Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 13. júlí 1979 —he/garpásturinrL. Leikhús Alþýöuleikhúsiö Blómarósir eftir ölaf Hauk Simonarson sýning föstudag kl. 20:30 og sunnudag á sama tima. „Leikritiö Blómarósir fjallar um mjög náinn islenskan veru- leik, tekur á efni sem snertir mjög marga og ætti aö snerta alla, þar sem er aöbúnaöur og llf iönverkafólks (einkum kvenna).” —HP Blómarósir fara nú I sumarfri, en Alþýöuleikhúsiö hefur sýnt þaö í júni og júli viö mjög góöa aösókn I Lindarbæ. Sýningum fer nú aö fækka vegna sumar- leyfa. í ágústlok mun leikhópurinn leggja upp i leikferö meö „Blómarósir” og sýna vlösveg- ar um landiö. Þetta veröur þriöja leikferö Alþýöuleikhúss- ins á þessu leikári. Barnaleikritiö „Vatnsberarn- ir” voru á tveggja mánaöa leik- ferö i marsog april. Nú stendur yfir leikferö meö „Viö borgum ekki” ”Viö borgum ekki” sem sýnt var viö húsfylli i allan vet- ur I Lindarbæ. Á sama tima og ,,Blómarós;ir” veröa á leikferö um landiö hefst vetrarstarf Alþýöuleikhússins meö æfingum á nýju verki. Q Wýníngarsalir Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: OpiB þriBjudaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13:30— 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alia daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. Opið alla daga kl. 13:30 — 16.00. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13 — 18. Sýning á gömlum leikföngum. Kaffiveitingar i Dillonshúsi. Ásgrímssafn: OpiB alla daga nema iaugar- daga i júli og ágúst frá kl. 13:30- 16:00. ABgangur ókeypis. Kjarvalsstaðir: „Sumar á KjarvalsstöBum 1979”. Tveir listahópar, Septem ’79 og Gallery Langbrók sýna i boBi stjórnar KjarvalsstaBa. Um næstu helgi bætist svo MyndhöggvarafélagiB I hópinn. OpiBfrá 14 — 22 i júli og ágúst. A laugardag og sunnudag verBur brúBuleikhús. Aibrecht Redlich frá Þýskalandi sýnir brúBuleik meB aBstoB Sigrlðar Hannesdóttur og annarra fsl. brúBuleikhúsmanna. Sýndir verBa ævintýraleikir um Kasp- ar, og verBa tværsýningar báBa dagana, kl. 15 og 17 . Eden i Hveragerði: Gunnar Halldór Sigurjónsson heldur sýningu á 27 málverkum unnum i ollu, oliukrlt og acryl. Norræna húsið: A laugardag kl. 15 opnar „sumarsýning” Norræna hússins. Sýnd verBa málverk eftir Hafstein Austmann, Hrólf SigurBsson og Gunnlaug Schev- , ing. OpiBdaglegafrákl. 14—19. 1 anddyrinu er sýning á teikningum eftir Braga Asgeirs- son. Á næstu grösum: GuBrún Erla sýnir verk sin, vefnaB, verk úr hrosshári o.fl. OpiB 11 — 22. Mokka: Olga von Leichtenberg frá USA sýnir oltu- og vatnslitamyndir. OpiB frá kl. 9-23:30 Bogasalur: 1 tilefni af 8 alda afmæli Snorra Sturlusonar er handritasýning i Bogasalnum. einnig eru bækur um Snorra og þýBingar á verkum hans. Sýningin er opin kl. 13:30 — 22 fyrst um sinn. ÞjóBminjasafniB er hins vegar opiB frá 13:30 — 16.00. Galleri Suðurgata 7: Petar Schmidt sýnir vatnslita- myndirgerðar á islandi i fyrra- sumar. OpiB frá 16 — 22 virka daga. og 14 — 22 um helgar. Stúdentakjallarinn: sýning á kúbanskri gratik. Sýndar eru 26 myndir cftir 13 listamenn, sem hlotiB leicfarvísir helgarinnar Útvarp Föstudagur 13 júir. 9.05. Morgunstund barnanna ætluB fólki á öllum aldri, Gunnvör Braga les söguna afmælisdagur Lárusar Péturs. 