Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 16
16
Föstudagur 21. mars 1980 —h&lQSrpOStlJrÍnrL-
'ýningarsalir
Arbæjarsatn:
Opi6 samkvæmt urntali. Simi
84412 milli klukkan 9 og 10 alla
virka daga.
Höggmyndasafn
Ásmundar Sveinssonar:
Opift þriOjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13:30-16.00.-
s afniftjíjtff'^á^KPsunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.
Djúpiö:
Magnús Kjartansson og Arni
Páll sýna myndastyttur, ekki
heföbundnar.
Kjarvalsstaðir:
Eingöngu Kiarvalssvning, og
fer hver að verOa slðastur að sjá
hana um nokkurra mánaða
skeið.
Listasafn Islands:
Sýning i tilefni af ári trésins,
þar sem sýnd eru verk eftir
innlenda listamenn af trjám. Þá
er einnig sýning á innlendri og
erlendri grafik I eigu safnsins.
Kirkjumunir:
Batik og kirkjulegir munir.
Opiö virka daga 9-6 og 10-4 laug-
ardaga og sunnudaga.
Norræna húsið:
Konstnerhuset grafikgrupp
sýna grafikverk i sýningarsal I
kjallara hússins. 1 anddyri sýnir
Outi Heiskanen einnig graffk.
Mokka:
Bandarisk listakona, Patricia
Halloy sýnir verk sin.
Suðurgata 7:
Magnus Nordal sýnir málverk.
Bogasalur:
Sýning á munum Þjóðminja-
safnsins, sem gert hefur verið
við, og ljösmyndir sem sýna
hvernig unnið er að viðgerðinni.
Listasafn Einars Jóns-
sonar:
Safnið verður opiö tvo daga i
viku, sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30-16.
Ásmundarsalur:
Guðbjartur Þorleifsson sýnir
myndverk.
FIM-salurinn:
Steinþór Gunnarsson og Sigrún
Steinþórsdóttir Eggen sýna
málverk og myndvefnað.
Listmunahúsið:
A laugardag opnar Temma Bell
sýningu á oliumálverkum sin-
um, en Temma er dóttir hinnar
jjekktu listakonu Louisu
Matthiasdóttur.
lónleikar
Stúdentakjailarinn:
Dúndrandi djass á sunnudags-
kvöldi og létt vln með.
Esjuberg:
Djass á fimmtudagskvöldum.
Kirkja
óháða safnaðarins:
Kór Tónskóla Sigursveins heldur
tónleika á miðvikudagskvöld kl.
20.30, og flytur m.a. tónlist eftir
Brahms, Ravel og íslensk þjóð-
lög.
Djúpið:
Trió Guðmundar Ingólfssonar
leikur djass 1 afslöppuðu um-
hverfi á hverju fimmtudags-
kvöldi.
Hallgrímskirkja:
Samkór Rangæinga heldur tón-
ieika á laugardag.
Norræna húsið:
Sunnudagur kl. 17: Ungnordisk
musikfolk.
Félagsstofnun stúdenta:
Laugardagur kl. 17: Háskóla-
tónleikar. Helga Ingólfsdóttir
leikur á sembal.
Hótel Borg:
Visnavinir verða með visna-
kvöld á þriðjudag og þar koma
fram m.a. ölafur Þórarinsson,
Kjartan Ragnarsson og hópur
úr Rauösokkakórnum. Þá er
áhorfendum einnig heimilt að
troða upp.
Kjarvalsstaðir:
Músíkhópurinn heldur tónleika
þriðjudaginn 25.marz. Leikin
verður tónlist eftir ung Islensk i
tónskáld, og einn útlending.
Sjónvarp
Föstudagur 21. marz.
20.40 Lokaathöfn Vetrarólym-
pluleikanna I Lake Placid.
Svei mér ef þetta er ekki leið-
inlegra en snúðugu leikararn-
ir og er þá langt gengið. Ég
segi nu bara. ekki annað.
21.15 Kasttjös. Þáttur um inn-
lend máiefni f umsjá Ingva
Hrafns Jónssonar. Tekin
verða fyrir málefni farand-
verkafólks, og fjallaö um
fréttir og fréttavinnslu.
