Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 13.07.1979, Blaðsíða 8
_____nelgar pásturinn_ Utgefandi: Blaöaútgáfan Vitaösgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaóamenn: Guðjón Arngrimsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Arni Stefánsson og Halldór Hall- dórsson. Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason Augfýsingar: Ingibjörg Sigurðardóttir Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingarstjóri: Sigurður Steinars- son Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu- múla VI, Reykjavik. Simi 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Simar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 3.500.- á mánuði. Verð I lausasölu er kr. 180,- eintakið. SJONARSPIL Knattspyrnan er heillandi fyrirbæri. Einhvern veginn getur maöur ekki imyndaft sér islenskt sumar án islensks fótbolta eins og maöur á erfitt meö aft sjá fyrir sér Albert Guömundsson sem þetta númer i pólitikinni, ef ekki kæmi til fót- boltinn. Og ætli Ellert Schram sæti þar sem hann situr nú án þess aft hafa haft fótboltann sem haldreipi efta Alfreft Þorsteinsson verma forstjórastólinn i Sölu- nefndinni, heffti hann ekki spilaft fótbolta i gamla daga. Þræftir fót- boltans liggja vlfta I valdakerfinu. önnur hliftarverkun er svo knattspyrnufróttir og iþrótta- fréttaritarar. Engin stétt manna mun valda Arna Böövarssyni og Oröabókarmönnum svo ómæld- um heilabrotum en einmitt þeir meft sérstæftu ritmáli sinu. Hvernig eiga aörir en þeir sem stunda völlinn aö staftaldri aft skilja oröatiltæki eins og „aft prjóna sig gegnum vörnina” eöa „negla i stöngina”, „hjólhesta- spyrna” efta „brenna af” og „fá stungubolta inn fyrir vörnina” efta „vera á auftum sjó”, svo ekki sé minnst á gullkorn eins og „Keflavikingar eins og lifvana rjúpa i Valsklónum,” „allur þróttur úr Þrótturum” efta „Fjörbrot Hauka dugfti ekki til”, svo tekin séu nýleg dæmi. Mestu skiptir þó þaft sem fram fer á vellinum sjálfum og á á- horfendasvæftum. Islenskií á- horfendur eru aö einu leyti skemmtilegri en til dæmis bresk- ir. Þar úti heyrist ekki mannsins mál fyrir hávafta, en dumbungs- veftráttan hér og afrekaskráin I landsleikjum hefur liklega gert okkur þunglynda og hljóöláta upp til hópa, en þaft gefur aftur á móti fámennum, og háværum hópi sér- vitringa kjörift tækifæri á aft njóta sin. Þaft myndi til dæmis enginn vita af Agli rakara á Old Traff- ord. En dramaft sjálft fer fram úti á vellinum. Þar veröa þjóösögurn- ar til og þaftan eru minningarnar. Glaftar minningar eins og um sig- urinn yfir A-Þjóftverjum en fleiri daprar eins og 14 — 2 tapift fyrir . Dönum. Þaft var þá sem islenski sóknarleikmaöurinn hljóp fagn- andiiflasift á félögum sinum eftir að hafa skoraft fyrra markið og hrópafti: „Jafna, strákar, jafna.” Þá voru Danir búnir aft skora sex mörk. Svona sögur lifa. Sjónarspilift heldur áfram, alltaf sjálfu sér likt — misjafnlega skemmtilegt aft visu en aldrei beinlínis leiftinlegt, þvi aö völlurinn dregur menn til sin ár eftir ár. Þess vegna hljót- um vift aft segja: Allir á völlinn. —BVS Hver, sem kominn er nálægt miftjum aldri efta lengra, man ekki þá tiö, þegar allt gekk i hægagangi og vandamálasér- fræftingarnir voru enn i' barna- skóla, efta ófæddir. Þegar fifill og sóley á grasbala töldust ekki tíl illgresis, þegar moldrokift var ekki ennþá talin mengun og þegar njólinn og hundasúra uxu hákarl i skuröunum vift Hafnarf jarftar- veginn þar sem kýrnar hans Geirs i' Eskihllft spásseruöu kvölds og morgna heimspeki-- legar á svip. Imba rak á eftir vift fögnuft vegfarenda. Þá girntist enginn lág fjögurra stafa bilnúmer, sem i þá daga voru há. Þá voru bilarnir bilar og bensinkreppa ekki til. Þetta var fyrir daga kransæða- stiflunnar, þegar talift var viröulegt aft vera feitur og tiska aft borfta sig saddann og þaft af feitu kjöti. Og drekka mjólk meft. I þá daga þekktist ekki stress, gott ef stressbuxurnar voru komnar á markaftinn og þá var engin verftbólga bara dýrtift. Þá gátu menn þverfótaö fyrir hag- fræftingum. Gott ef ekki var ein- tómt