1 6.30 Popphorn . Dóra Jónsdóttir kynnir. Mjög þróaBur þáttur fyrir mjög þróað fólk! 20.00 Púkk Sigrún og Karl Agúst sjá um þátt fyrir unglinga. AthyglisverBur þáttur sem hlustandi er á. 20.40. Hvers vegna er ég I þessari vinnu? Þessi þáttur er i umsjón ólafs Geirs- sonar. Laugardagur 14. júli. 7.20 Bæn. 14.55. íslandsmótið i knatt- spyrnu.Hermann Gunnars. Lýsir siBari hálfleik K.A. og Vals á Laugardaisvelli. 21.20- HIöBuball. Kynntar verða ameriskar kúreka og sveitasöngvar. Þátturinn er - hafa menntun sina i iistaskólum sem stofnaBir voru eftir bylting- una. Leikin verður kúbönsk tón- list af snældum. Opið 12:30-18, og 20-23:30. Djass á sunnudags- kvöldum, vinveitingar. Uiíf Ferðafélag Islands: Föstudagur: Þórsmörk. einnig Landmannalaugar, Hveravellir. HelgarferBir, kom- iB sunnudag. Gist I húsum. Brottför frá B.S.l. kl. 20. Sunnudagur: kl. 10 Hrómundar- tindar og Kattartjarnir. kl. 13 gönguferB um Nesjavelli og ná- grenni. SumarleyfisferBir: 17. — 22. Sprengisandur — VonarskarB — Kjölur. Gist i húsum. 20. júli, gönguferB úr Land- mannalaugum i Þórsmörk. 21. júll, gönguferB úr Hrafns- firBi um Þuruf jörB til Homvik- ur. Útivist: Föstudagur: kl. 20helgarferBir i Þórsmörk og Sprengisand. Sunnudagur: kl. 13 gönguferö um Hengladali. FariB frá BS.l. SumarleyfisferBir: Hornstrand- ir, Lónsöræfi, Hoffellsdalur, Hálendishringur, OtreiBartúrar og veiöiferöir á Arnarvatns- heiBi. Einnig Grænlands- og FæreyjarferBir. Bíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góft 1 stjarna = þolanleg 0 = afleit Nýja bió: Ofsi (The Fury). Bandarisk, ár- gerB 1978. Handrit: John Farr- is. Leikendur: Kirk Douglas, John S. Cassavetes, Carrie Snodgress, Charles Durning o.fl. Leikstjóri: Brian De Palma. Brian DePalma hefur af mörgum verið talinn arftaki Hitchcoks J gerB hryllings- mynda. Reykvikingar hafa a.m.k. séB tvær af fyrri mynd- um hans, Paradisaróvættinn og Carrie. AreiBanlegar heimildir herma að þessi mynd sé ekki sérlega góB. ÞaB er gengiB svo langt að segja aö hún sé eyðsla á góöum hæfileikum, tima og peningum. En sjón er sögu rik- ari. Háskólabió: ★ ★ Hættuleg hugarorka (The Med- usa Touch) Bresk. Argerö 1978. Handrit: John Briley. Leik- stjórn Jack Gold. ABalhtutverk Richard Burton, Lino Ventura og Lee Remick. MiBlungs þriller um miöaldra mann sem hefur þann hæfi- leikc aB geta látiB hluti gerast með þvl einu að hugsa nógu stift um þá. Hann getur þó aBeins gert ljóta hluti og myndin er aB miklum hluta sýning á morðum og sprengingum sem hann ..framkvæmir '. Misjafn leikur, misjöfn lcikstjórn, og misjafnt handrit gera þessa mynd æBi brokkgenga. en uppbygging hennar sér um að halda athygli áhorfandans — GA i umsjón Jónatans Garðarssonar. 