Helgarpósturinn - 02.11.1979, Page 12
12
Föstudagur 2. nóvember 1979 —he/garpásfurinrL.
—helgarpósturinrL.
Föstudagur 2. nóvember 1979
Mapús Bjarnlreðsson í lielgarpOstsviðtali:
Við höfum flest þekkt hann Magnús Bjarnfreðsson
gegnum árin. Ekki persónulega þó. En röddina.
,/Magnús Bjarnfreðsson sagði fréttirnar" í útvarpi
Reykjavik með sinni hljómmiklu rödd hér á árum áð-
ur. Þegar sjónvarpið hóf starfsemi sina fór hann þang-
að, og við þessa þekktu rödd fréttaþularins bættist
myndin af Magnúsi Bjarnfreðssyni sjónvarpsfrétta-
manni í allri sinni mekt. Svo hvarf hann af skjánum og
fór i pólitikina hjá Framsókn í Kópavoginum. En röddin
hefur alltaf heyrst öðru hverju, bæði í útvarpi og sjón-
varpi, og nú síðast tengjum við hana hinum frábæru
þáttum hans um orkusparnað.
Þrælpólitiskt
vikublað
„Frjáls þjóö var málgagn Þjóö-
varnarflokksins, og þrælpólitiskt
vikublaö. Þaö er þvi hæpiö aö
segja, aö þetta hafi veriö blaöa-
mennska i þeim skilningi sem viö
leggjum i þaö orö núna. Enda fór
ég út i þetta sem pólitikus — tók
viö ritstjórninni af Ragnari Arn-
alds. Starfiö var mest I þvi fólgiö
aö sjá um aö aörir skrifuöu, og
hafa^ eftirlit meö umbroti blaösins
I prentsmiöjunni. Maöur var eig-
inlega eins og fiskur á þurru landi
I þessu til aö byrja meö. En ætli
þetta hafi oröiö kveikjan aö þvi,
aö ég lagöi út á blaöamennsku- og
fréttamennskubrautina. ’ ’
Þaö er ekki mikiö eftir af þess-
um blööum, sem þú hefur unniö
viö. Bara Timinn lifir!
,,Já, og hann gekk vel á þess-
iö fyrir aö leiktjald dettur, án
þess þaö trufli útsendingu. Slikt
gæti aldrei komiö fyrir á Noröur-
löndunum. Þar er allt svo traust
og slétt og fellt.
En hvernig mér finnist hafa til
tekist hér? Þaö er náttúrlega
erfitt fyrir mig aö dæma um þaö,
ég sé þetta ööruvlsi en þeir sem
standa algjörlega utan viö sjón-
varpiö, erf þaö er engin spurning,
aö menn vildu ekki skipta á dag-
skránni nú og frá þvi á fyrstu ár-
unum. En þegar stofnun vex úr
grasi hverfur sá sjarmi sem var
yfir vinnunni þegar byrjað var.
Og frá upphafi hefur veriö of fátt
starfsfólk miðaö viö þaö sem af
þvi er krafist, og sjónvarpiö hefur
aldrei komistyfir þaö. Þaö virðist
sem fólkiö keyri sig svo áfram, að
þaö hefur ekki tima til aö hugsa.
Það er of fátt til aö þaö geti veriö
eins skapandi og það vill vera, og
ina. En þaö kom fljótlega í ljós aö
það var alltof mikil vinna, svo ég
hætti á sjónvarpinu. Og hef ekki
sótt um vinnu siöan.”
Ekki sótt um vinnu? Hvað hef-
urðu þá gert siöan?
,,Ég hef veriö frílans blaöa-
maöur, og hef unniö viö allt
mögulegt: textagerð með heim-
ildarmyndum, þáttagerö viö
hljóövarpiö og allskonar útgáfu-
starfsemi fyrir fyrirtæki. Ég hitti
Þórhall Vilmundarson um dag-
inn, einn af uppáhaldskennurum
minum. Hann sagöist umsvifa-
laust heföi strikaö i þetta orö hjá
mér, frilans, ef ég heföi notaö þaö
i skóla, og sett i staöinn „frels-
ingi”. Þá mætti liklega kalla
blaöamenn sem eru i fastri vinnu
„helsingja”, bætti Þórhallur
viö.”
