Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 8
8 —helgar pásturinn— utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrimsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund ur Arni Stefánsson og Þorgrímur Gestsson. Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Auglýsingar: Elin Harðardóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu- múla 11, Reykjavik. Sími 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Símar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 4.500.- á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 300,- eintakið. Svart og hvítt Sjónvarpið er áreióanlega eitt af furöuverkum veraidar. Enda hefur þvi og þjóöinni oröiö vel til vina á þeim skamma tima sem liöinn er frá þvf aö fyrirbærið skautrótum hér á landi. Viö erum áreiöanlega margir sem fáum aö heyra þaö heima hjá okkur aö ekki sé hægt aö slita okkur frá viötækinu og jafnvel boriö upp á okkur aö viö sitjum yfir stilli- myndinni löngu eftir aö dagskránni er lokiö. Sem eru auövitaö stórlegar ýkjur a.m.k. hvaö mig varöar, því aö ég slekk á tækinu strax og pfpiö byrjar. Nú er hins vegar búiö aö flokka okkur sjónvarpsunnendur. Þaö geröist meö litvæöingu sjónvarps. Sjónvarpstilveran blasir nú viö sumum I öllum regnbogans litum en hjá okkur hinum er tilvera bara „grá og hvlt” eins og segir í frægri auglýsingu. Ég hef þess vegna fengiö aö kynnast því hvernig er aö vera minnihluta- hópur — eins konar olnbogabarn sjónvarpsins. Þegar Bjarni Fel. scgir aö liösmenn Manchester United séu I rauöum skyrtum og hvitum buxum, sé ég bara grátt og hvltt. Og þegar fréttamennir- nir i Kastljósi tala um bláu og gulu súlurnar á skýringakortum, er ég engu nær. Þess vegna finnst mér rétt aö minna á okkur þessa svart/hvftu. Þaulsetur viö sjónvarpiö hafa oröiö til þess aö ég hef gert ýmsar merkilegar uppgötvanir um framkomu og frammistööu manna I litiitsendingum sjón- varpsins, séöar i svart/hvltum viötækjum. Þessu til sönnunar má nefna aö frammistaða og útgeislun einstakra stjórnmála manna hefur gjörbreyst eftir lit- ' væöinguna og miöað viö aö áfram sé horft á útsendingarnar I svart/hvltu viötæki. Svo tekiö sé nærtækt dæmi er hægt aö benda á hversu miklu trúveröugri stjórn- málamaöur Ragnar Arnalds er oröinn á skjám svart/hvfta viötækisins mins — eftir aö lit- væöingin kom til. Ræöur þar miklu hversu grásprengt háriö ofan gagnaugnanna gefur mann- inum viröulegri lilæ í svart/hvltu viötæki. Litsjónvarpshöfum kann aö þykja uppgötvanir af þessu tagi léttvægar en svo er auövitaö ekki þegar nánar er á máliö litiö. Viö lifum nefnilega á timum þegar sjónvarpsframmistaöan skiptir sköpum um velgengni flokka og manna, og I höröum kosningum geta atkvæöi minnihlutahópa á borö viö okkur hina svart/hvftu ráöiö úrslitum. Þessa ættu forsetaframbjóöendur aö minnast. Þeir frambjóöendanna sem státa af gráum hárum á höföi, þurfa engu aö kvlöa. -BVS. Föstudagur 21. mars 1980 he/garpósturinnL Allur þorri launþega þessa lands á nU i kjaradeilu viö vinnuveitendur sina. Heildar- samtökin ASI og BSRB hafa farið sér frekar hægt i þessum efnum, enn sem komiö er. Þaö ereinsog hver bíöi eftir öörum. Flugmenn eiga lika I viöræöum, fara þær heldur hljótt, og hefur litiö veriö um talnabirtingu varöandi kaup flugmanna i þeim viöræöum enn sem komiö er aö minnsta kosti. Samkvæmt úrtaki og könnun Hagstofu Is- lands þá eru togarasjómenn viö MIKIÐ VILL ALLTAF MEIRA Isafjarðardjúp.