Helgarpósturinn - 09.11.1979, Page 19
19
--helgarpásturinrL. Föstudagur 9. nóvember 1979
þetta sýningahald. Þaö þarf
ekki langt mál til aö rökstyöja
þörfina fyrir heildarsýningu á
þvi sem best gerist i myndlist,
meö vissu millibili. Nægir aö
benda á þaö aö almennur áhugi
á lifandi list felst f þvf aö fólki sé
veitt tækifæri til aöfylgjast meö.
Meö heillegri samsýningu
gæfist mönnum kostur á aö sjá
og meta þá breidd sem er I
myndlistinni f dag. Þvf veröur
aö finna upp nýtt form og nýja
aöferö til sýninga, svo flestir
listamenn finni hjá sér þörf
fyrir aö sýna afrakstur vinnu
sinnar.
Til aö hægt sé aö undirbúa
svona sýningu (-ar), þarf aö
sætta hinar andstæöu fylkingar
innan myndlistarinnar. Skltkast
og smásálarhátt sem staöiö hef-
ur öllu sameiginlegu átaki fyrir
þrifum, þarf aö kveöa niöur.
Mismunandi stefnum i myndlist
þarf ekki aö framfylgja meö of-
forsi. Hverjum dytti f hug aö
taka alvarlega yfirlitssýningu
um myndlist tuttugustu aldar,
þar sem gert væri upp á milli
helstu strauma vegna persónu-
legra skoöana aöstandenda
hennar? I dag hlæja menn aö
menningar- og listadómstólum
sjálfskipaös hæstaréttar-
dómara André Bretons yfir
„svikurum viö súrrealismann”
á þriöja og fjóröa áratugnum.
Samt halda menn áfram aö
kveöa upp persónulega dóma
yfir stefnum sem þeir aöhyllast
ekki.
Hingaö til hafa Haustsýn-
ingarnar veriö haldnar á hverju
ári og undirbúningur þeirra
lagst á fárra hendur. Félagsand
inn f FÍM hefur ekki veriö upp á
marga fiska og þvi hefur þessi
undirbúningur veriö geröur af
meiri vilja en getu. Fjár-
skortur hefur mjög hamlaö allri
framkvæmd og hefur bitnaö á
frágangi og upplýsingum
varöandi sýningarnar. Vantaö
hefur tilfinnanlega góöan og
nothæfan katalóg (sýningar-
skrá). Þaö væri þvf ekki úr vegi
aö halda i framtföinni biennal,
sýningu annaö hvert ár og væri
þá mun rýmri timi til stefnu.
Hægt væri þá aö bjóöa erlendum
fulltrúum aö taka þátt i sýning-
unni og fengist þá bæöi saman-
buröur og ágætis gluggi aö þvf
sem gerist i öörum löndum.
En svona sýningarhald nær
skammt meö þeim anda sem nú
rfkir innan FIM. Segja má aö
félagiö sé komiö aö fótum fram
og sést þaö best á undanförnum
Haustsýningum þess. Ef ekki
veröur hreinsaö til I þvf and-
rúmslofti sem þar rlkir, er eins
gott aö menn fari aö semja
útfararræöu til minningar þessa
félags. Meöan félög annarra
listgreina sækja stööugt I sig
veöriö veröa tilþrif Félags
islenskra myndlistarmanna
minni og máttlausari. Úrslitin
varöandi áframhaldandi sam-
sýningar veröa þvf ekki ljós
fyrr en nýju blóöi hefur veriö
dælt 1 samtök myndlistarmanna
og þau gerö aö öflugu og
framsæknu félagi sem flestra
listamanna.
Gisfi
Gunnar
„TÖKST ÁGÆTLEGA"
— segir Gísli Magnússon, um tónleika
þeirra Gunnars Kvaran í Carnegie Hall
„Þetta tókst ágætlega”, sagöi
Gisli Magnússon, pianóleikari i
samtali viö Helgarpóstinn, en
hann er nýkomin til landsins eftir
aö hafa leikiö meö Gunnari
Kvaran f Carnegie Hall i New
York.
raun og veru svona dökkt. Þessi
þunglyndislegi blær verksins er
vel undirstrikaöur meö einfaldri
og dálitiö tómlegri leikmynd
Sigurjóns Jóhannssonar, sem auk
þess aö búa verkinu viöeigandi
umgjörö, hefur þann kost aö
sviöskiptingar sem eru mjög tföar,
ganga fljótt og vel fyrir sig
og draga ekki sýninguna óþarf-
lega á langinn. Leikstjórn
Þórunnar Siguröardóttur er meö
ágætum og hefur henni vafalaust
tekist aö sniöa burt ýmsa van-
kanta leikritsins sem sviösverks.