sólskin á sumrin. Þá voru kálgarftarnir i Kringlumýrinni langt uppi I sveit og reykur lift- aftist úr lágreistum kotum þar I grenndinni þegar vift vorum aft setja niftur á vorin. Þá gengu strákar i kotí og brúnum sokkum meft sokka- bönd hvurndags og matrósaföt- um meö flautu á sunnudögurn- Þá dugöu spariskórnir hiklaust þrenn jól, en voru farnir aft nudda stórutána fyrir rest og kom undan sár. Þetta var á dög- um gúmmiskónna, sem stóftu hundruftum saman á skólagöng- unum og enginn þekkti sína skó frá annarra. Þá var auftvelt aft fá sér nýja. Taka bara þá falleg- ustu i rööinni og þræta slftan fyrir glæpinn. A sunnudögum var súpukjöt og ávaxtagrautur á eftir. A tyllidögum læri og ávaxtagraut- ur á eftir. Helgi Hjörvar var hetjan eina. Enginn vissi hvern- ig hann leit út, en fullorftna fólk- iö hélt hann stóran og stæftileg- an. Þetta var ltíngu fyrír daga sjónvarpsins: áöur en útlönd komu heim i stofu og þá voru allir spenntir fyrir kóngum og drottningum. Enginn þekkti vixil og fáir málkunnugir bankastjórum. Þá spöruftu menn og börnin settu aurana sina i bauk og horfftu andaktug á gjaldkerann í Landsbankanum, sem var fin- asta pleisiö i bænum, telja úr hrúgunniá borftinuþegarb auk- urinn var fullur. Sjoppur, hvaft var nú þaft? ogRoyennþá korn- ungur. Þá söng herinn á torginu á sunnudögum og peysufatakonur tárfelldu meft stóran hvitan vasaklút. Maöur á ölkassa pred- ikafti heimsendi, rónarnir sváfu i frifti undir bárujárninu á hóln- um. Þá fengust kol i tonnavis og kolakraninn stolt höfuftborgar- innar. 1 þá tiö hét Miklatúnift Klambratún og þar voru naut- gripir á beit. Menn buftu strætó- stjóranum góftan dag og lika kaupmanninum, sem þá var enn á hominu. Húsmæfturnar komu i fiskbúöina og spjölluftu vift fisksalann, meft nælonsokkana vaffta um ökklann og æöahnút- arnir gljáftu i sólskininu. Þá borguöu þær aura en ekki þús- undir króna fyrir soöningu. Hvaft er aft? Hvaft hefur fariö úrskeiöis? Hákarl. EG MAN ÞÁTÍÐ Föstudagur 13. júlí 1979 —he/garpásturínrL. Helgarpósturinn hefur óyggjandi heimildir fyrir þvi aft Seftlabanki islands hafi s.l. haust fallizt á að haldið yrði áfram mútugreiðslum til Nigeriu vegna skreiðarsölu, eftir að þessar greiðslur höföu veriö stöðvaðar um sinn að ósk Svavars Gestssonar, viðskiptaráðherra. Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans var beðið um aö kanna umboðs- launagreiðslur til Nigeriumanns aö nafni Dagazaus (ekkiGazadu, eins og við sögðum i siðasta blaði) að beiðni viðskiptaráðherra, eftir að honum hafði verið bent á, að maðkur kynni að vera i mysunni. Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður gjaldeyriseftirlits Seðla- bankans, kallaði á sinn fund þá Braga Eiriksson, Skreiðarsamlaginu, Bjarna V. Magnússon, Islenzku umboðssölunni og Magnús Friðgeirs- son, sjávarafurðadeild SÍS. Þessir menn höfftu séð um aö koma skreift upp á marga mill- jarfta á markaö i Nigeriu. A fund- inum baö Sigurður þá um aö gera grein fyrir umboftslaunagreiösl- unum og i lok fundar aft loknum skýringum skreiöarseljenda sagfti hann, aö þetta væru engin umboöslaun, heldur „fyrir- greiftslugjald fyrir samningum”. Það væri réttnefni. Þrátt fyrir þessa nifturstöftu forstó'öumanns gjaldeyriseftir- litsins var ekki talin ástæfta til aft stöftva greiftslurnar. Þessi fundur mun vera sú at- hugun, sem Svavar Gestsson, viöskiptaráftherra, lét gera og Helgarpósturinn skýröi frá i sift- asta biafti. Þannig mun Svavar Gestsson, hafa lagt blessun sina yfir mútugreiöslurnar á sama hátt og forveri hans i ráftherra- stóli. Raunar er þaö athyglisvert, aö núverandi viöskiptaráftherra skuli hafa óskað eftir athugun á málinu i Seðlabankanum, þvi starfsmönnum hans i viftskipta- ráftuneytinu var fullkunnugt um hvernig var í pottinn búift. Bæfti Þórhallur Asgeirsson, ráöuneyt- isstjóri, og Stefán Gunnlaugsson, deildarstjóri, og e.t.v. fleiri starfsmenn ráftuneytisins, vissu til hvers átti aö nota þaö, sem kallaö var á útflutningsleyfa- eyöublöftunum umboftslaun. Hins vegar hefur Bjarni V. Magnússon hjá Islenzku umboös- sölunni, einn