Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 09.11.1979, Qupperneq 17

Helgarpósturinn - 09.11.1979, Qupperneq 17
Föstudagur 9. nóvember 1979 17 Jólamyndir af ýmsu tagi Nú er sá timi kominn aö áhuga- # Gamla bió heldur tryggö sinni menn um kvikmyndahús fara aö huga aö jólamyndum sinum. t nokkrum k v ik m y nd a hú s a borgarinnar hefur verið ákveöiö um jólamynd, en i öörum eru þau mál ennþá óljós. Sú stefna hefur veriö rikjandi um langan tima aö sýna talsvert vandaöar kvikmyndir um jólin, eöa aö minnsta kosti myndir sem búast má viö mikilli aösókn aö. Jólin i ár ættu aö vera sérstaklega hagstæö kvikmyndahúseigendum vegna allra helgidaganna sem aö þessu sinni lenda ekki á almenn- um frfdögum — laugardögum eöa sunnudögum. # Austurbæjarbió mun sýna mynd sem búin er aö biöa talsvert lengi — A Star Is Born, meö Barbra Streisand og Kris Kristofferson. Þessi mynd, sem reyndar hefur veriö gerö tvisvar áöur, hefur fengiö misjafna dóma, en yfirleitt þó jákvæöa. Leikstjóri er Frank Pierson. # 1 Nýja biói verður þaö nýjasta frá Mel Brooks: High Anxiety, þar sem hann gerir grin aö hrollvekjum I Hitchcock stil. Sú mynd þykir frábærlega fyndin og aö sama skapi geöveikisleg, enda gerist hún aö talsveröu leyti á hæli fyrir andlega sjúka. viö fyrirtæki Walt heitins Disney og sýnir nýlega teiknimynd frá þeim: The Rescuers. Þar er allt sem prýöir Disneyteiknimyndir, vondir kallar og góöir kallar, hetjuskapur og ræfilsskapur, og fasti skammturinn af viökvæmn- inni. Húmorinn vantar ekki heldur. # Tónablósmenn eru aö vonast til aö geta sýnt stórmyndina margumtöluöu, Apocalypse Now á jólunum. Flestir áhugamenn um kvikmyndir hljóta aö þekkja hana af afspurn, en hún er um at- buröi I Vietnamstrlöinu og eftir Francis Coppola. 1 aðalhlutverk- um eru Martin Sheen, Marlon Brando, Robert Duvall og fleiri. # Akveöiö hefur veriö aö sýna Prúöumyndina um jólin I Regn- boganum, en aö ööru leyti er ekkert ákveöiö meö myndir þar eöa I Hafnarblói. Prúöumyndin á áreiöanlega eftir aö ganga vel hérlendis, ef miöaö er viö vinsældir sjónvarpsþáttanna — Myndin hefur þó fengiö misjafna dóma. Á næstunni veröur svo greint frá jólasýningum þeirra kvik- myndahúsa sem ekki hefur veriö getiö hér. — GA Nýlistarmenn á Kjarvalsstööum Nýlist og nýlistarmönnum vex stööugt fiskur um hrygg. Hingaö til hefur vettvangur þeirrar listar veriö litlu sýn- ingarsalirnir eins og Gaileri Suöurgata 7, og Galleri SOM, en nú eru þeir aö leggja undir sig sjálfa Kjarvalsstaöi — höfuövigi myndlistarinnar, um stundar- sakir aö minnsta - kosti. Fimm nýlistarmenn opna þar sýningu um aöra helgi. Þeir eru Magnús Pálsson, Ólafur Lárus- son, Kristinn Guöbrandur Haröarson, Þór Vigfússon og Hollendingurinn Kees Visser. Aö sögn Þóru Kristjánsdóttui; listráöunauts aö Kjarvalsstöö- um veröa þetta fimm sjálf- stæöar sýningar. Verkin veröa af öllum mögulegum stæröum og geröum, og úr ýmsum efn- um. Þau veröa til sýnis I austursalnum og á göngum hússins. -GA MARLON BRANDO ROBERT DUVALL MARRN SHEEN cAPOCALYPSE NOW FREDERIC FORREST ALBERT HALL SAM BOTTOMS LARRY FISHBURNE