það er yfirmenn. á þessum happafleyum þeirra Vestfiröinga, meöal tekjuhæstu einstaklinga landsins, og eru þá bæöi taldir meö flugstjórar á Noröur-Atlantshafsleiöinni og tannlæknar. Liklega eru þetta þrjár tekjuhæstu stéttir lands- ins, þegar braskaralýöur og þeirsem hafa þaö aö atvinnu aö spila á veröbólguna eru undan- skildir. En þótt þetta séu þrjár tekjuhæstu stéttir landsins, samkvæmt skattframtölum, þá eru þetta æöi ólikar stéttir. Sumir eiga langt og dýrt nám aö baki, eins og til dæmis flugmenn og reyndar sumir tannlæknar lika. Og þessir tekjuháu flug- stjórar eru lika búnir aö vera I hægra sætinu i flugstjómarklef- anum i allt aö 25 ár sumir hverj- ir, áöur en þeir hafa fengið tæki- færi tilaö færa sig yfir i vinstra sætiö, jafnframt þvi sem þeir hafa fengið laufblöö á kaskeitis- skyggnin sln og stripunum á flugstjórajökkunum hefur fjölg- aö. Sjómennirnir á togurunum á Vestfjörðum eiga lika flestir aö baki margra ára veru á sjón- um, einkum og sér I jagi þeir sem eru komnir upp f brú og eru orðnir yfirmenn á skipunum. Þetta er þó ekki algilt, þvi sumir eru skipstjóra- og togaraeig- endasynir, og hafa fæöst meö silfurskeiö i munninum, svona rétt eins og heildsaladrengirnir sem setjast í stólinn hans pabba og láta fara vel um sig þar. En þaö eruekki yfirmennirnir á vestfirsku aflaskipunum sem áætlunin var aö ræöa um hér, heldur þá sem eru á dekkinu og hafa skoriö sig úr i þeirri alls- herjar kjarabaráttu sem nú er háö á Islandi. Sumir þessara sjómanna eru sannkallaöir tog- arajaxlar, en aörir hafa minni reynslu. Þaöbreytir dcki þvi, aö þessir sjómenn hafa veriö tekjuháir þaö sem af er þessu ári, ogekkiaöeins þaö sem af er þessu ári, heldur á undanförn- um mörgum árum. Ekki að rr iða við það sem af er Kristján Ragnarsson formaö- ur Landssambands islenskra útvegsmanna hefur heldur bet- ur örvaö hjartsláttinn hjá vest- firsku sjómönnunum sem nú eiga í kjaradeilu. Fullyröingar hans um sex milljóna króna há- setahlut hafa aö vonum vakiö athygli og sjómennirnir hafa mótmælt þessu. 1 þessu tilfelli hafa báöir nokkuö til sins máls eins og svo oft áöur. Staöreynd- iner nefnilega sú,aö óvenju góö aflabrögö hafa veriö þaö sem af er árinu, ekki aöeins hjá vest- firsku togurunum, heldur á þaö ekki siöur viö um til dæmis bátaflotann á suö-vesturlandi. Kristján hefur sjálfsagt reiknaö út hásetahlutinn ein- faldlega meö þvi aö taka afla einhvers togara frá áramótum og reiknaö hvaö háseti heföi haftihlut,ef hann heföi fariö i alla túrana meö skipinu. Nú er þaö staöreynd, aö kjörin á vest- firsku togurunum eru oröin svo góö, aö hásetar hafa getað tekiö sérgóö fri.og haft þó mannsæm- andi tekjur og vel þaö. Þaö er enginn aö segja aö þessir vest- firsku sjómenn séu ekki vel aö