Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 19
Úr eö&u J* ^^1| z?Vn8 vmju Föstudagur 13. júlí 1979 19 llertogi jazzins sem sigraði heiminn Edward Kennedy Ellington sá fyrst dagsins ljós þann 29. aprll 1899 I höfuðborginni Washington. Faöir hans starfaói viö fram- reiöslu m.a. í Hvita hilsinu. For- eldrarnir voru þess vegna i eins- konar efri klassa þeldökkra. Þau trúöu á guö og forseta^n.Dreng- urinn, sem snemma var fariö aö kalla .Duke, var feiminn og fall- egur kútur, en glysgjarn eins og svertingjar eru svo oft. Duke læröi diplomatasiöina strax á koppnum og átti þaö eftir aö koma honum aö gagni — siðar. Sjö ára var hann ótilkvaddur farinn aö þvo sér um hendurnar fyrir hvern einasta pianótima. Eflaust hafa foreldrarnir átt sina drauma um drenginn (eins og foreldra er sffiur) og séö hann fyr- ir sér sem hraögriUara hjá höfð- ingjum. Þetta átti nú samt ekki eftir aö rætast (eins og svo oft). Þess i staö dólaði Duke kringum næturklúbba löngu eftir aö hann átti aö vera sofnaöur. Nýskriðinn úr gaggó er Ellingt- on tekinn til viö aö spila á börum borgarinnar. Hann kom til New York 1922 meö hljómsveit Wil- bur’sSweetman’s. Iþeirri hljóm- sveit var einnig æskuvinurinn Sonny Greer trymbiU o.fl., er áttu eftir aö deUa ævinni undir hand- leiöslu hins drottnandi Dukes, semvarfæddurforingi. Fyrst var hljómsveit þeirra félaga köUuöu „The Washingtonians” (1923), en breyttist fljótt I „Duke Ellington and Hisorchestra”, þvi Duke var þeirra kappfyUstur og ákaflega framagjarn. Bandiö stækkaöi smám saman Ur sextett i stóra hljómsveit. Ariö 1926 eru þeir farnir aö leUta inná hljómplötur. Þeir sáu lika um mUsikina á New York.azzinn —eöa hann öllu heldur viö þá. Þaö ár eru þeir ráönir sem hUsband i „Cotton Club”, þar sem hljómsveitin geröi betur en aö slá I gegn og vekja alheimsathygli. (Og nú gátu mamma og pabbi fariö aö veröa dáU'tiö montin af kútnum sinum). Frá Cotton hélt hljóm- sveitin I heimsreisuna stóru áriö 1932. Upp frá þvi var ferðataskan aöalheimilisprýöi Ellington- manna, allt þartU dauöinn settist á kistulokiö hjá jazzmóöum meistaranum I leikslok 1974. Fyrirtækiö Duke Ellington & co. sem Irvin MUls stýröi fjár- málalega varö eins fyrirferöa- mikiö og meöal sinfóniuhljóm- sveit eöa rikisrekin ópera, þar innifaliö voru hljómplötu- og nótnaútgáfufirmu, umboðsskrif- stofan MiUs — CaUoway Enter- prises og Duke EUington Incorp- orated o.fl. Samt safnaöi hann ekki auöi. — öllu fémætu var fómaö fyrir listina. Liösmenn Ellingtons voru vandlega valdir og sátu i hljómsveitinni meöan kraftar entust jafnvel i aUt aö 50 ár. Enda voru þeir sem strengir i hljómhörpu stórmeistarans. Duke sagöi stundum bæöi I grini og alvöru, aö hann heföi þann heiöur aö hafa á launaskfá hæst- launuðu hljómlistarmenn Am- eriku. Æviráöning hefur aldrei þekkst I jazzhljómsveitum — hvorki fyrrné siöar. Og Ellington rak aldrei nokkurn mann, utan einu sinni. Sem dæmi um dreng- lyndi Dukes má nefna þaö, aö hann greiddi stundum sjúkum spilurum sinum sólóistakaup i tvö ár