rt DENNB HOPPER ftcduced rt OtfEcted ty FRANCIS COPPOLA Wntten t, JOHN MIUUS rt FRANCIS COPPOLA t, MCHAEL HERR coPoducedbyFRED ROOS, GRAY FREDERICKSON rtT0M STERNBERG D*ector ot photognapby VIII0RD STORARO Picdudcn Dedgrer DEAN1AV0ULARIS Edtor RICHARD MARKS sourd Dejgn t, WALTER MURCH husc t, CARMINE COPPOLA anj FFANCIS COPPOLA R WMtmCTtP < T umtadAttirt. AN OMNIZOETOPE PRODUCTION ■ * T'»r'Men*r«a CO"W't TECHNIC010R* I O-rS'J áou"C’TC>«.'t»u- «.joot.lt.Vt RcorðWd | -Vanhattan- 7íBGFPtDr> :- v*-frt«tr^ST ’SVMO 12noon, 3PM, 6PM. 9PM.12 MID. — Long Island — New Jersey UA CINEMA150 JfccTioTB** S»oí»«I CENTURY'S PARAMUS 2 nooT* 17 20T 843 3470 1,4,7,10 12,2.45.5:30.8:20.11:15 — Connect TRANSLyXi 203 3243Ú 7:15,9:5 STARTST Apocalypse Now — nýjasta mynd Francis Ford Coppola gengur jiú I New Vork — veröur hún jólamynd Tónabiós? Fyrsta myndsegulbandsdeila á íslandi? 1 fyrsta skipti á islandi hefur nú komið upp ágreiningur um eign- ar- og notkunarrétt á sjónvarps- efni, vegna notkunar myndsegul- bandstækja. Veitingahús Iborginnisýndi um daginn i lokuðum hóp framhalds- myndina Running Blind (Ct i ó- vissuna), sem sýnd var i breska sjónvarpinu siöastliöinn vetur. Myndin var tekin hér á landi sem kunnugt er, og nokkrir leikaranna voru Islenskir. t einu aöalhlutverkinu var Ragnheiöur Steindórsdóttir og hún hefur fariö fram á þaö viö Félag islenskra leikara aö þaö kannaði eignar- og sýningarrétt á myndinni. Aö sögn Gisla Alfreössonar, formanns leikarafélagsins, hefur veriö rætt viö forstjóra veitinga- hússinsummáliöogstanda nú yf- ir viðræöur um það. Gfsli sagöi þetta i fyrsta skipti sem svona ágreiningur kæmi upp hérlendis, en viöast hvar á Vesturlöndum væri þetta mikiö vandamál. „Þaö hefur komiö fram aö syningar á efni sem tekiö er upp af sjónvarpsskerminum eru óheimilar, en vandamáliö er aöallega fólgiö f þvi hvernig á aö hafa eförlit meö þessu”, sagöi Glsli. „Ætli endi ekki meö þvi hér á landi aö þaö veröi komiö upp nokkurskonar STEF-gjaldi, eöa eitthvaö hliöstætt því.” Haft var samband viö forráöa- mann veitingahússins en hann vildiekkitjásigummáliö á þessu stigi. ——GA. •Jj útvarp efllr Biörn Vigni Sigurpálsson Góð byrjun Fréttamagasin útvarpsins er nú oröiö aö veruleika. Einn mesti höfuöverkur þeirra fréttastofu- manna mun hafa veriö aö finna gott nafn á magasiniö. Ýmsar hugmyndir voru á lofti en þrauta- lendingin varö þó sú aö halda gamla Viösjár-naininu. Þaö er svo sem ágætt nafn en er þó i huga manns bundiö viö þátt af dálitiö ööru tagi og manni heföi þvi þótt fara betur á þvf aö bless- aö magasiniö hlyti annaö heiti. En nafngiftin skiptir auövitaö ekki megin máli heldur hitt hvernig til tókst. Og þaö verður aö segjast aö fréttastofan stóöst Frá fréttastofu útvarpsins. þessa eldraun meö ágætum. Formiö virkar vel — hver efnis- þáttur var mjög hæfilega langur til aö halda athyglinni og efniviö- urinn áhugaveröur, þótt hann megi e.t.v. vera af blandaðra tagi, þ.e.a.s. hlutur beinna frétta- skýringa var kannski full mikill sl. þriöjudag. Hins vegar tókust skoöanaskiptin milli Vilmundar og Eiriks