Helgarpósturinn - 02.11.1979, Page 19

Helgarpósturinn - 02.11.1979, Page 19
19 helqarpástLjrinrL- Föstudag ur 2. nóvember 1979 hans er því ekki óllk þvi sem birtist I myndum Roberts Delaunay, Frakkanum sem vildi gera samtib sina ódauö- lega, þótt stillinn sé allur annar. Sýning Einars stendur til 11. nóvember. Lifandi málmur Svo kallar Sverrir Ólafsson myndhöggvari sýningu sina I FÍM-salnum aö Laugarnesvegi 112. Þarna eru 22 sktilpttirar, - standmyndir og lágmyndir sem Sverrir hefur unniö aö Korpúlfs- stööum. Auk þessara verka eru tvö utan sýningarskrár, kollage-málverk til minningar um ElvisPresley og fjögur reli- ef tir byljgupappa. Sverrir vinnur myndir sinar á finlegan hátt. Þær btia þó yfir miklum styrk sem stafar af þvi hve einfaldar þær eru. Stengur úr silfurlituöum málmi eru uppistööur flestra verkanna. tJt frá þeim spinnur Sverrir svo rúmtakiö, meö þvl aö lóöa viö þær mjórri stengur eöa vi'ra. Þannig eru standmyndirnar i ættviö sjónvarpsloftnet, langar Frá sýningu Sverris ólafssonar I FtM-salnum. stengur san greiöur eöa grind- ur eru lóöaöar ofan á. Mynd nr. 2(Madame X) ognr. 18(Skinog sktirir) eru þannig geröar. Sú siöarnefnda er eitthvert sterk- asta verkiö á sýningunni. Mjúk form greiöanna og samspil ólíkrar níöurrööunar rimlanna sem mynda á einni stönginni net innan formsins, gera þetta súrrealiska verk ákaflega ljóö- rænt. Lágmyndirnar eru gjarnan samansettar úr málmrörum og trégrunni. Fjalakötturinn nr. 5 er gott dæmi um þroskaö form- skyn Sverris. Hamburg 1 nr. 3 fetar hinsvegar þau óljósumörk sem skilja aö höggmynd og málverk. Mig grunar aö ein- hvern tima á lifsleiö sinni hafi Sverrir þurft aö gera upp viö sig, hvorri þessara greina myndlistanna hann ætlaöi aö helga krafta sina. Mörg verkanna á sýningunni erufull af leik og kimni. Ballett nr. 15 er skúlptúr úr tveim stöngum sem vaföar eru saman I hnút. Vogun vinnur, vogun tapar nr. 20 er kúla lóöuö viö vir sem hangir úr vogarstöng. Sardina Idós nr. 21 er lagmetis- dós meö mynd af Kjartani ráö- herra i. Verk Sverris bera þvi vott um þá ánægju sem listamaöurinn hefur af sköpum þeirra. Sýningunni lýkur 11. nóvember. sviöi og sýnisti algeru jafnvægi. Hann viröist eicki hreyfa eöa brtika einn einasta vööva fram- yfir þaö sem nauösynlega þarf til aö koma verki sinu sem glæsilegast tilskila. Þetta þýöir hinsvegar enganveginn, aö hannsé likur Isköggli, einsog stundum bregöurfyrir um suma tæknisnillinga. ööru nær er hann fullur af hlýju. Hann er bara ekkert aö „taka sig út”. Undirleikarinn Helmut Deutsch er afturámóti meir i Dragúlastil, þegar hann er sest- ur viö hljóöfæriö allur i heröun- um og augnabrúnum og var næstum mefistóiskur á svipinn, þegar hann sneri sér fram I lokatakti Brahms-sónötunnar. En han n e r ekki verri pia nóleik- ari fyrir þaö. Hver maöur sinn stil. Þaö er nú best aö hætta þess- um ólikindalátum. Auövitaö heyröi ég dálitiö i báöum, þar sem ég sat nógu framarlega. Einkum þó I fiölunni, enda er hún meir skerandi. (Ég er aö saga i eldinn sagöi Þórarinn Guömundsson vist, þegar hann spilaöi á fiölu viö jaröarfarir). Og sónötur Beethovens op. 30 og Brahms op. 