Helgarpósturinn - 09.11.1979, Side 16

Helgarpósturinn - 09.11.1979, Side 16
16 Föstudagur 9. nóvember 1979 —helgarpásturínrL ^ýningarsalir Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga | og laugardaga kl. 13:30 — 16.00.-1 Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn islands: Sýning á verkum á vegum , safnsins, innlendum sem | erlendum. Opið alla daga kl. 13:30 — 16.00. Árbæjarsaín: Opi6 samkvæmt umtali. Simi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Mokka: Sýning á máiverkum eftir Ell Gunnarsson. Opi6 kl. 9-23.30. Ásmundarsalur: ,,100 ára afmæILelóperunnar”á vegum Ljóstæknifélags íslands. Skuggamyndasýningar um sögu perunnar, ásamt texta af segul- bandi. Opin kl. 17-22. Lýkur sunnudag. Norræna húsiö: „Finnskar rýjur og skartgripir” I kjallara. Opin kl. 14-19 til 11. nóvember. Sýning i anddyri og bókasafni á grafík eftir danska listamann- inn Sten Lundström. Listmunahúsiö: Lækjargötu 2. ,,1 hjartans einlægni”, sýning á verkum níu listamanna frá Færeyjum og Islandi: Bólu- Hjálmar, Sölvi Helgason, DiÓrikur I Kárastovu á Skarva- nesi, Isleifur Konráösson, Fri- mod Joensen, Blómey Stefáns- dótir, óskar Magnússon, ólöf Grímea Þorláksdóttir og óþekktur íslenskur málari frá miööldum. Opin út nóvember. Kjarvalsstaöir: Einar Hákonarson sýnir mál- verk. Opiö kl. 14-22. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10: Sænska listakonan Ulla Arvinge, sýnir oliumálverk. Opiö kl. 9-18. Bogasalurinn: Sýning á vegum Félags is- lenskra gullsmiöa á nútlma- skartgripum. Einnig eru sýndir verölaunagripir og kirkjumunir eftir Leif Kaldal. Smiöjustíguró: Steinunn Marteinsdóttir sýnir keramlk a6 Smiöjustlg 6, Reykjavik. Sýningin er opin 9—18 virka daga og frá 9—16 laugardaga og lýkur 17. nóv. Hrafnista: Sölusýning á handavinnu vistfólks á Hrafnistu veröur á laugardaginnklukkan 14.00. Húsgagnaverslun Hafnarf jarðar, Reykjavikurvegi 64: Bjarni Jónsson listmálari opnar sýningu á morgun, laugardag, kl. 14. A sýningunni veröa 78 verk, ger6 meö oliu og vatns- iitum. Auk þess eru mála6ir rekaviðarbútar. Sýningin er opin -virka daga kl. 9-22 og um helgar kl. 14-22. Leikhús Alþýöuleikhúsiö: Viö borgum ekki, Vlö borgum ekkl, eftir Dario Fo Miönætur- sýning I Austurbæjarbiói, klukkan 23.30. Blómarósir eftir Olaf Hauk Simonarson. Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. Sýnt sunnudag klukkan 20.30. Leikfélag Akureyrar: Fyrsta öngstrætl til hægri.eftir Orn Bjarnason. Leikstjóri Þór- unn Siguröardóttir, Sýnt föstu- dagskvöld og sunnudagskvöld klukkan 20.30. Galdrakarlinn frá Oz sýnt laugardagínn klukkan 15.00. Þjóöleikhúsiö: A sama tima aö ári. Sýnt föstu- dag klukkan 20.00 Gamaldags kómedía. Sýnt laugardag klukkan 20.00 Stundarfriöur. Sýnt sunnudag klukkan 20.00 Leikfélag Reykjavfkur: Ofvitinn I leikgerö Kjartans Ragnarssonar sýndur föstu- dags- og laugardagskvöld — j uppselt. Kvartett, eftir Pam Gems. ! Leikstjóri Guörún Asmunds- 1 dóttir. Sýnt sunnudag kl. 20.30 Leikbrúöuland: Gauksklukkan. Sýningar aö Frlkirkjuvegi 11, laugardag ki. i 17.00 og sunnudag klukkan 15.00. leidarvísir helgarinnar Utvarp Föstudagur 9. nóvember 7.00 Veöurfregnir, Fréttir 8.15 Veöurfregnir, Dagskrá 9.00 Fréttir. Veöurfregnir 12.00 Dagskráin. 