eftir aö þeir uröu úr leik sökum vanheilsu. Hann var þannig yfirburða- Jazz eftir Gunnar Reyni Sveinsson Broadway skemmtistööum eins og „Kentucky Club” og orönir umsvifamiklir þar I borg 1927. Upp frá þvi eru þeir kenndir viö Stuttar fréttir að utan . . . ■ Leikritiö Elephant Man hlaut Tonyverölaunin sem besta leikritiö I New York á siöasta leikári, og hefur hlotiö þar metaösókn. Ekki nóg meö það heldur eru ýmsir kunnir aöilar, þar á meöal kvik- myndaleikarinn Jon Voight i hörkuslag um aö tryggja sér kvikmyndaréttinn aö leikrit- inu, sjöbókaforlög berjast um birtingarréttinn á texta Bern- ard Pomerance og þr jú hljóm- plötuf yrirtæki haf a sýnt áhuga á aö fá réttinn á aö hljóörita leikritið. A meðan eru aö- standendur þessarar sýningar sjálfir aö undirbúa gerö heim- ildarmyndar um John Merr- ick, filamanninn, en á ævi hans er leikritið byggt. ■ Leikstjórinn John G. Avild- sen, sem hlaut Oskarsverö- launin fyrir stjórn sina á Rocky áriö 1976 hefur veriö ráöinn til aö leikstýra ,,Fu Manchu”, sem veriö er aö byrja töku á um þessar mund- ir. Peter Sellers, sem var rétt I þessuað ljúka viö aöfarameö tvö hlutverk I myndinni The Prisoner of Senda” mun fara meðbæöi titil hlutverk i þess- ari mynd og hlutverk lög- regluforingja frá Scotland Yard. merka veitingaþjóna á Cotton Club, mikilvirkan útkastarann og töskuburöardregninn (sem varö band boy) en yfirstéttarbytturnar sem skreyttu salina ýmist lóö- réttir láréttir eða eitthvaö þar á milli. Sé stikaö gegnum tónsmíðar Duke Ellingtons sést þaö, aö hon- um hefur a.m.k. framanaf tekist einna best upp i styttri ópusum, sem oft voru settir saman i hasti. Honum hefur greinilega falliö vel aö vinna undir pressu. Frá Cotton er Ellington kominn I fremstu röö bandariskra tónskálda (þ.e. viö- urkenndur sem slikur). Nú var hljómsveit hans oröin eins góö og mannanna verk geta oröiö best. Frá sllkum toppi erekki til önnur leiö en niöuráviö — þá leiö fór Duke Ellington ekki. Hann breiddi þess i staö Ur inteligens- unni og hélt sinu flugi I fullri hæö — þangaö til aiglarnir báru hann burt — en hvurt? Duke Ellington samdi slikan aragrúa tónsmiöa á langri starfs- ævi, aö tónverkaskráin ein þekur 30 blaösiöur i Skirnisbroti þó meö lúsaletri sé. Þá var Eilington óspar á vinylinn. Eftir hann liggja 72 breiðskifur auk allra tveggja laga platnanna, sem enn hafa ekki verið endurútgefnar. Söngleikurinn „Jump for Joy” var a.m.k. tlu ár á undan ti'man- um — þegar hann kom fram 1959. Um Duke voru skrifaöir fimm maöur á mörgum sviðum og ekki hvaö sist á þvi mannlega, enda Doctor of Humanities viö fleiri en einnháskóla (þó þaö segi auövit- aö ekki mikiö um manninn). Aft- ur á móti fundu hljóöfæraleikar- arnir hvaö aö þeim sneri. Duke var tvivegis sæmdur þeim æöstu heiöursmerkjum sem bandarisku hljómlistarmannasamtökin (Am- erican Federation of Musicans) tókst aö hugsa upp til aö tylla á dauölegan. — Og nóg um þaö. Þess ber aö geta, aö ekki áraöi alltaf vel fyrir Ellington f óstöö- ugum heimi tiskunnar frekar en tónskáldinu