Helgarpósturinn - 24.08.1979, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 24.08.1979, Blaðsíða 8
8 —helgar pásturínn— utgetandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgiafi sem er dótfurfyrirtæki Alþýðublaðs- irts, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. BlaAamenn: Guðjón Arngrlmsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Arni Stefánsson og Halldór Hall- dórsson. Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason Augiysmgar: lngiD|org siguroaraonir Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingarstjóri: Sigurður Steinars- son Ritstjórn og auglýsingar eru að Slðu- múla 11, Reykjavík. Slmi 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Slmar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 3.500.- á mánuði. Verð I lausasölu er kr. 180.- eintakið. Músík í ógöngum? Poppsinnar hafa nú hafiB stór- skotahrlB á tónlistarflutning rik- isútvarpsins i kjölfar hlustenda- könnunarinnar á dögunum, þar sem I Ijós kom að klassisk tónlist á ekki beinlinis upp á palIborBiB hjá hlustendum. NiBurstöBur könnunarinnar hafa siðan veriB túlkaðar sem mikill álitshnekkir fyrirstefnu þá sem „gamla gufu- radióiB” hefur rekið svo lengi sem elstu menn muna. Ég get hins vegar ómögulega fallist á að margrædd hlustenda- könnun sé einhver áfellisdómur yfir klassiskri tónlist. Hún mun alltaf standa fyrir sinu. Könnunin sýnir hins vegar svart á hvitu aö tónlistardeild útvarpsins hefur rekiðranga stefnu i framreiðslu á þessari tegund tónlistar — út- varpiö getur ekki keppt viö full- komin hljómfiutningstæki, sem eru nú aö heita má oröin almenn- ingseign meö útsendingum i mónó og meö því aö nota klass- iska tónlist sem uppfyllingarefni á öllum mögulegum og ómögu- legum timum. Þessi stefna hefur aliö á fordómum gagnvart klass- iskri tónlist, sem jafnvel bestu menn komast ekki yfir. Klassfkin á betra skiliö og þaö þarf aö leita nýrra leiöa viö framreiöslu henn- ar. Niðurstööur hlustendakönnun- arinnar hafa samt komiö af staö þarfri umræöu um tónlistarstefnu útvarpsins. Gn þaö er lika ágætt aö nota tækifærið og huga aöeins aö stööu svokallaörar æöri tón- listar I tónlistarheiminum nú á dögum. Ég hef þá I huga umsögn sem ég las um nýja bók eins þekktasta tónlistargagnrýnanda Bandarikjanna, sem tekur dálitiö athyglisveröan pól i hæðina. Hann bendir á aö þegar litiö sé yfir verkefnaskrár helstu sin- fóniuhljómsveita veraldar komi á daginn aö obbi viöfangsefna þeirra frá ári tii árs sé tónlist sem spanni timabiliö frá Haydn fram til Mahlers —-sem sagt 18. og 19. aldar tónlist. Þetta sé þaö sem tónlistarunnendur vilji og þaö sé I undantekningartilfellum aö skot- iö sé inn verkum eftir 20. aldar tónskáld. Þetta þykir tónlistargagnrýn- andum dapurleg staöreynd og bendir á, aö þótt gömlu meistar- arnir hafi oftast nær fengið ágæt- an hljómgrunn i sinni tiö, þá séu þeir enn vinsælli nú um stundir. Nýklassisku tónskaldin sem í upphafi aldarinnar hófu fyrir al- vöru tilraunir meö ómstríö hljómasambönd, er beinlinis voru settar til höfuös gömlu meistur- unum og leiöa áttu tónlistina út úr ógöngunum, sem þeim þótti hún komin i, hafa sjálfir lent inn I öng- stræti filabeinsturna, þar sem nú- timatónskáld eru önnum kafin ... viö aö senda nótnasendibréf sín á milli, komnir úr tengslum viö allan almenning, sem heldur áfram aö hlusta á 18. og 19. aldar verk eöa nýbakaðar dægurflugur. Svona geta menn veriö dóm- haröir i útlandinu, en þaö er sjálf- sagt aö viöra sjónarmið af þessu tagi viö tónskáldin okkar og væri gaman aö vita hvaö þeim finnst. 