12.20 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 18.45 Veöurgregnir. 19.00 Fréttir. Viösjá. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 10. nóvember 9.30 óskalög sjúklinga. Sjúkir hafa nú fengiö tvær kvinnur aö skrifa til: 1 þetta skipti svarar Asa Finns óskum þeirra. 13.30 1 vikulokin. Nýtt fólk, væntanlega nýtt pepp. 15.00 t dægurlandi Kombakk hjá Svavari Gests. . 21.15 Jón örn Marinósson, fréttamaöur meö meiru veltir góöum plötum og spjallar viö hlustendur um þær. Sunnudagur 11. nóvember 13.20 Samvinnusaga Kreppuáranna. Helgi Skúli Kjartansson spjallar um Neytendafélög I þéttbýli á árunum milli strlöa. 15.00 Frá sjávarsandl aö rót- um bláfjalls. Bolli Gústafs- son kynnir þrjár kvinnur sem teljast átthagaskáld. 20.30 Frá hernámi og styrjöldinni slöarl.Stjas frá Vorsabæ talar. 21.50 Leikíö á pfanó Beethovens. Jurg Demus leikur, og alveg áreiöanlega ekki lög eftir bltlana. 23.00 N'ýjar plötur. Haraldur Blöndal, og fleira kynnir tónlist og tón- listarmenn. Sjónvarp Föstudagur 9. nóvember 20.40 Prúöuleikararnir ekkert spennandi lengur, en gæöin alltaf jafn mikil. 21.05 Kastljós —sjá kynningu. 22.05 Flagöiö. Skoska lands- lagiö er besti leikarinn I þessari mynd, þar sem Bette Davis, og augnskugg- arnir hennar ráöa gangi mála. Myndin var gerö fyrir sjónvarp áriö 1972 og þykir bærileg glæpasaga. David Greene leikstýrir. Laugardagur 10. nóvember 20.30 Leyndardómur prófessorsins. Leyndar- dómurinn ræöst ekki fyrr en þetta veröur tekiö af dag- skránni. 20.45 Berlinarkvöld. Hér má búast viö þætti I amerlskum stll, þar sem miöaldra skemmtikraftar koma fram, taka eitt lag eöa svo, og hrósa og lofa hvern ann- an. Liza Minelli, Udo Jurgens, Ben Vereen og fleiri koma fram, m.a. hinn margfrægi James Last, sem útvarpshlustendur kannast svo vel viö. u tilíf Feröafélag lslands: Helgarfell-Kaldársel á sunnu- dag klukkan 13.00. útivist: Srandganga-Faxahraun aö Lónakoti I átt aö Straumsvfk. Sunnudagur klukkan 13.00. lyrirlestrar Norræna húsiö: Finnski rithöfundurinn Solveig Von Schoultz kynnir á laugar- daginn kiukkan 16.00 bók slna Portret af Hanna. lónleikar Háskólabió: Söngskólinn I Reykjavik efnir til söngskemmtunar I kvöld I Háskólablói kl. 23.30. Skemmt- unin ber yfir skriftina „Hvaö er svo glatt” og veröa þar fiutt þekkt atriöi úr söngleikjum, óperum og óperettum. Tónleikar: Félagsstofnun Stúdenta. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu ásamt Kohn-strengjakvartett- inum á fyrstu háskólatónleikun- um I ár — sem hefjast á laugar- daginn klukkan 17.00. B ioin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = afleit i í ' Gamla bíó: ★ ★ Coma Bandarlsk. Argerö 1978. Leikstjórn og handrit: Michael Crichton. Aöalhlutverk Genevieve Bujold og Michaei Dougias. Nýtí skulegt sjúkrahús er vettvangur þessarar ágætu visinda-hasarmyndar. Spurn- ingin