Helgarpósturinn - 02.11.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 02.11.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 2. nóvember 1979 • * . , % * c - *» x * __he/garposturinrL. 'ýningarsalir Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: 0pi5 þri5judaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13:30 — 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opi5 alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. Opi5 alla daga kl. 13:30 — 16.00. Árbæjarsaín: Opi5 samkvæmt umtali. Slmi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Mokka: Sýning á málverkum eftir Eli Gunnarsson. Opi6 kl. 9-23.30. Ásmundarsalur: ,,100 ára afm3,Ii_glóperunnar”á vegum Ljóstæknifélags Islands. Skuggamyndasýningarum sögu perunnar, ásamt texta af segul- bandi. Opin kl. 17-22. Lýkur sunnudag. Norræna húsið: „Finnskar rýjur og skartgripir” I kjallara. Opin kl. 14-19 til 11. növember. A laugardag opnar sýning i and- dyri og bökasafni á grafik eftir danska listamanninn Sten Lundström. Listmunahúsiö: Lækjargötu 2. „1 hjartans einlægni”, sýning á verkum niu listamanna frá Færeyjum og Islandi: Bólu- Hjálmar, Sölvi Helgason, Dibrikur i Kárastovu á Skarva- nesi, Isleifur Konráösson, Fri- mod Joensen, Blómey Stefáns- dótir, Óskar Magnússon, ólöf Grimea Þorláksdóttir og óþekktur islenskur málari frá mi6öldum. Opin út nóvember. Kjarvalsstaöir: Alþjóbleg bárnabókasýning, sibasta helgi. Einár Hákonarson sýnir mál- verk. Opiö kl. 14-22. ) Kirkjumunir. Kirkjustræti 10: Sænska listakonan Ulla Arvinge, sýnir oliumálverk. Opib kl. 9-18. FIM-salurinn. Laugarnesvegi 112: „Lifandi málmur”. Sýning á höggmyndum eftir Sverri Ólafs- son. Opi5 kl. 14-22. Bogasalurinn: A laugardag opnar sýning á vegum Félags islenskra gull- smiba á nútimaskartgripum. Einnig eru sýndar verölauna- gripir og kirkjumunir eftir Leif Kaldal u tilif Feröafélag Islands: Fjallganga á sunnudag. Nanari uppl. á skrifstofunni. Þá verbur ’ einnig farið i Hólmana, Gróttu og Seltjarnarnes á sunnudag, kl. 13. Útivist: Föstudagur, kl. 20. Fer6 a5 Lýsuhóli. Laugardagur kl. 20. Tunglskins- ganga. Sunnudagur kl. 13. Fjöruganga á Kjalarnesi. Farib er frá Umferbamiöstöb- Lieikhús Alþýðuleikhúsiö: Blómarósir eftir Ólaf Hauk Simonarson. Leikstjóri: Þór- hildur Þorleifsdóttir. Sýningar I Alþýöuhúsinu á lsafiröi, föstu- dag kl. 21 og laugardag kl. 15 og 21. Við borgum ekkl, viö borgum ekki eftir Dario Fo. Miönætursýning i Austurbæjar- bló, laugardag kl. 23.30. lönó: Föstudagur: Ofvitinn eftir Þór- berg Þórbarson i leikgerb Kjartans Ragnarssonar kl.. 20.30. Laugardagur: Kvartett eftir Pam Gems. Leikstjóri: Guörún Asmundsdóttir. Kl. 20.30. Sunnudagur: Er þetta ekki mitt Hf? eftir Brian Clark. Leik- stjóri: Marla Kristjánsdóttir. Kl. 20.30 Leikbrúðuland: Gauksklukkan. Sýningar aö Frikirkjuvegi 11, laugardag kl. 17 og sunnudag kl. 15. Þjóöleikhúsiö: Föstudagur: Leiguhjallur eftir Tennessee Williams. Leikstjóri: Benedikt Arnason kl. 20. leicfarvísir helgarinnar Útvarp Föstudagur 2. nóvember. 10.25 A bókamarkaöinum. Hér kemur hann aftur þessi árs- tiöabundni og fróölegi þáttur um nýjustu bækur I jólaskriöunni. 16.20 Litli barnatiminn. Oháöur barnaári. 19.40 Kórsöngur: Karlakór KFUM. Þaö má búast viö ýmsu þegar karlakórar eiga i hlut. Ég er persónulega ekki fyrir slikt, en þó eru margir sem munu leggja viö hlustirnar fram aö fréttum I kassanum, enda lýkur þessu kl. 20. 20.45 Kvöldvaka.