108 voru svo gamlir kunningjar aö gerlegt var aö hafa meira en venjulegt yndi af leik Schneiderhans. Engu aö siöur var þaö töluverö lifs- reynsla aö sitja svona og horfa á meistara spila fyrir hálfdaufum eyrum. Manni varö hugsaö til sér betri manna. Þaö var talaö viö Schneider- han f sjónvarpinu — auövitað ekki á hans móöurmáli — og heföu spurningarnar eins getaö veriö af segulbandi. Spyrillinn sást aldrei og röddina þekkti ég ekki svona heyrnarsljór. En þaí er leitt, aö rikisútvarpiö skuli verasvosveltfjárhagslega meö fávislegu banni á hækkun hinna smáskitlegu afnotagjalda aö þaö skuli m.a. ekki hafa efni á aö halda fréttamenn sem geta taliö viö listamenn af skynsam- legu viti. Þaö er sko betur geri viö annarskonar iþróttir. „Fyrsta öngstræti til hægri" — frumsýnt á Akureyri í kvöld Leikfélag Akureyrar frum- sýnir i kvöld hiö nýja leikrit Arnar Bjarnasonar, „Fyrsta öngstræti til hægri”. Aö sögn leikstjórans, Þórunnar Sigurö- ardóttur, hefur nú veriö unniö aö uppsetningunni meö leikur- um i tvo mánuði. I „Fyrsta öngstræti til hægri” er komið inná samfélagsvanda- mál — þar greinir frá sttilku sem hrekst til höfuöborgarinn- ar, þar sem htin kemst I sálufé- lag viö eldri og „reyndari” kyn- systur sina, sem lent hefur ut- angarðs I velmegunarsamfélag- inu. Þetta er fyrsta leikrit Arn- ars sem flutt er á leiksviöi. „Jú, þaö er mjög spennandi aö fást viö þetta”, sagöi Þórunn I samtali viö Helgarpóstinn, „eins og reyndar öll Islensk verk sem aldrei hafa veriö flutt áður. Ég hef unniö aö undan- förnu meö Sigurjóni Jóhanns- syni, sem gerir leikmyndina, og Erni, og viö höfum reynt aö setja okkur aöeins inni þetta vandamál — misnotkun á lyfjum og áfengi”. „Drukkiö fólk er mjög oft leikiö á sviöi, og þá yfirleitt á svipaöan hátt, en viö munum reyna aö foröast heföina I ttilkun á fyllibyttum I þetta sinn. Þaö er mjög vandasamt aö leika hlutverk stúlknanna tveggja eins og gefur aö skilja. Þær ■ þurfa aö leika sömu manneskj- ! una undir áhrifum áfengis, und- Sunna Borg, i ööru aöaihlut- verkinu i leiknum, hlutverki önnu. ir áhrifum lyfja, undir áhrifum lyfja og áfengis, og það gefur auga leiö aö erfitt er aö ná Öllum þeim geöbrigöum fram”, sagöi Þórunn. 1 aöalhlutverkum verða Svanhildur Jóhannesdótt- ir, og Sunna Borg. Hlutverkin eru nitján og leikendur tiu. örn Bjarnason hóf vinnu viö „Fyrsta öngstræti til hægri”, fyrir tveimur árum. „Ég haföi áhuga á aö vinna leikrit úr reynslu sjálfs min og ýmissa vina úr þessum brenni- vínsbransa”, sagöi örn. „Ég reyni aö koma þessu I söguform meö því að láta 2 stelpur ganga þessa píslar- göngu inni öngstrætiö, og fylgj- ast meö þeim reyna aö komast út aftur. Ég reyni aö sýna framá hvernig tlöarandinn getur kyn t undir notkun áfengis og dóps af öllu mögulegu tagi, en leikritiö á þó ekki bara aö vera bundiö þaö afmarkaöa vandamál. Ég reifa ýmiskonar þjóðfélagsmál og I leikritinu er komiö inná marga málaflokka.” Leikfélag Akureyrar hefur veriö boöiö til Sviþjóöar meö þessa sýningu, á norrænt mót landshlutaleikhtisa, sem haldiö veröur 3. til 8. desember. Sýningar ytra veröa tvær. — GA. miöur(?), og leysti upp