Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 13. júlí 1979 —he/garpásturinn. KALFAKOTILETTUR MEÐ NAUTATUNGU Helgarrétturinn kemur aö þessu sinni frá Rúnari Þ. Gylfa- syni vaktstjóra á Hótel KEA á Akureyri. 6 kálfakótilettur, ca. 225 g. hver. 12 sneiöar nautatunga, ca. 20 g. hver sneiö. 50 g. afhýddar möndiur sax- aóar. 100 g. smjör Steikingarsósa (feitin og safinn úr kjötinu á pönnunni) bætt meö Madeira. Kótiletturnar eru kryddaöar meö salti og pipar og steiktar i smjöri i 12 — 15 minútur. Nauta- tungusneiöarnar eru hitaöar i smjörinu og á hverja kótilettu eru settar tvær sneiöar. Sósunni er hellt yfir kótiletturnar og möndlunum stráö yfir. Kartöflur Macaire: 600 g. Stórar kartöflur eru bakaöar i ofni i 30 — 40 minútur. Þær eru siöan skornar i tvennt og skafiö innan úr hýöinu. Krtöflurnar eru siðan maröar i gegnum sigti og bættar meö salti, pipar og smjöri. Músinni er siöan spraut- að inn i hýöiö og bakaö ljósbrúnt i ofni. Meö þessu má einnig bera spergilkál og mais. Fyrir sex. Gróska í grasagarðinum Um það bil þrjú þúsund teg- undir jurta hala þrifist i Grasa- garöinum i Laugardal. Hinsvegar hafa um 7 þúsund og 5 hundruö tegundir veriö revndar á siöustu árum, og þvi hafa afföllin veriö nokkur. Grasagarðurinn var opnaður á 175 ára afmæli Reykjavikur árið 1961. Upphafið var að borginni voru gefnar um 200 plöntur, og útfrá þeim varð garðurinn til. Nú er grasagarðurinn i sambandi við 150 grasagerða út i heimi, og á i stöðugum fræskiptum. Hér heima er fræjunum safnað og þau senö utan en i staðinn fáum við fræ viðs vegar að. Fjögur þúsund og fimm hundruð þeirra tegundan hafa hinsvegar ekki þrifist hér á landi. Aö sögn Sigurðar Alberts Jóns- sonar, sem hefur umsjón með garðinum kemur mikið af fólki i garðinn yfir sumartimann. „Fólk kemur einkum og sér i lagi á kvöldin, og um helgar, og lang- mest er þetta áhugafólk um garð- rækt, sem er að velta fyrir sér hvað það eigi að gróðursetja heima hjá sér”. Niu manns starfa i garðinum yfir sumartiinann, en á veturna eru þar þrir. Þá er garðurinn lokaður almenningi, nema sérátaklega sé beðið um að fá að lita á eitthvað. A sumrin er hins- vegar opið frá 8 á morgnana til 10 á kvöidin alla daga vikunnar. —GA Margar þúsundir tegunda garöjurta eru I grasagaröinum. HOLfl I HÖGGI ÍHÁBÆ Mini-Golfið sem Val- björn Þorláksson rekur i Hábæ á Skólavörðuholti/ nýtur alltaf talsverðra vinsælda. Að minnsta kosti hefur ekki þurft að auglýsa starfsemina mikið. Valbjörn hefur komið fyrir 15 brautum fyrir mini-golf i Hábæ. Engar tvær brautir eru eins, og hindranirnar sumar bráð- skemtilegar. Mini-golf á litiö skylt við golf, eins og þaö er leikið á golfvöllum, enda er bara „púttað” i mini-golfinu. Og i Hábæ er ekkert gras, heldur Filt-teppi. Hringurinn kostar þrjú hundruð krónur, og tvö hundruö fyrir börn. í Hábæ er selt sæl- gæti og gosdrykkir. Þar er opiö frá hálf tólf á morgnana til hálf tólf á kvöldin, en um helgar er opnað klukkan eitt eftir hádegi. —GA Púttað i Hábæ Upplyfting fyrir malarbúa: r HESTA- OG VEIÐIFERÐ I OBYGGÐIR Hótei Borg í fararbroddi Opið í kvöld frá kl. 9 -1 Diskótek i kvöld/ og laugardag Gömlu dansarnir sunnudagskvöld. Hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Matty. Matur framreiddur frá kl. 18 öll kvöld. Besta dansstemmingin í borginni er á BORGINNi Borðið • Búið - Dansið á Hótel Borg Stundum sækir leiöi aö okkur sem búum á mölmni; þaö vaknar hjá okkur löngun til aö dusta af okkur borgarrykiö og hverfa aft- ur til náttúrunnar. NU hefur ung- ur maður, Arinbjörn Jóhannsson, og lögð áhersla á að fólk þurfi aö sjá fyrir sér sjálft. Hins vegar legg ég fólki allt til, mat, hesta og veiðileyfi og af húsaskjóli þurfa væntanlegir ferðalangar ekki að hafa áhyggjur.” Fyrsta ferðin veröur 7. ágúst nk. en alls eru ráðgerðar um 5-6 ferðir fram i september. Lagt verður upp frá Laugabakka i Húnavatns* sýslu en fyrstu nóttina* verðurgist á eyðibýlinu Aðalbóli. Siöan veröur haldiö sem leið ligg ur upp á Arnarvatnsheiðina og þar verður hafst viö f leitar- mannakofum i grenndvið einhver hinna aragrúa vat.na sem þar er að finna og rennt fyrir fisk sem verður að sjálfsögðu aöalfæða ferðalanganna meðan á óbyggöa- dvölinni stendur. Siöan verður aftur haldið til byggða, gist i Aðalbóli á ný en á fimmta degi tekur siðmenningin aftur við. Ferðin kostar 70 þúsund krónur en ferðafélagiðútivistgetur gefið nánari upplýsingar, svo og Arin- björn sjálfur sem hægt er að ná tali af á Brekkulæk i Miðfiröi, V-Hún, um Hvammstanga. BVS VEITINGAHUSIO I M«lu' l'ímifidðv lij hl »9 OO Bo'öjpanljnu Ir* m 1 b OO seð sér leik á boröi og ætlar að spila á þessa þörf malarbúa meö þvi að bjóöa upp á 5 daga hesta- og veiöiferð úr Húnavatnssýslu upp á Arnarvatnsheiöi. Arinbjörn er þaulreyndur ferðalangur og leiösögumaöur en hann hefur mestan áhuga á aö laða saman i þessar feröir jafnt innfædda sem útlendinga, og hefur hann kynnt þessar ferðir nokkuö Ut í Þýska- landi. „Ég held að þessar ferðir séu að þvi leyti frábrugðnar öörum hálendisferöum,” sagði Arin- björn, ,,að þarna kynnist fólk gömlum ferðamáta, þar sem far- ið er á hestum gamla þjóðbraut SIMI86220 Avfc.lfurr Ok«u> i»ll tat • lijlrknum bO'AuXi rtt.f kl ?0 30 Sp*«ifcljfOn«du' [ ’Matur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 16.00 StMI 86220 Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30 Hljómsveítin Glssir og diskótek í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld Spariklæönaöur

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.