22.20 Astarævintýri (The Af-
fair). Bandarisk biómynd, ár-
gerð 1972. Leikendur: Natalie
Wood, Robert Wagner. Leik-
stjóri: Gilbert Cates. Sérlega
gerð fyrir sjónvarp. Natalie
og Robert eru/voru hjón og
ieika saman i þessari mynd,
þar sem Natalie leikur unga
konu sem var fötluö i æsku, en
svo hittir hún sæta manninn
og svo fer eitthvað að gerast
og svo og svo og svo
þabblaþa. Notið kvöldið til
annars.
Laugardagur 22. marz.
16.30 lþróttir. Eins og einhver
sagði:??!
18.30 Lassie. Það ætti nú að
banna svona þátt I hunda-
lausri borg, annars getur allt
farið i hundana og kettina.
Hahahahaha!
18.50 Enska knattspyrnan.
Afram áfram Fram.
20.35 Lööur. Ég held fram hjá
henni með hinni, sem heldur
fram hjá mér með hinum,
sem heldur fram hjá henni
með henni eða honum... ég er
alveg orðinn ruglaður á
þessu.
21.00 Jazzþáttur. — sjá kynn-
ingu.
21.30 Hinrik áttundi og eiginkon-
urnar sex. Bresk mynd, ár-
gerð 1972. Leikendur: Keith
Mitchell, Frances Cuka„
Charlotte Rampling, Jane
Asher. Leikstjóri: Waris
Hussein. Hinrik áttundi átti
margar konur og segir þessi
mynd frá þeim ósköpum öll-
um saman. Fyrir þá sem hafa
áhuga á dáðum annarra.
Sunnudagur 23. marz.
16.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Arelius Nielsson flytur.
16.10 Gólað I gjótunni. Nýr
bandárfskur framhaldsflokk-
ur. Fyrsti þáttur: t þessum
þætti segir frá ungri konu,
sem iangar til að gerast
prestsfrú, en það er hægra
sagt en gert. Við fáum að sjá
hvaða brögðum hún beitir til
að fá nýja unga og ógifta
prestinn til lags við sig. Þessi
þáttur er sérstakiega við hæfi
ungra stúikna I giftingarhug-
leiðingum.
17.00 Þjóðflokkalist. Fjallað er
um vefnaö suður-iranskra
hirðingja, en persnesk teppi
þykja með þeim fallegri.
Þetta er þáttur sem ég ætla að
horfa á.
18.00 Stundin okkar.Mér er hætt
að litast á blikuna. Með þessu
áframhaldi verð ég að biða
næsta árs, eöa jafnvel lengur.
20.35 lslenskt mál. Mér langar
ekki...
20.45 Þjóölff. Þessi þáttur með
Sigrúnu, sem hefur gert svo
mikla Iukku, en ég hef aldrei
séð. Komið vlða við.
21.40 I Hertogastræti. A þetta
horfir alþýðan og Imyndar sér
að hún búi iika I flnu götunni
og hitti allt fina fólkið... Hver
segir það? Ekki horfi ég á
þessa dellu.
22.30 Dagskrárlok. Og þó fyrr
heföi verið.
Útvarp
Föstudagur 21. marz.
10.25 „Ég man þaö enn”.En ég
w
U
tilíf
Ferðafélag islands:
Sunnudagur kl. 10: Móskarðs-
hnúkar, Skálafell.
Sunnudagur ki. 13: Borgarhól-
Útivíst:
Föstudagur kl. 20: Húsafell.
Gengið um nágrennið, m.a. á
Ok.
Sunnudagur kl. 13: Gengið á
Keili.
beikhús
Iðnó:
Föstudagur: Ofvitinn eftir Þór-
berg og Kjartan.
Laugardagur: Er þetta ekki
mitt lif? eftir Brian Clark.
Sunnudagur: Ofvitinn eftir
Kjartan og Þórberg.
Austurbæjarbió: Klerkar I
klipu. Föstudagur og laugar-
dagur kl. 23.30.
Þjóöleikhúsið:
Föstudagur: Stundarfriðureftir
Guðmund Steinsson.
Laugardagur: óvitareftir Guð-
rúnu Helgadóttur, og Náttfari
og nakin kona eftir Fo og Fey-
deau.
Sunnudagur: óvitar eftir Guð-
rúnu Helgadóttur, og Sumar-
gestireftir Gorki.
Alþýðu leíkhúsið:
Sunnudagur kl. 20.30: Heimilis-
draugar eftir Böðvar Guð-
mundsson.
Leikfélag Akureyrar:
Herbergi 213eftir Jökul Jakobs-
son. Föstudagur og sunnudagur
kl. 20.30.