þvlkomnir, sem þeir hafa aflaö, en þaö er kannski svolitiö kald- hæönislegt, aö þessi hátekju- stétt innan launþegasamtak- anna skuli nú allt i einu bita i skjaldarrendurnar og heimta hærri skiptaprósentu. Þaö er eitthvaö sem ekki hefur enn verið sagt, sem býr á bak viö alltþetta, en málshátturinn seg- ir: Mikið vill alltaf meira, og þaö á svo sannarlega við I þessu tilfelli. I þessum sex milljónum Kristjáns var aöeins talaö um hásetahlut, en hvaö þá um hlut yfirmanna. Hann er þá sam- kvæmt samskonar útreikningi oröinn 10 til 12 miljónir króna, eöa jafnvel meiri. Eitt er rétt aö vestfirsku sjómennirnir athugi. Allir launþegar landsins eiga nú i kjarabaráttu, og þá ekki sist félagar þessara sjómanna innan Alþýöusambands tslands, sem minnstar hafa tekjurnar. Þótt eflaust væri sanngjarnt aö lag- færa samninga sjómanna og út- vegsmanna á Vestfjöröum eins og reyndar annarsstaöar á landinu lika, þá eru þeir vest- firsku ekki á réttu róli aö þessu sinni meö þessar kröfur sinar. Sjómenn ættu nú manna best aö vita hvernig sigla á i kröppum sjóð. Þaö þýöir ekki bara aö sigla á fullu lensi, þaö þarf aö hafa aðgát á sjóunum sem geta riðið yfir skut skipanna meö hættulegum afleiöingum. Stundum þarf lika hreinlega aö beita upp I vindinn og andæfa, og menn veröa aö sætta sig viö þaö þótt lítiö miöi áfram. Eru þeir á frirri oliu? Sjómennirnir vestfirsku hafa látið aö þvi liggja aö oliustyrk- urinn sé vestfirsku togaraút- UÁ §Fa Df mE "f v-M '-sSi’í H mm vmm&mg$&isíatmmxtííí2æi&íxi%°iiqeitmmms*íffæwiísifx&ítíeiíií geröum svo hagstæöur aö þeir séu jafnvel á frirri olíu. Litum nú á málið. Oliugjald er tekiö af óskiptum afla, og þaö þýöir meö öörum oröum aö ollugjaldiö fer ekkert eftjr því hve skipiö er stórt eöa hve mikilli oliu þaö eyöir, held- ur afla. Vestfirsku togararnir búa viö þau sérréttindi aö þaö er varla nema nokkurra tima sigling á miöin fyrir þá i flestum tilfell- um. Þegar spáir illa og brælir geta þeir þvi skotist inn, landaö og byrjaö svo veiöar aftur kannski daginn eftir. Togari frá Keflavik til dæmis, veröur annaöhvort aö fara I var viö Vestfiröi ef hann hefur veriö þar aö veiöum, þegar brælir, eða hann siglir suöur með afl- ann. Kannski getur hann ekki verið nema tvo daga i viöbót að veiöum eftir bræluna, þegar sá vestfirski, sem skrapp inn og landaöi, getur veriö kannski meira en viku. Nú þá getur dæmiö lika veriö þannig, að sá frá Keflavfk hefur i raun átteftir aö vera tvo til þrjá daga aö veiðunum þegar hann varö aö fara af miöunum og er send- ur I heimahöfn. Hjá honum er sem sagt kannski meira en sól- arhringssigling á miöin, en aö- e.ins nokkrir tlmar hjá þeim vestfirska. Þetta getur munaö miklu, ekki aöeins fyrir útgerö- ina, heldur lika fyrir sjómenn- ina. Þaö leiöir af sjálfu sér aö oliu- kostnaöur á hvern þorsk hjá Keflavikurtogaranum er mun meiri en hjá þeim vestfirska, en oliugjaldiö er þannig á lagt, aö þaö á aö vera til einhvers gagns fyrir skip, sem eyða i meöallagi miklu af oliu, og afleiöingin er þá sú, aö þeir sem eiga stutt á miöin, fá hlutfallslega meira i sinn hlut, og þá einkum