Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 6
Föstudagur 21. mars 1980
6
Ahöfnin sem vinna mun aö gerö kvikmyndarinnar um Snorra Sturluson I sumar á fyrsta sameiginiega
fundinum i fyrradag. Snorri Sveinn Friöriksson.leikmyndateiknari (fjóröi f.v.) útskýrir teikningar, en á
myndinni eru f.v. Hjördfs Sigurbjörnsdóttir, starfsmaöur búningadeildar sjónvarpsins, Sigvaldi
Eggertsson, yfirsmiöur, Jón Sigurösson, umsjónarmaöur leikmyndar, Snorri Sveinn, á bak viö hann
grillir I Baldvin Björnsson, aöstoöarleikmyndateiknara, Asdfs Thoroddsen, skrifta, Þráinn Bertelsson,
leikstjóri, Helgi Gestsson, framkvæmdastjóri, Baldur Hrafnkell Jónsson, kvikmyndatökumaöur, Oddur
Gústafsson, hljóömeistari, Amý Guömundsdóttir, umsjónarmaður búningageröar, Ragna Fossberg,
sem sérum föröun, Guðmundur Þorkelsson, yfirsmiöur og Gunnlaugur Jónasson, leikmunavöröur.
hef auðvitaö ýmsa i sigtinu
varöandi þessi helstu hlutverk.
Hlutverkaskipanin er einmitt
þaö sem ég hef sofnað útfrá á
kvöldin undanfarna mánuöi.
Þaö er gifurlega mikiö verk aö
manna svona mynd, og atvinnu-
leikarar i Leikarafélaginu eru
állka margir og hlutverkin i
henni eru. Þaö þýöir hins vegar
ekki aö hvert hlutverk eigi sér
tilsvörun i andlitum i Leikarafé-
laginu. Ef svo væri myndi maö-
ur ekki vera neitt aö velja ihlut-
verkin heldur bara ráöa leik-
arafélagiö eins og þaö leggur
sig. Þannig aö trúlega veröur
leitaö út fyrir raöir atvinnuleik-
ara, þótt þeir veröi eftir sem áö-
ur uppistaöan i áhöfninni”.
Myndin
Hvers konar mynd veröur
þetta svo?
„Blddu og sjáöu”, sagöi Þrá-
inn. „I alvöru er mjög erfitt aö
tala um mynd sem ekki er enn-
þá til. Hins vegar liggur til
grundvallar ákveöiö frumhand-
ritsem er reyndar enn I vinnslu,
og þessu handriti ætla ég aö
Jie/garpústurinn
vegar aö spyrja hvernig Snorri
hafi veriö á heimili, þá þætti
mér trúlegt, þótt ég hafi ekki
visindalegan rökstuöning fyrir
þvi, aö hann hafi veriö dáiitiö
mislyndur, en fyrst og fremst
skemmtilegur maöur meö rika
persónutörfa.
Ég held aö hann hafi
veriö afskaplega góöur viö
böminsin. Kannski alltof góöur,
þvi aö i lifi þeirra er ýmislegt
sem útskýra mætti meö of-
dekri”.
Handritiö aö myndinni er af-
rakstur af vinnu fjögurra
manna. Veröa engir árekstrar
hvaö varöar skilning til dæmis á
Snorra sjálfum?
„Nei, þaö held ég ekki”, sagöi
Þráinn. „Fyrst og fremst vegna
þessaö allir sem unniö hafa viö
þetta handrit bera viröingu
fyrir þvi umhvaö mikilhæfan og
fjölþættan mann var aö ræöa.
Ég man aö einu sinni i sögutima
i menntó sagöi Ólafur Hansson
um Gizur Þorvaldsson, sem
hannhaföi reyndar skrifaö heila
bók um: „Ja, Gizur. Þaö var
býsna samsettur gaukur”. Ég
Stærsta kvikmyndaverkefni islenska sjónvarpsins, myndin um Snorra Sturluson, tekið í sumar:
„Snorri - þaö var býsna samsettur gaukurl”
— segir Þráinn Bertelsson leikstjóri
Þráinn og Helgi: „Ef okkur tekst ekki aö gefa tilfinningu fyrir þvi aö
þessar persónur séu fólk af holdi og blóöi en ekki dúkkur eöa tindátar
þá hefur okkur mistekist hrapallega...”
