Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 4
Föstudagur 21. mars 1980
__helgarpósturinrL.
NAFN: Egill Skúli Ingibergsson STAÐA: Borgarstjóri FÆDDUR: 23. mars 1926
HEIMILI: Fáfnisnes 8 HEIMILISHAGIR: Eiginkona Ólöf Daviösdóttir og eiga þau fjögur börn
BIFREIÐ: Peugeot 504, árg '76. ÁHUGAMÁL: Bóklestur og útivera.
„SEINVIRKNIN í BORGARKERFINU
FER STUNDUMI TAUGARNAR Á MÉR”
Meft titkumu nýs meirlhtuta I borgarstjórn í sfftustu kosningum breyttist taisvert valdsviö
borgarstjóra. Vinstri flokkarnir þrir — Framsóknarflokkur, Alþýftufiokkur og Alþýftubandalag
— réftu tii starfsins, verkfræfting, lausan víft flokksstimpii og skyldi hann vera starfsmaftur hins
póiitfska meirihiuta í borgarstjórn. t valdatfft Sjálfstæftisflokksins var þessu hins vegar öftruvisi
farift. Þá var borgarstjóri jafnframt forystumaftur flokksins i borgarstjórninni og fór meft yfir-
gripsmikift vaid.
Heit mál hafa risíft innan borgarkerfisins aft undanförnu. Nægir þar aft nefna, strætisvagna-
kaup, Höfftabakkabrá og fjárhagsáætlun.
Þaft er Egili Sktili Ingibergsson borgarstjóriIReykjavfk.sem er í Yfirheyrslu.
Nú er ljóst aft þitt pólitiska
vaid varftandi ákvöröunartökur,
er lítift sem ekkert. Ertu iftift
annaft en puntudúkka og partý-
haldari borgarstjórnar?
„Mitt pólitiska vald er ekkert.
Ég er starfsmaður borgar-
stjórnarmeirihlutans og hef
auðvitað mitt til málanna að
leggja, þegar hin ýmsu mál eru
skoðuð og rædd, en endanlegar
ákvarðanir eru aö sjálfsögöu i
höndum stjórnmálamannanna.
Þaö að ég standi f móttökum og
veisluhöldum fyrir hönd borg-
arinnar gerist eðlilega
stundum. Ég mæti viða fyrir
hönd borgarinnar, en opinberar
móttökur eru þó fyrst og fremst
i höndum hinna pólitisku vald-
hafa.”
En nú tekur þú á móti fóiki i
vifttalstimum. Er þaft fólk sem
vift þig talar þá aft fara i er-
indisleysu — aft taia vift valda-
lausan mann?
„Þaö vil ég ekki viðurkenna.
Þau mál sem ég fæ inná skrif-
borð eru æði margvisleg og i
mörgum málum liggur mitt
umboð ljóst fyrir og ég get tekið
á, án umræðna við hina
pólitisku fulltrúa. í öðrum til-
fellum get ég leiðbeint þeim
sem til mfn koma, hvernig þeir
eigi að snúasér i málinu.”
Þú sagftist hafa ýmisiegt til
málanna að ieggja, þegar
ákvörftunartökur eru ræddar
hjá meirihlutanum. Hvernig er
þessu samstarfi háttað? Er t.d.
hlustaft á þinar ráöieggingar aft
einhverju leyti?
„Ég hef ekki orðið var við
annað. Þetta hefur verið mjög
skemmtilegt. Það er skiptst á
skoðunum eins og alltaf þegar
hópar hittast. A stundum hef ég
ákveðna sérstöðu gagnvart hin-
um pólitiksk kjörnu fulltrúum,
en samstarfið hefur verið gott
og ég hef lært mikið af þvi aö
starfa í þessum hópi.”
Hefur þú aðrar skoftanir á þvf
hvernig eigi aft stjórna borginni
heldur en hinir kjörnu fulltrúar?
„Það er alltaf ákaflega auö-
velt, aö segja aö hlutirnir eigi aö
vera ööruvisi en þeir eru. Það er
sennilegaekkert auðveldara I
veröldinni. Við getum verið öll
sammála um, að það megi gera
ýmsa hluti ööruvisi og f vissum
tilvikum er óhætt að teygja sig
að öðru fyrirkomulagi. Þetta er
þó ekkert sem gerist á einu
augnabliki.”
En finnur þú fyrir því, aft
stjórmálamennirnir hugsi öftru-
visi, en embættismenn borg-
arinnar? Aft þaft sé rikt i
stjórnmálamönnum aft búa tii
skýjaborgir til aft slá ryki I augu
kjósenda?
„Ég á von á þvi, án þess aö
þaö hafikomið sterklega fram,
að þeir séú undir beinum og
óbeinum áhrifum frá kjósend-
um. Þeir vinna með mjög stðr-
um hópi fólks. 1 öllum flokk-
unum eru starfrækt borgar-
málaráö ogeru þauvirk og það
hlýtur að hafa áhrif á það,
hvernig einstakir stjórnmála-
menn snúast í hinum ýmsu
málum. Auðvitað kemur það
fram.”
