Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 5
—beJgarpostijrinrL. Fostudagur 13. júii 1979 • Bandarlska kvikmyndastjarn- an Peter Fonda kemur til meö að leika eitt af aðalhlutverkunum i nýrri sænskri mynd, „Gullni þri- hyrningurinn”. Þetta er þriller um alþjóðlega eiturlyfjaverslun. Höfundur handritsins, Staffan Hildebrand, var i Hollywood og gat hann talið Fonda á að leika fyrir litil laun. Aðrir leikendur i mynd þessari, sem tekin verður i Bangkok og N-Thailandi m.a., eru Allan Edwall, Magnus Uggla og Frej Lindquist. • Ef þú ert i vandræðum með bensineyðsluna i fina bilnum þin- um, þá skaltu gera eins og þessir tveir náungar frá Kaliforniu. Bara snúa bílnum við og setja undir hann tvö reiðhjól. Engin orka önnur en þin eigin. Þetta undratæki var aö visu gert fyrir kvikmynd, þar sem segir frá kvennaliði I körfubolta, en öllum er velkomið að reyna.. Hið óþekkta hefur alla tið verið mönnum mikiö undrunar- og umhugsunarefni. En til eru þeir sem læra að framkvæma hið ómögulega. Davið Berglas er fremsti töfra- maður Bretlands I dag. Hann hef- ur veriö i starfanum i 25 ár. A þeim tima hefur hann ekiö blindandi á mesta annatlma i um- ferðinni, látiö stórt pianó hverfá fyrir framan 400 manns, svo ekki sé minnst á hugsanalestur og beygðar skeiðar. ^ Hann hefur skrifað 5000 punda ávisun, sem hann segist tilbúinn tilaö afhenda hverjum þeim, sem geti framkvæmt eitthvað á yfirnáttúrulegan hátt, sem hann geti ekki leikið eftir. Hingað til hefur engum tekist það. Berglas varð fyrst þekktur sem dávaldur, árið 1948. Honum hefur tekistmeð dáleiðslu að fá fólk til aö hverfa til fósturskeiðsins. • Francis Coppola, sá sem leik- stýrir verðlaunamyndinni frá Cannes „Apocalypse now”, hefur sent eintak af myndinni til Kúbu. Bandariskar myndir eru sjald- séöar þar, og er gjöf Coppola tákn um vináttu hans við kúbönsku þjóðina, að þvi er segir i banda- riska timaritinu Variety. Coppola segist ennfremur vera persónu- legur vinur Fidel Castro. • Sænska kvikmyndastofnunin hefur uppi áform um að gera kvikmynd um August Strindberg. Hluti verksins gerist i bænum Ystad, en þangað kom Strindberg árið 1896. Ystad varö honum fyrir mynd að einhverju leyti i sumum verka hans. Leikstjórinn að þessari mynd verður hinn heimsfrægi Breti Peter Watkins, en hann hefur m.a. gert mynd um norska mál- arann Edvard Munch, svo og myndina „Refsigaröurinn”, sem sýnd var hér i vetur. Lengra er ekki hægt að komast að hans áliti. Eitt af uppáhaldssýningar- atriðum hans var að dáleiða 20 manns og framkvæma á þeim töfrabragðið með indverska reip- ið. Hinir dáleidduhandléku reipið og sáu hann klifra upp eftir þvi, áhorfendum til mikillar ánægju, sem sáu að reipið var ekkert og að hann var jarðfastur. 1 Israel lék hann Móses, breytti staf sinum 1 snák og lét vatn gusast undan steini. I afmælisveislu breska blaða- mannaklúbbsinsbaðBerglas einn viðstaddra að velja af handahófi þrjá aðra gesti. Einn þeirra var látinn velja hlut úr vasa sinum, annar var látinn rifa dagblað i tætlur.þartilhann hafðieftir lítið snifsi með aöeins tveim orðum, sá þriðji var beðinn að leggja sam- an tölur sem áhorfendur stungu upp á. • Paul Newman og Joanne Wood- ward liktust meira venjulegum bandariskum ferðamönnum en frægum kvikmyndastjörnum þegar þau komu til Parísar á dög- unum, i upphafi tveggja vikna sumarleyfis i Evrópu. Þeim hjón- Berglas fór þessu næst að gler- kassa, sem hafði verið á sviðinu ailan timann og dró fram miða þar sem á var ritaö nákvæmlega það sem mennirnir þrir höfðu gert. Þegar hann var að þvi spurður hvernig hann vissi hvaö mennirn- ir myndu velja, sagðist Berglas geta fengið hvern sem er til að velja hvað sem er, með þvi aö beita sálfræðilegu afli. Það eru þó til hlutir sem hafa valdið honum heilabrotum. Eitt sinn var hann með sjónvarpsþátt i Þýskalandi þar sem sérfræðing- ar komu saman og fylgdust með einhverjum, sem hafði yfir- náttúrulega hæfileika, framkvæma eitthvað, sem Berglas myndi svo leika eför. Þar var einu sinni drengur frá Marokkó, sem sagðist sjá árur fólks. Hann málaði þær með vatnslitum og gat siðan sagt til um hvort fólkið hefði einhverja verki. Hann hafði alltaf á réttu að standa, en Berglas tókst aö leika það eftir, þó hann vissi ekki um skyldi þó aldrei hafa dottið i hug, að þau gætu falið sig á bak viö sólgleraugu og stóran hatt. Newman notaði fritimann til að búa sig undir Le Mans kappakst- urinn, en þar varð hann i öðru sætiy eins og kunnugt er. hvernig drengurinn fór að þvi. Þá var það einu sinni, aö hann fór öl lófalesara. Eftir að hafa sagt honum frá fjölskyldu hans, kom konan honum mjög á óvart með þvi að segja að hún sæi kórónu yfir höfði hans. Berglas var einmitt á þessum tima að reyna að verða Rottukonungur I Stórreglu Vatnsrotta, san er vel- gerðarfélag skemmtikrafta. Um þetta gat konan alls ekki vitað. Berglas segir að ætti hann að gera nákvæma grein fyrir þvi sem gerist á sýningu hjá honum, kæmi i ljós að 5% væri ekki hægt að útskýra. Meðal annars getur hann ekki útskýrtsuma hluö sem hann gerir með bundiö fyrir aug- un. „Ef ég geri eitthvað sem ekki er hægt að skýra, eða ég skil það ekki, þá er það talið yfimáttúru- legt. En getur nokkur sagt mér hvers vegna einn maður getur samið falleg lög, en annar ekki, jafnvel þó þeir spili báðir á hljóð- færi? Hvernig getur hann samið þessi lög? Það eru galdrar.” HVER ER GALDURINN? SPARIFJAREIGENDUR Seðlabankinn hefir nú tekiö ákvöröun um ráöstafanir til aö tryggja verögildi sparifjár í innlánsstofnunum meö vaxtahækkun í áföngum. Núgildandi innlánsvextir eru þessir: 12 mánaöa vaxtaaukareikningar 34,5% 3 mánaöa vaxtaaukareikningar 27,5% 12 mánaöa sparisjóðsbækur 24,5% 6 mánaða sparisjóðsbækur 23,0% Almennar sparisjóösbækur 22,0% Ávísanareikningar 5,5% Hlaupareikningar 5,5% Nsestu vaxtabreytingar verða 1. sept. og 1. des. INNLÁNSVIÐSKIPTI LEIÐ TIL LÁNSVIÐSKIPTA BÚNAÐARBANKI fSLANDS GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.