Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 1
Heyrnarlaus og heyrandi geta skilið hvör annan undirstaða þjóðarinnar Lausasöluverð kr. 300 Simi 81866 og 14900 2. tölublað Föstudagur 21. mars 1980 2. árgangur Ólafur Ragnar Grimsson , i Helgarpóstsviðtali © „Ég óttast ekki neinn ’ ’ Siguröur Hallmarsson, leikari á Húsavik verður trúlega i hlut- verki Snorra Sturlusonar viö kvikmyndageröina i sumar. SNORRAMYND- IN AÐ SKRÍÐA ÚR EGGINU Nú i maí hefjast i Saltvik á Kjalarnesi stúdiótökur fyrir viða- mesta og dýrasta kvikmynda- verkefni sem ráöist hefur veriö i á tslandi af innlendum aöilum. Þetta er tveggja klukkustunda löng sjónvarpskvikmynd i tveim- ur hlutum um Snorra Sturluson, gerö i tiiefni af 800 ára afmæli hans á vegum Islenska sjónvarps- ins i samvinnu viö norska og danska sjónvarpiö. Aætlaöur kostnaöur viö myndina er um 200 miiljónir króna. Nú i vikunni var haldinn fyrsti sameiginlegi fundur þess starfs- hóps hjá sjónvarpinu sem i sumar mun vinna viö gerö myndarinnar. Heigarpósturinn ræddi af þvi til- efni viö leikstjórann, Þráin Bert- elsson, sem einnig vinnur endan- legt kvikmyndahandrit, og framkvæmdastjórann Helga Gestsson, um þetta mikla verkefni. Hvar er samvinnan i samvinnuhreyfingunni? „Sidbúnar hefndarráðstafanir” segja starfsmenn Kaupfélags Árnesinga um upp- sagnamálið, sem stefnir i stærri og alvarlegri átök „Kaupfélagsstjóri er einungis aö sýna vald sitt meö þesstrm hættijhér er um aö ræöa siöbúnar hefndarrá östafanir,” segja starfsmenn Kaupfélags Arnes- inga á Selfossi, en þar eru nú uppi miklar deilur vegna uppsagna sex starfsmanna bilaverkstæöis KA. Þeir sex, sem eiga aö fara, hafa ailir starfaö um áratuga- skeiö hjá Kaupféíaginu. „Þetta mái er'einfait,” segir kaupfélagsstjórinn, Oddur Sigur- bergsson. „Þaö veröur aö segja þessum mönnum upp, vegna þess aö viö höfum ekkert handa þeim aö gera. Þetta er engin stórfrétt — fólki hefur veriö sagt upp áöur.” En starfsmenn kaupfélags- stjóra eru þvi ekki sammála, aö verkefnaleysi hái bifreiöaverk- stæöinu og þar aö auki sviöur ýmsum, aö þaö séu elstu og traustustu starfsmennirnir sem látnir séu fjúka fyrst. „Verkefnaskortur er hér ekki meiri en verib hefur og hér liggur ekkert aö baki nema yfirþyrm- andi vanþekking kaupfélags- stjóra”, segir Snorri Sigfinnsson trúnaöarmaöur á verkstæöi KA. Og þaö er látiö fylgja sögunni, aö kaupfélagsstjóri hafi ekki rekiö nefiö inn á verkstæöiö i mörg ár og þvi vart von aö hann sé inni i málefnum verkstæöisins. Þaö er þvi mikill hiti i mönnum fyrir austan. Helgarpósturinn gerir i dag úttekt á þessu máli. „Þetta er árás Sambandsins á verkalýöshreyfinguna og kaup- félagsstjóri og hans menn gera sér ekki grein fyrir þvi aö þaö stefnir i stærri og alvarlegri átök, en þá órar fyrir, ef þessar upp- sagnir veröa ekki dregnar til baka,” segja þeir fyrir austan. Helgarpósturinn ræöir jafn- framt viö nokkra forystumenn Samvinnuhreyfingarinnar og spyr hvernig þetta mál samræm- ist grundvallarhugsjón hennar. Q ÞEIR HALDA ÍSLANDI í HEIMSFRÉTTUNUM tsiand er ekki mikiö i fréttum - erlendra blaöa. Þaö gerist þó ööru hvoru, aö fréttir eru birtar af meiriháttar atburöum eins og kosningum, náttúruhamförum og ööru sliku, án þess aö þaö vekj verulega athygli hér á landi. Um daginn geröist þaö svo, aö frétt frá tslandi i erlendu blaöi varö aö meiriháttar hitamáli hér og vakti athygli á þvl, aö stóru erlendu fréttastofurnar eru meö sina fréttaritara á tslandi. Hlutverk þessára manna er aö senda héöan fréttir af þeim atburöum inniendum, sem þeir telja fréttnæma fyrir fjölmiöla erlendis. 1 tilefni af „hitamálinu”, sem var vændisfrétt Borgþórs Kjærnested, haföi Helgarpóst- urinn tal af þessum mönnum, sem sjá um þab aö einhverju leyti aö halda tslandi i fréttum erlendra fjölmiöla. (5. Borg og forusta — Innlend yfirsýn H 5-Afríka á vegamótum — Erlend yfirsýn • Mikið vill meira — Hákarl

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.