Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 13. júlí 1979 —helgarpásturinrL. óþarfa flækjur eBa fléttur, held ur treystir á seigluna sem menn hans hafa i sér. Iiðiö hefur tekið litlum breytingum sIBustu árin, en Viktor virBist hafa lag á aB ná út úr þvi meiru en aBrir þjálfarar, jafnvel þó enskir séu. Enginn þjálfari hefur náB viBlika árangri meB ÍBV og Viktor. Hvort þeir haldi sama damp- inum og hingaB til er aftur önn- ur saga. Sigurlás og Karl eru ekki lengur meB, en Tómas Pálsson hefur bara veriB þess betri.Vörn Eyjamanna er lika, ef litiB er á markaskorun, sú langbesta á landinu. Sigurlási, og hinum Vikingun- um hefur gengiB betur en nú. „ViB þurfum auBvitaB fleiri góBa fótboltamenn”, sagBi Sigurlás þegar Helgarpósturinn spurBi hvaBgengiað.MikiBrétt. Vikingar eru miBlungsliB, eins og þeir hafa veriö i mörg ár. Youri hefur enn engu breytt þar um, þó heldur sé liðiB betra en það var í upphafi móts. „Hann þarf tíma, kallinn”, sagBi Sigur- lás, og benti lika á aö i liBinu væru nýir menn, sem tækju sinn tíma i aB falla inn I hópinn. „Ætli viB verBum ekki i svona 3. til 4. sæti”, sagBi Sigurlás, „en auBvitaB stefnum viB á topp- inn”. Erfitt er að meta stöðu Skaga- manna eftir fyrri umferBina, vegna þess, aB þeir hafa leikiB alla leiki slna nema einn á útí- velli. Þeir hafa löngum þótt erf- iöir heim aö.sækja, þannig aö búast má viö aö síöari umferöin verði þeim mun fengsælli en fyrri.Og þá þarfvarla að spyrja um sig urvegara i mótslok. Nýju mennirnir’ i liðinu hafa plummað sig bærilega, sérstak- lega Kristján Olgeirsson, sem verið hefur jafnbesti maður liðsins. Þá vantar hins vegar mennsem getaskorað, þvi nú er enginn Pétur til að gefa á. Heimskulegt tap fýrir Haukum getur haft alvarlegar afleiðing- ar I för meB sér, þvi þar fóru stig sem hinir keppinautarnir um titilinn láta varla frá sér. Bæöi FH og Breiðablik, og sennilega Fylkir lika, erumeð betra liö en Haukarnir, sem sjálfsagt veröa þvifengastir að fara aftur I aðra deildina, þar sem þeir eiga heima. KR, hitt liöið, sem kom úr annarri deild, á hins vegar greinilega heima i 'fyrstu deild, ef litiö er á stigafjöldann að minnsta kosti. Magnús Jóna- tansson er laginn þjálfari, og veit nokk hvaB menn hans geta. tfyrra gátu þeir spiláð oft á tið- um snotran fótbolta i annarri deild, en i þeirri fyrstu ráöa þeir ekki viö neitt slikt. Þá er bara að keyra á fuilu, gefa andstæö- ingunum aldrei friö, og sparka fast á sprettharða framlinu- menn. KR-ingarnir eru góBir i þvi um þessar mundir og geng- ur ágætlega fyrir bragðiö. Markið var sett á að halda sér I deildinni, og það tekst eflaust. Spurningin er hvort þaö verða Þróttur eða KA, sem fara meö Haukum niöur. LiB KA er snökktum betra en I fyrra, þeg- ar þaB slapp við fall fyrir gris. Þá átti það heima i annarri deild, en nú hafa noröanmenn reimað skóna og verða ekki auðunnir. Einar Þórhallsson hefur reynst þeim drjúgur, og þá ekki siður Njáll EiBsson, sem lék með ÞróttiNes ifyrra, hann, Jón Oddsson i KR, Kristján 01- geirsson, og Gisli Eyjólfsson I Keflavik, og jafnvel fleiri, und- irstrika að i „óæöri” deildunum Ingi Björn: „Þetta er hugarfarssjúkdómur” eru leikmenn sem jafnast fylli- lega á við þá bestu I fyrstu deildinni. Þeir fá bara ekki tækifæri til aö sýna hvaö I þeim býr á réttum vettvangi. Þróttararnir hafa nú haft nokkur ár til aö sýna sig á rétt- um vettvangi, og ekki tekist aö sláigegn. Þeirhafaalltaf barist Ibökkum, ogmig grunar að þeir séu orðnir langþreyttir á þvi. Það hlýtur aB vera niðurdrep- andi fyrir knattspyrnulið til lengdar aö tapa mun fleir i leik j- um en það vinnur. Þá er betra að falla I eins og eitt ár, vinna glæsta sigra og koma aftur, og þá i góðu skapi. Þróttararnir hafa veriö þyngslalegir, og eins og Sigurlás sagöi um Vikingana, þá vantar einfaldlega fleiri góöa fótboltamenn { liðiB. Þeir falla sennilega. Þótt ekki hafi gengiö alltof vel i mótinu hingaB til, veröa það sennilega Valur og 1A sem berj- ast um tslandsmeistaratitilinn I ár, eins og I fyrra. I þetta sinn verður þó Fram liklega einnig I baráttunni. FramliBiB er góö blanda gamálla jaxla og ungra stráka, baráttukalla