1 þvi sambandi gæti veriö fróölegt aö bera stööu nútimatónlistar saman viö rikjandi bókmennta- stefnur þar sem tilraunaskáid- skapur viröistá hrööu undanhaldi og heföbundnari frásagnarstlll sækir á. Lifi melódian! —BVS. Föstudagur 24. ágúst 1979 HVER TEKUR SVO VIÐ AF EINARI A ALÞINGI OG f FLOKKNUM? Skyldu ekki blaðalesendur og þeir sem fylgjast með fréttum i útvarpi ogsjónvarpi vera orönir leiðir áeilifum loðnufréttum og fréttum af simtölum Gröndals og Frydenlunds. Þessar fréttir hafa tröllriðið islenskum fjöl- miðlum að undanförnu og finnst mörgum orðið nóg um. Þá var ekkifyrr búið að ákveöa aö setj- ast niður við samningaborðið, en Norðmenn gengu á bak orða sinna varðandi afla á miðunum við Jan Mayen. Þeir vildu greinilega ekki ákveða neitt um stöövun veiðanna fyrr en búið væri aö negla niöurdag og stund fyrir samningaviðræöur um Jan Mayen. Eyvind Bolle sjávarút- vegsráðherra þeirra var greini- lega í mikilli klipu þarna; ann- arsvegar var þrýstingur frá ís- lendingum um stöövun veið- anna og hinsvegar var ekki minni þrýstingur frá norskum sjómönnum um að fá aö halda áfram veiðunum.sem þeir telja mjög mikilvægar fyrir sig, svo ekki sé meira sagt. Þaö getur auövitaö hvaða sjávarútvegs maður séð þaö i hendi sér, að ekki er hægt með einni handar- uppréttingu að stööva loðnu- veiðarnar við Jan Mayen, svona eins og lögreglan stöövar um- ferðina á Laugaveginum eða Karl Johann i ósló. Nei þaö þarf meira til.ogekki sist þegar sjó- menn eiga i hlut. Hvað skyldu annars islenskir sjómenn hafa sagt I sporum þeirra norsku? — Það er væntanlega ekkert fall- egt, ef dæma má af ýmsum öðr- um viðbrögðum þeirra. Skipun Einars kom ekki alveg á óvart Eftir allt þetta loðnutal, var þvf kærkomiö að fá aðra frétt af vettvangi stjórnmálanna, en þaðvar útnefning Einars Agúst- sonar sem sendiherra Islands I Kaupmannahöfn frá og meö næstu áramótum. Þetta kom kannski ekki alveg á óvart, þvi nafn Einars haföi oftlega verið neftit i sambandi við þessa stööuveitingu, og reyndar áöur borið á góma, þegar sendi- herraembætti losnuöu i ná- grannalöndunum. Þótt utanrik- isráðuneytiðhafi enn ekki viljaö staðfesta útnefninguna. Máiið er það, að dönsk stjórnvöld veröa að viðurkenna formlega aö vilja „taka á móti” Einari Agústssyni, alveg eins og fs- lensk stjórnvöld veröa að viður- kenna fyrirfram að þessi eða þessi Sovétmaður, Kinverji eða Amerikani verði sendiherra i Reykjavik. Fyrr en sú viður- kenninghefur fengist, staðfesta utanrikisráðuneyti viökomandi landa yfirleitt ekki útnefningu nýs sendiherra. Þaðer ekki við ööru aö búast en Danir viðurkenni Einar sem sendiherra i Kaupmannahöfn og hákarl það fljótlega. Hann er vel þekkt- ur í dönsku utanrlkisþjónust- unni, eftir aö hafa veriö utanrik- isráðherra hér á landi I sjö ár — lengur en nokkur annar fyrir- rennara hans. Þá þykir Dönum vist sómi aö þvf að fyrrverandi utanrikisráöherra skuli verða skipaður sendiherra I Kaup- mannahöfn — finnst það virö- ingarvottur. Það er heldur ekki nýtt fyrirbrigði að Islendingar skipi fyrrverandi pólitikusa i þetta embætti, og ér skemmst að minnast þess aö Agnar Klemenz Jónsson núverandi sendiherra þar, tók viö af Sig- urði Bjarnasyni frá Vigur og þaráöur hafði Gunnar Thorodd- sen setið i þessum stóli og