Georg Friedrich Handel foröum tiö (sem varö fall- itt þrivegis). Vinurinn Duke sá samt viö hrekknum og kom sér upp ELLINGTONISM ANUM skotheldum og persónulegum handan ails tiskugutls — sem stendur einn — eins og hin mikla tónlist Beethovens, þó ólik sé. Þab er annaö en auövelt aö lýsa þess- um stfl eöa þróun Ellingtons yfir- leitt i fáum orðum. En segja má, að hann eigi það sameiginlegt meö 19. aldar tónskáldinu Felix Mendelson Bartholdy, aö gull- kornum skjóti upp (ó)reglulega frá vöggu til grafar þ.e.a.s. gegn- um allan tónlistarferilinn. Duke Ellington var óvenjulegt tónskáld (vægast sagt). Hans músikvarsem öfugt skýfall (kom uppUr jörðinni og sté til himins — en ekki á hinn veginn) miðaö viö hin stóru tónskáld genginna kyn- slóöa. — öllum til sóma sættust menn fyrir rest á þann viösnún- ing. Hann var kröfuharður og kraftmikill Kstamaöur og besti bróöir manna langt út fýrir þjóö- skipulag Bandarlkjanna — sem sagt a good cat: Hér veröur að segja eins og satt er- aö þaö voru einmitt evrópskar konungsfjöl- skyldur sem kenndu Ameríkön- um (sem eru menn snobbaðir) að meta jazzsnillinga á borö við Louis Armstrong og Duke Ell- ington og m.fl. En Ellington gerði ekki mannamun. I sjálfsævisögu sinni skrifar hann betur um Club árunum eru t.d. „Mood Ind- igo”, „Rockin.’in Rhythm”. „Creole Love Caíl”, og ,,It Don’t Mean AThing If It Ain’t Got That Swing” sem hljómandi dæmi um þetta ásamt fjölda annarra. Frá sama tima er einnig stærra verk „Creole Rhapsody” sem er afar vel heppnað. „Black Tan and Fantasy” frá 1927 hefur þennan dularfulla þokka er nefndist „Jungle style” og var ein greinin af Ellingtonismanum, sömuleiöis „Jungle Nights in Harlem” 1934 o.fl. „Sophisticated Lady” var i smiðum i hálft ár ’33 og margir hafa orðið ástfangnir af þvi. Fyrsta stóra tónverkinu „Remin- iscing in Tempo” var illa tekiö ’35, en þetta var bara tilraun, sem átti eftir aö takast. Arið áöur höfðuflestir vegsamaö Duke fyrir perluna „Solitude”. Svo kom „Caravan”, ,,Ko Ko ”, ,,I Let a Song Go Out of My Heart” og „Lady Machbeth” ’37-’39 auk fjölda annarra númera, sem hann geröi ýmist einn eöa I samvinnu viö aöra. Ellington var hesturinn sem dró hljómsveitarvagninn (bros- andi). Engin upptroösla hljóm- sveitarinnar var lítilfjörleg i hans augum — aldrei á öllum hans starfsferli. Duke kom sér upp „tvibura” 1939, þaö var tónskáld- iö ogsálufélaginn Billy Strayhorn sem samdi m.a. kynningarlag Ellington — hljómsveitarinnar „Take The A Train”. Samvinna þeirra var svo náin, aö erfitt er aö greina hver skrifaöi hvaö. (Þeir útsettu m.a. hvors annars tón- verk). Samstarf þessara manna varöi þar til dauöinn skildi þá aö, er Billy Strayhorn lést 1967. Merkiö um sanna vináttu stendur enn — þaö er músikin. Þá samdi Ellington tónverkið „His Mother Called Him Bill” til minn- ingar um Billy Strayhorn. Og minningargrein Dukes um vin sinn dauðan er enn ein „Liljan”. Gaggógæinn frá Washington varö lika Doctor of Humane Letters viðháskóla i'USA (það var 1970). Mikill fjörkippur fór um