Helgarpósturinn - 06.07.1979, Page 20

Helgarpósturinn - 06.07.1979, Page 20
20 Föstudagur 6. júl( 1979 —Jielgarpásturinn THAD JONES OG DANSKA ÚTVARPSHLJÓMSVEITIN ÞaB er kannski ekki titi hött þegar Duke Jordan spurði is- lenska djassara: Hvaö fær Jazz- vakning f styrk frá islenska rlk- inu? — Hann var nefnilega aö koma frá Danmörku þarsem innlendum einleikurum og söngv- urum; slíkt kostaöi ekki þau ó- sköp aö óframkvæmanlegt væri. Þetta rif jaöist upp þegar magn- aöri skifu er brugöiö á fóninn: By Jones, I Think We’ve Got It Jazz eftir Vernharö Linnet rýþmisk tónlist nýtur rfkisstyrkja einsog aörar listgreinar, en er ekki talin afþreying af slökustu gerö. Danskir kvarta þó yfir hlut rýþmiskrar tónlistar sem nýtur aðeins brots þess fjármagns sem veitt er til tónlistariðkunar þar I landi. Þaö er þó munur en hér- lendis þarsem rýþmlsk tónlist er skattlögö einsog brennivlnssala og styrkveitingar til hennar jafn- fjarstæðar og aö veröbólgan veröi sigruö. Þaö er ekki aöeins aö frænd- þjóöir okkar styrki rýþmiska tón- list heldur hafa útvarpsstöðvar þeirra fastráönar rýþmiskar hljómsveitir. Danir reka bæöi Radioens Big Band og Radiojazz- gruppen. Þaö væri mikil lyfti- stöng íslensku tónlistarlifi ef Rik- isútvarpiö heföi á sinum snærum litla rýþmiska hljómsveit sem gæti leikiö meö erlendum sem (Metronome MLP 15629) þar- sem Thad Jones stjórnar Radio- ens Big Band. Þetta er undragott band og ég efast um aö önnur eins hljómsveit sé á launaskrá ann- arra útvarpsstöðva. Hljómsveitina skipa tuttugu kappar auk hljómsveitarstjórans sem stundum leikur meö á korn- ett. 1 rýþmasveitinni trónar hæst Niels-Henning á kontrabassa og rafbassa. Ole Koch Hansen er viö hljómborðiö og sá örvhenti Bjarni Rostvold á trommur. Meöal blás- aranna eru amerikanarnir Idrees Sulieman og Richard Boone og Danirnir Bent Jædig, Jesper Thilo, Per Carsten, Allan Bot- schinsky og Vincent Nilsson. Radioens Big Band hefur oft fengiö ameriska stórmeistara til aö skrifa fyrir bandiö og sjálfir eiga þeir frábæra útsetjara ss. Ole Koch Hansen og Palle Mikk- elborg ( ég hef áöur fjallaö um meistaraverk hans og Dexter Gordons: More Than You Knów j (SteepleChase 1030) en uppistaöa þeirrar hljómsveitar er RBB, þá sklfu má fá i Fálkanum og Hverfitónum). í hópi þeirra sem unnið hafa meö RBB eru Dizzy Gillespie og Clark Terry, sem báðir hafa stýrt eigin stórsveit- um, Ernie Wilkins, sem lengi út- setti fyrir Count Basie og nú slð- ast Thad Jones, sem lét stórsveit sina I hendur félaga sins Mel Lewis, er hann fór aö vinna meö dönskum. Ég hlustaði fyrst á RBB I gamla Montmartre I Store Regnegade er Ernie Wilkins vann meö því. Þá var þaö gott en nú er þaö frábært. Niels-Henning skaut þvi að undir- rituöum I vor aö þaö væri ævin- týri likast aö leika undir stjórn Thad Jones. Ein bending og nýtt riff er fætt I gamalli útsetningu. Á fyrrnefndri breiösklfu eru sex verk: Tip Toe, samiö og útsett af Thad Jones þarsem Idrees Sulie- Breska hljómsveitin Electric Light Orchestra var stofnuö áriö 1971 uppúr frægri hljóm- sveit á þeim tima, the Move (Flowers In The Rain, Black- berry Way ofl), af Roy Wood, Bev .Bevan ög Jeff Lynne. ELO var ætlaö aö þróa áfram þaö sem kalla má sinfóniu-rokk, sem Beatles höföu lagt grunninn aö I lögum einsog Strawberry Fields Forever og I Am The Walrus. Hugmyndina á Roy Wood, en hann missti fljótlega áhugann og hættí. En Jeff Lynne hafði áhugann og þaö er fyrst og fremst hann sem gert hefur ELO aö þvi stórveldi I Aft Korpúlfsstöftum. Korpúlfsstaðir: Myndhöggvarar bæta aðstöðu sína Myndhöggvarafélagift hefur um nokkurt skeift haft aöstööu fyrir félagsmenn sina aö