til- kynnti meðal annars úr honum að hann hygðist gefa kost á sér til embættis forseta Islands áriö 1968. Það er ekki óliklegt að ýmsir innan utanfikisþjónustunnar hafi talið sig frekar eiga tilkail til þessa embættis, en Gröndal hefur greinilega haft i huga að skipa pólitikus i það, fyrst Gylfa, ogaðhonum frágengnum Einar. Þessi neitun Gylfa, að vilja ekki fara til Kaupmanna- hafnar, gefur óneitanlega þeim orðrómi byr undir báða vængi aöhann hyggist gefa kost á sér I forsetakosningum, ef Kristján Eldjárn heldur ekki áfram. Hver tekur við af Ein- ari Nú þegar ljóst er að Einar Agústsson hverfur af þingi, hljóta menn að velta þvi fyrir sér hver verði arftaki hans sem þingmaður I Reykjavik. Framboð Framsóknarflokks- ins iReykjavik við siðustu kosn- ingar var ákveöið I prófkjöri. Þar var hartbarist,ogEinar fór meö sigur af hólmi. I öðru sæti varð Guðmundur G. Þórarins- son verkfræðingur og i þriðja sæti Þórarinn Þórarinsson Timaritstjóri. Það er ljóst að Guðmundur G. Þórarinsson tek- ur sæti Einars á næstu þingum, eða þar til kjörtimabilið rennur út og þá verður Þórarinn Þórar- insson varaþingmaöur og á möguleika á þvi að komast aftur á þing i forföllum Guðmundar. 1 fjórða sæti á listanum var Sverrir Bergmann læknir og i fimmta sæti Kristján Friöriks- son iðnrekandi og hugsjóna- maður. Þótt listinn hafi litiö þannig út viö siðustukosningar.er engan veginn talið vist að Guðmundur G. Þórarinsson verði i efsta sæti hjá Framsókn við næstu kosn- ingar. Bæði er aö hann er ekki sagður sérlega vinsæll I flokkn- um, en hitt getur þó ráðiö meiru, og það er að núverandi formaður Steingrimur Hermannsson feti i fótspor Benedikts Gröndal og fari I efsta sætið I Reykjavik. Staö- reyndin er sú að Steingrimi hef- ur ekkert vegnað allt of vel i Vestf jarðakjördæmi, þrátt fyrir aö Hermann hafi verið búinn að leggja inn orð fyrir soninn á mörgum bæjum. Ekki er talið lfklegt að Þórarinn Timarit- stjóri fari aftur I prófkjör til að falla, þvi staðreyndin er nefni- lega sú, aö það er ekki nóg að maðurinn sem fer i prófkjör sé frambærilegur og með mikla stjórnmálalega reynslu. Það þarf lika heilmikið að gera og setja á laggirnar heila kosn- ingamaskinueigi að nást árang- ur i préfkjörii Reykjavik. Þessa maskinu hafði Guðmundur G. I góöu lagi fyrir prófkjöriö og þessvegna náði hann öðru sæt- inu. Kannski næst samkomulag með þeim verkfræðingunum Steingrími og Guömundi G. varðandi efstu sætin, ef byrinn veröur Framsókn i hag fyrir kosningar, sem gætu allt eins orðiönæsta vor.einsogeftir tæp jrjú ár. Þaö hefur verið rætt um þaö, aö Karvel fari fram fyrir Fram- sókn á Vestfjörðum I næstu kosningum, og vist er að það gæti orðiö báðum til góðs, þótt sumum þætti Karvel kannski einum of hávær á samkundum Framsóknarmanna. En eitt er ákaflega óliklegt og þaö er að þeir færu saman I framboð á Vestfjörðum Karvel og Stein- grlmur. Þetta eru frekar ólikir menn þótt báðir séumyndarleg- ir á velli og geti sagt meiningu sina. Með þvi að Steingrlmur væri efstur I Reykjavik myndi margt vinnast. Auknar likur væru á aö fylkingar Karvels og Framsóknar sameinuöust á Vestfjörðum ognæöuinn tveim- ur mönnum. Framsóknarmenn i Reykjavik gætu sameinast um Steingri'm og hann myndi áreið- anlega hressa upp á fylgið I höf- uðborginni — og veitir ekki af. Svo er það vara- formaðurinn Einar Agústsson er vara- formaöur Framsóknarflokksins og lætur að sjálfsögðu af