Helgarpósturinn - 09.11.1979, Síða 10
eftir Þorgrim
Gestsson
Föstudagur 9. nóvember 1979 ha/rjr*rpri<zti irinn
öllum veröa einhverntíma á mistök.
Stundum leiðinleg mistök# sem menn vilja
helst ekki rif ja upp. En önnur mistök eru þess
eðlis/ að þau krydda tiiveruna og verða — að
minnstakosti þegar hæfilega langter liðið —
efni til frásagna. Ýmist þeim sem urðu á mis-
tökin/ eða öðrum, sem urðu vitni að þeim.
Margar sögur af þessu tæinu, sem maður
heyrir í góðra vina hópi, geta verið meinfyndnar
en þar veidur að sjálfsögðu sá sem á heldur. Við
hér á Helgarpóstinum fengum þá hugdettu einn
daginn að fara þess á leit viðnokkrar þekktar
persónur i þjóölifinu og fá þær til að rifja upp
„skemmtileg mistök". Við reyndum
að láta okkur detta í hug mann-
eskjur, sem við héldum að heföu
næga kimnigáfu til að gera svo*
lítiðgrin að sjálfum sér, og
afraksturinn sjáum við hér á
síðunni.
Skemmtileg axarsköft
Ingimar Eydal:
Skandal
i franska
þjóösöngnum
— Já, ég ætti aö geta rifjað upp
einhver mistök, sem mér hafa
oröiö á, sagöi Ingimar Eydai
kennari og hijómsveitarstjóri á
Akureyri. Kosturinn viö aö vera
alitaf edrú er nefnilega sá, aö þá
man maöur eftir öllum mistökun-
um.
— Ég held aö þau mistök sem
ég vildi sist endurtaka sé þaö sem
mér varö á þegar ég spilaöi
franska þjóösönginn fyrir fransk-
an feröamannahóp á þjóöhátiöar-
dag Frakka.
— Þaö var fyrir fimmtán árum,
þegar Sjallinn var nýstofnaöur,
aö Þóröur Gunnarsson forstjóri
kom til mín og sagöi, aö þaö væri
væntanlegur franskur hópur, og
þaö hittist svo skemmtilega á, aö
hann yröi hér á þjóöhátiöardag-
inn sinn. I tilefni af þvi haföi hann
lofaö þeim dinnermúsikk, og
þjóösögnum ,La Marseillaise, eftir
aö skálaö heföi veriö fyrir ætt-
jöröinni.
— Ég hélt ég kynni lagiö, þvi
ljóö Matthiasar, „Fram til orustu
ættjaröarniöjar” er einmitt gert
viö franska þjóösönginn. Rétt áö-
ur en boröhaldiö átti aö hefjast
fór ég svo aö rifja upp lagiö, en
uppgötvaöi þá, aö ég mundi ekki
nema fimmtán fyrstu sekúndurn-
ar. Þá kom millikafli, sem ég
kom ómögulega fyrir mig. Ég
haföi samband viö.alla organista
bæjarins, en enginn gat hjálpaö
mér. Þá fór ég til Þóröar og sagöi
minar farir ekki sléttar, og stakk
upp á þvl aö ég spilaöi enska þjóö-
sönginn I staöinn. En þaö var víst
ekki góö uppástunga.
— En Þóröur hélt hann myndi
þennan millikafla, og I samein-
ingu skrifuöum viö lagiö á blaö-
snepil, og sungum þaö saman
nokkrum sinnum til aö ég væri
alveg öruggur. Svo byrjaöi
maturinn, og ég hóf aö spila syrpu
af frönskum völsum. Skyndilega
var hrópaö „Viva la France”, og
ég hrökk I gir eins og bill og byrj-
aöi aö spila þjóösönginn. Þaö
gekk vel I fyrstu, en þegar ég kom
aö millikaflanum sá ég aö hann
passaöi engan veginn viö en gat
samt krafsaö mig einhvernveginn
framúr þessu. Ég haföi ekki spil-
aö lengi þegar ég heyröi aö kona
ein stundi „Oh.non” og þaö kom
kurr i salinn. En ég spilaöi samt
lagiö til enda.
