Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 13
—helgarpásturinn.. Föstudagur 13. júlí 1979 13 ,,Er I eöli minu einstaklings- hyggjumaöur” bóginn er mér þaö einnig nauö- synlegt aö geta dregiö mig i hlé og veriö einn meö sjálfum mér. Mér finnst sem sé lika gott aö þegja, hvort sem þú trúir þvi eöa ekki.” — Nú hefur þú þaö orö á þér aö vera óvæginn við nemendur og þá sérstaklega þegar kemur aö próf- mati. Fellir sem sagt nemendur þína grimmt. Ertu óvæginn að eölisfari? „Jú, ég hef heyrt þetta. Þaö er auövitað erfitt fyrir mig að dæma um það. Þannig er mál með vexti að ég kenni inngangsfræði I laga- deildinni, svokallaöa almenna lögfræöi. Og þaö er nú einu sinni talið alfarsælast aö hafa upphaf námsins dálitið tyrfiö til aö þeir einir haldi áfram námi sem eru raunverulega áhugasamir, held- ur en að mönnum veröi fótaskort- ur i náminu siöar meir. Aö ööru leyti tel ég, aö Háskólinn hafi þær skyidur viö fólkiö i landinu aö hann láti þaö fá frambærilega sérfræöinga, hvort heldur lög- fræðinga eða aðra. Þess vegna er ég kannski dálltiö vandlátur. Nemendur veröa aö sýna hæfni sina og kunnáttu. Annað væri svik viö fólkiö i landinu, sem kost- ar Háskólann.” ___W i \ I_________________ „Langaöi aldrei verulega aö lesa lögfræöi” enda er lakari og I mörgum tilvik- um raunar alls óviöunandi.” „Ekki frá því að hnignun- arskeið sé framundan” „Ég er ekki viss um þaö hvort hér sé eingöngu um það aö ræöa að miöur vel gefnu fólki hafi fjölgaö. Viö lifum á öld vaxandi múgmenningar og þaö veldur al- mennt hnignun. Ég er ekki frá þvi aö við séum að ganga inn I hnign- unarskeið. Aö visu geri ég mér grein fyrir þvi aö slikir spádómar hafa oft veriö uppi, og oftar en ekki hafa þeir verið rangir. Þaö hefur iöulega veriö sagt: Heimur versnandi fer, allt er á fallanda fæti. Þaö er kannski erfitt aö full- yrða um þetta en eitt er ljóst, við erum að fara inn á breytinga- skeiö. Og þvi mun, aö minu mati fylgja hnignun, ef sama framhald veröur á og verið hefur. Nýtt er ekki alltaf betra og breytingar veröa aö gerast hægt og meö var- úö eins og ég hef margtekið fram. Ef hægfara breytingar væru geröar meö varöveisluhyggjuna aö leiöarljósi, væri tvimælalaust fariö inn á heillavænlegri brautir. Tækniframfarir i viötækum skiln- „Einhverjir gikkir i lögfræöinga- stétt eins og annars staöar.” ingi geta jafnvel verið of örar. Þótt hægi á þeim, er það ekki endilega frá hinu illa. Hægfara þróun auöveldar fólki að aðlag- ast.” „Vildi hafa fæðst 1210” — Þú horfir talsvert um öxl og litur á liðna tima I þinum fræði- greinum, bæöi i lögfræöinni og sagnfræöinni aö sjálfsögöu. Er þér eitthverteitt söguskeiö hug- fólgnara en annað? „Já, ég hef mikið dálæti á mið- öldum. Það var merkilegt tima- bii. Það er taliö taka yfir timann frá falli Vest-rómverska rikisins 476 til 1492 —eöa frá þvi um 500 til 1500. Nákvæm ártöl eiga tæpast viö svona timabilsskiptingu.” — Þú hefur kannski viljað vera uppi á þessum tima? „Þvi ekki þaö? Einhvern timann á 13. öldinni hefði veriö gaman aö lifa. Ég heföi mjög gjarnan viljað fæöast áriö 1210. Sturlungaöldin var aö visu andstyggileg, en éftir að henni lauk tók viö aö mörgu leyti gott timabil. Aratugirnir frá 1262 til 1320 voru griðarlega merkilegt timabil. Ég heillast af þvi. Allt þetta tal um miðalda- myrkur er hrein fjarstæöa, þaö á „Ekki fráleit ágiskun aö flestir lögfræöingar séu konservativir” minnsta kosti ekki viö um há- miöaldir.” — Ertu breyskur: Attu þina veikleika? „Ég held ég treysti mér vart til aö vera með nein skriftamál i blööum. Spuröu einhverja aöra um þaö. Sá ókostur, sem ég finn mest fyrir sjálfur, er seinvirkni, tilhneiging til smámunasemi. — Ég held einnig aö ég dreifi mér of mikiö.” — Helstu áhugamál? „Ég hef eiginlega áhuga á öllu. Fyrirferöarmesta áhugamál mitt er bókaútgáfa, en það tengist for- stöðu minni fyrir Hinu islenska bókmenntafélagi. Bókmenntafé- lagið er elsta menningarstofnun á Islandi og hefur starfað i 163 ár. Þetta félag hefur verið mjög mikilvægt i menningarsögu Is- lands einkum, á 19. öld. Aö visu hnignaöi þvi um miöbik þessarar aldar, en nú er aðalviðfangsefnið að hefja þaö til einhvers vegs á ný. Bókaútgáfa er mjög kostnaö- arsöm, en við gefum út Skirni, sem er elsta timarit á Noröur- ' löndum. Ólafur Jónsson ritstýrir honum. Þá gefur félagið út Lær- dómsritin sem Þorsteinn Gylfa- son ritstýrir og íslandssöguna sem ég sé um sjálfur. 