Þetta minnir mann á feröirnar 1 skiöa- skálann á barnaskóla- árunum. Þá var alltaf eitthvaö blandaö efni til skemmtunar. Þjóölegir fróöleiksmolar og skemmti- korn. 23.00 Afangar. Asmundur og Guöni Rúnar snúa nokkrum framsæknum og rólegum skifum. Lifseigur þáttur, enda ágætur. Laugardagur 3. nóvember. 9.30 óskalög sjúklinga. Eru baö ekki bara landslögin? 13.30 I vikulokin. Ætli þaö sé ekki siöasti þátturinn, sem fjórmenningamir sjá um, áöur en aörir f jórmenningar taka viö stjórnar-^ taumunum. 15.40 tslenskt mál.Ekki veitir af I allri flatneskjuunni. 16.20 „Mættum viö fá meira aö heyra”? Gæsalöppin er á Laugardagur: Stundarfriöur eftirGuömund Steinsson. Kl. 20. Sunnudagur: Gamaldags kómedla Kl. 20 Sunnudagur litla sviöiö: Hvaö sögöu englarnir: eftir Nlnu Björk Arnadóttur. Kl. 20.30. Leikfélag Akureyrar: Fyrsta öngstræti til hægri eftir Orn Bjarnason. Leikstjóri Þór- unn Siguröardóttir. FrumSýn- ing föstudag kl. 20.30 Næstu sýningar laugardag og sunnudag kl. 20.30. Galdrakarlinn i Oz. Leikstjóri Gestur E. Jónasson. Sýning sunnudag kl. 15. I þróttir HALLSTEINSDAGUR i iþróttahúsinu Hafnarfiröi á sunnudag. Veröur keppt I knatt- spyrnu, handknattleik, frjálsum iþróttum og lyfti'ngum frá klukkan 2um daginn fram undir 8 aö kveldi. Meö þessum Iþróttadegi er Fimleikafélag Hafnarfjaröar aö heiöra minn- ingu „fööur FH” Hallsteins Hinrikssonar. Aögangur er ókeypis. lýrirlestrar Norræna húsiö: Norska skáldkonan Liv Költzow kynnir og les úr eigin sögum a laugardag kl. 16. lónleikar Tónleikar: Háskólabió: Söngskólinn I Reykjavfk efnir til söngskemmtunar i kvöld i Háskólabiói kl. 23.30. Skemmt- unin ber yfir skriftina „Hvaö er svo glatt” og veröa þar flutt þekkt atriöi úr söngleikjum, óperum og óperettum. B ióin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjÖrnur = góð- ’ 1 stjarna = þolanleg m 0 = arteit Tónabíó: ★ ★ — sjá umsögn i Listapósti Fjalakötturinn: Zabriskie Point. Þessa mynd geröi meistari Anatonioni i Amerfku á tfma fláerpáer. Veröur ekki talin til betri mynda hans. Nýja bió; Júlla. Bandarisk mynd. árgerö 1978. Handrit: Alvin Sargent, eftir bók Liliian Hellmann. Leikend- ur: Vanessa Redgrave, Jane vitlausum staö, en i staöinn fáum viö aö heyra islenskar þjóösögur um sæbúa. 20.00 Harmonikuþáttur. Ætli þetta séu ekki bara polkar og rælar og annaö af sömu fælni? Hvar er Salvatore (Bjargvætturinn)? Sunnudagur 4. nóvember. 13.20 Um aödraganda siöari heimsstyrjaldarinnar. Jón R. Hjálmarsson flytur hádegiserindi. 15.00 Skáld athafnanna. Dagskrá á aldgrafmæli Vilhjáims Stefanssonar landkönnuöar (3. nóvember). Umsjónarmenn er Dr. Þór Jakobsson veöur- fræöingur og Brynja Benediktsdóttir leikkona. Lesari’meö þeim er Gisli Alfreösson leikari. Einnig er spjallaö um Vilhjálm viö Helga P. Briem fyrrum sendiherra. 19.25 I leit aö uppsprettunni. Jónas Haralz bankastjóri flytur ræöu frá Skálholts- hátíöinni f sumar. 21.35 Kinversk ljóö. Guörún Guöjónsdóttir les eigin þýöingu á sex kinverskum ljóðum. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guönason læknir spjallar um tónlist. Föstudagur 2. nóvember. 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson bitur i hunda- kex hart og vont. / 21.05 Kastljós. Sigrún Stef- ansdóttir beinir geislanum aö prófkjörum þeim, sem aö undanförnu hafa veriö aö gera þjóöina brjálaöa og veröur i þvi sambandi rætt viö ýmsa mæta forystu- sauöi flokkanna. Þá veröur rætt um hugmyndir um frjálst útvarp og sjónvarp og rætt viö nokkra menn, sem bæöi eru meö og á móti væntanlega. Þá verður kannski rætt um eitthvaö annaö, en hvaö þaö veröur veit nú enginn. Einungis ef timi leyfir. 