hljóm- sveitina. Siöan hefur hann veriö einn á ferö (eins og Bjarki), utan smátlma sem hann var I hljóm- sveitinni Plainsong. En ekki hef- ur honum gengið vel. Þetta þýöir þó ekki aö þaö sem Ian Matthews lætur frá sér fara sé lélegt. Þvertámóti; hann er mjög góbur söngvari, og plötur hans — sem mest eru á kántrl- rokklínunni — vel gerðar, En þaö er einsog skorti herslumuninn á lögunum. Þó þau séu þrælgóö, þá vantar þau eitthvaö, sem þarf til aö fólk fari aö raula þau daginn út og inn, og þarafleiöandi komast þau aldrei á vinsældalista. Þetta gildir lika um nýjustu plötuna, Siamese Friends. Hún er mjög vönduö, allt spil og söngur fyrsta flokks, lögin flest ljúf. En þar er ekkert lag sem sker sig úr og lætur raddböndin aldrei I friöi. Brand X— Product Þaö er ekki af honum Phil Collins skafiö. Hann lætur sér ekki nægja að vera ein aöal- sprautan i fremstu rokkhljóm- sveit nútimans, þe Genesis, þarsem hann þeytir húöir, syngur og semur lög af mikilli snilld, — heldur er hann á slfelldum þeyt- ingi út og suður aö aöstoöa Pétur og Pál viö hljómplötugerð, og er meö nokkrar hobblgrtippur I gangi. Ein þessara hobbígrtippa er Brand X, jassrokksveit, meö nokkra af færustu hljóðfæraleik- urum Breta innanborös Jon Giblin, Mike Clarke, Robin Linnley og Percy Jones. Og var meö Band X aö gefa tit plötu ný- lega sem heitir Product. Product inniheldur 9 lög, eftir hina og þessa innansveitar og utan. Og er i stuttu máli sagt: alveg hreint ljómandi góö (eöa þannig sko, einsog Laddi mundi segja). Mest áberandi karakter plötunnar er aö sjálfsögöu Phil Collins — þannig aö einstaka sinnum finnst manni bregöa fyrir Genesisblæ. En Brand X eru miklu djassaöri en Genesis, og hefur þvl sinn sérstaka stll. Ef ég ætti aö nefna einhver lög sem mér þykja skara fram úr — sem er mjög erfitt því platan myndar sterka heild — þá væru það kannski Not Good Enough, Don’t Make Waves, Soho og And So To F. Delta klíkan ANIMAL HiUfE Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd Sýnd kl 9 Bönnuö innan 14 ára. Allt í steik Endursýnum þessa fjörugu grtnmynd um sjónvarp og kvikmyndir Leikstjóri John Landis, sá sami og leikstýrir Animal House (Delta Klikan). Sýnd kl. 5,7 og 11. Gamall spæjari í nýju Ijósi Austurbæjarbió: The Late Show. Bandarisk. Árgerö 1977. Handrit og leikst jórn: Robert Benton. Aöahiutverk: Art Carney, Lily Tomlin. Fyrsta kvikmyndin sem Robert Benton leikstýröi var Bad Company, nokkuð sérstæður vestri sem Háskólabió sýndi fyrir allmörgum árum. Aöur haföi hann einkum getiö sér orö fyrir Show aldurhniginn, magaveikan einkaspæjara I Kaliforniu «em flækist inn I mál sem I fyrstu viröist lítilfjörlegt en fær auövit- aö von bráöar á sig aðra og flókn- ari mynd. Benton fer nærfærnum höndum um þetta gamalkunna efni, og tvinnar saman húmor og spennu, hlýju og kaldhæðni á skemmtilegan hátt. Samleikur Carneys og Lily Tomlin I hlut- Kvikmyndir eftir Þráin Bertelsson Arní Þórarinsson handrit sin og þeirra frægast var handrit hans og David Newmans aö kvikmynd Arthur Penns Bonnie and Clyde. I þessum tveimur handritum er Benton aö taka til endurmats tvær amerlskar goðsagnir, — annars