Helgarpósturinn - 09.11.1979, Page 2
2
Föstudagur 9. nóvember 1979 halrjrirpnatl irinn
Agnar Kofoed-Hansen framan
viö nýju flugvélina
Flugmálastjóraembættiö hefur ávallt veriö umdeilt embætti og
margir nefnt þaö „rikiö I riklnu” og átt þá viö aö yfirvöld og samgöngu-
ráöuneytiö hafi litil tök á rekstri og umfangi flugmálastjórnar. Nokkrir
stiröleikar munu og vera á milll flugmálastjóra og starfsmanna sam*
gönguráöuneytisins, sem orsakast fyrst og fremst af þvi, aö ráöu-
neytismenn telja sig ekki fá nægilega vel aö fylgjast meö gangi flug-
mála.
Þessi atriöi munu veröa hér tekin til umfjöllunar og
einnig lltiö nokk-
uö á fjármálaumsetningu
flugmálastjóraembættlsins,
sem veriö hefur
töluvert til umræöu
iengi. 1 þvi skyni veröur
nokkuö fariö aftur 1 tim-
ann og m.a. skoöaöar
athugasemdir
rikisendurskoöunar viö
bókhald fiugmálastjórnar frá
árunum 1975 og 1976.
Farið beint
í ráðherra
1 byrjun skal örlitiö vikiö aö
samskiptaöröugleikum sam-
gönguráöuneytisins viö flugmála-
stjórn. Brynjólfur Ingólfsson
ráöuneytisstjóri i samgönguráöu-
neytinu sagöi, aö flugmálastjóri
heföi venjulega þann háttinn á, aö
Pósts og sima, vegamálastjóri og
flugmálastjóri eigi aö hafa sjálf-
sagöan og lögmætan aögang aö
sinum ráöherra meö öll sfn mikil-
vægustu mál.”
Heimilda aflað þegar
ferðum er lokið
Eitt af þeim málum sem alloft
Flugmálastjóri
- ríki í ríkinu?
reka sin erindi beint til sam-
gönguráöherra, en ekki fara meö
þau i gegnum ráöuneytin sjálf
eins og þó venjulegast tiökaöist.
,,Ég dreg enga dul á þaö, aö flug-
málastjóri er einn af þeim fáu
yfirmönnum rikisstofnana sem
heyra undir þetta ráöuneyti, sem
fer yfirleitt ekki meö sin mál i
gegnum ráöuneytismenn heldur
beint til ráöherra”, sagöi
Brynjólfur Ingólfsson og hélt
siöanáfram: „Þetta gerir þaö aö
verkum, aö viö hér i ráöuneytinu
höfum stundum ekki hugmynd
um hvaöa ákvaröanir veriö er aö
taka varöandi flugmál, nema
ráöherra muni eftir aö segja
okkur frá þeim. Hann hefur hins
vegar margt á sinni könnu og þaö
getur farist fyrir, aö þessi boö
komist nokkurn tima til okkar.”
Halldór S. Kristjánsson
deildarstjóri 1 samgönguráöu-
neytinu haföi svipaöa sögu aö
segja i samtali viö Helgarpóstinn.
Flugmálastjóri var aö þvi
spuröur hvaö geröi þaö aö
verkum aö hann færi ekki meö sin
mál i gegnum sitt ráöuneyti, eins
og vaninn væri heldur talaöi beint
viö ráöherra.
„Þaö eru ýmsar ástæöur fyrir
þessu,” svaraöi Agnar Kofoed
Hansen. „Þaö fyrsta er aö sam-
gönguráöuneytiö er umsvifa-
mikiö ráöuneyti og mikiD sem á
þvi hvilir. Þegar ég þarf aö bera
fram mikilvæg erindi sem þarfn-
ast skjótrar afgreiöslu þá er þaö
mitt mat aö máliö gangi hraöar
fyrir sig ef talaö er viö ráöherra
sjálfan. Ég hef þó reynt aö láta
afrit fylgja og senda þaö til ráöu-
neytismanna. Ég veit aö starfs-
mennráöuneytisins og Brynjólfur
Ingólfsson ráöuneytisstjóri þurfa
ekki aö hafa áhyggjur af þessari
aöferö minni. Ég veit aö
Brynjólfur er stjórnsamur maöur
og vill hafa allt i röö og reglu i
sinu ráöuneyti. A hinn bóginn
hræöist ég þaö, aö erindi min
týnist i kerfinu ef hin venjulega
leiö væri farin. Ég tel eölilegt aö
forstjórar rikisstofnana eins og
hefur veriö gerö athugasemd viö
hjá rikisendurskoöun, eru feröir á
vegum flugmálastjdrnar. Eru
feröir á vegum stjórnarinnar
tiöar og stundum hefur þaö
brunnið viö, aö heimildir fyrir
slíkar feröir frá samgönguráöu-
neytinu eru ekki fyrir hendi.