manna, sagt hreint út, aö greiöslur til Nigeriu hafi veriö mútur og stjórnvöldum gerft grein fyrir þvi, aft svo væri. 1 viötölum viö Dagblaöift hafa þeir Þórhallur Asgeirsson, ráöu- neytisstjóri og Stefán Gunn- laugsson, deildarstjóri, vísaft þessu á bug. Hins vegar hafi ver- iö um óvenju háar umboöslauna- greiftslur aö ræöa. Mútuheimildin fékkst í stjórnarráðinu Stafthæfingar þeirra stangast á vift orft Bjarna V. Magnússonar, Braga Eirikssonar og Magnúsar Friftgeirssonar i samtölum vift Helgarpóstinn. „Þaö þarf aft greifta i vissa aftila,” sagfti Bragi Eiriksson. „Menn geta deilt um réttmæti slikra greiftslna,” sagöi Magnús. Þegar þessir fulltrúar skreiftar- seljenda sátu fundi um söluna til Nigeriu, þegar hún gekk sem verst 1977, var þaft kjarni um- ræftnanna aft gera ráftuneytis- mönnum ljóst hvernig viftskipti gengju fyrir sig i Nigeriu. Þar næöist enginn árangur án þess aö greifta „fyrirgreiftslugjald” eöa mútur, eins og þaft heitir á mannamáli. Til þess aö greifta þetta þurfti heimild isienzkra yfirvalda. Og heimildin fékkst. Fyrir þetta þræta nú starfs- menn viftskiptaráöuneytisins. Raunar gekk einn skreiftarselj- enda oftar en einu sinni á fund Ólafs Jóhannessonar, þáverandi viftskiptaráftherra, til þess aft gera honum grein fyrir málinu. „Bæöi ráftherrum og banka- stjórum var gerö grein fyrir þessu,” sagöi Bjarni V. Magnús- son viö Helgarpóstinn. Sögftuft þift Ólafi Jóhannessyni, þáverandi viftskiptaráðherra þetta á sinum tima? „Já.” Og bankastjórum Landsbank- ans og útvegsbankans? „Já, vift sögftum, aft þetta (múturnar) væri hluti 3% um- boöslaunagreiöslnanna. Vift sögft- um, aft þetta væri greitt þessum manni (Dagazau) fyrir þaft aö hann er aft hjálpa okkur aft ná þessum samningum i gegn.” Annar viftmælandi okkar, kunnugur samningsgerftinni vegna Nigeriuskreiftarinnar, tók skýrt fram, aft ákvöröun um 3% „umboftslaun”, sem hann vill kalla mútur, hafi verift tekin i al- gjöru samráfti viö viftskiptaráftu- neytift. „Þetta mál var ákaflega erfitt viðureignar,” sagði Þórhallur Asgeirsson, ráftuneytisstjóri I samtali vift Helgarpóstinn. „Ég veit ekki hvort þú hefur gert þér nokkra grein fyrir þvi hvaft var þarna i húfi. Vift vorum búnir aft liggja meft skreiftina i langan tima og þaft var ekki hægt aö losna viö hana. Og þó aft þaft hafi verið borguft há umboftslaun, þá erum vift miklu betur settir en Norömenn, sem eru okkar keppi- nautar á þessum markaöi.” Vift spurftum Þórhall viö hverja skreiöarseljendur heföu rætt hér heima vegna umbofts- launanna. „Þaft eru embættis- menn ráöuneytisins, sem fjalla um þessi mál,” sagfti Þórhallur, en þegar viö inntum hann frekar eftir þessu benti hann okkur á lista yfir ráftuneytisstarfsmenn. „Auftvitaft var mér kunnugt um þessi viftskipti en ég er nátt- úrulega ekki i þeim daglega.” Bandarísk lögregla í hasar við inga utan Tveir rannsóknarlögreglumenn bandariska hersins á Keflavikur- flugvelli hafa að undanförnu lagt islenzka starfsmenn varnarliðs- ins f einelti, setið fyrir þeim inn- an ogutan vallarsvæðisins og tek- ið þá til yfirheyrslu. Helgarpósturinn hefur áreiðan- legar heimiidir fyrir því, að bandarisku rannsóknarlögreglu- mennirnir hafi a.m.k. þrivegis stöðvað tslendinga i starfi hjá hernum, þar sem þeir voru viö störf sin utan vallar og spurt þá spjörunum úr. i tveimur öðrum tilvikum munu þessir sömu menn hafa haft af- skipti af islendingum innan vall- arsvæðisins. her- bófa- fslend- vallar Engin skýr ástasða hefúr fengizt upp gefin á framtakssemi lög- reglumannanna tveggja. Framangreint eru brot á varnarsamningi tslands og Bandarikjanna. Bandarikjamenn mega ekki sinna lögreglustörfum er varöa Islendinga án samráfts vift islenzk stjórnvöld efta yfir- völd, eins ogþetta er orftaft i fylgi- skjaíi varnarsamningsins. Rannsóknarlögreglumennirnir, sem hér um ræftir, heita Harmon og Bathista og aka um á bifreið meft númerinu VL 106. Þeir starfa hjá deild hersins, sem heitir „Security Department” efta öryggismáladeild. Þeir eru

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.