Korp- úlfsstööum. Tildrögin aö þvi eru þau, aft sögn Hallsteins Sigurfts- sonar, aö islenskir myndhöggvar- ar fréttu af þvi aö starfsbræður þeirra i Osló heföu fengiö afnot af gömlum kastala. Komu þeir aö máli viö Reykjavikurborg, og var þeim bent á Korpúlfsstaöi. Búiö var aö ganga frá þessu áriö 1973 og hóf Hallsteinn aö vinna þarna fyrstur manna ári . siðar. Þá komu tveir aörir myndhöggv- arar sér upp vinnuaöstöðu þarna á árinu 1977, þeir Sverrir ólafsson og Helgi Gislason. Þá er hugmyndin lika aö koma upp sameiginlegri vinnustofu, og hafa l henni sameiginlegan tækjakost og verkfæri. „Þaö eru aöallega tvö sjónar- mið sem liggja aö baki þvi"sagöi Hallsteinn.„Ef menn fengju ein- hver stærri verkefni og vantaöi stóra vinnustofu I ákveöinn tima, eöa ef menn væru sjálfir meö ein- hver stærri verk. Og svo fyrir myndhöggvara sem væru aö koma heim frá námi og heföu ekkert húsnæöi, þvi þaö er aöal vandamáliö hjá myndhöggvur- um. Þá er þetta hugsaö sem hús- næöi sem menn gætu skipst á um aö nota. Viö ætlum aö gera eitthvaö þarna I sumar, klæöa meira og einangra. Reykjavikurborg var svo rausnarleg aö úthluta okkur einni milljón fyrir efni, og er meiningin aö viö borgum þaö til baka I myndum aö einhverju I leyti. Sameiginlega vinnustofan veröur I risinu, þar sem hlööurn- ar voru. Lofthæö þar er mjög mikil, hátt i tiu metrar, en viö ætlum aö taka helminginn af þvi, þannig að þaö yröu um sex metr- ar til lofts. Viö höfum lika 1-2 litiar ibúöir, sem viö erum aö hugsa um aö reynaaö nota.Þaöhefur veriö tal- aö um aö nota þær sem skipti- ibúöir fyrir erlenda listamenn, þannig aö viö gætum fariö erlend- is og búiö i þeirra Ibúöum og þeir aftur hér, en þaö nokkuö langt I land meö þaö. lbúöirnar eru af- skaplega illa á sig komnar. Þaö brann þarna áriö 1969 og viö tökum viö þeim i þvi ástandi. Ég vona bara aö okkur takist aö koma þessu upp og gera sæmi- lega vinnuaöstööu fyrir mynd- höggvara”, sagöi Hallsteinn Sig- urösson. — GB Thad Jones stjórnar danska útvarpsbandinu. man leikur einn af sinum klass- isku sólóum. Kids Are Pretty People, einnig samiö og útsett af stjórnandanum, þar kemur svo sannarlega á óvart magnaöur leikur trombónuleikarans Vin- cent Nilssons og Niels-Henning fer á kostum,en þaö undrar eng- an. New York City er útsett af git- arleikaranum Bo Sylvén og blæs Bent Jædig þar góöan dexterisk- an sóló. Þrjú síöari verk skifunn- ar eru útsett af Ole Koch Hansen: Ebbe Skammelssön er hann samdi einnig trúr þjóðvlsunni, Day Dream þeirra Ellingtons og Strayhorns þarsem Jesper Thilo blæs hlutverk Johnny Hodges og verk Niels-Hennings, Dancing Girls, rokkað og áieitiö þarsem höfundurinn leikur á rafbassa og Allan Botschinsky á raftrompet af mikilli snilld. Altóistinn Per Carsten Petersen kemur mjög á óvart I sólói sinum og á hann á- byggilega eftir aö komast I fremstu röö danskra djassleik- ara. Þaö rlkir mikil gróska I rýþ- miskri tónlist I Danmörku og er þaö heldur hallærislegt aö ekki skuli vera hægt aö fá danskar hljómplötur I hljóöfæraverslun- um hér. Mættu þær sjá sóma sinn I að flytja slikar skifur til landsins svo og aðrar norrænar hljómplöt- ur. Gamlir jaxlar á nfjurn plötum poppinu sem hljómsveitin heflir veriö allt frá upphafi. ELO hefur lengst af veriö mannmörghljómsveit (allt uppl 10 manns) en nú skipa hana fjórir menn, Jeff Lynne, Bev Bevan, Richard Tandy og Kelly Groucutt. Nyjasta plata ELO heitr Discovery. A henni er aö finna 9 lög sem eru, eins ogoftast áöur, öllsamin og útsettaf Jeff Lynne ogstjórnaöi hann einnig upptök- unni. Það er skemmst frá því aö segja aö þessi plata er nú á hraöferö upp vinstældarlista heimsbyggöarinnar og sums staöar