Helgarpósturinn - 09.11.1979, Síða 12
12
Fostudagur 9. nóvember 1979 halrjarpncrh irínn
Einn þekktasti lögregiumaöur landsins er alls ekki lög-
reglumaöur. Kristján Pétursson hefur verið deildar-
stjóri viö tolla og útflutningseftirlitiö á Kef lavíkurflug-
velli árum saman, og vár þar áður ráðningarstjóri
vinnumálafulltrúa i varnarmáladeildinni í ein sjö ár. En
þar áöur var hann í lögreglunni á Kef lavíkurvelli f tíu ár,
og þau ár uröu kannski til þess að hann fékk áhuga á
sakamálum. Hann segir þó aö langvarandi tengsl hans
við Keflavíkurvöllinn séu ekki í neinu beinu sambandi
við rannsóknarstörf hans. „Ég hef getað unnið að
mínum hugðarefnum", segir Kristján, „meðan ég hef
verið þar. En staðurinn sjálfur og umhverfi hans eru
síður en svo áhugaverð".
— Ertu kannski NATÓ and-
stæöingur?
„Nei, ég er raéð aöild Islands aö
NATÓ. En ég hef marglýst þvi
yfir aö mér finnst tlmabært aö
varnarsamningurinn sé endur-
skoöaöur og aö unniö veröi aö þvi
aö varnarliöiö fari úr landi. Ég
held aö þaö séu fyrst og fremst
tvö öfl, Alþýöubandalagiö og
Sjálfstæöisflokkurinn, sem meö
ofstæki sinu hafa haldið hernum I
landinu. Varnarsamningurinn er
orðinn 30 ára gamall, og á þeim
tima hafa oröið margháttaöar
breytingar I Islensku þjóöfélagi
sem knýja á aö þessum samningi
sé breytt. Völlurinn er hinsvegar
vinnustaöur um 2000 manns og
þvi fólki yröi aö finna annan
vinnustaö ef varnarliöiö færi."
— Þú minntist á hugöarefni?
„Min áhugamál beinast mikiö
að félagsmálum, sér f lagi
Iþróttamálum. Ég var í pólitlk
hérna áöur fyrr, var einn af stofn-
endum félags ungra jafnaöar-
manna í Keflavlk, og vann I
Alþýöuflokknum á Suöurnesjum.
Ég var lika einn af stofnendum
Knattspyrnufélags Keflavikur og
Golfklúbb Suöurnesja stofnaöi ég
ásamt fleiri góöum mönnum.
Nei, ég er hættur I golfinu núna.
Aðaláhugamáliö eru skiöin, auk
þess sem ég hef áhuga á sport-
bátaútgerö og sjóstangaveiöi, og
þaö sem þjóöinni er kannski
kunnast um, — sakamálum.”
Leslur saKamáia-
sapa engin áhril hall
— Hvernig fékkstu þennan
mikla áhuga á glæpamálum?
„Þaö eru eflaust margar
ástæöur sem eru fyrir þvi”, segir
Kristján og veröur dularfullur á
svipinn.jJÞaö má kannski segja aö
fyrst og fremst hafi það veriö
vegna þess að ég reyndi aö kynna
mér meöferö dómsmála I
landinu, i kringum 1957 og
árunum þar eftir, og varö var viö
aö þeirri meöferö var mjög
ábótavant. Mig langaöi aö leggja
mitt af mörkum og vekja athygli
á helstu vanköntunum sem
maöur varö áskynja.”
Þaö mál sem Kristján vakti
fyrst athygli á var án efa oliu-
máliö svokallaöa, sem hann
rannsakaöi á árunum 1958 til ’60.
„Þetta var átakamál, sem ekki er
hægt aö segja frá i stuttu máli.
Þaö var alltof viöamikiö og flókiö
til þess. Þaö snerist um óleyfi-
legan innflutning á tækjum og
vörum vegna samskipta oliu-
félaga viö varnarliöiö, og gjald-
eyrisbrot. Ég held mér sé óhætt
aö segja aö umfang þessa máls
hafi veriö stærra i sniöum en
nokkurs annars sakamáls á
Islandi.”
— Hvernig koma menn upp um
svona mál, ertu fæddur meö
njósnaranef, eöa hefuröu lært
þessi fræöi?
„Ég hef kynnt mér sakamála-
fræði, bæöi i Bandarlkjunum og
Bretlandi og reynt aö nýta þann
fróöleik til aö aöhæfa hann
Islenskum staöháttum eftir þvi
sem hægt hefur veriö. Alfariö
held ég aö lestur minn á saka-
málasögum hafi þar engin
áhrif”.
— Þú fékkst áhuga á flkniefna-
málum, ekki satt?
„Jú, ég haföi oröið var viö i
gegnum starf mitt aö þessi efni
voru farin aö berast hingaö til
lands. Ariö 1969 fór ég til Banda-
rikjanna til aö kynna mér rann-
sókn og meöferö lögregludeilda á
þessum málum þar, jafnframt
meöferö sjúklinga.