En pólitíkin. Hvernig fór meö
hana?
vinstristjórn mun leggja i aö
senda herin’n úr landi án þess að
vitaö sé aö þaö sé vilji þjóöarinn-
ar. Þessvegna á aö taka herstööv-
armálið út úr islenskri pólitik.
Þetta er búiö að rugla hugtökin
vinstri og hægri um langt árabil
og vera til stór bölvunar i pólitik-
inni. Það er sagt, aö þaö veröi aö
gefa valkosti I herstöövamálinu,
en sumirpóiitikusarhalda, að Is-’
lenska þjóöin sé svo heimsk, aö
hún geti ekki valið milli fleiri
kosta. Svo verða kjósendur allti-
einu nógu gáfaðir til aö raöa
frambjóöendum á lista i prófkjör-
um! ”
Herstöðvamálið út
úr flokkapólitikinni
En hefur afstaöa þin I hermál-
inu breyst?
vanþákklátt og illa launað starf.
Mér finnst Alþingi hafa sett ofan
siöasta áratug, og sýnist að stefna
þess sé aö losa sig viö ábyrgö og
vald og dreifa þvi til allskyns hópa
i þjóöfélaginu. Eg nefni Vinnu-
veitendasambandiö og ASI. Þaö
eraö veröa einskonar syndahafur
fyrir allskonar aöra aöila, sem
eru alls óhæfir til aö taka viö hlut-
verki Alþingis.
En ég vil taka þaö fram, aö al-
þingismerin eru yfirleitt ákaflega
heiðarlegir menn, sem vinna al-
vegburtséö frá eiginhagsmunum.
Hinsvegar er á eftir þessum
mönnum fólk, sem heldur að póli-
tik sé til þess aö græöa á, og skilur
ekki aö flokksskirteini og snún-
ingalipurö fyrir flokkana opnar
þeim ekki sjálfkrafa leiö að bönk-
um, sjóöum og allskonar fyrir-
greiöslu. Ég held að þeir sem
hæst gagnrýna alþingismenn sé
„Mér finnst islenskri
blaöamennsku hafa fariö
fram. Þaö er enginn vafi á
þvi, aö á ýmsumsviöum er
hún rniklu llflegri og
opnari en hún var. Hins
vegar finnst mér satt best
aö segja, að hún sé farin
aö bera dálitiö svio-
mót þess, aö I henni
sé orðiö mikiö af fólki
sem hefur ekki
starfaö viö annaö úti i
þjóölifinu. Þess eru fá
dæmi, ef nokkur aö
þar Ste maöur meö
tækni- eöa raunvisinda-
menntun. Aöur komu
þessir gömlu jaxlar
úr öörum stéttum og
störfum og höföu fing-
ur á púlsi þjóðlifsins
— án þess aö ég sé aö
segja, að þeir hafi verið
Ea vcrt að geta Mtsit oi ððru hverju
99
Ég skrapp til hans I tlukaffi
einn morguninn. Hann tók á móti
okkui; Friöþjófi ljósmyndara á
svölunum fyrir framan ibúö slna
að Lundarbrekku 4 I Kópavogin-
um, og konan hans, hún Guörún
Arnadóttir, stóö meö rjúkandi
kaffikönnuna I höndunum.
„Ég veit eiginlega litiö um þig,
Magnús, nema aö þú átt fjöldann
allan af systkinum”, sagði ég
þegar viö höfðum fengiö I bollana,
og bragöaö á kökubita.
Föðurverrungur
„Já, þau voru tuttugu. Ég fædd-
ist að Efri-Steinsmýri I Meöal-
landi áriö 1934, en ólst upp aö
Efri-VIk I Landbroti hjá barn-
lausum hjónum, Páli Pálssyni og
Magneu Magnúsdóttur — og það-
an er Magnúsarnafniö reyndar
komiö. Ég var reiddur þangaö I
noröan byl tveggja daga gamall.”
Þú ert þá Iiklega fööurverrung-
ur I barneignum?
renna á meira kaffi. Ég þigg
sigarettuna þvi þaö er litill timi
aö troöa i pfpu meöan maöur nót-
erar niöur eftir jafn mælskum
manni og Magnúsi.
Byrjaði í
efnafræði
Viö fáum okkur I þriöja boll-
ann, og Magnús hallar sér mak-
indalega afturábak meðan hann
býr sig undir aö svara spurning-
ingunni um þaö, hvenær hann
skellti sér út i hringiðu lifsins.