22.50 Danslög. SkipulögB veröur allskonar tónlist. Sunnudagur 15 júlí. 13.20 FramhaidsleikritiB Hrafnhetta. eftir GuBmund Danielsson 3. þáttur nefnist, út til lalands. SögumaBur Helgi Skúlason og Klemenz Jónsson ieikstýrir valin- kunnum hóp leikara. 16.20. Or þjóðlifinu. Rætt veröur viB tvo meölimi hljómsveitarinnar „Spilverk ÞjóBanna”, einnig veröur rætt við þá félaga Gunnar ÞórBarson og Jakob Magnússon um gerB dægurlaga texta.Kynn ir er Geir V. Vilhjálmsson. 9.25 • UmræBuþáttur um stjórnun fiskveiöa. Rætt ★ ★ Mánudags- mynd: Elvis! Elvis! (Sjá um- sögn i Listapósti) Austurbæjarbfó ★ ★ Risinn (Giant) Bandarisk, árgerB 1956. Leik- endur: Elisabeth Taylor, James Dean, Rock Hudson ofl. Leik- stjóri: George Steevens. Um oliuauB og nautabú i Texas og hvernig menn urðu rikir. Um tvo ólíka menn sem elska sömu konuna. George Stevens nær vel atmosferunni i Texas á þessum tfma og gefur góöar mannlýsingar. AtrúnaBargoBiB James Dean stendur sig vel. —BVS Regnboginn ★ ★ ★ ★ Hjartarbaninn (The Deer Hunt- er) Bresk-bandarfsk. ArgerB 1979. ABaihlutverk: Robert De Niro, Christopher Walken, John Sav- age, Meryl Streep, John Cazale. Handrit og leikstjórn: Michael Cimino. Þessi volduga , áhrifamikla mynd Michael Cimino á skiliB alla þá umræðu sem hún hefur valdiB, mest af hrósinu en lltiB af gagnrýninni. The Deer Hunt- er er ekki strlösmynd og ekki „Vietnammynd” i eiginlegri merkingu. Cimino fjallar fyrst og fremst um styrk og veikleika manneskjunnar sem iendir I andlegum og likamlegum hörmungum, um samkennd og einsemd, hugrekki og vináttu. Þriggja klukkustunda sýningar- tima er skipt i fjóra kafla i eins konar ameriskri OdysseifkviBu: Þrir vinir halda að heiman, fara t striB i Vietnam, lenda i mannraunum, og snúa heim, Hfs eöa liBnir. The Deer Hunter fjallar um hreinsunareid mannlegra kosta, og er þar sál- rænum þáttum gefinn meiri gaumur en féiagslegum eða pólitiskum. MögnuB kvikmynd- un og leikur (Christopher Walk- en er nistandi góBur) gera þessa mynd aö einni hinna eftirminni- legustu frá siðari árum. Salur A kl. 3: „Gullna styttan" veröur við forstjóra Sölu- miBstöövar Hraðfrystihús- anna. Formann lands- sambands islenskra Otvegsmanna, dósent viB Háskóla tslands og Agúst Einarsson alþingismann sem stjórnar umræöunum. 20.55. lslandsmótið I knatt- spyrnu. Hermann Gunnars- son lýsir hálfleik Fram og K.R. sem fram fer á Laugardalsvelli. 22.50. Létt músik á siökvöldi. Rómantisk músik fyrir fólk á ölium aldri. Umsjónar- menn eru Sveinn Magnús- son og Sveinn Arnason. Mánudagur 16. júlí. 9.05 Morgunstund barnanna. Armann Kr. Einarsson byrjar aB lesa ævintýri sitt „GullroBin ský”. Agætt Drengirnir frá Brasiliu (Boys from Brasil) ★ ★ ★ Bandarisk árgerB 1978. Aðalhlutverk Laurence Oliver og Gregory Peck. Leikstjóri Franklin Shaffner. Háttspennt dramatisk frásögn af einum fangabúBastjóra nasista, sem hefst aB i Paraguay, og stjórnar þaBan visindalegri aögerö sem felst i þvi aB búa til 94 endurfædda Hitlera. NokkuB sannfærandi útfærsla, góBur leikur, og skemmtileg stigandi. —GA ★ Atta harðhausar (The Devils 