Tvær stórar hlööur i Saltvik á
Kjalarnesi munu I malmánuöi
næstkomandi breytast I stúdió
fyrir stærsta kvikmyndaverk-
efni Islenska sjónvarpsins frá
upphafi, — tvær klukkustundar-
langar leiknar kvikmyndir um
Snorra Sturluson sem áætlaö er
aö kosti alls um 200 milljónir
króna.
„Tilefniö aö gerö þessarar
myndar er 800 ára afmæli
Snorra”, sagöi Hbirik Bjarna-
son, forstööumaöur lista- og
skemmtideildar sjónvarpsins f
samtali viö Heigarpóstinn.
„Frumhugmyndin var lögö
fram af Lifandi myndum, fyrir-
tæki Siguröar Sverris Pálssonar
og Erlends Svemssonar, og
lögöu þeir mikla vinnu i heim-
ildakönnun og vinnsiu handrits
sem siöan hefur veriö þróaö
áfram hjá sjónvarpinu. Þetta er
vissulega langviöamesta filmu-
verkefnisem ráöist hefur veriö I
af innlendum aöilum. Full
ástæöa þykir hinsvegar til aö
minnast Snorra Sturlusonar
meö myndarlegum hætti, og oft
hefur prógram veriö gert af
minna tilefni , en danska og
norska sjónvarpiö tala þátt I
kostnaömum.”
Hiö endanlega kvikmynda-
handrit myndarinnar um
Snorra Sturluson er unniö af
leikstjóranum, Þráni Bertels-
syni, en samtöl skrifar dr. Jónas
Kristjánsson. 1 fyrradag var
þetta handrit, ásamt tökuáætlun
og frumteikningum aö helstu
leikmyndum lagt fyrir fyrsta
fund þess starfsliðs sem vinna
mun aö kvikmyndageröinni I
vor og sumar. Þeir Þráinn
Bertelsson og Helgi Gestsson,
framkvæmdastjóri myndarbin-
ar, hafa ásamt Snorra Sveini
Friörikssyni, forstööumanni
leikmyndadeildar, boriö hitann
og þungann af undirbúningi
þessa mikla verkefnis aö und-
anförnu. Helgarpósturinn hitti
þá aö máli i vikunni.
Áætlunin
Samkvæmt áætlun þeirra fé-
laga veröa innanhússtökur i
stúdióinu i Saltvik i mai og júni,
siöan útitökur i ágúst, og loks
vetrartökur viö fyrstu snjóa.
Ráögerteraö myndin veröi full-
búin til sýninga á næsta ári,
jafnvel um páska.
Þaö er vandasamt verk aö
finna aldagömlum atburöum
rétta umgjörö 1 nýju og breyttu
landi, og ekki er endanlega búiö
aö finna alla tökustaöi. Sögu-
slóöirnar sjálfar duga aö
minnsta kosti skammt. „Ég
læröi þá lexiu siöastliöiö sum-
ar”, sagöi Þráinn, „þegar ég
fór, I eins konar pilagrimsferö á
þessar svokölluöu söguslóöir, aö
þaö þýöir ekki aö reikna meö
þeim sem leiktjöldum núna.
Þarna standa nútimamann-
virki, staurar, skuröir og sima-
linur útum allt. Reykholt hefur
til dæmis breyst æöi mikiö frá
þvi gamli maöurinn bjó þar. Viö
Sigurður Hallmarsson bregöur
sér I hlutverk hins samsetta
mikilmennis.
veröum þvi aö finna staöi sem
geta leikiö hina staöina. Og allt
veröur þetta aö vera i hæfilegri
fjarlægö frá höfuöborgarsvæö-
inu, þvi kostnaöarins vegna get-
um viö ekki ætt meö hesta,
mannskap og tækjabúnaö um
landiö þvert og endilangt”.
„Þaö er nóg af stööum hér
umhverfis borgina”, sagöi
Helgi. „Þegar er ljóst aö viö
stefnum aö þvi aö taka mikiö á
Þingvöllum ef tilskilin leyfi
fást og viö höfum einnig fundiö
ákjósanlegt svæöi I Varmadal,
þar sem Leirvogsá fellur, en viö
eigum eftir aö ræöa viö landeig-
endur. Svona munum viö pilla
úttökustaöi hérog þarsem falla
aö hugmyndum Þráins um
sögusviöiö”.
