Helgarpósturinn - 09.11.1979, Page 5
--he/garpOSturinrL. Föstudagur 9. nóvember 1979
Muhammed Ali er ekki dauður
úr öllum æðum þótt hættur sé að
rota mann og annan.. Hann lifir
enn á frægðinni og núna fyrir viku
eöa hálfum mánuði var sýnd i
Bandarikjunum sjónvarpskvik-
mynd „Freedom Road”, þar sem
Ali er i aðalhlutverkinu. Hann
leikur þræl sem vinnur sig upp
metorðastigann og endar sem
þingmaöur i öldungadeildinni.
Kris Kristoffersson leikur á
móti Ali i„Freedom Road” sem anna....
menn vestra lita á tákn um
breytta tima. Bókin sem myndin
er gerð eftir er nefnilega eftir
yfirlýstan kommúnista, Howard
Fast, og þar að auki um
svertingja og baráttu þeirra fyrir
mannréttindum.
Margoft hefur kvikmynda-
réttur á bókinni veriö keyptur af
Fast, en af pólitiskum ástæðum
ekki verið notaöur fyrr en nú.
Það er misjafnt hvernig dóm-
stólar hinna ýmsu landa taka
taka á bröskurum og svindlurum.
Það verður aldrei sagt um
öryggisdómstól rikisins i
Alexandriu i Egyptalandi, að
hann taki mjúklega á húsnæðis-
bröskurum. Nýlega dæmdi hann
tvo slika menn til fangelsisvistar.
Annar þeirra var dæmdur til að
dúsa inni i 1288 ár, hinn I 1417 dr.
Sayed Morsi og mágur hans voru
fundnir sekir um húsnæðissvindl
sem fólst I þvl, að þeir tóku fyrir-
framgreiðslu á húsnæði frá
462 manneskjum, en þegar til
kom, höfðu þeir ekki nema
, noldtra tugi af leiöuibúöum, sem
voru i smiöum. Mál mannanna
vorutekin fyrirsittihvoru lagi og
skýrir það kannski mesmuninn á
dómunum. Oger þaö von manna,
aðsá sem fékkaðeins 1288 ár, hafi
verið ánægður með mildi dómar-
Þeir
stóru
ílok
ársins
Hæstu vinningar í nóvember eru 1 milljón
krónur.
Þú tærð 5 milljónir ef þú átt trompmiða en 9 milljónir ef þú
átt alla miðana.
í desember drögum við út vinninga aó fjárhæð yfir 1
milljarð króna. Þá er hæsti vinningur 5 milljónir.
Þú færð 25 milljónir ef þú átt trompmiðann en 45 milljónir
ef þú átt alla miöana.
Endurnýjaðu því tímanlega.
11. flokkur
18 @ 1.000.000,- 18.000.000.-
36 — 500.000,- 18.000.000,-
324 — 100.000.- 32.400.000.-
981 — 50.000.- 49.050.000-
9.090 — 25.000- 227.250.000-
10.449 344.700.000,-
36 — 75.000- 2.700.000-
10.485 347.400.000-
Viðdrögum13.nóv.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Menntun í þágu atvinnuveganna
SÖLUBÖRN
Á föstudögum er afgreiðsia Helgarpóstsins opin frá kl. 9 f.h.
Sölubörn eru hvött til að koma að Hverfisgötu 8-10, (við hliðina á Gamla
Ca,
, &________- * í
‘vbd-1 f~\ . ~y/\<lt) (x Ct ð ðLTf-V
CvL Í)í V&'CtAs CC
y
Saga ungs drengs sem elst upp á kreppuárunum í
fátækra- og jaðarhverfum Reykjavíkur. Lýst er af mikilli
nærfærni hvernig heimurinn verður til í vitund barns, og
foreldra hans og umhverfi sér lesandi bæði með næmum