8) Bandarisk. ArgerB 1969. Leik- stjóri: Burt Topper. Aðalhlut- verk: Christopher George, Ralph Meeker, Fabian. MiBlungseftiröpun . The Dirty Dozen, sem fjallar um njósnara bandarisku alrikislögreglunnar sem fær skuggalegt liB saka- manna sér til aBstoBar viB að brjóta brugghring á bak aftur. (Endursýnd) Fræknir félagar (The Likeiy Lads) Bresk gamanmynd (Endur- sýnd) Stjörnubió: ★ ★ Dæmdur saklaus (The Chase). Bandarisk. Handrit: Lillian Hellman. Leikendur: Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford, E.G. Marshall o.fl. Leikstjóri: Arthur Penn. Sak- laus maöur er dæmdur sekur af rlkasta manninum 1 bænum og þar meB af öllum. Nema heiöar- legu löggunni. ÞaB er komiB ár og dagur siöan þessi mynd var sýnd hér siöast, og þótti hún nokkuB góB þá. Hún ætti aB standast timans tönn þar sem engir smákallar og kellingar eru með I spilinu. — GB. Bæjarbió: l.ostafulii erfinginn (Young lady Chatterley) Breks mynd. Lýsing á þvi hvernig afkomandi frægustu leidijar bókmennt- anna sólar alla kallana upp úr buxunum, þegar hún kemur á hiB forna ættarsetur sitt. meðan siöasta bitanum er rennt niður. 16.20 Popphorn. Þ RIÐJUDAGUR 17. júlí. 16.20 Þjóftleg tónlist frá ýmsum löndum. — sjá kynningu. 19.35 Hugleifting um ár kvenna og barna. Dr. Gunn- laugur Þórftarson flytur erindi og verftur væntan- lega hress aft vanda. Miðvikudagur 18. júlí. 17.20 Litli barnatlminn. Afram gakk, hlaup og hjól. Umsjónarmaftur: Steinunn Jóhannesdóttir. M.a. verftur rætt vift Þór Vigfús- son hjólhestagarp. 23.35 Fréttir. Dagskrálok. Sosum ágætt, en þátturinn á undan var miklu betri, reyndar sá allra besti. Muniö eftir honum. Fimmtudagur 19. júlí. 22.00 A ferB um landiB. Þriöji þáttur: Hornbjarg. 22.50 Afangar. Oft mjög góB tónlist hjá Asmundi og GuBna Rúnari. Tónabíó: Launráft i Vonbrigftaskarfti (Breakheart Pass). Bandarlsk, árgerft 1977. Handrit: Alistair McLean, eftir samnefndri -skáldsögu hans. Leikendur: Charles Bronson, Jill Ireland, Charles Durning, Ben Johnson o.fl. Leikstjóri Tom Gries. Kúr- eka og indiánamynd. Hörkutól- ift Bronson leikur spæjara og Jill ljósku. Miöaft vift fyrri afrek er best aft segja sem minnst, samanber máltækift. Gamla bíó: ★ Rúmstokkur er þarfaþing.Pars pro toto, eöur hluti fyrir heild. Rúmstokkur er aB þvi leyti þarfaþing, að hann fylgir hverju rúmi. Otaf fyrir sig er hann fremur haröur... Flottar piur og Ole. Hann er ekki ónýtur sá. Marr, marr. Urg, urg. Ahhhhhhhhhghhhhhh! Laugarásbíó*- ★ Stóra barnið Nunzio (Nunzio). Frá laugardegi: Töfrar Lassie (The Magic of Lassie). Mynd frá 1978. Leik- stjóri: Don Chaffey. Leikendur: James Stewart, Stephanie Zimbalist og hundurinn Lassie, aB ógleymdum litla kallinum Micky Rooney. Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna og segir frá ævintýr- um eins frægasta hunds Holly- wood. Karatcglæpaflokkurinn. sýnd kl. 11. Hörkuspennandi mynd þar sem menn brjóta múrsteina og fleira meB höndunum. Vá. Hafnarbíó ★ ★ Margt býr I f jöllunum (The Hills Have Eyes) Bandarisk. ArgerB 1977. ABal- hlutverk: John Steadman, Jan- us Blythe, Arthur King. Handrit og leikstjórn: Wes Craven. Gott dæmi um þá undarlegu þróun sem oröiö hefur i ameriskri kvikmyndagerB, þar sem ódýr- ar en fagmannlega gerBar hryllingsmyndir raka inn pen- ingum á einum saman viBbjóð- inum. Wes Craven, höfundur þessaiarmyndar sýnir umtals- veröa leikni I sköpun óhugnaB- arandrúmslofts strax i upphafi einfaldrar sögu. Þar segir frá ósvikinni amerlskri famillu sem álpast út af þjóBveginum og lendir i klónum á lygilegum villimönnum sem hafast viB i hæöum I óbyggöum og virBast hafa umhverfst aB einhverju leyti i ófreskjur vegna kjarn- orkutilrauna I grenndinni. Um- sátur illfyglanna um bifreiB og húsvagn fjölskyldunnar notar Craven til aB fella niöur skil- rúmin milli siðmennsku og villi- mennsku, eftir þvl sem fjöl- skyldan góBa verBur i varnar- stöBu sinni æ likari ófreskju- kommúnunni. KaldhæBni og kunnátta leikstjórans f mögnun spennu gera þetta aB hrollvekju sem stendur sann'arlega undir nafni. Hins vegar má lengi deila um smekkvisina og viB- kvæmum sálum er bent á aö halda sig heima og hlusta á Sumarvökuna i útvarpinu_AÞ Q Wkemmtistaðir Akureyri: Sjálfstæðishúsið: „Sjallinn”, hefur um árabil ver- ift einskonar miftpunktur alls bæjarllfs á Akureyri og I huga aftkomumanna einskonar tákn bæjarins. H-100: Hinn nýi skemmtistaBur Akur- eyringa er opnaöi á sumardag- inn fyrsta. Innréttingar eru hin- ar smekklegustu en þrengsli eru talsverð. Hljómsveitin Bóleró leikur fyrir dansi og stendur sig allvel. Einnig diskótek. Tilval inn staöur fyrir þá sem vilja fara út i hóp, en ekki eins hag- stæður fyrir þá sem fara einir vegna básafyrirkomulagsins sem er þess valdandi aö fólk einangrast nokkuB. Hótel KEA: Yfirleitt sótt af heldur eldra fólki en SjálfstæBishúsiB, fólk á aldrinum 30—40 ára áberandi. Hljómsveit Rafns Sveinssonar leikur fyrir dansi. Þægileg tón- list og fremur fáguð stemning. Tilvalinn staöur fyrir fóik af ró- legra taginu. Hótel Loftleiðir: 1 blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 23:30, en smurt brauB eftir þaB. LeikiB á orgel og pianó. Barinn er opinn alla helgina. Leikhúskjallarinn: Thalia i kvöld og laugardags- kvöld. Menningarlegir borgarar lyfta glösum og stiga dans. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Naustið: Matur framreiddur allan daginn. Trló Naust föstúdags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Borgin: DiskótekiB Disa i kvöld og ann- að kvöld. A sunnudag hljóm- sveit Jóns SigurBssonar og gömlu dansarnir. Mikil blöndun. Punkarar, diskódisir, menntskælingar og eldri borg- arar I samkrulli viB fjölbreytta og dynjandi glymskrattamúslk. Glæsibær: 1 kvöld, laugardag og sunnudag leikur hljómsveitin Glæsir, á laugardagskvöldifi verBur einnig diskótekið Dtsa. Konur eru i kallaleit og kallar eru i konuleit, og gengur bara bæri- lega. Sigtún: Ikvöldopnar nýr stórsalur sem var lokaður um sIBustu helgi. A honum hafa verið gerðar breytingar, sem fólk ætti aB skoBa. Hljómsveitin Geimsteinn