22.05 Afram kúreki. (Carry on cowboy). Bresk kvikmynd árgerö 1966. Aöalhlutverk: Sidney James, Kenneth Williams og Angela Douglas. Þetta er ein af þessum gömlu vondu áfram myndum. Ef þiö hafiö tök á, er ykkur ráölagt aö slokkva bara á tækinu og nota kvöldiö til annars. Sjá annars kynningu. Sjónvarp á föstudag: ÁFRAM KÁBÓl A slðasta áratug og I lok þess næsta á undan, fram- leiddu Bretar fjöldan allan af kvikmyndum, sem áttu þaö m.a. sameiginlegt, aö heita „áfram ” eitthvað. Kvikmyndahdsagestir um all land (gæti ég best trdaö) hafa fengið aö kynnast myndum þessum I gegnum tiðina. Myndir þessar einkennast fyrst og fremst af miklum ærslum og hamagangi. Ennfremur hafa hofundar handrits oft leikiö sér meö tvlræösi oröa tungumálsins. og er þessi tviræöni nær ein- göngu kynferöislegs eölis. Atriöi byrja þá gjarnan þannig, aö áhorfandinn sér ekki persónurnar, heldur heyrir þær aöeins tala, og á oröunum má oft skilja, aö einhver hasarleikur sé I aösigi. Þegar svo personur- nar koma i ljós, kemur þaö á daginn, aö umræöuefniö er allt annaö, en áhorfandinn hélt og var látinn halda. Þannig myndaöist kómisk staöa. ogmenn hlógu gjarna. Þetta var oft þaö eina sem fyndiö var i myndum þessum. Sjónvarpiö býöur nú upp á eina af þessum gagnmerku myndum á föstudagskvöldiö og ber hún heitiö „Afram kúreki: Ekki er hægt aö finna upplýsinga um myndina I handbókum, en gera má ráö fyrir, aö púöriö rjúki oftar en þörf krefur. Hvaö um þaö, Sidney James getur oft veriö ágætur, og kannski veröur hægt aö brosa. Fonda, Jason Robards. Leik- stjóri: Fres Zinnerman. Myndin er þessi venjulega neyt- endasálfræöilega blanda af væmni, stjörnudýrkun og lág- kúru, sem þeim I Hollywood hefur tekist svo vel aö selja út um allan heim. „ — ÞB Gamla bió: ★ ★ Coraa Bandarisk. Argerö 1978. Leikstjórn og handrit: Michael Crichton. Aöalhlutverk Genevieve Bujold og Mlchael Douglas. Nýtiskulegt sjúkrahús er vettvangur þessarar ágætu vfsinda-hasarmyndar. Spurn- ingin sem aðalhetjan og áhorf- endur velta fyrir sér er hvort þaö sé slysni aö ungt fólk fellur i dauöadá viö minniháttar aö- gerö, eöa hvort um samsæri sé aö ræöa. Afbragösgóöur leikur Genevieve Bujold I aöalhlut- verkinu þjappar efninu ofe myndinni saman 1 spennandi upplifelsi. — GA Laugarásbió ★ ★ ★ Delta klikan (National Lamp- oon’s Animal House) Bandarisk. Argerö 1978. Hand- rit: Harold Ramis, Douglas Kenney, Chris Miller. Leik- stjóri: John Landis. Aöalhlut- verk: Tim Matheson, John Bel- ushi, John Vernon, Donald Suth- erland. Skemmtilega geöveikt skens og glens um uppákomur, uppátæki og uppáferðir ameriskrar menntaskóiaæsku á sjöunda dratugnum. Matreiöslan er öll hin fjörugasta og leikarar hæfi- lega gaga til aö gera þessa met- aösóknarmynd aö hinni ófyrir- leitnustu afþreyingu. Undir lok- Laugardagur 3. nóvember. 20.30 Leyndardómur prófessorsins. Ævintýralegur norskur þáttur um menn sem hafa tapaö glórunni. 20.45 Flugur. Islensk dægur- lög. Jónas ætti aö fela blööin næst, en þættirnir annars sæmilega unnir, þó hver öörum allt of likir. Veriö frumlega frumlegri. 21.15 Rauðu skórnir (The red shoesl.Bresk mynd, árgerö 1948. Leikendur eru: Anton Walbrook og Moria Shearer. Leikstjóri: Michael Powell. Um ballettdansmær sem veröur ástfangin af ungum manni, eins og aörar stúlkur. Húsbóndi hennar er haröur, eins og aörir hús- bændur og setur henni úrslitakosti. Þetta er sum sé mynd eins og allar aörar: Slöpp. a priori. Sunnudagur 4. nóvember. 