Leikfélag Kópavogs:
Þorlákur þreytti. Laugardagur
og mánudagur kl. 20.30, báða
dagana.
Leikbrúðuland:
Sögur af meistara Jakob. Sið-
asta sýning á sunnudag kl. 15.
Leikfélag Kópavogs:
Þorlákur Þreytti. Sýningar
laugardag kl. 14.30. og mánu-
dag kl. 20.30.
riðburðir
Kjarvalsstaðir:
islenski dansflokkurinn og
Hljómeyki verða með balletsýn-
ingu við tónlist eftir Atla Heimi
Sveinsson. Sýningarnar verða
sem hér segir yfir helgina:
Laugardagur kl. 20, sunnudagur
kl. 15 og 20, mánudagur kl. 20.
R~!
U>ioin
4 .-.ijörnur - framúrskarandi
3 stjörnur = ágæt
2 stji * = góö
1 stjarna = þolanleg
0 = aíkit
Guömundur Steingrlmsson trommari kemur fram f jazzþstt-
inum á laugardagskvöld.
Sjónvarp á laugardag kl. 21:
íslenskir djassistar
„Viö komum til meö aö leika
nýlegt prógram, sem viö
æföum sérstaklega fyrir þenn-
an þátt”, sagöi Guömundur
Steingrfmsson trommuleikari
I samtali viö Helgarpóstinn,
en Guömundur, ásamt nafna
slnum Ingólfi pianóleik
ara, Pálma Gunnarssyni
bassaleikara, og Viöari
Alfreössyni trompet- og horn-
leikara, sýna listir sínar á
sjónvarpsskerminum á
laugardagskvöld kl. 21. En
þaö er oröiö ansi langt um liöiö
siöan Islenskir jazzleikarar
hafa komiö fram I sjónvarp-
inu, allt of langt aö dómi
margra.
Guömundur sagöi aö þeir
spiluöu lög eftir erlenda höf-
unda, og m.a. fallegan og
skemmtilegan vals, sem þeir
hafa útsett fyrir jazzsveit.
„Lagaval er erfitt, því þaö er
af mörgu aö taka, en viö reyn-
um aö ná sem mestri sveiflu”,
sagöi Guömundur, og bætti þvi
viö, aö I einu laganna spilaöi
Viðar á franskt horn.
„Þaö væri gaman aö fá
meiri innlendan jazz I sjón-
varpiÖ, því þaö viröist vera
mikil vakning I borginni og viö
erum mjög ánægðir I Jazz-
vakningu, aö þetta skuli vera
svona”, sagöi Guömundur.
Hann sagöi aö þeim heföi
llkaö mjög vel aö spila fyrir
sjónvarpiö og „þaö mætti fá
meira af svo góöu”, sagöi
Guömundur Steingrímsson
stórtrommari aö lokum.
Þaö vonum viö llka og hvetj-
um fólk tilað horfa og hlusta
vel á þátt þennan. — GB
Tónabíó: ★ ★ ★
Meöseki félaginn (The Silent
Partner) — Sjá umsögn I Lista-
pósti.
Gamla bíó:
Sænsku stúlkurnar I Týról.
Þýsk, árgerð 1978. Leikendur:
Gianni Garco, Alexander Grill,
Inge Fock, Anika Egger. Leik-
stjóri: Siggi Götz. Gamansöm
mynd þar sem sænskar stúlkur
lenda I léttpornógraflskum
ævintýrum. Holl skemmtan
lyrir unga og aldna
Austurbæjarbió: ★ ★
Veiðiferöin.
tslensk. Argerö 1980. Handrit og
Ieikstjórn: Andrés Indriöason.
Kvikmyndataka Gisli Gestsson.
Aöalhlutverk: Irsa Björt Löve,
Guömundur Klemensson,
Kristin B jör g v i n s d ó 11 i r,
Siguröur Karlsson, Péfur
Einarsson.
Ósköp ljúf mynd fyrir alla
fjölskylduna. Hún lýsir fögrum
sumardegi á Þingvöllum, þar
sem fjölskylda úr borginni,
gömul hjón, ástfangiö par,
hressir eyjapeyjar og harö-
skeyttir skúrkar leika sér.
Ekkert stórbrotiö en alls ekki
slæmt. Veörið er gott og lands-
lagiö fallegt. Halli og Laddi
halda uppi húmornum og skúrk-
arnir upp spennunni. —GA
Borgarbíóið:
Endurkoman (TheCome back).