Oftast fást þó þessar feröa-
heimildir frá ráöuneytinu eöa
ráöherra.
Brynjólfur Ingólfsson ráöu-
neytisstjóri er allt annaö en
ánægöur meö framgangsmátann
á þessum feröaheimildum til
handa mönnum sem feröast á
vegum flugmálastjóra.
„Þaö er þannig, aö umsóknir
um feröalög á vegum flugmála-
stjórnar koma stundum alls ekki
til okkar ráöuneytismanna,
heldur beint til ráöherra. Mér er
þó kunnugt um aö þessar um-
sóknir um feröaheimildir koma
allt of oft ekki nægilega timan-
lega frá flugmálastjóra. Viö
höfum beint þvi til rikisstofnana,
aö slíkar umsóknir komi 2 eöa 3
vikum fyrir áætlaöa brottför,
þannig aö ráöuneytinu gefist
kostur á þvi aö skoöa máliö. Frá
flugmálastjóra koma þessar
umsóknir stundum ekki fyrr en
sama dag og feröina á aö fara.”
Halldór S. Kristjánsson,
deildarstjóri i samgöngu-
ráöuneytinu sagöi aö i þessum
efnum væri pottur of oft brotinn
og fyrir kæmi aö vantaöi algjör-
lega feröaheimildir og þær ekki
fengnar fyrr en aö ferö væri lokiö
og ríkisendurskoöun gert sinar
athugasemdir.
Þessi orö þeirra Brynjólfs og
Halldórs viröast fara saman viö
athugasemdir rikisendurskoö-
unar frá árunum 1975 og 1976. 1
mörgum athugasemdunum er
fariö fram á þaö viö flug-
umferöarstjórn aö lagöar séu
fram feröaheimildir vegna ferða-
laga ýmissa starfsmanna stofn-
unarinnar. Þessar feröaheimildir
viröast þviekki liggja fyrir þegar
feröin er farin, en eru fengnar frá
samgönguráöherra siöar.
88 dagar erlendis
Agnar Kofoed Hansen flug-
málastjóri gerir viöreist I sínu
embætti.enda ef til vill ekki óeöli-
legt þegar litiö er á eöli starfa
hans. A slðasta ári fór hann sam-
tals 7 feröir til útlanda i
embættiserindum og var i allt 88
daga erlendis.
Agnar var spurður um þessi
feröalög. „Mér er i sjálfu sér
dauöilla viö þessar embættis-
feröir og er oröinn þreyttur á
þeim. Hins vegar verö ég I þær aö
farasökumstarfsmins.Égvil þó
gjarnan taka fram, til aö koma i
veg fyrir þann misskilning aö
veriö sé aö bruðla meö peninga i
þessum feröum, aö ég feröast
ávallt á 2. farrými i feröum
minum, enda þótt minir kollegar
úti i heimi iáti ekki bjóða sér
annaö en þaö 1. Þá er ég einnig á
frimiðagrundvelli 'hjá Flug-
leiöum og læt hiö opinbera njóta
þess á feröum minum. Þú getur
séð fullt af feröareikningum sem
geröir hafa veriö út vegna feröa
minna, þar sem stendur
„fargjald ókeypis”.”
Flugmálastjóri var þvi næst að
þvi spuröur hvort hann teldi eöli-
legt aö maöur f hans starfi þægi
frimiöa hjá Flugleiöum. Gætu
ekki einhverjir litiö á þaö sem
óbeinar mútur, þannig aö Agnar
yröi i starfi sinu hliöhollari Flug-
leiöamönnum en öörum flugfé-
lögum.
„Þetta væri fráleitt,” svaraöi
Agnar Kofoed Hansen. „Ég fæ
þessa frimiöa hjá Flugleiðum
sem persónulegt þakklæti frá
þeim Flugleiöamönnum. Ég nýt
þess þar aö hafa komiö Flugfélagi
Islands á legg, en þessi þakk-
lætisvottur þeirra gerir þaö alls
ekki aö verkum aö ég taki ekki
hlutlæga afstööu til allra þeirra
mála sem upp koma. Ég er hér I
þjónustustarfi og held að enginn
geti boriö þaö á mig aö hafa tekiö
málstaö eins aöila umfram ann-
ars I þvi starfi minu.”