Kostnaðurinn
Sá hópur sem taka mun þátt i
gerö myndarinnar um Snorra
Sturluson veröur býsna stór. Viö
kvikmyndunina vinna um 17
manns, fjöldi hlutverka er 30-40,
fyrirutan aukahlutverk, þannig
aö alls má búast viö aö hátt á
annaö hundraö manns leggi
hönd á plóginn. „Þaö er metn-
aöarmál okkar”, sagöi Þráinn,
„aö myndin veröi aö öllu leyti
unnin af Islendingum og viö
vonumst jafnframt til aö unnt
veröi aö ganga frá henni hér á
landi”.
Um framlag Dana og Norö-
manna sagöi Helgi: „Þeir
leggja fram fé sem nemur sýn-
ingarrétti á myndinni eöa rétt
riflega þaö. Auk þess fáum viö
dálitiö af búningum og leikmun-
um frá Dönum og Norömönnum
þótt trúlega munum viö ekki
koma til meö aö geta notaö mik-
iö af þeim. Uppistaöan veröur
islensk.”
Og hver veröur svo kostnaö-
urinn? „Upphafleg áætlun
hljóöaöi upp á 115 milljónir i Ut-
lögöum kostnaöi”, sagöi Helgi,
„og þar i eru framlög Dana og
Norömanna innifalin. Þar viö
bætist fastur kostnaöur islenska
sjónvarpsins vegna tækja og
fasts starfsliös upp á um 60
millj. Þessi áætlun var gerö i
september-október, þannig aö
eftir þær hækkanir sem oröiö
hafa má reikna meö rétt um 200
milljónum króna alls”.
Hlutverkin
Stærstu kostnaöarliöirnir
veröa leikaralaun og gerö leik-
mynda. En hverjir koma til meö
aö leika i myndinni?
„Þaö er ekki búiö aö ganga
frá neinum samnmgum viö leik-
ara”, sagöi Þráinn, „þannig aö
varla er timabært aö nefna nein
nöfn. Þó er mér engin launung á
þvi aö ég hef haft augastaö á
Siguröi Halimarssyni á Húsavlk
i hlutverk Snorra Sturlusonar,
þótt ekki liggi enn fyrir form-
legur samningur. Snorri, sem i
myndinni er á aldrinum 50-60
ára, er auövitaö langstærsta
hlutverkiö. Af öörum stórum
hlutverkum má nefna Sturlu
Sighvatsson, bróöurson Snorra,
Gizur Þorvaldsson, bræöur
Snorra Sighvat og Þórö, og syni
hans órækju og Jón Murt. Þaö
eru nú ekki fyrirferörmikil kven
hlutverk i myndinni, þvi þetta
var karlmannasamfélag, þótt
konur hafi haft mikil áhrif,
svona bak viö rekkjutjöldin. Ég
sýna fullan trúnaö. Þetta get ég
þó sagt: Myndin á aö heita
Snorri Sturluson. Hún spannar
frá miöju sumri áriö 1229 og lýk-
ur um nóttina 23. september
1241, og ég held aö ég kjafti nú
ekkert frá plottinu þótt ég segi
aö þetta er nóttin sem Snorri
var veginn. Myndin byrjar þeg-
ar Snorri er á hátindi sins ver-
aldlega veldis og rekur sögu
hans til hinstu stundar. 1 sam-
bandi viö þetta handrit er
þrennt sem mér er efst i huga: 1
fyrsta lagi aö reyna aö segja
sögu af manni og skáldi sem hét
Snorri Sturluson. 1 ööru lagi aö
rekja ákveöna þjóöfélagsþróun
sem átti sér staö á þessum tima,
en ævi Snorra er samofin þess-
ari þróun, sem var undanfari
þess aö íslendingar glötuöu
sjálfstæöi sinu. Og I þriöja lagi
aö gera mynd sem fólk horfir á
sér til skemmtunar og hugsan-
lega fróöleiks. Mér finnst aö
þessi lslenski menningararfur,
sem oft er talaö um, fornbók-
menntirnar okkar, liggi i lok-
aörikistu uppá háalofti hjá okk-
ur. Staöreyndin er þó sú aö án
fornbókmenntanna værum viö
ekki þjóö, og án skrifa Snorra
væru Norömenn sennilega ekki
heldur þjóö,— né Sviar skrifandi
Fyrir mér er þessi menningar-
arfur bæöi ómissandi og alveg
sprelllifandi, og mig langar til
aö gera þaö sem ég get til aö
opna einhverjum fleirum leiö aö
þessari fjársjóöakistu.”