Tómassonar meö ágætum, þótt timinn væri naum- ur. Otsendingin var ofurlitiö óörugg I þetta fyrsta skipti en þaö á vafalaust eftir aö slipast þegar fram í sækir og Víösjá hefur tekið á sig fastari mynd. Hins vegar er mikils um vert aö ekki veröi kastaö til hennar höndunum, enda þótt tilkoma hennar þýöi vafalaust verulega aukiö álag á fréttamennina. Fyrir þá hlýtur þaö aö vera ómaksins vert aö losna meö þessum hætti Ur viöj- um hins staönaða fréttaforms. Ekki er heldur annaö aö heyra en Viðsjá hafi einnig hresst upp á sjálfan fréttaflutninginn, þvi aö i staö hins þurra fréttalesturs þul- ar er nú i æ rlkara mæli fariö aö fleyga lesturinn meö beinum viö- talsinnskotum, sem lifgar veru- lega upp á þær. Hinir fjölmörgu aödáendur útvarpsfréttanna biöa áreiöanlega meö eftirvæntingu eftir framhaldinu. Ragnheiöur meö handritiö aö myndinni sem um er deilt. Hugljúfur ósómi Háskólabió: Pretty Baby. Frönsk-amerisk. Argerö 1978. Leikstjóri Louis Malle. Handrit: Polly Platt. Aöalhlutverk: Brooke ShieidsrSusan Sarandon, Keith Carradine. þegar upp er staöiö, hvern hann sleppur réttu megin mar anna. 1 þetta sinn er viðfangsefn ekki sifjaspell heldur barn vændi, kannski ógeöfelldas K vikm yndir ef-tir Björn Vigni Sigurpálsson Franski leikstjórinn Louis Malle hefur marga hildi háö á hvita tjaldinu um dagana og einatt á mörkum velsæmisins, eins og i Le Souffle au Coeur, þar sem hann lætur móöur leiöa son sinn i allan sannleika um leyndardóma ástarinnar. í Pretty Baby þreytir Malle jafn- vægislistina af svipuöum móö og enn dáist maöur aö þvl, fyrirbæri mannlegrar kynhvat- ar i ógöngum. Hér segir frá áhugasömum ljósmyndara, (Keith Carradine) sem heldur löngum til á vændishúsi einu i New Orleans til aö festa á filmu lifiö I þessari merkilegu stofn- un. Á vegi hans veröur barnung stúlka (Brooke Shields) sem býr þarna meö móöur sinni, einni af vændiskonunum 1 húsinu. Brooke Shields i Pretty Baby Ljósmyndarinn heillast af barnslegum þokka stúlkunnar og sakleysi, sem er I svo undar- legri mótsögn viö þá iöju sem stunduö er innan veggja húss- ins. Þegar borgaryfirvöld taka fyrir rekstur hóruhúsa, tekur ljósmyndarinn stúlkuna aö sér sem ástkonu en veröur þó fljót- lega aö sjá af henni á vit vel- sæmisins, þvi aö stúlkan er þegar allt kemur til alls meira barn en kona. Þetta er óvenjuleg ástarsaga svo ekki sé meira sagt. Malle og handritshöfundi hans Polly Platt lánast aö draga upp af- skaplega hugljúfa mynd af sambandi ljósmyndarans og stúlkunnar án þess aö detta nokkru sinni i þá gryfju aö fara aö leggja eitthvert siögæöismat á samband þeirra. Pretty Baby veröur þannig aldrei mórölsk dæmisaga en heldur aldrei suobuleg eöa klámfengin. Frá- sögn og framvinda myndarinn- ar er hófstillt, átakalitil og stundum ofurhæg en um leiö undarlega seiömögnuö, sem sænski kvikmyndatökumaöur- inn Sven Nykvist undirstrikar i kvikmyndun sinni af alkunnri smekkvisi. Niöurstaöan veröur þvi harla hugljúf mynd um for- boðiö efni en jafnframt kannski mynd sem ekki skilur ýkja mik- iö eftir.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.