Lagði fram reikninga
fyrir frimiðum
Samkvæmt upplýsingum sem
Helgarpósturinn hefur aflaö sér,
þá mun Agnar hafa feröast nokk-
uö I embættiserindum og þá á f ri-
miöa hjá Flugfélagi lslands, en
jafnframt lagt fram reikninga
fyrir feröinni. Þetta geröist fyrir
allmörgum árum, en var stöövaö
áriö 1969. Agnar Kofoed Hansen
var beöinn um skýringar.
„A feröum minum erlendis —
löngum og ströngum — vildi ég
gjarnan hafa konu mina
meö mér þannig, aö ég flaug
sjálfur á frimiöagrundvelli i
þessar embættisferöir en lagöi
jafnframt fram fargjalda-
reikninga sem greiddu þá feröa-
lög konu minnar. Ég taldi þetta
ekki óeölilegt, þar sem ég
persónulega nyti þess aö fá
frimiöa, en gæti siöan notaö þá
peninga sem fengjust ef ég væri
ekki á frimiöagrundvelli. Þá
peninga notaöi ég til aö greiöa
fargjald konu minnar. Þetta þótti
þó ekki rétt og var stöövaö 1969.
Agnar vildi i framhaldi af
þessum feröalagaumræöum taka
skýrt fram, aö hreint ekki væri
verið aö bruöla meö fé skatt-
borgara þegar þessar feröir væru
farnar. Þær upphæöir sem i
þessar feröir færu væru óveru-
legar miöaö viö margt annaö, svo
sem stjórnunarkostnaö.
,, Veisla aldarinnar”
Skalnú vikiö aö ööru. í athuga-
semdum rikisendurskoöunar frá
1976, er vikiö aö þingi flug-
umferöarstjóra Evrópu. Nokkur
blaöaskrif uröu um þetta mál á
sinum tima og þótti talsvert lagt I
þinghaldiö og þau veisluhöld er
fylgdu. Rikisendurskoöun gerir
athugasemdir viö þetta þinghald
og segir a ö svo viröist aö ekki hafi
veriö gert ráö fyrir þingkostnaöi
á f járlögum. Ekki skal á þessum
vettvangi fariö nákvæmlega ofan
I athugasemdir rikisendur-
skoöunar vegna þessa þings, en
ekki er ofsagt um þá 40 gesti sem
hingaö var boöiö á þingiö, aö vel
hafi veriö gert viö þá. Þessadaga
var ströng dagskrá fyrir þing-
fulltrúa og fariö meö þá víöa um
land, auk þess sem veisluhöld
voru tlö. Kostnaö af þessu þing-
haldi báru auk flugmálastjórnar,
ýmsar aörar rlkisstófnanir, ráöu-
neyti og embætti.
Agnar Kofoed-Hansen var á
sinum tima gagnrýndurallharka-
lega fyrir bruöl á almannafé i
þessusambandi. Helgarpósturinn
spuröi Agnar hvort sú gagnrýni
hafi veriö réttmæt.
„Ef sHkt þing yröi haldiö hér á
nýjanleik á morgun, þá myndi ég
fara nákvæmlega eins aö og
geröist áriö 1976. Sannleikurinn
er sá aö þingiö ’76 var byggt upp á
mjög svipaöan hátt og geröist
1956 þegar sambærilegt þing var
haldiö hér. Þá heyröist engin
gagnrýnisrödd.”
Þaö má rifja þaö upp i þessu
sambandi aö gagnrýnt var aö
þingfulltrúum voru gefnar
morgungjafir á hverjum morgni,
þá daga sem þeir dvöldust hér og
aö blikkandi lögreglumótorhjól
hafi fariö fyrir þingfulltrúum
allan þingtimann, er þeir þurftu
aö færa sig úr staö á jöröu niöri.
Agnar sagöi i samtali viö Helgar-
póstinn, aö þessi atriöi tvö væru
auövelt aö skýra eins og reyndar
allt varöandi þinghaldiö. Hann
sagðist hafa tekiö þá ákvöröun,
aö frekar en aö gefa fólkinu
minjagripi viö brottför, þá heföi
þvi veriö gefnar ýmsar
smágjafir, bækur og annaö þess
háttar daglega. I þessum gjöfum
heföu engar stórfúlgur legiö.
Varöandi. mótorhjólalögreglu-
Heillbunkiaf skjölum kemur árlega frá rikisendurskoöun meö athuga-
semdum viö rekstur Flugmálastjórnar
• Stöðugt strið hefur um langt skeið verið milli embættis flugmálastjóra og utanrikis-
og samgönguráðuneytanna • Jafnframt hefur rekstur embættisins lengi verið umdeildur
• Helgarpósturinn hefur athugað nokkra þætti málsins