og bolta- manna. AB visu hefur gengið illa að skora, en það lagast. Pétur Ormslev er nú loks farinn að sýna það sem allir hafa veriö að biða eftir að hann sýndi, og Guö- mundur Steinsson er að verða einn okkar betri framlinu- manna. Keflvikingar eru vist eina liB- ið sem eftir er I þessari upptaln- ingu. Þeir eru lika kúnstugt lið. Á pappirnum eru þeir botnlið, en eins og einhver glöggur maö- ur sagði, þá er eins og Kefl- vikingar séu búnir til úr ein- hvern veginn öðruvisi efni en aðrir fótboltamenn, þvi þeir göslast alltaf i gegnum hlutina með bravör. Þeir eru vissulega með góða stráka inn á milli, eins og óskar Færseth, en barátta er það sem fleytir þeim áfram. Svo er Þorsteinn Ólafsson I mark- inu, sem varnarmennirnir bera svo mikla virðingu fyrir, að þeir hreinlega beygja sig þegar kemur hár bolti inn I teig, — svo þeir þvælist ekki fyrir Steina. íslenskir dómarar eiga það til að dæma eins og bestu dómarar i heimi, en þvi miður lika eins og 7 ára strákur sem fær flautu I afmælisgjöf. Eftirfarandi saga súmmerar ágætlega upp dómarastéttina okkar: Það var á Akureyri fýrir nokkrum árum i leik milli Vals ogíBA. Þetta var jafn leikur, og harður. 1 siðari hálfleik kemst Hermann Gunnarsson einn inn- fyrir, og inni vitateig Akureyr- inganna, þegar Jón Stefánsson, þekktur harðjaxl, kemur á urr- andisiglingu I fæturna á honum. Hermann skellur i jörðina, en stendur upp og vill fá viti hjá Magnúsi Péturssyni dómara. Maggi Pé skokkar hinsvegar léttilega framhjá Hermanni; veifar leikinn áfram, og segir stundarhátt: ,,Þú verður að æpa, Hermann. Muna að æpa”. Viku seinna er svo leikur sömu liða I Reykjavik. Og aftur er Maggi Pé dómari. Og aftur kemst Hermann einn innfýrir, og aftur brunar Jón I lappirnar á honum svo smellur i. Og i þetta sinn æpir Hermann háttog kveiknar sér. En ekkert er flautaö. Maggi Pé kemur enn sem fyrr skokkandi framhjá Hermanni, veifar leikinn áfram, og segir stundarhátt: „Engan leikaraskap. Hermann! tslandsmótið i knattspyrnu, sem nú er hálfnað, hefur tekið á sig dálitið aðra mynd, en flestir spáðu. Valsmenn voru i upphafi álitnir sigurstranglegir, bæði vegna þess, að þeir höfðu ekki misst mannskap, — heldur bætt við sig, og vegna þess, að helstu mótherjarnir frá siðustu árum, Skagamenn, höfðu séð á eftir sinum aöalleikurum. Þegar mótið er hálfnað eru bæði liðin hins vegar um miðja deild, eins og reyndar öll hin liö- in I deildinni, að Haukum und- anskildum. Sjaldan eða aldrei hefur mótið verið jafn galopið og nú, og ástæðan er auðvitáð sú, að liðin eru jafnari aö getu en t.d. á slöasta keppnistima- bili. Þjálfarar og leikmenn sem Helgarpósturinn hafði samband við eru nokkuö sammála um að knattspyrnan I ár sé ekki betri en i fyrra. Flestir áhorfendur eru reyndar lika á sama máli. Bestu liðin frá i fyrra, Valur og 1A , hafi hins vegar látið all- verulega á sjá, á meðan hin hafi skánað örlitið. Það dugi til að brúa bilið. Eftir sigurgönguna i fyrra, og i vor, hafa Valsmenn sennilega komið i mótið I ár aöeins of á- nægðir meðsjálfa sig. Þeir hafa stundum þurft að hafa eitt eða tvö mörk yfir til aö komast i gang, og þegar mörkin láta á sér standa leggst það i skapiö á þeim. „Þetta er fyrst og fremst hugarfarssjúkdómur”, sagði IngiBjörn, þegar Helgarpóstur- inn spurði af hverju Valsmönn- um gengi ekki betur. „Getuna skortir ekki. Við höfum hins vegar þurft að tapa mörgum stigum til að komast niður á jörðina”. Sigurlás: „Kallinn þarf tima” Ingi Björn bætti við, að nú væru Valsmennað komast áloft aftur, og hann gæti haft rétt fýrir sér. Hins vegar hafa nokkrir þeirra, eins og Vil- hjálmur Kjartans, Albert, Ólafur Dan, og Ingi Björn sjálf- ur, ekki verið svipur hjá sjón, miðaöviöf fyrra. Það hefur lika komið í ljós, að breiddin h já Val er ekkieins mikil og sumir vildu af láta, eins og i l]ós kom þegar Hörður og Guðmundur voru frá. Vestmannaeyingar hafa ekki komið siður á óvart en Vals- menn. tupphafimóts spáðu fáir þeim velgengni, en þeirhafa eflst við hvern leik. Viktor Helgason er þjálfari af gamla skólanum, sem er ekki með neinar

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.