20.35 lslenskt mál. Annar þáttur. Lýst er hlutverki skálda sem brautryöjenda nýs máis og málnotkunar. Athyglisveröir þættir, sem enginn ætti aö láta framhjá sér fara. Eyvindur Eirfksson sér um þáttinn. 21.00 Andstreymi. Astralskur myndaflokkpr 1 þrettán þáttum. Þessi er númer tvö og segir sjálfsagt frá komu fangaskips til Ástraliu. 21.50 tvan Grimmi. Ballettónlist eftir Prokofjef. Höfundur dansa er Júrl Grigorevits. Góöur undir- búningur undir kvöld- messuna. in veröur gamaniö, sem oft og einatt er reyndar býsna gróft og einstaka sinnum ósmekklegt, þó heldur farsakennt. John Bclushi i hlutverki villimanns sem ein- hvern veginn hefur álpast 1 skóla er sprenghlægilegur. Myndin er ekki meömæli meö anarkisma I ^nenntakerfinu. Sýnd kl. 9. — AÞ. Allt f stelk. Grinmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó: Hrakförin (Lost in the wild) Bandarisk mynd. Leikendur: Sean Kramer. Lionel Long. Leikstjóri: David Waddington Ævintýramynd fyrir alla fjöl- skylduna. Háskólabió: Sendiför (Uppdraget) Sænsk mynd, árgerö 1978. Handrit: Mats Arehn o.fl. Leikendur: Thomas Hellberg, Christopher Plummer, Fernando Rey. Leikstjóri: Mats Arehn. Spennumynd um sænkan dipló- mat, sem fer til S-Ameriku til þess aö miöla málum milli hægri og vinstri manna, en kemst aö þvi aö siöferöismat hans á ekki viö á þessum «t»ö. Mánudagsmynd ★ ★ ★ Frændi og frænka (Cousin, cousine) Frönsk kvikmynd árgerö 1975. Leikendur: Victor Lanoux, Marie-Christine Barraault, Marie-France Pisier, Guy Marchand, Ginetta Garcin. Handrit og leikstjórn: Jean- Charles Tacchella. Eins og margar aörar franskar myndir fjallar Frændi og frænka um astina utan hjóna- bands og ástleysi innan þess sama ramma. -GB Borgarbíóið: Meö hnúum og hnefum (Bare Knuckles) Bandarisk. Argerö 1978. Hand- rit, leikstjórn og framleiösla Don Edmonds. Aöalhlutverk Robert Viharo. Mynd um mann sem yfirvaldið borgar laun fyrir aö hafa uppá glæpamönnum New York borg- ar og skila þeirn I rettar hendur. Morgan Kane nútimans. MIR-salurinn: Á laugardag kl. 15: Maöur meö byssu, sovesk kvikmynd frá árinu 1938. Leikstjóri: Sergei Jútketits. Austurbæjarbíó: ★ ★ ★ The Late Show — sjá umsögn I Listapósti. Hafnarbíó: Grimmur leikur (Mean dog blues) Bandarlsk mynd, árgerö 1978, Leikendur: George Kennedy o.fl. Leikstjóri: Mel Stúárt Hasarmynd um mann sem dæmdur er saklaus og hundeltur i bókstaflegri merkingu. Regnboginn Sjóarinn sem hafiö hafnaði (The Sailor Who Fell from Grace With the Sea) ★ ★ Bresk-bandarisk. Árgerö 1976. Handrit: Lewis John Carlino, byggt á skáldsögu Yukio Mishima. Leikstjóri: Lewis John Carlino. Aöalhlutverk: Sarah Miles, Kris Kristofferson, Jonathan Kahn. Handritshöfundurinn Carlino velur sér erfitt verkefni sem frumraun i leikstjórn, — skáld- sögu Mishima heitins. Hann flytur söguna af sambandi einmana ekkju og myndarlegs sjóara, og viðskiptum þeirra viö strákafélag sem lýtur stjórn bráöþroska pælinga um frjálsan vilja og þess háttar, frá Japan til Englands. Einhvers staöar á leiöinni hefur helmingurinn af merkingunni glutrast niöur, en engu aö slöur eru fallegir mynd- rænir kaflar. Carlino heppnast mun betur aö leikstýra strákun- um ungu en elskendunum Miles og Kristofferson. — AÞ B. Hjartarbanlnn (Deer Hunt- er). -irÁ"A- ★ Bandarisk mynd. Leikendur: Robert DeNiro o.fl. Leikstjóri: Michael Cimino. Mynd sem allir ættu aö kannast viö. Dýrlingurinn Meöhinum eina og sanna Roger Moore. Cabarett.