„Bel lemjiö töluverl af moröhötunu
EKhi góöar móllöhur
Ariö eftir, 1970, var ég valinn I
samstarfshóp sem settur var á
stofn á vegum dómsmálaráöu-
neytisins, til aö gera fyrstu til-
lögur okkar tslendinga I þessum
efnum. Ég reyndi aö kynna þessi
mál I fjölmiölum á þessum tima,
og vara viö hættunni, lýsti
reynslu annarra þjóöa I þessu, en
móttökur voru ekki góöar, þvi
miöur. Fólk virtist vantrúaö á aö
sllk ógæfa ætti aö dynja yfir
okkur. Sumir meira aö segja létu
I þaö skina aö þetta væru óraun-
hæfir öfgar hjá mér.
Ég vann svo meira og minna aö
rannsókn þessara mála á árunum
1971 til 1975, meö mönnum frá
lögreglunni I Reykjavik. í ljós
kom aö ástandiö var ekki gott.
Flkniefnaneysla og dreifing var
hér til I verulegum mæli og fór sl-
vaxandi.
A þessum árum vann ég svo
jöfnum höndum aö uppljóstr-
unum annarra sakamála, eins og
alþjóö er eflaust kunnugt um, svo
sem Klúbbmálsins 1972, og rann-
sókn á svokölluöu spiramáli,
Guöbjartsmálinu og fleira.
í mál við rilsijóra Tfmans
Þetta voru mál sem voru ákaf-
lega umfangsmikil og jafnframt
áttu margir þekktir borgarar og
umsvifamiklir menn á viöskipta-
sviöinu aöild aö þeim. Þetta virt-
ist veröa til þess aö f jölmiölar og
sérstaklega eitt blaö, Tlminn,
héldu uppi höröum ádeilum á mig
og starfsaöferöir mlnar. Þetta
gekk svo langt aö ég sá mér ekki
fært annaö en aö stefna bláöinu og
ritstjóra þess, og hann var
dæmdur I undirrétti, eftir
ítrekaöar rógssögur um starfs-
hætti mina. Einnig hefur fariö
fram sérstök sakamálarannsókn
varöandi aðferöir og aögeröir
minar I rannsóknum mála, en
þær hafa ekki leitt neitt þaö I ljós
sem misjafnt getur talist.
Auövitaö bera þessi skrif vissan
árangur. Ég hef meðal annars
veriö bendlaður viö bandarfsku
leyniþjónustuna CIA I Timanum,
og þar ýttundir sögusagnir um aö
ég beiti ólöglegum upptökum og
svo framvegis. Þær sögusagnir
sem ganga um bæinn hafa þann
grunntón aö ég beiti ólögmætum
aðferðum viö mlnar rannsbknir,
en sé bara svo sleipur aö ég sleppi
alltaf. Þessi skrif hafa gert mann
tortryggilegan gagnvart
þjóöinni.”
— Hefur þessi athygli fjölmiöla
fariö illa meö þig?
„Hún hefur gert hvort tveggja.
Ein afleiöing af þessu er aö ótal-
margir leita til mln og hvetja mig
til aö hefja rannsókn á málum
sem þeir hafa orðiö varir viö. Svo
eru aörir sem óttast aögeröir
mlnar og eru þar af leiöandi
hræddir um aö veita upplýsingar.
Þetta hefur tvlþætt áhrif”.
Hællur í bili
— Ertu stööugt aö hugsa um
sakamál?
„Ég er hættur I bili”, segir
Kristján og brosir. „Ég vil taka
þaö fram aö I meiriháttar
lögreglurannsóknum er ég stund-
um beðinn um aöstoö af
viökomandi lögregluyfirvöldum.
Sömuleiöis leita ég til lögregl-
unnar, þvi aö ég get ekkl hafiö
rannsókn mála utan mins lög-
sagnarumdæmis I heimildarleysi.
Hitt er annaö mál aö vandinn viö
aö hefja rannsóknir samkvæmt
upplýsingum sem maöur fær frá
fólki, sem alls ekki vill aö sitt
nafn komi fram. er sá aö afla
nægjanlegra upplýsinga svo
málið veröi tekiö alvarlega af
lögregluyfirvöldum. Þaö er ekki
nóg aö segja: „Þetta er svona”.
Þú veröur aö hafa eitthvaö meira
I höndunum, og það getur veriö
erfitt þegar ekki má nefna nöfn.”
— En hvaöa aöferöum beitirðu
svo viö rannsóknir þinna mála?
„Ég neita aö svara þessari
spurningu”.
— Af hverju?
„Ef ég upplýsti það, þá gætu
sakamenn varaö sig á þeim
aöferöum, og þá mundi aö sjálf-
sögöu' ekki nást eins jákvæöur
árangur eftirleiðis”, segir Krist-
ján.