Bandarlsk, árgerð 1979. Leik-
endur: Jack Jones, Pamela
Stephenson, David Doyle. Hroll-
vekjandi mynd fyrir margra
hluta sakir. Dulræn?
Haskolabíó:
Stefnt I suður (Goin’ South)
Bandarisk. Argerö 1979. Leik-
stjórn og aðalhlutverk: Jack
Nicholson. Handrit samkvæmt
sögu eftir John Herman Shaner
og A1 Ramuru. Aöalhlutverk:
(Auk Nicholson) Mary Steen-
burgen, Christopher Lloyd,_
John Belushi.
Gamansamur vestri, sem vlö-
ast hvar hefur fengið jákvæöa
dóma gagnrýnenda. Nicholson
leikur bófa sem lentur er I snör-
unni, en bjargast úr henni meö
þvl aö giftast kvinnu nokkurri,
sem lætur hann slöan þræla.
Gaman og alvara I senn.
er búinn aö gleyma þvl.
Skeggi Asbjarnarson hressir
upp á minniö.
15.00 Popp. Fyrir yngstu hlust-
endurna. Vignir Sveinsson.
20.45 Kvöldvaka. Ég vaki til aö
sofa og ég sef til aö vaka, en
ekki Kvöldvaka.
SauÖkindin á vonarvöl.
23.45 Fréttir.Oft ansi skemmti-
legt, sérstaklega ef einhver
íþróttaleikur hefur veriö;
um kvöldiö.
Laugardagur 22. marz.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ég
sendi afa og ömmu og öllum
hjúkrunarkonum minar bestu
kveöjur.
13.30 t vikulokin. Er nokkuð
hægt aö segja um þaö?
15.00 fdægurlandi. Elds og fsa,
ýsa?
19.35 Babbitt.Saga eftir Sinclair
Lewis. Eöa óþekkt margfeldi
raddar Gisla Rúnars.
21.15 A hljómþingi. Jón örn
Marinósson meö einn af betri
þáttum útvarpsins.
23.00 Danslög. Hver vill dansa
viö mig?
Sunnudagur 23. marz.
13.20 Ætterni mannsins.Harald-
ur ólafsson lektor flytur ann-
aö hádegiserindi sitt um upp-
runa mannskepnunnar. Mjög
athyglivert ef marka má þaö
fyrsta.
15.00 Dauöi, sorg og sorgarviö-
brögö. Þórir S. Guðbergsson
tekur á einu stærsta tabúi
vestrænnar menningar, og
ræöir viö Margréti Hróbjarts-
dóttur geðhjúkrunarfræðing
og Pál Eirlksson lækni.
16.45 Broadway, marz 1980.
Stefán Baldursson flytur pist-
il um leiklistarllf I Nefjork, en
leikhúsmenn voru þar á ferö
um daginn.
19.50 Tónskáldaverölaun Norö-
urlandaráös. Atli Heimir
Sveinsson kynnir tónskáldið
Pelle Gudmundsen-Holm-
green, og danska útvarps-
hljómsveitin flytur verö-
launaverkiö.
21.00 Spænskir alþýöusöngvar.
Viktoria Spans syngur viö
undirleik Ólafs Vignis Al-
bertssonar.
Klukkan 3.
Háskólabió: Heilinn ★ ★
Ensk-frönsk gamanmynd
meö David Niven og Jean-Paul
Belmondo í aöalhlutverkum.
Bráöskemmtileg mynd á köfl-
um. Endursýnd.
★ ★
Mánudagsmynd: t kapp-
hlaupi viö dauöann (The Big
Shot)
Bandarlsk. Argerö 1942.
Leikstjóri Lewis Seiler. Aöal-
hlutverk: Humphrey Bogart,
Irene Manning.
Þetta er raunverulega ósköp
venjuleg B-mynd, ágætlega
skemmtileg afþreying og jafn-
vel snoturlega gerö áköflum. En
hún væri fyrir löngu gleymd og
grafin ef Bogart væri ekki I aö-
alhlutverkinu aþ
Stjörnubíó: ★ ★ .
Skuggi (Casey’s Shadow)
— Sjá umsögn f Listapósti.
Nýja bió:
Slagsm álahundarnir (Even
Angels Eat Beans). ttölsk.
Argerö 1975. Leikstjóri: E.B.
Clucher. Aöalhlutverk: Bud
Spencer, Gulliano Gemma.