allt Ell- ingtonbandið 1940 enda prýddu „primadonnur” bandið bak og fyrir. Duke tvíhenti ýmist Bibliuna eöa samlede værker Williams Shakespears viö tón- sköpunina til að fá mótvægi við gáleysislegum amorsvisum striösáranna. Með stórverkinu „Black, Brownand Beige” (1945) doörantar (á ensku) meöan hann var enn i fullu fjöri. Fjörlegust þeirra er „The World of DukeEll- ington” eftir Stanley Dance (Macmillan 1971) þar skóflar sénfiö sjálft spekinni yfir lýöinn og hljómsveitarmenn skýra frá hljómrænni reynslu sinni. Ell- ington var auk þess „hálfur maö- ur I háifri” (eins og sagt var i minu ungdæmi) I ellefu meiri- háttar ritverkum. Hann setti saman ágrip af sjálfsævisögu upp álitlar523 bls. sem heitir „Music is my Mistress” á efri árunum (Utg. W. H. Allen 1974 og Quartet paperback, 1976). Þá hafa honum veriö helgaðir kafiar i nær ölium þeim bókum, sem skrifaöar hafa verið um jazz — þær skifta sjálf- sagt þúsundum. Edward Kennedy Ellington var heiöursborgari 32ja borga vitt og breitt um heiminn frá Amster- dam i Hollandi til Niigata i Japan auk sjö fylkja Bandarikjanna. I kosningum timarita sem fjalla um jazzmúsik (i USA) var Ell- ington ofaná alls 77 sinnum, þ.e. I fyrsta, ööru eöa þriðja sæti (oft- ast i fyrsta) sem hljómsveitar- stjóri, Utsetjari, einleikari eba þaö tónskáld sem átti bestu hljómplötu ársins ( — og er þaö örugglega heimsmet — ef ykkur er sama). Duke var oftar en einu sinni Utnefndur „tóniistarmaöur aldarinnar” (hvað sem þaö hefur nú átt aö þýöa?) þ.á.m. af Col- umbia Records. Hann varö mjög eftirsótt nafn I heiðursmannatölu mestu snobbklúbba heims og áá sér hag i eöa komst ekki undan að vera 38 sinnum „heiöraöur” á þann hátt. — En hann var heið- ursborgarstjóri (Lord Mayor) af Leeds á Englandi meö sæmd og tók við sóma sinum Ur hendi Ells- abetar Engladrottningar — enda Ellington vanur að segja: „It Don’tMeana Thing If It Ain’t Got That Swing”. Duke Edward var Doctoraður ekki sjaldnar en 15 sinnum um dagana þar af i 11 skipti sem Doctor of Music. Meö heiöurs- skjölunum heföi hann getað „Betrekt” Esjuna (fjalliö) . Meistarinn var sæmdur svo mörgum medalium Ur málmi, aö tilvandræða horföi. 011 Ellington- sveitin heföi getab veriö alskreytt nýjum medalium dag hvern — allt áriö. Og svo smellti Nixon (sem var annars mest fyrir Doris Day) á hann forsetaorðunni „Medal of Freedom” sem er hæsta oröa sem borgari Banda- rikjanna getur borið. Þeir komu sér sem sagt vel diplomatastæl- arnir sem Duke drakk i sig á koppnum — foröum. (1 næstu grein veröur fjallaö um þann mannskap, sem skipaöi þessa undarlegu og umdeildu hljómsveit, en þeir eru kapituli Ut af fyrir sig). Sýningar hefjast á morgun laugardag TOFRAR LASSIE Ný mjög skemmtileg mynd um hundinn Lassie og ^ ævintýri hans — Mynd fyrir fólk á öllum aldri Aðalhlutverk: James Stewart, Stephanie Zimbalist Mickey Rooney og hundurinn Lassie Islenskur texti Sýnd kl. 5-7 og 9. Karateglæpa- ffokkurínn Hörkuspennandi karatemynd. Endursýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.