Aöalhlutverkiö^Maria, er i hönd-
um Svanhildar Jóhannesdóttur
sem leikur hana um tvítugt, og
Guöbjargar Guömundsdóttur
sem leikur hana fimm árum
yngriogtekst þeim allvel aö túlka
I sameiningu þá þróun sem
veröur á persónuleika hennar, frá
saklausu unglingsstúlkunni sem
hvorki vill vin né tóbak, til ungu
konunnari göturæsinu. önnu,vin-
konu hennar leikur Sunna Borg.
Hún á i nokkrum erfiöleikum meö
aö ná tökum á hlutverkinu í
byrjun, en þaö lagast er á sýn-
inguna liöur og ilokaatriöinu sýn-
ir hún á meistaralegan hátt
mannlega eymd I allri sinni nekt.
Þráinn Karlsson leikur fööur
stúlkunnar meö ágætum, enda
þessari frægu tónleikahöll, er
einungis fyrir stærri hljómsveitir
eöa stórstjörnur. Um 100 manns
voru á tónleikunum þeirra 24.
október.„Þetta var ánægjulegt”,
sagöi Gisli. „Salurinn hljómaöi
vel, flygillinn var góöur og
áheyrendur tóku okkur ágæt-
lega”.
hlutverkiö áþekkt mörgum
hlutverka sem hann hefur leikiö
aö undanförnu. Einnig leikur
hann skemmtilega litiö hlutverk
löggu og þá leikur hann
starfsmann. Sigurveig Jónsdóttir
leikur Deildarhjúkrunarkonun^
fulltrúa hins almáttuga Kerfis,'
sem þó reyndist svo vanmáttugt
þegar allt kemur til alls. Annan
fulltrúa Kerfisins, Fangavöröinn
leikur af röggsemi Bjarni
Steingrimsson. Viöar Eggertsson
kemur vel til skila hlutverki
Pétur^hins feimna og uppburöar-
litla lærdómshests og Kristjana
Jónsdóttir er gustmikil kerling,
kynslóöabiliö sjálft holdi klætt.
Um frammistööu annarra leikara
er ekkert sérstakt aö segja. Hún
er yfirleitt eins og efni standa til.
Þrátt fyrir marga vankanta
san hér aö framan hafa veriö
nefndir er þó ekki annaö hægt en
aö mæla meö „Fyrsta öngstræti
til hægri”. Verkiö tekur á vanda-
málum þeim sem fylgja mis-
notkun hvers kyns vimugjafa frá
talsvert annarri hliö en viö eigum
dags daglega aö venjast, og
margar spurningar vakna aö lok-
inni sýningu. Ekki leitast
höfundur á neinn hátt viö aö
svara þeim. Sá þáttur er látinn
áhorfandanum eftir.
Gagnrýnandi stórblaösins New
York Times, Joseph Horowitz var
á tónleikunum og fannst áberandi
Skandinavikst bragö af. Hann
taldi tónleikana ójafna, og notaöi
lýsingarorö, eins og kraftmikill,
ákveöinn, dimmur. Undirleik
Gisla taldi hann skynsamlegan og
öruggan.
Gunnar og GIsli höföu spilaö
saman á nokkrum tónleikum hér
heima áöur en þeir lögöu i
Carnegie Hall, en Gunnar haföi
komist i samband viö umboös-
mann sem haföi meöal annars
meö leigu á þessum sal aö gera.
—GA
Frumsýnir Laugardag
MUCIC MASHINE
Dickó — Keppnin
Myndin, Sem hefur fylgt I
dansspor „Saturday Night
Fever” og „Grease”.
Stórkostleg dansmynd meö
spennandi diskókeppni, nýjar
stjörnur og hatramma baráttu
þeirra um frægö og frama.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Þvi miöur. Tökum ekki fró
miöa f sima þessa viku.
Aö sögn Gisla léku þeir i um 300
manna sal, en stóri salurinn I
Thomas Hellberg og Christopher Plummer kljást I mynd Háskóla-
bfós, Sendiförlnni.