Slagsmálamynd aö hætti
Trinitybræöra, enda gerö af
sama leikstjóra, og meö annan
bróöurinn I aöalhlutverki.
Endursýnd.
Regnboginn: ★ ★ ★
örvæntingin (Despair). Þýsk
mynd, árgerö 1978. Handrit:
Tom Stoppard. Leikendur: Dirk
Bogarde, Andrea Ferréol,
Klaus Löwitsch, Volker Spengl-*.
er. Leikstjóri Fassbinder.
örvæntingin er fyrsta myndin
sem Fassbinder gerir á ensku.
Myndin gerist á uppgangstlma
nazista í Þýskalandi og segir frá
eiganda súkkulaöiverksmiöju,
hvernig hin ytri vandamál sam-
timans endurspeglast innra
meö honum. Mjög vel gerö
mynd meö frábærri myndatöku
og leikstjórn, en einhvern
veginn nær hún aldrei þvl besta
sem Fassbinder hefur gert á
þýsku, og þegar hann hefur
samiö handritiö sjálfur. Hvaö
um þaö, þetta er mynd sem
enginn ætti aö láta fram hjá sér
fara. —GB
Regnboginn:
Svona eru eiginmenn (The
VVorld is full of Married Men).
Bresk. Argerö 1979. Leikstjóri
Robert Young. Meöal leikenda
er Caroll Baker.
Myndin er gerö eftir einni af
sögum Jackie Collins, sem jafn-
framt hefur gert handritiö aö
myndinni. Fleiri af sögum
Collins hafa verið kvik-
myndaðar. Þær þykja djarfar
og skemmtilegar, og fjalla oft
um ástaleiki fólks í efri stéttum
þjóöfélagsins. Léttpornó.
Deer Hunter. Attundi mánuöur
og meögöngunni er aö ljúka.
Flóttinn til Aþenu. Ensk-
amerlsk, árgerö 1979.
Leikendur: Roger Moore, Telly
Savalas, David Niven.
Leikstjóri: Georges Cosmatos.
Gamansöm strlösmynd, sem
gerist á eyju undan ströndum
Grikklands.
Laugarásbió: ★ ★
Systir Sara og asnarnir (Two
mules for sister Sara). Banda-
risk, árgerö 1971. Handrit:
Albert Maltz. Leikendur: Clint
Eastwood, Shirley MacLaine,
Manolo Fabregas. Leikstjóri:
Don Siegel.Clint gamli bjargar
Shirley frá nauögun einhvers
staöar I Mexikó. Upphefjast
slöan hin fjölbreytilegustu
ævintýri og standaþau hjúin sig
dável. Endursýnd.
Mannavciöar (The Figer
Sanction)*’
Bandarisk. Argerö 1976. Leik-
stjóri Clint Eastwood. Aöalhlut-
verk Clint Eastwood, George
Kennedy.
Mynd um mikiö klifur upp
klettasúlu. Endursýnd.
Hafnarbíó:
Doctor Justice.
ttölsk. Aöalhlutverk Natalie
VVood, John Philip Law.
Hasarmynd I James Bond stil.
Fjalakötturinn:
Sem svipt úr höföi gamals
manns. (I huvet paa en gammal
gubbe) Sænsk. Gerö af Tage
Danielsson öörum helmingnum
af hinum þekktu Hasse og Tage.
’kemmtistaðir
Ártún:
Lokað þessa helgi vegna einka-
samkvæma.
Hollywood:
Sammy Southall dillar sé og
öðrum I diskótekinu alla helg-
ina. A sunnudag kemur Glsli
Sveinn I heimsókn og bregður
sér á leik með gestum og v.erð-
launar þann klárasta. Model 79
mæta llka á staðinn og sýna nýj-
ustu tisku. Aðra daga eru það
' hinir gestirnir sem sjá um slikt.
: Hollywood ég heitast þrái.
I Ha ha ha ha ha hái
I
Leikhúskjallarinn:
| Hljómsveitin Thalia skemmtir
i gestum íöstudags- og laugar-
! dagskvold til kl. 03. Menningar-
| og broddborgarar ræða málin
| og lyfta glösum. Matur fram-
I reiddur frá ,kl. 18:00.
Glæsibær:
A föstudag er þaö hin glæsilega
sveit Glæsir, ásamt diskóteki
sem sjá um TónafIóðiö*£B.nBEj>:
anmaðurinn Finnur E’ytfer og
hans kappar taka við á laugar-
dag. A sunnudag er þaö aftur
Glæsir og diskótek og er alveg
öruggt að nú flæða tónar út um
allt og annað.