„Ég fluttist eiginlega til
Reykjavikur i áföngum, en fór al-
veg aö austan eftir stúdentspróf.
Eftir þaö fór ég til Þýskalands
þar sem ég ætlaði aö læra efna-
fræöi. Þar var ég ekki nema hálft
annaö ár. Ég hætti námi bæöi
vegna þess aö áhuginn dofnaöi, og
eins kom annaö til, meöal annars
timabundiö heilsuíeysi. Þaö var
um árum — þá undir ritstjórn
Indriða G. Þorsteinssonar.”
Magnús situr hugsi augnablik, en
bætir slöan viö:
„Ég kalla þá stundum i gamni
fóstra mlna, Indriöa og Emil
Björnsson, fréttastjóra sjón-
varpsins. Þeir hafa báöir veriö
yfirmenn minir á fréttamennsku-
ferli minum, og þótt ólikir séu
hafa þeir báöir þann kost aö maö-
ur getur rifist viö þá þindarlaust,
og sest miður meö þeim á eftir.
Þetta var einstaklega gott fyrir
mig, þvi ég verö aö geta blásið út
ööru hverju.”
Vorum eins og
græningjar
Þú ert annar af tveimur fyrstu
sjónvarpsfréttamönnum lands-
ins. Hvernig fóruö þiö aö þvi aö
tileinka ykkur þessa nýju fjöl-
miölunartækni?
„Viö unnum á sjónvarpinu um
tima áöur en útsendingarnar hóf-
eins og þaö gæti veriö. Miöaö viö
allar aöstæöur veröur þvi útkom-
an hagstæö fyrir ísland, miöaö
viö stöövarnar á hinum Noröur-
löndunum.”
Úr sjónvarpinu
i framboð
„Við veröum lika aö athuga
þaö, að hér er ekki svo sýnd er-
lend mynd aö ekki sé annaöhvort
þýddur texti eða lesiö inn á, og
þaö eykur kostnaðinn aö sjálf-
sögöu gifurlega, og gengur út yfir
möguleika okkar á aö framleiöa
eigiö efni.
Og þaö efni sem er framleitt
hér verður eiginlega til um leiö og
þaö er tekiö upp. Þaö er stóra
meiniö viö innlendu framleiösl-
una og stafar af þessum tima- og
mannaflaskorti. Hér er lika litiö
framboö á efni, sem er framleitt
utan sjónvarpsins, þaö eru fáir,
sem búa til efni fyrir eigin reikn-
ing, enda litill markaöur. Þaö er I
„Ég var i efsta sæti ’74, og var
inni. Fyrir kosningarnar ’77 var
ég svolltið bjartsýnn og ákvaö aö
fara I þriöja sætið — og vinna þaö.
En um veturinn geröust hlutir I
pólitikinni sem geröu aö það var
vonlaust fyrir framsóknarmenn
að vinna sæti. En ég sé ekki eftir
þvi aö hafa dottiö út, þaö er ágætt
aö hvila sig á þessu.”
Er hægt að komast af fjárhags-
lega sem „frelsingi” á íslandi?
„Mér gengur þaö ágætlega. Ég
hef flotiö á þvi aö hafa veriö i svo
mörgu áöur — ég hef veriö I kvik-
myndagerö og hjá báöum rikis-
fjölmiölunum. Viö erum lfklega
ekki nema tveir i þessu núna, en
ég veit aö þessi frelsingjahópur á
eftir aö stækka, þótt þeir komi
aldrei i staðinn fyrir fasta menn á
ritstjómum. En þetta er fyrst
og fremst fyrir reynda
blaöamenn, þaö er erfitt
fyrir fólk sem hefur
ekki reynslu aö fara
i þetta.”
„Ég er enn á móti þvi, aö hér sé
her. Þetta var mikið tilfinninga-
mál hjá mér, þegar ég var ungur,
en nú litég meira á það, hvort þaö
dregur úr spennunni í alþjóöa-
málum eöa ekki, ef herinn fer.:
Þaö skiptir islensku þjóöina engu
máli lengur hvort hér er her eöa
ekki á styrjaldartimum. Aöur var
þaö mikilvægt — þegar flugvélar
voru einu sprengjuflutningatæk-
in. Og ég er sannfæröur um, aö þá
voru kjarnorkuvopn á Kefla-
vikurflugvelli. Ég er
ekki eins viss um
aö þau séu þar
nú. En
...menn vildu ekki skipta á dag-
skránni nú og frá þvi á fyrstu ár-
unum.