A eftir varö isköld þögn, og þaö
sá i iljar forstjóra hússins niöur
stigann. Ég sá þann kost vænstan
aö biðjast afsökunar, en rak mig
á, aö annaöhvort skildi enginn i
salnum ensku, eöa þá aö enginn
vildi skilja þennan brjálaöa
mann, og ekki kunni ég frönsku.
Þá tók ég þaö til bragös aö sýna
fólkinu pappirssnifsiö meö
nótunum og reyna aö útskýra
hvernig i málunum lá. En þaö/.
ruglaöi máliö bara enn meira, og
fólkiö hélt greinilega, aö þarna
væri maöur, sem væri til alls vis.
Loks sagöi ein konan „That was
wonderful”. En á þann hátt, aö
ég skildi aö húnvarbara aö reyna
aö h ugga m ig, og um leiö f ann ég
að nærvera min var siöur en svo
vel liöin. Ég kvaddi þvi hiö bráö-
asta og fór.
— Þaö skai ég segja þér, aö þaö
er martröö hvers hljóöfæraleik-
ara aö skandalisera á þjóösöng.
Og aö sjálfsögöu lét ég veröa mitt
fyrsta verk eftir þetta aö læra
franska þjóösönginn, og nú kem-
ur enginn aö tómum kofanum hjá
mér I þeim efnum, Ég get spilaö
hann hvar sem er og hvenær sem
er, sagöi Ingimar Eydal hljóö-
færaleikari á Akureyri.
Þuríöur Pálsdóttir:
Tveir vitlausir
tónar
— Blessaöur vertu, öll þau
mistök sem ég hef gert eru svo
ómerkileg aö þaö tekur þvi varla
aö nefna þau. Þau eru flest f sam-
bandi viö sönginn og ieikhúsiö —
helduröu aö fdlk hafi nokkurn
áhuga á svoleiöis smámunum?
Viö héldum nú það — og hvött-
um Þuriöi Pálsdóttur söngkonu til
aö rifja upp skemmtileg mistök
frá söngferli sínum.
— Þaö væri þá helst aö segja
frá þvi, þegar ég var I Tónlistar-
félagskórnum, og viö ætluöum aö
syngja kveöjulag á bryggjunni i
Vestmannaeyjum eftir tónleika-
hald. Viðkomum beintúr boöi hjá
bæjarstjóranum, og þar höföum
viö meöal annars fengiö koniak.
Þetta hefur liklega veriö 1948, og
maöur var ungur og ekki vanur
aö drekka, svo þetta sveif dálitiö
á mig.
— Þaö varö svo að samkomu-
lagi milli min og söngstjórans,
Ólafs Þorgrimssonar, aö ég gæfi
okkur tóninn áöur en viö byrj-
uðum aö syngja þarna á bryggj-
Ingimar
unni, en viö ætluöum einmitt aö
syngja lagiö „Reykjavik” eftir
hann.
— Þegar viö komum á bryggj-
una byrjaöi Samkór Vestmanna-
eyinganna aö syngja kveöjulag
fyrir okkur, og siöan gaf ég Ólafi
tóninn. En koníakið hefur liklega
stigið mér til höfuös, þvi ég gaf
þriund of háan tón. Kórinn byrj-
aöi en tenórarnir réöu ekki viö
tóninn og sprungu, og um leiö
sprakk allur kórinn — af hlátri.
— Lengi gat ólafur ekki fyrir-
gefiö mér þetta, en ég vona aö
hann sé búinn aö þvi núna og taki
þaö ekki illa upp, aö ég sé aö
segja frá þessu.
— Fyrst ég er byrjuð á þessu
get ég látið fljöta meö aöra sögu,
sem er kannski dáli'tiö fyndin.