Snekkjan:
Tlskusýning og skemmtiatriði á
föstudag og diskótek leikur fyrir
dansi. A laugardag er það
Meyland sem kemur til liðs við
diskótekið og gengur allt af
Göflurunum.
Þórscafé:
Galdrakarlar galdra fram bindi
og burstaða skó alla helgina. A
sunnudag kemur til liðs við þá
hinn margfrægi Þórskabarett,
en þar eru þeir Halla og Ladda-
bræður, ásamt Jörundi I öllum
gervum, nú svo og bigbandi
Svansins og dönsurum, að
ógleymdum eldsteiktum mat
fyrir þá sem vilja borða. Þór
hefur lofað að mæta á staðinn
meö Loka i eftirdragi.
Óðal:
Jón Vigfússon, hinn nýi diskári,
veltir nafna sinum úr frægðár-
stallinum alla helgina. Margt
fólk, mikið um að vera.
Lindaroær:
Gömlu dansarnir á laugardags-
kvöld með öllu þvi tjútti og fjöri
sem sliku, fylgir. Valsar og
gogo og kannski ræll.
Skálafell:
Léttur matur framreiddur til
23:30. Jónas Þórir leikur á org-
el föstudag, laugardag og
sunnudag. Tiskusýningar á
fimmtudögum, Módelsamtökin.
Barinn er alltaf jafn vinsæll. A
Esjubergileikur Jónas Þórir á
orgel i matartlmanum, Þá er
einnig veitt borðvin.
Hótel Borg:
Diskótekið Disa lyftir pils-
földunum I trylltum dansi á
föstudag og laugardag. A
laugardag kemur svo Sigurður
Grettir diskódansari og sýnir
listir sinar, einnig verða kynnt
tlu topplögin i Bandarikjunum.
Ungmenningarstraumar liða
þar um veggi og gólf. A sunnu-
dag verður öllu rólegra yfir
essu, en þá leikur Jón Sigurðs-
son og sveit hans fyrir gömlu
dönsunum og faldarnir bylgjast
i valsi og ræl.
Klúbburinn:
Hljómsveitin Goögá leikur
fyrir dansi á föstudag og
laugardag. A sunnudag veröur
svo eingöngu diskótek. Þarna
koma saman unglingar og
haröjaxlar og allir kunna vel
viö sig á röltinu milli hæða.
Sigtún:
■ Ný hljómsveit undir stjórn Pét-
urs Kristjánssonar, Start, leikur
fyrir dansi á föstudag og laug-
ardag. Þaö veröur án efa for-
vitnilegt að fylgjast með þessu
öllu saman. Bingó á laugardag
kl. 15.
Hótel Loftleiðir:
1 Bómasal er heitur matur
framreiddur til ki1 22.30, en
smurt brauð til kl. 23. Leikiö á
orgel og pianó. Barinn opinn að
helgarsið.
Hótel Saga:
A föstudag er Súlnasalur lokað-
ur, en opið i Grillinu og á Mimis-
! bar. Ragnar Bjarnason og
hljómsveit skemmta svo að
venju á laugardag i Súlnasaln-
um og kynda mikið bál. A
sunnudag er Samvinnuferða-
kvöld með öllu tilheyraridi,
ferðakynningu, mat o.fl.
Naust:
Matur framreiddur allan dag-
, inn. Trió Naust föstudags- og
laugardagskvöld. Barinn opinn
alla helgina.
Skemmtistaðir á
Akureyri:
H—100:
H-100 er hlutfallslega best sótti
skemmtistaöurinn á Akureyri I
dag. Háið er fyrst og fremst
diskótek og tekur i vaxandi
mæli á sig svip diskótekanna
„fyrir sunnan”. Þó er hægt að
mæla með matnum og á hverju
fimmtudagskvöldi er valin ung-
frú kvöldsins og dansherra
kvöldsins. Diskótek á tveim
hæðum og bar á þeirri þriðju.
Sjálfstæðishúsið er aö jafnaöi
blanda allra aldursflokka.
Hljómsveitin Jamaica hefur
náð góðum tökum á fólki. Fjör
eiginlega einungis á laugar-
dagskvöldum.
Hólel KEA er eftirlæti eldri
aldursflokkanna, en þó oft
furðanlega skemmtileg blanda,
einkum á barnum. Þess virði að
ktkja þangað.