„Já, mikil ósköp. Ég á bara
fjögur börn”.
„Gömlu dagarnir” i sveitinni.
Manstu eitthvað eftir þeim?
„Ég náöi aö minnstakosti þvi
aö bera ljá I gras, og hestatæki
notaöi ég mikið. Annars man ég
litiö eftir árunum fyrir striö'
eins og gefur aö skilja. En ég man
nokkuö eftir striösárunum, og
þótt Landbrotið sé langt inni i
landi heyröi ég oft skotin og djöf-
ulskapinn neöan frá sjó — og oft
flugu leitarflugvélar töluvert
lágt yfir. Annars varð maöur
ósköp litiö var viö striöiö þarna
austurfrá.”
Viö höfum lokiö úr kaffibollan-
um og gætt okkur á kökunum
hennar Guörúnar, og flytjum
okkur I betra sæti. Magnús býöur
sigarettu. Hann er einn af þeim
sem enn halda tryggö viö þær filt-
erlausu, og biöur Guörúnu aö
...sumir pólitlkusar halda, aö is-
lenska þjóöin sé svo heimsk, aö
hún geti ekki valiö milli fleiri
kosta.
vist 1957 aö ég kom heim, og þá
geröist ég þulur viö útvarpiö. Þar
hætti ég svo um áramótin
1960/’61, þótt ég færi svo af og til I
þaö starf i afleysingum.
Eftir þaö lá leiöin inn I blaöa-
heiminn. Fyrst var ég ritstjóri
Frjálsrar þjóöar, slöan fór ég á
Timann, þá geröist ég ritstjóri
Fálkans og siöan var þaö aftur
Timinn. Um áramótin 1965/’66 fór
ég á sjónvarpiö fyrir alvöru, og
varö fyrsti sjónvarpsfréttamaöur
landsins, ásamt Markúsi Erni
Antonssyni. Siöasta mánuö ársins
1965 var ég reyndar I tveimur
störfum. Fyrir hádegi á sjón-
varpinu og eftir hádegi á Tlman-
um.”
Þaö er kannski ósanngjarnt af
blaöamanni, sem veit varla sjálf-
ur hversvegna hann byrjaði i
blaöamennsku, aö spyrja þig
þeirrar spurningar?
Svo veröa kjósendur allt I einu
nógu gáfaöir til aö raöa fram-
bjóöendum á lista I prófkjörum!
ust, og eftir áramótin fórum viö
Markús til Englands aö kynna
okkur fréttamennsku hjá ITM
sjónvarpsstööinni. Siöan fórum
viö, ásamt Ólafi Ragnarssyni, til
Sviþjóöar á þriggja mánaöa nám-
skeiö, sem Svensk radio hélt fyrir
sina menn. Viö komum þarna al-
veg eins og græningjar og vissum
ekki einu sinni hvaö fólkiö var aö
tala um.”
Eftir þessi og seinni kynni þin
af sjónvarpi nágrannalanda okk-
ar — hvernig finnst þér viö standa
I þeim efnum?
„Noröurlandastöövarnar eru
náttúrlega vel útbúnar tækni-
lega. En mér finnst þeir oft vera
meö of mikiö nostur, eins og þeir
séu aö vinna hver fyrir annan.
Kollegarnir mega engar misfell-
ur sjá. Mér finnst miklu meiri
ferskleiki yfir engilsaxnesku
sjónvarpi. Þar getur jafnvel kom-
....álft aö aktív pólitfsk þátttaka
fari ekki saman viö þetta starf
mitt.
besta falli aö sjónvarpiö fær utan-
hússmenn til aö gera fyrir sig
þætti, en þá veröur þaö aö leggja
til af eigin tækjakosti — sem er
undir þungu álagi fyrir.”
Þú hættir slöan hjá sjónvarpinu
og fórst I framboö.
„Ég hætti á fréttastofunni strax
1972 og fór þá I dagskrárgerð. 1974
fór ég i framboð I Kópavogi, og
þá fór ég yfir á aöalskrifstofuna,
þar sem ég tók aö mér svokallaö
bókarastarf. Þaö er erfitt aö út-
skýra I hverju þaö er fólgiö, en I
stuttu máli getum við sagt aö ég
hafi séö um aö bóka tæki á mann-
skapinn.”