Ertu ánægöur meft þetta form
á starfsvifti þinu — þetta vald-
leysi þitt?
„Vald er alltaf teygjanlegt
hugtak. Þaö sem þú ert kannski
að leita eftir meö þessari spurn-
ingu er þaö, ef ég væri pólitiskur
leiðtogi, væri þetta þá þægi-
legra. Ég býst við þvf, að f viss-
um málum þá væri þaö til flýtis
fyrst og fremst ef maður væri
leiðtogi pólitisks flokks. Þá gæti
maður tekiö þannig á ákveðnum
málum vitandi nokkurn veginn
að maður fengi bökkun eða
stuðning sinna flokksmanna, þó
maður tæki ákvörðun án þess að
leita samráðs við þá. Eins og
þetta er núna, þá er afleiöingin
kannski helst sú, aö mál sem
upp koma, taka kannski lengri
tima á meðan verið er að leita
samráös og stuðnings hjá þeim
flokkum sem endanlega þurfa
að taka ákvöröun. Þetta er aöal-
munurinn.”
Attirftu von á þvi þegar þú
komst til starfa, aft þitt hlut-
skipti i starfinu yrfti eins og
raun er?
„Ég kem til þessa starfs úr
óliku umhverfi, þótt ég hafi unn-
ið viö stjórnun lengi, svo ég
hafði kannski ekki gert mér svo
skýra mynd af þvi við hverju ég
ætti aö búast.”
Þarftu stundum aft fram-
kvæma ákvarftanir meirihlut-
ans, enda þótt þú sért sáraóá-
nægftur meft þær sjáifur?
„Ég man nú ekki eftir neinum
sérstökum tilvikum. Þegar
ákvarðanir eru teknar hjá
meirihlutanum, þá eru málin
rædd I fyrstu og ég get þar kom-
iðmlnum skoöunum á framfæri.
Það er þó augljóst mál, aö
stjórnmálamennirnir ráða ferð-
inni, en þeir komajafnan með
rök fyrir sinu máli og ég hef
ekki oröiö fyrir þvi aö ég hafi
ekki getað sætt mig við niður-
stöðu þeirra.”
Þú verftur aft sætta þig vift
nifturstöfturnar — ekki satt?
„Að sjálfsögðu.”
Nú virðist einhver leyndar-
dómshjúpur umlykja það hvar
þú standir i pólitik. Geturftu
nokkuö opnað rifu á þann hjúp?
„Ég hef . vist reynt að gera
það áður, en margir virðast nú
ekki taka þær yfirlýsingar
minar trúanlegar. Mfn störf
hafa ætið verið það tímafrek, að
ekki hefur gefist timi til að
hugsa um pólitfk á þann máta,
að hún væri mér eitthverthjart-
ans mál. Það stendur nú alveg
ennþá.”
Þú mætir á kjörstaft þegar
kosift er?
„Að sjálfsögðu geri ég það.”
Viltu ekki upplýsa þaft, hvafta
flokk þú krossar þar viö?
„Nei, það geri ég ekki. Þaö er
alfarið mitt mál.”
Nú er altaiaö aft Sigurjón
Pétursson forseti borgarstjórn-
ar sé I raun sá, semöllu ræöur.
Sé einskonar yfirborgarsjóri.
Er hann meft puttana i þinum
störfum dags daglega?
„Sigurjón sem forseti borgar-
stjórnar er æðsti maöur i
borgarkerfinu. Það er sú verka-
skipting sem rikir. Hvort sem á
að kalla hann yfirborgarsjóra
eða eitthvað annað, er aðeins
spurning um nafngift. Okkar
samvinna hefur verið ágæt.
Þannig aö þar hef ég yfir engu
aö kvarta. Ég held að það sé
héfnaeins og annars staðar 1
kerfinu, aö þvi ofar sem maður
er i pframidanum þvi sjaldnar
er barið á puttana á manni.
Þannig aö þessa yfirmenn mina
sé ég stundum ekki i fleiri
daga.”
Nú er þin pólitfska afstafta
óljós og jafnframt ert þú fyrst
og fremst framkvæmdastjóri
borgarinnar. Stæði mögulega
ekkert I vegi fyrir þvi, aö þú
værir borgarstjóri Sjálfstæöis-
flokksins, ef svo bæri undir?
„Ég hef náttúrulega ekki velt
sliku fyrir mér. Þegar ég tók
þetta starf að mér, þá gekk ég
auðvitað aö þvi opnum augum
hverjir væru i meirihluta. Ég sé
hins vegar ekkert sem útilokar
það, að meirihluti sem væri á
hendi Sjálfstæðisflokksins réði
mann sem ekki væri endilega úr
þeirra pólitfáku röðum. Þvi
fylgja ákveðnir kostir.”
En nálgast þlnar pólitisku
iifsskoðanir frekar vinstri
flokkana en Sjálfstæðisflokk-
inn?