Maðurinn í miðjunni
Háskólabió: Sendiförin (Upp-
draget/The Assignment)
Sænsk. Argerö 1977. Handrit:
Mats Arehn, Ingemar Ejve,
Lars Magnus Jansson. Leik-
stjóri: Mats Arehn. Aöalhlut-
verk: Thomas Hellberg, Christ-
opher Plummer, Fernando Rey,
Carolyn Seymour.
„Gættu þin umfram allt á þvi
aötaka ekki afstööu meö öörum
honum veröur 1 jóst aö hin fræga
sænska „hlutleysisstefna”
hrekkurekki til úrlausnar vand-
ans, — þetta efni veröur hálf-
endasleppt. Myndindettur niöur
þegar Dalgren stendur frammi
fyrir ósigri þeirrar stefnu sem
hann er fulltrúi fyrir og höfund-
ar myndarinnar vilja augljós-
lega deila á. Astæöan fyrir
þessu spennufalli i myndinni er
Kvikmyndir
eftir Arna Þórarinsson
aöilanum fremur en hinum” er
hollráöiö sem sænski embættis-
maöurinn Dalgren (Thomas
Hallberg) fær þegar hann er
geröur út af örkinni til aö reyna
aö koma á sáttum milli striö-
andi fylkinga vinstri og hægri
manna í ónefndu SuöurAme-
rikuriki, þar sem sænska rikis-
stjórnin hefur efnahagslegra
hagsmuna aö gæta og ógnaö er
af yfirvofandi borgarastyrjöld.
Sendiför Dalgrens er viöfangs-
efni þessa pólitiska þrillers sem
byggöur er á skáldsögu Per
Wahlöö, en hann er kunnastur
fyrirlögreglusögurnarum Mar-
tin Beck f félagi viö Maj Sjö-
wall.
Sviar hafa greinilega lagt
talsvert I þessa kvikmyndagerö,
m.a. kvatt til ýmsar alþjóölegar
stjörnur eins og Christopher
Plummer, Fernando Rey, og
fleiri, og myndin er gerö á ensku
aö langmestu leyti. Hvort sem
þaö hefur nú borgaö sig meö til-
liti til útflutnings á erlendan
biómarkaö eöa ekki þá er út-
koman á ýmsan hátt ágæt frá
listrænu sjónarmiöi þótt ekki sé
hún fullnægjandi.
Hiö hugmyndafræöilega eii i,
þ.e. sú togstreita sem veröur i
huga Dalgrens þegar hann er
kominn i hringiöu ofbeldisins og
ekki endilega sú aö ádeilan eigi
ekki rétt á sér, heldur fremur aö
ekki hefur til fullnustu tekist aö
sameina hana þeirri uppbygg-
ingu á spennu og mannlegu
drama sem ber uppi myndina
lengi framan af.
Og þar er aö sönnu margt
einkar vel gert. Thomas Hell-
berg bregöur upp vandaöri og
sannri mynd af manni 1 hug-
myndafræöilegri og persónu-
legri sjálfheldu og m.a. meö á-
gætri kvikmyndatöku Lennart
Carlssons er lögö áhersla á aö
sýna okkur andstæöurnar frá
sjónarhóli Dalgrens. Viö
svitnum meö honum þegar
virkilega fer aö hitna undir hon-
um og I kringum hann. Samleik-
ur þeirra Hellbergs og
Christopher Plummers i hlut-
verki yfirmanns lögreglunnar á
staönum sem aö sinu leyti er
fulltrúi annars konar „hlut-
leysisstefnu” er eftirminnilegu^
og hrein unun er oft aö fylgjast
meö þvi hvernig Plummer
gæöir sér á hlutverkinu.
Þetta mun vera önnur mynd
Mats Arehn og meö aöstoö
góörar áhafnar (tónlist Allan
Petter$son á ekki minnsta þátt-
in i sköpun magnaös
•existentialisks andrúmslofts)
hefur honum tekist aö skila á
ílestan hátt forvitnilegu verki.
(Sýningum var hætt á miðviku-
dag)
ÓBORGANLEG SKEMMTUN
VIÐ BORGUM EKKI!
VIÐ BORGUM EKKI!
Sýning sem gekk fyrir fullu húsi í allan fyrravetur
Miðnætursýning i Austurbæjarbíói laugar-
dagskvöld kl. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbiói frá kl. 4 i dag —
Simi 11384