og sér I lagi þegar mikil aflahrota er eins og aö undanförnu. Full- fermi túr eftir túr, þýöir mikið oliugjald, og auövitaö eru þaö útgeröir skipanna sem græöa á þessu, en sjómennirnir fá ekk- ert í sinn hlut af þessu umfram oliugjald , sem er þegar mikið aflast og stutt er á miöin. Þaö skyldi þó aldrei vera að þaö væri þetta sem sjómennirnir vildu fá sinn hlut I? Spyr sá sem ekki veit. Þorskveiðibann og verkfall Sem kunnugt er setti Kjartan Jóhannsson fyrrverandi sjávar- útvegsráöherra skynsamar reglur varöandi þorskveiöar is- lenskra skipa i vikunni áöur en hann lét af embætti. Þetta eru aö margra dómi bestu þorsk- veiöitakmörkunarreglur sem settar hafa veriö, enda núna farin aö koma nokkur reynsla á setningu slikra reglna. Nú þeg- ar toga>-arnir fara I verkfall, þá veröa þeir aö sjálfsögöu lika i þorskveiðibanni. Skyldi sjó- mönnum mislfka þaö? Þetta þýöir kannski þaö aö þeir þurfa ekki aö vera á ufsa og karfa- skaki suöur á Reykjaneshrygg eöa fyrir suö-austurlandi, og sólarhring eöa meira á leiöinni heim og heiman. Þetta er kannski ljós punktur varöandi verkfalliö, og ef til vill eru lika einhverjir ljósir punktar varö- andi þá hjá útgerðarmönnun- um, þvi óneitanlega kostar þaö meiri oliu aö sækja suöur á Reykjaneshrygg, og auk þess er þarekki eins verömætur fiskur, þótt aö visu séu greiddar ein- hverjar uppbætur á hann. Sjómennirnir á ísafjarðar- djúpstogurunum ættu aö fara sér hægt I þessu máli, auövitaö eiga þeir aö notfæra sér út I hörgul gifuryröi Kristjáns Ragnarssonar, en þeir fá varla samúö þjóöarinnarog sist af öll- um, félaga sinna i láglaunahóp- unum I ASI, ef þeir halda sinu fast til streitu. . Mánaöarlaun iönverkamanns i Reykjavik sem ekki á kost á neinni eftir- vinnu, munu vera I kring um 280 þúsund krónur. Kristján Ragn- arsson segir aö hásetahlutur á vestfirskum togara séu um 6 milljónir frá áramótum, en ef viö segjum til dæmis aö háseti sem hefur tekiö sér sæmileg fri á þessum tima hafi haft 4,5 milljóniri tekjur á þessum tima, þá gerir það í mánaöarlaun 1,8 milljónir, sem er upp undir sjö sinnum laun iönverkamannsins i Reykjavik. Meö öörum oröum þaö tekur vestfirska sjómann- inn ekki nema tæpatvo mánuöi, miöaö viö sömu aflabrögö, aö vinna sér inn jafnmiklar tekjur og iönverkamaöurinn vinnur sér inn á 12 mánuöum. Er þetta launajafnrétti, eöa láglauna stefna i framkvæmd? — Hákarl. Kæru þiö! Ée er i UDDreisnarhue bessa dagana. Þaö kemur ekki til af góöu — ég nefni samt ekki hveriu — en brýst út á ýmsan veg. Meðal annars þann, aö mér finnst sambýlisfólk mitt og heimilis- kettirnir (ég á samt ekki viö heimilisköttinn og afkvæmi henn- ar, heldur fastagestina) allt eins vel geta þrifið og eldað mat eins- og ég á aö gera. Og þar undanskil ég engan. En það er bara þannig með allt þetta fólk, aö þvi þykir ekkert meira gaman aö húsverk- um en mér. Og mér drepleiöast húsverk. — Ja, þetta er kannski ekki alveg nákvæmt orðað hjá mér. 1 sjálfu sér leiðast mér ekki verkin, en ég þoli afskaplega illa aö vinna verk sem getur ekki tal- ist neitt annað en kleppsvinna. Svosem einsog aö þvo upp