skemmtir, einnig laugardags- kvöld. Bingó laugardag kl. 15. Þórscafé: Galdrakarlar föstudag, og laugardag. Diskótek á neðri hæðinni. PrúBbúiB fólk I helgar- skapi, IviB yngra en á Sögu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel i matar- tlmanum, þá er einnig veitt borBvin. Hótel Saga: Föstudag kl. 20, kynning á isl. landbúnaBarafurBum I fæöi og klæöi. Tiskusýnig, dans till kl. 01. t Súlnasal á laugardagskvöld verBur framreiddur kvöld- verBur saminn og matreiddur af Sigrúnu DavIBsdóttur. Hijóm- sveit Birgis Gunnlaugssonar og ValgerBur. A sunnudagskvöld veröur „Hæfileikarall”, keppni skemmtikrafta. Dansflokkur frá Báru og hljómsveit Birgis. óðal: Mike Taylor er enn 1 diskótek- inu. Mikið af nýjum spólum i videoiB. UppdressaBdiskóliB, en venjulegir I bland. Lindarbær: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Þristar og Gunnar Páll skemmta. Gömludansa- stemning. Kiúbburinn: A föstudag og laugardag verBa hljómsveitirnar Picasso og Hafrót, á sunnudag veröur diskótek eins og hina dagana. Einn af fáum skemmtistöBum borgarinnar sem biBur upp á lif- andi rokkmúsik sóttur af yngri kynslóðinni og harBfjöxlum af sjónum. Hollywood: Bob Christy I diskótekinu föstudag, laugardag og sunnu- dag. Video, ljós i dansgólfinu, grúvl gæjar og flottar pæjur. Snekkjan: Diskótek I kvöld. Laugardags- kvöld, diskótek og hljómsveitin Asar. Gaflarar og utanbæjar- fé’k skemmta sér og dufla létt. Askell Másson kynnir sýrlenska tónlist i útvarpinu. Hér er hann aB flytja eigin verk fyrir gesti ÓBals. Þriðjudagur kl. 16.20: Tónlist frá Sýrlandi Tónlistarflutningur rikis* útvarpsins byggir aft lang- mestu leyti á tónlist frá Evrópu og Bandarikjunum, og þá meira á klassiskri tón- list síftustu alda og popplaga nútlmans. Þaft vekur þvi óneitanlega forvitni manns, þegar boftift er upp á tónlist frá Sýrlandi. Slík tónlist verftur i útvarp- inu á þriftjudag kl. 16.20 I þættinum: Þjóftleg tónlist frá ýmsum löndum, sem er I umsjá Áskels Mássonar. „Ég er núna I Arabalönd- unum, en fer aft kveftja þau bráftlega”, sagfti Askell. ,,Núna fjalla ég um sýr- lenska tónlist, og þaft verftur aftallega trúarathöfn sem ég lýsi, og jafnframt afteins heyrt i tónlist frá lrak. Eftir þetta verður bara einn þátt- ur I viöbót frá Arabalöndum. Þaft er frá Egyptalandi og þar kem ég lika til aft fjalla breitt um nálæg lönd. Þaft hefur verift algjör regla hjá mér, aft ég fjalla um rætur þjóftlegrar tónlist- ar á hverjum staft, þ.e.a.s. þessa allra elstu tónlist sem þar hefur fundist, og reyna aö skyggnast i bakgrunn þess sem er aft gerast I dag. Ég hef mikift notaft plötur úr ýmsum serium sem vift erum áskrifendur aft hér hjá útvarpinu. Þetta er heilmik- iö plötusafn sem hefur aft mestu legift ónotaft. Þannig varft hugmyndin til aft þess- um þáttum hjá mér, aft ég sá allar þessar plötur sem voru lítift nýttar. Þar a eru slveg stórkostlegar upptökur óg músik. Ég ætla aft reyna aft fara I kringum hnöttinn.” -GB.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.