1 þetta hef- ur farið mikil vinna hjá mér, en henni sé ég ekki eftir.” „Kemur í Ijós, þegar ég er allur” — Er Sigurður Lindal gagnrýn- inn á sjálfan sig? „Ég reyni þaö. Þaö getur vel veriö aö mér mistakist. Þaö er best aö fara varlega i aö fullyröa eitthvaö um það. Þaö versta, sem mér er gert, er að kalla mig fræöimann eða visindamann. Þaö kemur ekki i ljós hvort ég hef veriö þaö, fyrr en ég er allur. Ég get alveg beöið þangaö til. Ég óska eftir þvi að starfa við fræöa- grúsk mitt i kyrrþey og án allrar auglýsingar.” — En heldur Siguröur Lindal. þegar hann er allur, aö hann fái tækifæri til að sjá og heyra hvort Sigurður Lindal hafi verið fræöi- maöur og visindamaöur? Gamal- kunna spurningín um lifiö eftir dauðann. „Ég geri mér engar hugmyndir um slikt. Ég er ekki meö neinar teljandi vangaveltur um þaö hvort ég sofni algerlega þegar ég kveð þetta jarðlif, eöa hvort eitt- hvaö skemmtilegra tilverustig taki viö. Þótt ég hafi talsverðan áhuga á guöfræöi og heimspeki, velti ég slikum efnum litiö fyrir mér — en mér finnst þó skynsam- legt aö gera ráö fyrir einhverju framhaldi. En þetta kemur allt i ljós áöur en varir.” Viðtal: Guðmundur Arni Stefánsson Myndir: Friðþjófur ms. „Ég var þvi alltáf mjög andvig- ur — og svo fór aö þvi var lokaö. Enn er Keflavikur-útvarpið I gangi og veldur aö minum dómi mjög óæskilegri truflun i okkar þjóölífi, beinir til dæmis athygli uppvaxandi kynslóðar um of aö ööru menningarumhverfi og framandi hugsunarhætti, • auk þess sem stöðin er meö öllu ólögleg. Ekki veröur sagt f aö þessi stjórn sýni mikla röggsemi I þvi máli.” „Viö íslendingar erum smám saman aö komast I nánari sam- band viö umheiminn úr undan- genginni einangrun, en viö þurf- um aðlögun og þaö þarf aö sýna itrustu aögæslu til verndar þjóö- lifi okkar, menningu og tungu. Margir hafa verið andvigir mér i þessum málum. Oft var ég kall- aöur kommúnisti fyrir bragöiö — eöa aö minnsta kosti laumu- kommúnisti. Nú eru Þjóövilja- menn aö komast á þá skoðun aö ég sé fasisti. Þaö er dálitiö erfitt aö lifa innan um svona gáfaö fólk.” — Og úr einu i annaö. Hvernig stóö á þvi að þú hófst aö kenna við Háskólann? „Ég haföi I sjálfu sér aldrei stefnt sérstaklega aö kennslu. Byrjaöi aö kenna viö skólann eitt misseri 1963, en var þá jafnframt i ööru starfi. 1964 varö ég ritari Hæstaréttar, en 1967 byrjaöi ég aö kenna fyrir alvöru, varö þá lektor viö lagadeildina. Áriö 1972 sótti ég um prófessorsembætti viö deild- ina að áeggjan góöra manna og fékk stöðuna. Þannig festist ég viö kennsluna, enda þótt ég hafi i upphafi frekar hugsaö mér aö veröa embættismaöur.” „Mér leiðist ekki kennslan' frekar aö hún sé skemmtileg. Þaö versta sem mér finnst viö starf mitt viö Háskólann eru þessi stjórnunarstörf. Þetta þref og vafstur I kringum ýmsa hluti. Mér geðjast illa aö fundarset- um.” „Finnst gaman að tala” „Hvort ég sé i kennslu tii aö fá útrás fyrir talandann á mér? Já, þaö má vel vera. Mér finnst stundum gaman aö tala. A hinn „Hitt er svo annað mál hvernig okkur kennurum tekst til viö kennsluna. Ef okkur tekst ekki vel upp veröur þá bara ^aöreyna aö finna aðra betri. Ef þeir finnast ekki, þá á þjóöin „einfaldlega “ ekki kost á'skárri mönnum. Svo ein- falt erþað.’ „En vissu lega þurfa háskóla- rkennararsitt aðhald eins og aörir.Viö erum ekki alfullkomnir — langt frá þvi. En þvf betri sem stúdentarnií eru því meira aðhald veita þeir okkur.og um leiö lyftir þaö Háskólanum i heild. Lélegirstúdentar á hinn bóginn draga okkur kennarana likaniöur. — Nú hefur þú haldið þvi fram aö stúdentar viö Háskólann séu lakari en oft áöur. Hvers vegna? „Það er erfitt að benda á ákveðnar tölur þessu til staöfest- ingar, en þetta er mat flestra ef ekki allra háskólakennara. Menn fara nú út i háskólanám lakar undirbúnir en áður geröist. Eitt dæmi má nefna og það er aö framsetningarhæfileikar nem-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.