fullan vask af fitugum diskum og glös- um með kilómetersþykkri mjólkurskán — og svo er haldin átorgia fimm minútum siöar. Vaskurinn fullur aftur — og þá er þaö bara andskotans burstinn og sápan. Eöa aö ryksuga og þurrka af i stofunni og rétt þegar maður er nýbúinn að ganga frá ryksug- unni stendur sjaldséöur gestur á stofugólfinu miðju meö ham- ingjuglott yfir allt andlitiö bundiö I slaufu i hnakkanum, útbreiddan faöm og auövitaö á klofháum stigvélum sem hann hefur öslaö á i gegnum minnst fimmtiu kál- garða. Nú eða þegar ég tek til i dótinu hennar dóttur minnar (og það er ekkert smáræöis afrek) og hún býöur allri götunni i partý. Eöa þegar ég tek mig aldeilis saman i andlitinu og þvæ stór- þvott og fjölskyldan finnur sér ekkert skemmtilegra til dundurs (undirrituö meðtalin) en aö mála sig i bak og fyrir meö bláum matarlit. Hann smitar HRÆÐI- LEGA og er þó alveg djöfullegt aö ná honum af. Eöa þá eldhúsgólfið — minn forni fjandi sem sést ekki nema endrum og eins — ég upplýsi hér meö að hjartkær syst- Hvaö tækir þú til bragös, les- andi góöur, ef mállaus mann- eskja viki sér aö þér og reyndi aö gera sig skiljanlega meö tákn- máli? Sjálfsagt færi fyrir flestum eins og starfsfólki Landsbankans viö Austurstræti, þegar tveir ung- ir mállausir piltar komu inn I hlaupareikningsdeildina. Eftir misskilning á misskilning ofan féliust afgreiöslufólkinu hendur og piltarnir virtust ætla aö fara erindisleysu i bankann. Þá kom til skjalanna ungur starfsmaöur deildarinnar, Magnús Viöir. Honum tókst aö skilja bendingar mállausu pilt- anna og komast aö þvi hvaö þeir vildu. Erindiö var einfaldlega aö kaupa ávisanahefti! — Þetta atvik varö til þess, aö ég og ein af afgreiöslustúlkunum i deildinni ákváöum aö notfæra okkur tilboö um námskeiö i tákn- máli heyrarlausra fyrir almenn- ing, sem var haldiö i Heyrnleys- ingjaskólanum, sagði Magnús Víðir viö Helgapóstinn. — En þetta var einungis þaö | semréöiúrslitumumaöég ákvaö aö læra táknmáliö. Ég á heyrnar- lausa frænku, og hef komist upp á lagiö meö aö tala viö hana i gegn- um árin. En þaö táknmál sem viö notum okkar á milli er aö miklu leyti heimatilbúiö. Þegar heyrn- arlaust kunningjafólk hennar kemur i heimsókn er ég ekki allt- af meö á nótunum. — Ertu fullfær um aö tala viö heyrnarlausa og veita þeim sömu þjónustu og alheyrandi viðskipa- vinum eftir þetta námskeiö? — Ég lofa ekki, aö i fyrstu at- rennu yröi ekki einhver smámis- skilningur. En þaö tækist áreiö- anlega. Eini prófsteinninn á færni mina i táknmálinu hefur hingaötil veriöfrænka min, og mér gengur miklu betur aö ræöa viö hana núna en áöur. Ég hef lika spjallaö viö nemendur úr Heyrnleysingja- skólanum, þegar ég hef hitt þa á förnum vegi. En þaö er ljóst, aö þar sem ég er meö fulla heyrn næ ég afdrei táknmáli heyrnarlausra fullkom- lega — ástæöan er einfaldlega sú, aö ég heyri, en þeir ekki. Samt ’ geta heyrandi náö góöum ár- angri, og eftir reynsluna af þessu námskeiöi er ég ákveöinn i aö halda áfram og fara á fleiri nám- skeiö næsta haust, sagöi Magnús Viöir.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.