Hún geröist I Þjóöleikhúsinu á
sýningu á óperunni „Kavaleria
Rusticana” 1954eöa 1955. Guörún
A. var i hlutverki Saluzza, og
Ketill Jensson lék Turiddu, sem
var kærastinn hennar. Ég lék svo
Lóu, sem komst upp á milli
þeirra.
— Ekki man ég hvernig stóð á
þvi, að viö Guörún uröum sam-
mála um þaö aö tjaldabaki, aö
hún gæfi mér tóninn I einu
atriöinu þar sem viö þrjú vorum
saman á sviöinu.
— Þegar aö þvi kom aö ég átti
aö byrja gaf Guörún tóninn. Þá
heyrðist tónn, sem var eins og
dýpsti bassi, og ég greip hann.
Þetta haföi þau áhrif, aö doktor
Urbancic, sem stjórnaöi hljóm-
sveitinni niöri i gryfjunni, fékk
svo mikiö hláturskast, að hann
Þuriöur
gat ekki slegiö hljómsveitina inn.
Og viö sem stóöum þarna uppi á
sviöi sprungum vitanlega öll af
hlátri, og Ketill, sem er hlátur-
mildur meö afbrigöum hló hátt og
innilega framani áhorfendur.
Þetta passaði nú ekki beinlinis
vel, þvi atriðiö var frekar sorg-
legt. En Guörún, sem átti eigin-
lega sök á þessu öllu saman var
svo heppin, aö hún átti aö gráta i
atriöinu, og þegar hún sneri sér
aö áhorfendum haföi henni tekist
aö breyta hlátrinum I grát. Ég
man hinsvegar ekki eftir þvi aö
áhorfendur fengju tima til aö átta
sig á þvi hvaö haföi gerst og færu
aöhlæja. Og þegar versta hlátur-
kastiö var gengiö yfir héldum viö
leiknum áfram eins og ekkert
heföi i skorist.
— En siöan þetta geröist hefur
tóngjöf Guörúnar A. veriö sifellt
rifrildisefni hjá okkur. Hún
heldur þvi statt og stööugt fram,
aö tónninn hafi veriö réttur, en ég
held þvi' fram, aö ég hafi aldrei
sungið vitlausan tón á ævi minni
— nema i þessi tvö skipti sem ég
hef sagt þér frá, sagöi Þuriöur
P á Is dóttir s ön g ko na.
Indriöi G.
Þorsteinsson:
„200 ára
mistök”
— Einhver erfiöustu mistök,
sem mér hafa oröiö á eru I sam-
bandi viö prentvillur, og sá sem
Indriöi
skrifar bækur er alltaf aö fást viö
prentvillur, sagöi Indriöi G. Þor-
steinsson rithöfundur, þegar viö
báöum hann aö rifja upp eftir-
minnileg mistök.
— Þaö skiptir höfuömáli aö
hafa ekki villur, þvi þær breyta
um blæ i textanum. Og prentvill-
ur i bókum eru aö þvi leyti verri
en i blööum, aö blööin deyja
meö deginum, en bækurnar eru
settar upp i hillu, og þaö er alltaf
hægt aölesaþær. Þærgeta veriö I
hillu i 200 ár og alltaf er villan
þar. Prentvillur i bókum mætti
þvi kalla „200 ára mistök”. Ekki
gerir þaö mistökin minni, aö
bækurnar eru búnar aö fara um
hendur fjölda manna, sem allir
reyna aö finna villur, þegar þær
fara i prentun.
— Mér fannst þaö þessvegna
vera alvarleg mistök, og þaö kom
mér á óvart, þegar ég uppgötvaöi
aftarlega i bókinni minni „79 af
stööinni” prentvillu i oröi, sem
er ekki mikiö notaö, Þaö var oröiö
„drengjalegt”, og átti að merkja
„aöeins f ulloröinslegra en