sem aöalhetjan og áhorf- endur velta fyrir sér er hvort þaö sé slysni aö ungt fólk fellur I dauöadá viö minniháttar aö- gerö, eöa hvort um samsæri sé aö ræöa. Afbragösgóöur leikur Genevieve Bujold I aöalhlut- verkinu þjappar efninu og myndinni saman I spennandi upplifelsi. — GA Enginn pólitíkus í Kastljósi Nú eru vondlr timar fyrir umsjónarmenn Kastljóss I sjónvarpinu. Aöeins mánuöur eöa tæplega þaö, til kosninga, og nánast enginn póiitlkus er leyfilegur I sjón- varpinu. Helgi Helgason er umsjónarmaöur I kvöid og hann hefur ákveöiö aö taka fyrirtvömál: Rekstrarerfiö- leika rlkisspltalanna, og laxaeldi. „Þaö veröur fjallaö um áform um aö fækka starfs- fólki, og hvaöa áhrif þaö heföi meöal annars I vinnu- álag og þjónustu viö sjúklinga. Viö ræöum viö Pál Sigurösson ráöuneytisstjóra, Daviö Gunnarsson fram- kvæmdastjóra Rlkisspltala, Aöalheiöi Bjarnfreösdóttur, Bjarna Þjóöleifsson og Bergdlsi Kristjánsdóttur” sagöi Helgi. Helgi E. Helgason „Ihinum hlutanum veröur svo spáö aöeins I hugmyndir um laxaeldi hérlendis i stórum stll meö útflutning I I huga. Tveir menn munu ræöa þau mál. — Kristinn Guöbrandsson, stjórnarmaöur I Tungulax hf. og Siguröur St. Helgason, sem rekur iaxeldisstöö viö Grindavík”. „Eins og þú sérö”, sagöi Helgi, „er ekki einn einasti pólitikus I Kastljósi I kvöld”. Helga til aöstoöar veröa blaöamennirnir Sæmundur Guövinsson og Alfheiöur Ingadóttir. —GA. Laugarásbió: Dlskókeppnin (The Music) Machine . Bresk. Argerö 1978. Dlskó og aftur diskó. Austurbæjarbló: ★ ★ if The Late Show. Bandarlsk. Argerö 1977. Hand- ritogleikstjórn: Robert Benton. ADalhlutverk: Art Carney, Lily Tomiin. Robert Benton heldur áfram aö stokka upp amerlskar kvik- myndagoösagnir. t fyrsta leik- stjórnarverkefni sinu, sérstæö- um vestra, Bad Company, tók hann tilendurmats heföbundnar hugmyndir um lifiö I villta vestrinu, og I frægu handriti hans og David Ncwmans aö mynd Arthur Penns, Bonnie og Clyde, lagöi hann grunninn að nVsköpun innan glæpamynda- heföarinnar. 1 The Late Show, annarri mynd hans sem leik- stjóra, gerir Benton atlögu aö gömlu, góöu einkaspæjarahefö- inni og reynir þaö sem margir aðrir hafa reynt, — aö flytja einkaspæjarann inn í nútlmann, gera hann aö tákni mannlegrar reisnar I spilltu umhverfi. Hon- um heppnast betur en flestum meö þviaö tvinna saman húmor og spennu, hlýju og kaldhæöni. Art Carney leikur aldurhniginn, magasjúkan einkaspæjara I Kaliforniusemflækistinn I mál, sem er einfalt I fyrstu. En auö- vitaö veröur þaö von bráöar flóknara og flóknara. Samleikur Carneys og Lily Tomlin er eink- ar skemmtilegur og öll er myndin hin ágætasta afþreying, þótt hana skorti svolltinn kraft. :—- | ■ Tónabió: ★★ Njósnarinn sem elskaöi mig (The Spy Who Loved Me) Bresk árgerö 1977. Handrk C. Wood og R. Maibaum. Leikendur: Roger Moore, Barbara Back, Curt Jurgens og fl. Leikstjóri Lewis Gilbert. „Ég þarfnastþlnBond”, segir stúlkan, þegar Bond yfirgefur hana. „England llka”, svarar kappinn um hæl og skömmu siö- ar fer hann flottasta sklðastökk sem sést