Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 7
7 __he/garpósturinn_ Föstudag ur 13. júlí 1979 A þessari mynd sjáum viö þær önnu Báru Pétursdóttur, Herdisi Hermannsdóttur og Ástu Egiisdóttur (yigjast meö Morrow Lotz, sex ára, aö leik. j —Ljósm Karen Tam Islenskar blómarósir í námsför vestanhafs Hópur 45 nema og kennara lir Fóstruskóla islands voru á ferö i Bandarikjunum fyrir sköm mu. Erindiö: Aö skoöa barnaheimili og dagvistunar- stofnanir, væntanlega i þvi skyni aö læra eitthvaö af Bandarík jamönnum i þessu efni Og svo var náttúrlega fariö dt aö verzla. Leiösögumenn hópsins voru Valborg Siguröardóttir skóla- stjóri, Margrét Gunnarsdóttir, kennari og Peggy Helgason, einnig kennari viö skólann. Helgarpósturinn hitti hópinn, þar sem hann var á ferö i Raleigh, höfuöborg Noröur Karólinu og Chapel Hill, háskóiabæ þar skammt frá. Astæöa þess, aö Noröur Karóllna varö fyrir valinu er meöal annars sú, aö þar eru dagvistunarmál á margan hátt I góöum gangi miöaö við Bandarikin i heild og jafnframt, að Peggy Helgason er ættuöfrá þessum slóöum og því vel kunnug þarna. HUn er gift islenzkum manni, Siguröi Helgasyni,starfsmanni Flug- leiöa, en þau kynntust i Chapel kehnders tum green over trees Soms Raíeigh clíswojíns háv<- haá o fiofdk-ÍooV thí* w«$k, m> ha v« some *i>ot pinjr eeatmr*. Ihó r»»50P i*4S Siudent t»aeter8 from lcetáfid ore vlíitin* Ic-tv. Thcy'v* tf» nmis oí kxai vchoois *nd storís. ' *!«!>• wtrrc-hfiw«ð ot tíie siz* of UwBgs 58t* #* »e fCntbtreo Vaiiey M3íf) nhfipjiog cemer,” sild Cwmííus Swortt. prlitcif*! of Norlh Rkije Efrmeo- taty. ‘'They went lm th« c«rt« »t U«,m asáhad to st ${>«- «jxt ttcy nover got Ofl amuöd. Thvy wsrf tstkca w * wfcrmsrtLct H ttW>- tbeir mioá Tbcy *rc u*e4 to vmail imJívsftse) sbops sucb «5 bakerie* (rtðlwtdttr shn?*.” Tht* vteit$s wer» tmmi *« the pmfoíioo «t Íreífiery *fid btg um here. "ín keisod fóey fwye lUle w|et*tiort »rxi tree* irt sm»ii Yoe tk*'t Önd bií wcod* *»<h sti «e h**e Aeð it'* rtffl vtry cofd ihertt Jtw»* «f»si5bfitow icsiítas) ohcc títey SSxírí. «,« Hill fyrir nokkrum árum, þar. sem þau voru bæöi viö nám. 1 samtölum tviö stúlkurnar, sem allar eru ur þriöja og siö- asta bekk Fóstruskólans, kom fram aö þær voru mjög ánægöar meö feröina og þaö, sem þær höföu kynnzt. Viö hittum þær Kristjönu Dið- riksdóttur, Margréti H. Þórarinsdóttur, Steinunni Auöunsdóttur og Þórdisi Zoega, þar sem þær gistu aö South End Motel I Raleigh. Þær kváöust hafa safnað fyrir feröinni i allan s.l. vetur. Þær hefðu haft basar, gefiö Ut fóndurblaö, haldiö hlutaveltu, efnt tíl happdrættis og rekiö sjoppu. Þær sögöust vera ofsalega ánægöarmeð feröina vestur, en fram tíl þessa hefur verið venjan aö fara til Noröurlanda. „Hér er alltmiklu frjálslegraen heima,” sögöu þær ,,og sam- starf viö forélíra er miklu meira.” Koma þessa friöa kvennahóps vakti nokkra athygliog var m.a. skýrt frá för hópsins i Raleigh Times, eftirmiödagsblaðinu i Raleigh. Víiitóf* ft»m kffond, (fcom Uft) Aoíbjofg Hotto Knvlidottö, Mofgffit Hcildaro thworlnj- dottir, Brjmtfl* Snorrotk.1 H* ond Vifrxng Mor« Mr$ í(H$a»s>» m«t tcr ftrtsre hust>3wt »t Oe U*J versity oi Nortb CareJiaa where Uæy **er« toth síndwtU, Shij JaUrf Eew- Ut Ic*{afirts»3 tsím. J!cr htt«í>*»3 woti& for t«ia«á)c Airttscs. h5n> Hrt««S!