Helgarpósturinn - 24.08.1979, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 24.08.1979, Blaðsíða 15
15 Föstudagur 24. ágúst 1979 ííliUiíiiiiii* m**-** ********* ‘ *i*i*ii*-i*<i íS53tœ!3*&M5355S* iimum&i'&it&i&iiiiiH********’ j$ imiú&imi **ií*if*****i iumúi*- tít&mmt mMmt tmmm mmmurnmttmmm Guömundur á sundlaugarbarminum og ekki topplaus VEITINGAHUSIO I œéwœ M«tu' i'jm'eidðv' tfj m 19 00 Bo>ð»p«nUr>u l>iki 1 b 00 SIMI86220 A\h<ltvn> ofcnu' «»tt t.t *0 '<Btl«t| liHrtnum botftum rh.i ht ?0 30 að ganga um topplausar i laug- unum? „Nei, en þetta er að aukast aðeins núna”, sagði Guðmundur. „bað byrjuðu nokkrar á þessu, og smátt og smátt hafa fleiri bæst við. Jú, við erum bara ánægðir með þessa þróun. Þetta er ekki brot á neinum siðgæðisreglum, og reyndar sjálfsögð mannréttindi fyrir konurnar”. „Þaö er allskyns fólk i laug- unum”_, sagði Guðmundur, „en það skíptist nokkuð eftir timum dagsins. Til dæmis kemur sami hópurinn alltaf á morgnana, strax þegar opnað er klukkan 20 minútur yfir sjö. Þaö eru yfirleitt fullorðnir menn, ákveðinn hópur, og þeir koma hvernig sem viörar.” „önnur grúppa kemur rétt um klukkan niu á morgnana, og enn önnur i hádeginu — hádegisfólkið. Enn annar hópur kemur svo milli klukkan fimm og sex, likast til skrifstofufólk, á leiö heim úr vinnunni. Rétt fyrir lokun kemur svo lfka hópur þar sem málin eru rædd til hlitar”, sagði Guömund- ur. —GA ’Matur framreiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir frá kl. 16.00 SIMI 86220 Askiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30 Hljómsveitin Glssir og diskótek í kvöld, iaugardags- og sunnudagskvöld Opið föstudags- kvöld til kl. 3. og laugardags- Spariklæðnaður Ungfrú klukka: Sigriður Hagalin TÍU, TUTTUGU OG ÞRJÁR Það er talsvert að gera hjá ungfrú klukku. Samkvæmt upplýsingum Pósts og sfma svarar hún milli fjögur og fimm þúsund upphringingum á degi hverjum. Það bendir þvf tals- vert til þess að þegar þú hringir I klukkuna sé að minnsta kosti einn annar að hlusta lika. Ung- frú klukka hefur 20 linur sér til yndis. Ungfrúin hóf lestur sinn áriö 1932, þegar sjálfvirki siminn kom, og þá var það Halldóra Briem sem taldi timann. Þann 13. júli 1963 var siðan skipt um rödd, vegna þess hve plattarnir voru orönir slitnir og úr sér gengnir. Þá talaði Sigriður Hagalin inná nýja platta, og þeir eru enn i notkun. Sigriður Hagalin er semsagt núverandi ungfrú klukka. Ekki er liklegt að skipt veröi um rödd i bráö- ina, að sögn þeirra hjá Pósti og sima, vegna þess að nokkur ein- tök eru til af upptökunni. Þegar ein fer að þreytast, er bara skipt um. Ungfrú klukka segir timann átta þúsund sex hundruö og fjörutiu sinnum á einum sólar- hring, eða á tiu sekdndna fresti. —GA Sundlaugarnar: TOPPLEYSIÐ EYKST „Ætli megi ekki segja að þetta hafi verið ósköp svipað og undanfarin ár", sagði Guðmundur Helgi Guðmundsson, sundlauga- vörður, þegar Helgarpóst- urinn spurðist fyrir um aðsókn að Sundlauginni í Laugardal. „Annars ætti ég náttúrlega að segja að aðsóknin hafi aukist til muna eftir að myndin af topp- lausu stelpunni birtist i Dag- blaðinu. Við höfum bara ekki fengið neina sérstaka sólardaga siðan”. — Eru stúlkur almennt farnar Nýungar í Halta hananum: Kínverskir kjötréttir í hádeginu „Pizzurnar eru það sem viö höfum alltaf lagt aðaláhersluna á”, sagði Birgir Jónsson, eig- andi og yfirkokkur I Halta han- anum þegar Helgarpósturinn spurðist fyrir um reksturinn. Halti haninn hóf göngu sina fyrir sjö árum, og til að byrja með var ekki mikil sala i pizz- unum. „Fyrstu mánuðina gaf ég hreinlega mörgum að smakka pizzurnar, svona til að koma fólki á bragðið. Það seldust ekki nema nokkrar á viku. En þetta hefur aukist ár frá ári og núna sel ég svona f jögur til fimm þús- und botna á mánuði”. „Mest af þvi sel ég i verslanir, en i fyrra haust byrjaði ég að pakka pizzunum og selja þær frystar, og það gekk svo vel að núna er sá hluti starfseminnar orðinn einna stærstur. Ég hef einnig verið með kinverskar pönnukökur, og þær hafa sömu- leiðis rokið út”, sagði Birgir. Tiu manns starfa nú i Halta hananum, sem er á Laugaveg- inum, við hliöina á sjónvarps- húsinu. Aö sögn Birgis er þær breytingar á döfinni að hann er að fara úti að hafa rétt dagsins á hverjum degi — og er þá að hugsa um fiskrétti, en einkum og sérilagi kinverska kjötrétti. „Ég hef siöan hugsaö mér að sækja um vinveitingaleyfi um leið og fer að losna um þau, sem ég held að verði á næsta ári eða svo”, sagði Birgir að lokum. — GA / Vió kynnum\ fædl og kfædi ur íslenskum landbúnaðarafurðum íslenskir urvalsrettir, islenskur tískufatnaður, islenskur listiðnaður og íslenskur DANSLEIKUR KARON samtokin svna tiskufatnað fra Alafossi og lðnaðardeild Sambandsins Fjöimargir heitir or kaldir lambakjötsréttir - kvnningarverð F ramreiddir kl. 20.00 - 21.00 Kynningaraðilar: Álafoss Iðnaðardeild Sambandsins Búvörudeild Sambandsins Mjólkursamsalan Stéttarsamband bænda Osta- og smjórsalan Sláturfélag Suðurlands Borðapantanir i síma 20221 e. kt. 17.00. Áskiljum okkur rétt til að ráðstala Iráteknum borðum e. kl. 21.00. Hljomsveit Birgis Gunnlaugssonar Súlnasalur :puAuidMl

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.