^^ ★★ Endursýning á þessari frægu mynd Bob Fosse meö Lizu Minelli Halldórsson flytur inngangsorö um skáldiö og les úr verkum þess ásamt Guörúnu Asmunds- dóttur, Hjalta Rögnvaldssyni, Silju Aöalssteinsdóttur og Þor- leifi Haukssyni. Sunnudagur kl. 16. Leikhúskjallarínn: Nóvemberfagnaöur MIR þar sem minnst veröur 62 ára af- mælis Októberbyltingarinnar. A dagskrá veröa ávörp, söngur upplestur og listmuna- og minjahappdrætti. Sunnudagur kl. 14.30. V iðburðir Norræna húsiö: Dagskrá i tilefni 80 ára afmælis Jóhannesar úr Kötlum. Oskar ‘kemmtistaðir Artún: Geimsteinn og diskótekiö Dfsa skemmta föstudag og laugár- dag. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Hótel Loftleiöir: i Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en smurt brauð til kl. 23. Leikiö á orgel og pianó. Barinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um, helgar. Naustið: Matur framreiddur allan daginn. Trfó Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Lindarbær Gömlu dansarnir. Tjútt og trall, allir á ball, rosa rall, feikna knall. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu dag. Tiskusýningar á fimmtu dögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esju bcrgileikur Jónas Þórir á orgel i matartimanum, þá er einnig veitt borövin. Þórscafé: Galdrakarlar dýrka fram stuö á föstu- og laugardagskvöldum til þrjú. A sunnudagskvöld veröa gömlu og samkvæmisdansarn- ir. Diskótekiö er á neöri hæö- inni. Þarna mætir prúöbúiö fólk til aö skemmta sér yfirleitt par- aö. Hollywood Elayne Jane viö föninn föstu dag, laugardag og sunnudag Tiskusýning gestanna öll kvöld in. Stúdentakjallarinn: Guömundur Ingólfsson og félag ar leika nokkra djassópusa og dansa á sunnudagskvöld. Sigtún: Pónik og diskótekiö Dfsa halda uppi fjörinu báöa dagana frá kl. 10 - 03. Grillbarinn er opinn all- an timann, gerist menn svangir Lokaö á sunnudag. Óöal: Robert Dennis sér um aö kynda undir fjörinu meö skffum sfn um. Þaö er eins og alltaf: fullt hús alla daga og svo....? Borgin: Diskótekiö Disa föstudagskvöld Diskótekiö Dlsa laugardags- kvöld. Opiöbæöi kvöldin til kl. 3 Punkarar, diskódisir og mennt- skrælingar, broddborgarar ásamt heldrafólki. Jón Sigurös son meö gömlu dansana á sunnudagskvöldiö. Tónabær: Diskóland laugardagskvöld Plötuþeytari Asgeir Tómasson. Opiö 20:30- 24:30. F. ’64. Yngsta kynslóöin þrælar sér I diskóið. Garanteruö tfskusýning. Klúbburinn: Hljómsveitirnar Lindberg og Hafrót leika fyrir dansi á föstu- dag og laugardag. Opiö til kl. 03. Lokaö á sunnudag. Lifandi rokkmúslk, fjölbreytt fólk, aöal- lega þó yngri kynslóöin. Hótel Saga: Föstudagur: Gunnar Axelsson leikur f Mfmisbar og auk þess veröur opiö f Stjörnusal (Grill- inu). Súlnasalúr og Atthaga salúr erulokaöir. A laugardag er allt eins og venjulega, Raggi Bjarna i Súlnasal og einnig veröur opiö I Atthagasal, þar sem hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. A sunnudag veröur svo Otsýnarkvöld. Snekkjan: A föstudag veröur diskótek og dansflokkur JSB skemmtir. A laugardag veröur hljómsveitin Meyland og diskótek. Auk þess skemmta Frystihúsmellurnar úr hæfileikakeppni DB. Glæsibær: 1 kvöld og laugardag er þaö hljómsveitin Glæsir sem stjórn- ar f jörinu. A sunnudag er þaö ö- rvar Kristjánsson. Karlar eru konuleit og konur i karlaleit og gengur alveg glimrandi. s s

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.