komin á toK>inn, og þaö er lagiö Shine A Little Love sem ryöur brautina. Enda er Discovery meö betri plötum ELO og örugglega kærkomin sending hinum mörgum aðdáendum þeirra(sama hvaö Gunni segir). Rolling Stones — Time Waits For No One Nýlega er komin út plata frá þeirri hljómsveit sem margir kallarokkhljómsveit allratíma, Rolling Stones, og heitirsúTime Waits For No One. Hér eru Rollingarnir þó ekki meö ný lög á ferö, heldur er platan safn úrvalslaga þeirra frá árunum 1971-77. Þaö er spurning hvort 10 lög. geti endurspeglaö 7 ár á ferli hljómsveitar eins og Rolling Stones. En mér viröist þaö hafa tekist nokkuö vel, þó vissulega sakni maöur nokkura laga. En á plötunni eru m.a. Angie, Bitch, All Down The Line, Star Star, Crazy Mama og Fool To Cry, og ekkert lag á henni má missa sín. Og ef svo einkennilega skyldi vilja til, að einhver rokkunnandi hafi ekki kynnst Rolling Stones, þá er þessi plata alveg tilvalin tíl að hefja þau kynni. Allman Brothers — Enlightened Rogues Þá er Allman Brothers Band komiö aftur I gang eftir nokkurt hlé og nokkuö mislukkaöar sóló- tilraunir höfuöpauranna Gregg Allman ogDickey Betts.Og nýja platan þeirra heitir Enlightened Rogues. Allman Bros. á langan og merkilegan feril aö baki. Hljómsveitin ruddi braut þeirri tónlistarbylgjusem á upptök si'n á börum ISuöurrikjum U.S.A. á árunum I kringum 1970. Eitt helsta vörumerki þeirra var framúrskarandi gitarsamspil Duane Allmans og Dickey Betts. 29. október ‘71 varö fram hve hlutur Nick Lowe er mikill I þeirri tónlist. Hann er nú nýbúinn aö senda frá sér nýja plötu, Labour Of Lust. Nick Lowe er bassaleikari, söngvari oglagasmiöur, aö ekki sé talaö um upptökustjóri, par excellence.Tónlist hans og textar byggjast mest á húmor.ss kemur skýrt fram i lögum hans á Labour Of Lust, t.d. Cruel To Be Kind, Big Kick, Plain Scrap, Endless Grey Ribbon ofl. Hljómsveit Nick Lowe skipa auk hans, Dave Edmunds gltar- leikari, Terry Williams tromm- Jl ari. Popp í- M| eftir Pál Pálsson hljómsveitín fyrir miklu áfalli er Duane Allmans lést í mótor- hjólaslysi og ári seinna lést annar meölimur hennar, Oakley, á sama staö viö svipaðar kringumstæöur. En þrátt fyrir þessar miklu blóö- tökur hélt hljómsveitin ótrauö áfram, meö Gregg Allman og Dickey Betts i broddi fylkingar. 1974 flosnaöi hinsvegar Allman Bros. Band upp þar sem menn voru i sólópælingum. En nú er sem sagt búiö aö llfga hana vib. Enlightened Rogues boöar endurkomuna. Tónlistin er mjög i sama anda og fyrr. Og þrátt fyrir aö hún sé kannski orðin svolitiö gamal- dags — en hvaö er annars nýtt og gamalt i dag? — þá er Enlightened Rogues eitt meistarastykki og meö betri plötum sem ég hef heyrt i langan tima. Nick Lowe — Labour Of Lust lblaöinuumþessarmundir er veriö aö gera úttekt á nýbylgju- rokkinu svokallaöa. Þar kemur Dave Edmunds — Repeat When Necessary Og sama lið stendur einnig saman aö hljómsveit Dave Edmunds, sem gaf út plötu um leiö og Nick Lowe sem heitir Repeat When Necessary. Dave Edmunds er gamal- reyndur i' rokkinu. Hann kom fyrstfram á sjónar- ogheyrnar- sviöiö áriö 1967 sem gitarleikari i hljómsveitinni Love Sculpture og sló i gegn meö Sverödans- inum eftir Khatchaturian. Arið 1970 gaf hann út lagið I Hear YouKnocking og varö fyrir þaö mjög vinsæll,m.a. hér á Fróni. Hann er einn af Stiffliöinu svo- kallaöa, en gefur nú út plötur sinar á merki Led Zeppelin, Swan Songs. Þaömá segja um plötur Dave Edmunds ogNick Lowe.Labour of Lust og Repeat When Necessary, aö þær eru meö þvi besta sem maður heyrir frá þeim tónlistármönnum sem kalla sig nýbylgju-rokkara (léttvigt).

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.