vegar glæpamyndaheföina og hins vegar vestraheföina. I The Late Show gerir hann tilraun til svipaörar nýsköpunar innan einkaspæjaraheföarinnar. Þetta hafa margir reynt áöur, þeirra á meöal Robert Altman sem flutti Philip Marlowe, spæjara Raymond Chandlers, inn I nútfmann I The Long Goodbye. Um sumt svipar The Late Show til þeirrar myndar og Altman er sjálfur framleiöandi. Hins vegar tekst Benton betur aö gefa þessari gömlu formúlu merkingu I nútlmanum en Altman. Art Carney leikur I The Late verki taugaveiklaös umboös- manns sem veröur félagi hans I rannsókninni, er einkar ánægju- legur. 1 heildina er þetta hin ágætasta skemmtun, þótt örlltiö skorti á aö nægilegur kraftur sé i framvind- unni. — AÞ Art Carney og Lily Tomlin á hættulegu augnabiiki I The Late Show. FÁTT UM FÍNA DRÆTTI Tónabió: Klúrar sögur, (Bawdy Tales). ttölsk. Argerö 1979. Handrit: Pier Paolo Pasolini. Leikstjóri: Sergio Citti. Aðalhlutverk: Ninetto Dav- oli, Franco Citti. Sjálfur söguþráöurinnerhvorki langur né flókinn: Tveir smá- glæpamenn leita uppi afvikinn staö til að ganga örna sinna. Og sér til afþreyingar, svona rétt á meðan, taka þeir aö segja hvor öðrum klúrar sögur. Þriöji maö- urinn kemur og tyllir sér niöur hjá þeim, sem hann skyldi þó aldrei hafa gert, því smáglæpa- mennirnir hafa ekki fyrr hysjaö upp um sig brækurnar en þeir myröa hann til fjár. Smáglæpamennirnir eru siðan handteknir og dæmdir til dauöa, alla leiöina á gálgann skemmta þeir sér viö klámsögur. Höfundur handritsins er Pier Paolo Pasolini, leikstjórinn frægi sem myrtur var fyrir um þaö bil fjórum árum. Meö þessu handriti slnuhefur hann sennilega einkum ætlaö sér þrennt: aö boöa mönn- um jaröbundna llfsnautn og lífs- gleði, og deila á kaþóslku kirkj- una, og aö segja tviræðar sögur fólki til skemmtunar. Þetta þrennt haföi honum áður tekist I myndum slnum ,,Tidægru” og „Kantaraborgarsögum”. Þvl miöur er Sergio Citti, sem stjórn- ar „Klúrum sögum” ekki jafn- magnaöur og Pasolini. Honum tekst einungis aö segja klúrar sögur. Ekki þar fyrir, að hafa má dágóöa skemmtun af sumum sög- unum, og sömuleiöis eru aöalleik- ararnir Ninetto Davoli og Franco Cittifrábærir Ihlutverkum sinum sem smáglæpamennirnir sem enda i gálganum. Kvikmyndatökuna annast Ton- ino Delli Colli en lltiö af hans á- gæta starfi kemst til skila á sýn- ingum Tónablós, þvi sýningarein- takiö er afar illa fariö. Eins og raunar flestar myndir sem hér erusýndar fylgir Islensk- ur skýringartexti, og þess vegna er leitt til þess aö vita aö myndin skuli vera sýnd meö ensku tali en ekki itölsku, þvl hljómfall Itölsk- unnar hæfir betur látbragöi leik- aranna heldur en sti stirba enska sem töluö er. 1 auglýsingu frá Tónablói er viökvæmu fólki ráölagt aö sjá ekki myndina. Undir þaö er sjálf- sagt aö taka, þvi þarna er fátt um flna drætti. — ÞB. OBORGANLEG SKEMMTUN VH )B0I RGUI HEI (Kl! VIÐ BORGUM EKKI! Sýning sem gekk fyrir fullu húsi í allan fyrravetur Miðnætursýning í Austurbæjarbiói laugar- dagskvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói frá kl. 4 i dag — Simi 11384

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.