Hef ekki sótt
um vinnu
„Ég var i þessu i rúm tvö ár
eftir að ég kom inn I bæjarstjórn-
Þjóðvörn gufaði
upp
Magnús er nú búinn aö kalla
eftir nýrri kaffilögun og ég er feg-
inn aö hvila mig á skriftunum
meöan viö fáum okkur bolla
númer égveitekkihvaö. En taliö
berst fljótlega inn á pólitikina
aftur og kaffiö fær aö kólna I boll-
anum. Magnús var upphaflega i
Þjóövarnarflokknum, en fór svo i
framboö fyrir Framsóknarflokk-
inn. Hvaö breyttist?
„Það varö ekki önnur breyting
en sú, aö Þjóövörn gufaöi upp,”
segir Magnús.,, Ég hef alltaf haft
áhuga á þjóöfélagsmálum, eins
og þaö heitir vist nútildags, og
spurningin var hvar ég ætti aö
standa. Ég valdi þetta. Ég geri
mér grein fyrir þvi, aö Fram-
sóknarflokkurinn er ekki sam-
mála mér i þvi máli sem geröi
mig aö þjóövarnarmanni á sinum
tima. En nú tel ég, aö þetta her-
mál hafi verið helsti bölvaldur is-
lensku þjóöarinnar i gegnum tiö-
ina. Ég er sannfæröur um aö þaö
veröur aldrei leyst nema meö
þjóöaratkvæöagreiöslu. Þaö tek-
ur aldrei neitt Alþingi þaö stóra
stökk aö breyta þvi máli nema
þaö sé þjóöarvilji á bakvið þaö.
Sjálfstæöisflokkurinn vann hluta
af sigri sinum 1974 á hermálinu,
og þaö segir mér, aö engin
eins og ástandiö I hermálum er
núna geröu þessir dátar á Vellin-
um ekki mikiö ef kæmi til striös.
Og ég pipi á það aö Islendingar
l geti annast herstööina aö ein-
. Hverju leyti, og mér er sem ég
sjái islenska verkfræðinga reka
þessar radarstöövar! — Til þess
þarf her og heraga.
Helst vildi ég, aö brottför hers-
ins yrði liöur I bakki beggja stór-
veldanna. Og ef þetta færi út úr
flokkapólitikinni yröu kannski
- málefnalegri umræöur um þaö.”
Þú segir aö blaöamennska og
þátttaka i pólitlk fari ekki saman.
Þýöir þaö, aö þú hefur lagt allar
pólitiskar áætlanir á hilluna?
„Hvað varöar alþingiskosning-
ar þá geröi ég upp hug minn eftir
að Jón Skaftason hætti og ákvab
að vera ekki með i framboðsmál-
um. Það er af hreinni eigingirni.
Ég álit aö aktiv pólitisk þátttaka
fari ekki saman viö þetta starf
mitt. Ég þarf aö eiga viö fólk meö
allskonar skoöanir, og þaö mundi
hefta atvinnumöguleika mina.
Alþingi er
syndahafur
„Auk þess hef ég ekki áhuga á
aö sitja á Alþingi Islendinga. Ég á
ekki viö, að ég vilji ekki starfa
: með þeim mannskap sem þar sit-
ur En ég álit alþingismennsku
oft fóík, sem er óánægt meö
hafa ekki fengiö ávinning af '
töku sinni I pólitlk.”
Hvaö finnst þér um
pólitískaumræðu i
landinu nú?
„Hún einkennist
af slagoröum
og lýðskrumi,
og þaö er
þátturinn i aö afsala sér þeim
völdum og þeirri ábyrgö sem
stjórnmálamennirnir eiga aö
bera. Þeir eru þaö apparat sem
fólkiö kaus, og hafa engan rétt til
aö afsala sér þeim yfir á allskon-
ar minnieiningar i þjóöfélaginu.”
Barn með hverri
sjónvarpsþulu
Þú íétlar þá aö halda áfram að
vera frelsingi?
„Ég hef engin plön um aö hætta
þessu. Eins og ég sagöi áöan hef
ég aldrei sótt um vinnu siöan ég
fór út I þetta. En ýmsir hafa gert
þvi skóna aö ég hafi haft áhuga á
ýmsum hlutum. Meðal annars
var haldiö, aö ég væri aö biöa
eftir aö veröa forstjóri Sölu varn-
arliöseigna, og ég var margoft
geröur aö ritstjóra Timans.