hefur á hvlta tjaldinu, svlfandi niöur I breska fánan- um. Hætturnar leynast viö hvert fótmál, en ýturvaxnar stúlkur rekkjum á. Alltendar þó vel aö lokum: Stórveldin I eina sæng. Gaman fyrir Bondista og hina llka. Endursýnd. — GB. Nýja bið: Júlla. Bandarlsk mynd. árgerö 1978. Handrit: Alvin Sargent, eftir bók Lillian Hellmann. Leikend- ur: Vanessa Redgrave, Jane Fonda, Jason Robards. Leik- stjóri: Fred Zinneman. Myndin er þessi venjulega neyt- endasálfræöilega blanda af væmni, stjörnudýrkun og lág- kúru, sem þeim 1 Hollywood hefpr tekist svo vel aö selja út um allan heim — þb 22.25 Sendiboöinn (The Go- Between). Ein besta kvikmynd slöari ára — um dreng sem lendir I þvl kringum aldamótin, aö flytja skilaboö milli elskenda — rlkrar stúlku og fátæks manns. Handrit Pinters, leikstjórn Loseys og leikur Julie Christie og Allan Bates þykir meö fá- dæmum. Sunnudagur 11. nóvember 16.10 Húsiö á siéttunni. I slöasta þætti grétu allir aö minnsta kosti tvisvar. Hvaö gerist nú? 17.00 Tlgris. Mynd um siglingu Thors Heyerdahl undan ströndum Afriku. 18.00 Stundin okkar. Fjölbreytt efni. 20.35 tsienskt mál. Hingaö til afbragös skemmtilegir og fróölegir þættir, en mynd- skreytingin hefur greinilega veriö vandamál, 20.45 Boöskapur heiölóunnar. Dönsk mynd um Marlu Olafsdóttur. 21.20 Andstreymi. Um örlög ungrar stúlku sem send er til Astraliu. Heilmikill harmleikur, þar sem fólk er annaöhvort afskaplega gott eöa afskaplega vont. 22.10 Bowles Brothers, létt músik á siökvöldi. Fjalakötturinn: Weekend. Eitt af meistara- verkunum eftir Frakkann Jean-Luc Goddard. Stjörnubió: Rosie Dixon Nightnurse. (ls lenskt nafn ekki komiö jjegai blaöiö fór i prentun). Bresk frá árinu 1978. Gamansöm mynd um tvær ung ar og huggulegar hjúkrunar konur sem beita ýmsum brögö um til aö koma karlkyns sjúkl- ingumá fætur Borgarbióið: Meö hnúunt og hnefum (Bare Knuckles) Bandarlsk. Argerö 1978. Hand- rit, leikstjórn og framleiösla Don Edmonds. Aöalhlutverk Robert Viharo. Mynd um mann sem yfirvaldiö borgar iaun fyrir aö hafa uppá glæpamönnum New York borg- ar og skila þeim I reltar hendur. Morgan Kane nútlmans. Háskóíabió: . * Pretty Baby * * Sjá umsögn f Listanósti. \ Hafnarbió: Grimmur leikur (Mean dog blues) Bandarisk mynd, árgerö 1978, Leikendur: George Kennedy o.fl. Leikstjóri: Mel Stuait Hasarmynd um mann sem dæmdur er saklaus og hundeltur i bókstaflegri merkingu. Regnboginn: Vlkingar (Norseman) Bandarisk. Argerft 1978. Leik- stjóri Charles B. Pjerce. Aöal- hlutverk Lee Majors og Cornel Wi de. Charles B. Pierce er mikiö fyrir Indjána, og hér tekst hon- um aB leiBa saman nokkra Vik- inga og flokk slikra. Lee Majors er Vikingaf oringinn — sennilega enginn annar en Leifur okkar heppni. Hjartarbaninn (Deer Hunt- er). ★ ★ ★ ★ Bandarisk myna. Leikendur: Robert DeNiro o.fl. Leikstjóri: Michael Cimino. Mynd sem allir ættu aö kannast viö. Dýrlingurinn Meöhinum eina og sanna Roger i Moore. Cabarett. ★ ★ ★★ Endursýfiing á þessari frægu mynd Bob Fosse meö Lizu Minelli riðburðir Hótel Borg: Bandalag islenskra listamanna 1 boöar til listamannaþings um | barnamenningu sunnudaginn ! 