>8 ítrCOmftwUii Xts-, visjwr* «) ihei: trtp. PWB , t foltttdórtíí, loofe in ©n Bvnny <l« yeor-«itf* ot WKite Moroorisi P»#*i Chvrth'* klrofergorJcn MírxUí''8 Witr ewteá wUfc dirtarf ftí ihtt Át Wj-Æft ih*y Mwsp'axJ írKíc- ixx< fowts 5 . uttr t&sied «xJí5hÍS <X írJJ jic»*S. tffi&é in tif. visíJctrs are stseii Jtefiih Isrt >?» L’ S. 70 EáS! Ttse wrrtor J?r> (!?&&■ 8eí(Sss».'ai.8fS!i#vSlstcí Þetta er úrklippa úr bandarfska blaðinu Raleigh Times, þar sem skýrt var frá ferö íslensku fóstrunemanna. Stína segir gatara.. Tvær konur ræddu kynllf eftir megrunarleikfim itimann. .íiiginmaöur minn neyddi mig tíl aö koma,” sagöi önnur. Hann er alltaf aö segja aö hann vilji ekki elska nema granna og vel vaxna stúlku. ,,Hvaö er aö þvi?”, spuröi hin. ,,Ég er hér og hamast við aö losna viö aukakilöin, en hann er aö elska granna og vel vaxna stúlku.” • Nokkrir krakkar voru aö ræöa leiöir til aö verða rikur. ,,Ef þaö er hægt” byrjaði sá fyrsti, „þávildiég vera alþakinn gulli, þannig aö ef mig vantaöi eitthvaö, þá þyrfti ég bara aö brjóta bita af þvi”. „Ég vildi vera alþakinn plat- ínu”, sagöi annar, „þaö er meira viröi.” „Rétt hjá þér”, samþykkti sá fyrsti. „Hvaö meö þig”? spuröi hann hinn þriöja. „Ég vildi vera alþakinn hári.” „Ertu brjálaður”, sögöu hinir tveir. „Sjáiö til”, sagöi hann og lagði hendurnar saman, „systir min er meö svonastórahárpjötlu, og þiö ættuö aö sjá alla peningana sem hún græöir.” • Eftír margra vikna tilraunir, tókst forstjóranum loksins aö fá sæta einkaritarann til aö fara úr brókunum og beygja sig yfir sóf- ann. A leiðinniheim þaö sama kvöld, kvaldist hann yfir þvi sem hann þyrfti aö segja konu sinni, þvi hann hafði alltaf veriö henni trúr. Hann fann loks svarið og gekk brosandi inn. „Hvar varstu Henry?”, spuröi kona hans. ,,Fyrirgeföu hvaö ég er seinn, en ég var aö vinna eins og hundur á skrifstofunni.” AUDIOVOX Vantar þig vandað hijómtæki í bíiinn? Mikið úrvai af hátöiurum og kassettutækjum í bíla Isetning af fagmönnum. Góð þjónusta er okkar kjörorð. » w N í \ : r tj| *jr ywjcr"/ ■L JM Alft til hljómfíutnings fyrir: HEIMIUO — BÍUNN OG DISKÓ TEKIO ARMÚLA 38 (Selmúla megint 105 REYKJAVIK SiMAR: 31133 83177 PÓSTHÓLF1366 ELGltöWSTUWNN •.„oocíim 8-18-66 augftstogasíntt PPRRA kaupfélag Austur-Skaftfelliíiga I HaViltA höfn í hornafirði ö býður ykkur þjónustu sína í verzlunum og söluskólum að: Höfn Hornafirði Fagurhólsmýri Skaftafelli Höfum ávallt á boðstólum alls konar nauðsynjar fyrir ferðafólk Velkomin í Austur Skaftafellssýslu kaupfélag Austur-Skaftfellinga HÖFN, HORNAFIRÐI— FAGURHÓLSMÝRI — SKAFTAFELLI

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.