„Þú ert alltaf að reyna að
draga út úr mér einhverjar
pólitiskar yfirlýsingar. Ég held
ég vilji litið við það bæta, sem
ég hef þegar sagt um það mál.”
Svo vift lftum á einstök verk-
efni borgarinnar. Höföabakka-
brúin hefur verift mikið umrædd
og umdeild. Hvernig fer þaft
mál?
„Gagnvart mér litur málið
þannig út, að eftir miklar
umræður sem hafa tekið langan
tima, þá var tekin ákvöröun á
borgarstjórnarfundi núna fyrr i
þessúm mánuði. Og hvað mig
snertir er það ákvörðun sem
stendur, þvi ég er fyrst og
fremst framkvæmdastjóri
ákvarðana borgarstjórnar og
ber að framkvæma þær.”
Þaö er talaö um virftingar-
leysi vift vilja þeirra sem búa I
grennd vift fyrirhugafta brú. Er
of lltift gertaf þvi að taka tillit til
óska borgarbúa sjálfra I tilvik-
um sem þessum?
,,Ég get held ég svaraö já við
þessu. Að vlsu tel ég að mál séu
yfiiieitt vel kynnt. Það er rætt
um þau og um þau er skrifað I
blööum og fólk fær yfirleitt
haldgóöar upplýsingar um þá
hluti sem fyrir dyrum standa.
Ætli það yrði ekki ansi seinvirkt
aö leita álits allra þeirra, sem
einhverja snertingu hefðu af
viðkomandi ákvörðunum eða
framkvæmdum. Ég held að það
verði oftast af þeim sökum, að
lita þrengra á málin og þá út frá
teoretískum og tæknilegum
hliðum.”
Þú talar um þaft, aft Höffta-
bakkamálift hafi veriö lengi á
dagskrá. Er þaft algengt aö mál
þæfist lengi innan borgarkerfis-
ins?
„Höföabakkamáliö hefur
kannski veriö lengi I gangi, ein-
mitt vegna þess að það var lengi
verið að kynna það og segja frá
þvi. Mörg mál innan borgar-
kerfisins taka náttúrulega lang-
an tima, þvi það er til margra
að leita. Og þó ekki sé leitaö
álits alls almennings, þá fara
flest mál til fulltrúa almennings
i nefndum og ráðum borgar-
innar.”
Fer þessi seinvirkni I taug-
arnar á þér?
„Stundum já, svo sannar-
lega.”
Nú er fjárhagsáætlun borgar-
innar langt komin og veröur
væntanlega afgreidd 17. aprll.
Ertu þess fýsandi að útsvarið
verði hækkað I 12, %?
„Eins og fjárhagsáætlunin
liggur fyrir nú, þá ná endar ekki
sapian. Hvernig á þvl stendur
ma um deila. Við getum vafaiit-
ið skorið verulega niður, en þá
verður að vega það og meta
hvað maður missir i niður-
skurðinum. Ef við missum
framkvæmdir i stórum stil, þá
þýðir það minnkandi atvinnu.
Sé málið skoöað i heild, þá er ég
þess fýsandi að auka tekj-
urnar.”
Þaft virftist svo- sem Reykja-
vlk nýti sér allar þær tekjuleiðir
sem bjóftast, á meftan ýmis
sveitarfélög önnur fara sér
hægar i skattheimtu. Hvers
vegna?
„Ætli aö ástæðan liggi ekki
nokkuö I augum uppi. Reykja-
vlk vegna sinnar stæröar, hefur
á hendi ýmsa þjónustu, sem er
af allt annarri stærðargráðu en
'öll önnur bæjarfélög þurfa að
láta i té.”
Tungur úti I bæ segja þig ekki
of ánægftan i þessu starfi. Viljir
jafnvel hætta. Er þetta rétt?
„Ég hef nú ekki heyrt þetta
fyrr og ekki er þetta frá mér
komið. Mér finnst starfið ákaf-
lega skemmtilegt og áhugavert.
Hér eru hlutir að gerast nánast
á hverri minútu, þannig að dauö
stund finnst aldrei. Mér likar
mjög vel.”
En finnst þér viftgangast
óráftsia og óþarfa yfirbygging
hjá borginni?
„Ég held að ég verði að svara
þessu neitandi. Að vísu má til-
greina dæmi um hið gagnstæða
og mistök verða, en viö erum
hér til aö lagfæra slikt.”
Nú finnst ýmsum aö þessi
vinstri stjórnar meirihluti hjó
borginni hafi sýnt óþarflega
mikla hörku I þvi aft standa aft
ýmis konar niðurskurfti. Eru
þaft nifturskurftartillögur kald-
rifjafts framkvæmdastjóra sem
þar fara? Er þaft borgarstjórinn
— þú sjálfur — sem hefur viljaft
skera niður?
„Já, ætli ég myndi ekki taka
þaö á mig.”
eftir Guömund Árna Stefánsson