11. nóvember frá klukkan 10 | árdegis til 18. Fjöldi listamanna i flytja erindi, og allir félagar I j Bandalagi islenskra lista- manna eiga rétt til setu á þing- inu Skemmtistaðir Artún: Brimkló og Diskótekiö Disa á föstudagskvöld. Lokaö, einka- samkvæmi á laugardag. Þvi miður. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Hótel Loftleiöir: 1 Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en smurt brauö til kl. 23. Leikiö á orgel og pianó. Barinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um helgar. Naustið: Matur framreiddur allan daginn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Lindarbær Gömlu dansarnir. Tjútt og trall. allir á ball, rosa rall, feikna knall. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tiskusýningar á fimmtu- dögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esju bcrgileikur Jónas Þórir á orgel I matartimanum, þá er einnig veitt borövln. Þórscafé: Galdrakarlar dýrka fram stuö á föstu- og laugardagskvöldum til þrjú. A sunnudagskvöld veröa gömlu og samkvæmisdansarn- ir. Diskótekiö er á neöri hæö- inni. Þarna mætir prúöbúiö fólk til aö skemmta sér yfirleitt par- aö. Hollywood Elayne Jane viö fóninn föstu- dag, laugardag og sunnudag. Tiskusýning gestanna öll kvöld- in. Stúdentakjallarinn: Guömundur Ingólfsson og félag- ar leika nokkra djassópusa og dansa á sunnudagskvöld. Sigtún: Pónik og diskótekiö Dlsa halda uppi fjörinu báöa dagana frá kl. 10 - 03. Grillbarinn er opinn all- an timann, gerist menn svangir. Lokaö á sunnudag. óðal: Logi er mættur viö plötuspil- arann, og á sunnudagskvöldiö er diskódanskeppnin I fullum gangi. Þá er þaö Vilhjálmur Astráösson sem stjórnar múslk- inni. Borgin: Diskótekiö Dlsa á föstudags og laugardagskvöld. Opiö bæöi kvöidin til klukkan 3. Punkarar, diskódlsir, og menntskælingar ásamt broddborgaralegu heldrafólki. Gyllti salurinn ný sjænaður og smart. Jón Sigurösson meö gömludansana á sunnudagskvöld. Tónabær: Diskóland föstudagskvöld. Plötuþeytari Asgeir Tómasson. Opiö til 00.30. Vinsældakosning, plötuhappdrætti, diskóljós, poppkvikmyndir og m.m.m. fleira. Klúbburinn: Hljómsveitirnar Lindberg og Hafrót leika fyrir dansi á föstu- dag og laugardag. Opiö til kl. 03. Lokað á sunnudag. Lifandf rokkmúslk, fjölbreytt fólk, aðal- lega þó yngri kynslóöin. Hótel Saga: Föstudagur: Gunnar Axeslsson leikur á Mlmisbar, og auk þess verður opiö I Grillinu. A laugar- dag veröur Raggi Bjarna og nýjasta Helenan I Súlansal, og á sunnudagskvöld veröa Samvinnuferöir meö Jamaica- kvöid. Snekkjan: A föstudag veröur diskótek og dansflokkur JSB skemmtir. A laugardag veröur hljómsveitin Meyland og diskótek. Auk þess skemmta Frystihúsmellurnar úr hæfileikakeppni DB. Glæsibær: 1 kvöld og laugardag er þaö hljómsveitin Glæsir sem stjórn- ar fjörinu. A sunnudag er þaö O- rvar Kristjánsson. Karlar eru i konuleit og konur I karlaleit og gengur alveg glimrandi.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.