En ég er vanur kjaftæöinu frá
sjónvarpinu. Þaö var alveg ótrú-
lega mikiö fyrstu árin, og kenndi
manni vel hvað langt fólk getur
gengiö i slúöri. A timabili held ég
aö ég hafi átt aö eiga barn meö
hverri einustu þulu sjónvarps-
ins.”
Svo við snúum okkur aftur aö
þinu eigin starfi, blaðamennsk-
unni. Hvernig finnst þér, sem
gamalreyndum fjölmiölamanni,
þróunin á islenskum fjölmiölum
hafa verið?
A timabili held ég aö ég hafi átt aö eiga barn meö hverri einustu þulu
sjónvarpsins!
betri blaöamenn. En mér finnst ég
oft sjá aldeilis furðuleg skrif um
tækni i blööunum. Skrif sem eru
gjörsamlega úti I himingeimnum.
Þarna er ekki framför.”
Blaðamenn geta
ekki gagnrýnt
tæknimennina
„Þaö skal viöurkennt, aö þaö
veröur sifellt erfiöara meö hverju
ári aö setja sig inn i mál. Og þaö
má lika gagnrýna tæknimennina
fyrir aö koma ekki upplýsingum
sinum á framfæri. Það er oft sagt,
aö þeir gefi út rit sín hver fyrir
annan, og finnist þau ekki koma
almenningi viö. Vegna menntun-
arskorts sins á þessu sviöi geta
blaöamennirnir siöan ekki gagn-
rýnt skrif tæknimannanna útfrá
faglegu sjónarmiöi. Þeir veröa aö
hafa eftir þeim það sem þeim
þóknast aö segja.”
Hvaö finnst þér jim þá þróun,
sem virðist eiga sér staö á ljós-
vakamiölunum, aö þangaö eru
komnar inn á gafl heilu og hálfu
blaöaritstjórnirnar?
„Mér list að mörgu leyti ágæt-
lega á þaö. Þetta fólk hefur
reynslu I blaöamennsku og rekst
á ótal marga hluti i daglegum
störfum sinum, sem gerir sig bet-
ur i öörum miölum. Ég segi ekki,
að þetta eigi aö veröa einskonar
launauppbótakerfi fyrir blaöa-
menn — en gott til aö auka á fjöl-
breytnina. I gamla daga haföi ég
stundum á tilfinningunni, aö þetta
væri aöferö til þess aö útvega þvi
fólki aukatekjur, sem var hátt á
metunum 1 flokkunum.
Mér finnst hafa orðiö framför i
þáttagerö útvarpsins, en minna i
sjónvarpinu. Vinna viö sjónvarp
er lika ólik þvi sem fólk er vant á
blööunum, krefst mikils tima, og
tæknivinnu, sem aörir vinna en
dagskrárgeröarfólkiö sjálft. Sú
hliö er jafn óleyst þótt til komi
frelsingjar.”
Gróska i kvik-
myndagerð
„Nú eru reyndar margir kvik-
myndatökumenn að koma sér upp
aðstööu, sem gæti oröiö til nota
fyrir sjónvarpiö, ef báöir aðilar
eru sanngjarnir. Viö það aukast
möguleikarnir á þvi aö fara meö
tæknivinnuna út úr sjónvarpinu,
þannig að fólk utan þess getur
unnið efniö frá upphafi til enda.
Hvort þetta veröur þróunin skal
ég ekkert um segja, en þab ætti aö
geta skapað fjölbreytni i dag-
skrárgerö. 1 þessu sambandi vil
ég benda á, aö i sumar var mikil
gróska I kvikmyndagerö, og þaö
bendir til þess, aö eitthvað
ánægjulegt sé aö gerast.”
Magnús bætir þvi viö, að hann
hafi átt sæti I nefnd sem fjallaði
um Kvikmyndasjóö — en viö för-
um ekki langt út I þá sálma. Þar
gæti leynst ýmislegt sem kynni aö
spilla fyrir ánægjunni yfir grósku
i Islenskri kvikmyndagerö.
Þaö er llka komiö hádegi og ég
þakka fyrir kaffiö og kökurnar.