þeim störfum þegar hann fer til Kaupmannahafnar. Það verða ýmsir til að berjast um þaö embætti, þótt valdalitið sé, en óneitanlega er nokkur upphefð að þvi að bera titilinn vara- formaöur. — Gunnar Thoroddsen hefur allavega ekki viijaö sjá af honum á undan- fórnum árum. Dyraverðir á Hótel Borg svör- uðu I siöasta blaði athugasemd- um, sem ég gerði við störf þeirra og starfsaðferðir i Vettvangs- grein hér i blaðinu 3. ágúst s.l. Er helzt á þeim að skilja, að þeir hafi staðið sig með hinni mestu prýði I sambandi við þann atburð, sem ég rakti og þótti á- stæöa til að skýra opinberlega frá. Um aðdraganda þess, aö þeir viku ungum manni út af Hótel Borg ætla ég ekki að orðlengja. Ég tók strax fram i grein minni, að hannkynni að hafa unnið til þess. Það réttlætti hins vegar ekki aðferðir dyravarða. Um þetta þarf þvi ekki aö þrasa. Að öðru vil ég vikja örlitið. 1. „Virtist þá eftir nokkur átök innandyra, sem fyrrgreindi mað- urinn fengi krampaköst..” Það sem ég sá var þetta: Þrir dyraverðir righéldu piltinum og beittu hann fantabrögðum, þar sem hann lá ósjálfbjarga i gólf- inu. En ég sá meira. Einn dyra- varðanna sveiflaði löpp aftur og lét riða á piltinum, eins og hann væri fótbolti. Ég lét þessa ekki getið i fyrri grein minni. Samkvæmt frásögn dyravarða var pilturinn með flogaveikis- kast. Ofangreint hefur tæpast verið lækning á flogaveiki. Aðfarirnar kynnu hins vegar að hafa valdið þvi, að „hvit froöa” lak út um munn hans. Hafi pilturinn verið flogaveikur eða fengið einkenni sem minntu á flogaveiki vegna meðferðarinnar, þá get ég vottað, að dyraverðir gættu þess ekki að setja upp i munn hans eitthvað handbært, s.s. greiðu eða veski, eins og gjarna er gert við flogaveikt fólk. 2. „1 þvi ber að mann æstan mjög sem siðar kom i ljós að var Halldór Halldórsson og hélt hann þvi fram, að við værum að mis- þyrma manninum...’* Undirritaður var ekki „æstur mjög” enda þótt hann hefði fulla ástæðu til. Ég SA misþyrmingar, en ekki aðhlynningu vegna floga- veiki. 3.,,... og hafði einn okkar fullt I fangi með að halda Halldóri frá, og geröi hann það með þvi að halda millihurðinni lokaðri.” Hvernig getur dyravörður átt I fullu fangi með að halda mann- eskju frá „athafnaklefanum”, þegar viðkomandi stóð I hópi fé- laga sinna i um 5 metra fjarlægð frá þessari miliihurð, eftir aö hafa verið visað út úr klefanum? 4. „Um leið visuöum viö Hall- dóri út vegna framkomu hans i þessu máli sem hann neitaöi og báðum við þvi lögregluna um aö láta hann fylgja meö, en ekki hlýddi hann þvi, og þurfti þá lög- reglan að bera hann út.” Það er rétt, að undirrituðum var visað út. Hvers vegna láta dyraveröir ekki getið um. Ég bað . um ástæðu, þegar lögreglumaður bað mig að fylgja sér út, en fékk enga aðra en þá, sem ég gat um I fyrri grein minni: „Hann var aö trufla okkur við störf.” Ég neitaði aldrei að fara út. Að þessu eru vitni. Og er þá lokið leiðréttingu smá- atriða. Eftirleikurinn er hins vegar á margan hátt athyglisverður. Fyrir skrif min og það eitt að veröa vitni að þeim atburöum, sem ég lýsti, hefur mér verið meinaður aðgangur að Hótel Borg i einn mánuð utan einu sinni, hvernig svo sem stóð á þvi. Sama gildir um félaga minn, sem varð vitni að atburðum. Og nokkru siðar var eiginkona félaga mins sett I svokallað „straff” á Hótel Borg fyrir það eitt að þekkja undirritaðan. Hún varö raunar

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.