Snorri
Ef viö tökum fyrsta atriöiö
sem þú nefndir: Hvernig maöur
var Snorri Sturluson samkvæmt
skilningi myndarinnar?
„Þessari spurningu vil ég
helst ekki svara nema óbeint.
Þaö eru til, eftir bæöi læröa
menn og leika i fræöunum,
ógrynni lýsinga af Snorra. Meö-
al annars er i nýútkominni bók
lýsing á þvi hvernig hann var
útlits. Mig langar til aö hann
birtist sem skáld oghöföingi, en
umfram allt sem manneskja
sem nútimafólk geti fundiö ein-
hver tengsl viö. Hvernig hann
mun birtast I myndinni veltur á
mörgu. Til dæmis túlkun leikar-
ans. En i minum huga er Snorri
maöur sem er afskaplega góö-
um gáfum gæddur, metoröa-
gjapn, jafnvel ágjarn, og eins og
ævi og endalok hans sýna var
hann betra skáld en stjórnmála-
maöur. Mér finnst kannski já-
kvæöast viö Snorra aö hann var
langt á undan sinni samtiö i aö
standa ekki fyrir ofbeldisverk-
um. Snorri viröist hafa lifaö i
samræmi viö þaö sem Shake-
spearé skrifaöi nokkrum öldum
siöar: Aö- penninn sé máttugri
en sveröiö. Og min skoöun er nú
sú, aö þar hafi Snorri haft rétt
fyrir sér, þótt ég gæti trúaö aö
hann hafi kannski efast andar-
tak þegar hann sagöi: „Eigi
skal höggva”. Ef þú ert hins-
held aö sama megi segja um
Snorra”.
Dramatikin
Sú þjóöfélagsþróun sem þú
sagöir ævi Snorra tengjast.
Hver er hún I stórum dráttum?
„Þetta einstæöa íslenska
þjóöveldi er aö liöa undir lok og
Islenska þjóöin glatar sjálfstæöi
sinu viö samþykkt Gizurarsátt-
mála eöa Gamla sáttmála 1262.
Þetta sjálfstæöi tók okkur
margar aldir aö endurheimta”.
Veröur reynt aö draga ein-
hverjar hliöstæöur viö nútim-
ann i myndinni?
„Nei, ekki beinar hliöstæöur,
heldég. Aftur á móti er víst ekk-
ert nýtt undir sólinni, þannig aö
ég held aö hverjum mannl sé
hollt aö leiöa hugann aö þessu.
Og ef viö finnum engar hliö-
stæöur er sjálfsagt aö gleðjast
yfir þvi”.
Þú nefndlr i þriöja lagi aö þiö
ætliö aö reyna aö gera
kvikmyndsem fólk heföi gaman
af. Hvernig veröur efniö sett
fram I þvi sambandi? Veröur
mikiö af húmor og hasar i
myndinni?
„Myndin er sett fram sem
dramatiskt verk. Maður reynir
aö rekja og túlka ævi þessa
manns samkvæmt lögmálum
leikinna kvikmynda, en ekki
heimilda — eöa fræöslumynda.
Já, ég vona aö þaö veröi fullt af
húmor I myndinni. Ég held aö
ekki séu aörir rithöfundar ls-
lenskir fyndnari en Snorri, og
örugglega er hann langfyndn-
asti sagnfræöingur okkar. Hvaö
spennu varöar þá vita nú allir
aö Snorri er drepinn I lok mynd-
arinnar. Spennan byggir á
dramatiskri atburöarás þar
sem hegöun og samskipti per-
sónanna skipta höfuömáli. Og
trúi maöur á aö persóna sé lif-
andi þá veit maöur ekki uppá
hár hvaö hún gerir næst i
dramatisku verki. Okkar verk-
efni er aö gera þessar persónur
lifandi, og koma þannig i veg
fyrir aö áhorfandinn labbi fram
i eldhús og fái sér brauösneiö á
meöan á sýningu myndarinnar
stendur.
Ég held aö i augum
nútimafólks sé þessi menn-
ingararfur okkar, þar meö talin
verk Snorra, heldur óaögengi-
legtefni. En eftir þvi sem ég hef
sett mig meira inn i þaö hef ég
komist aö þeirri niöurstööu aö
efniö sé sist óaögengilegra en
reglur um lifeyrissjóöslán eöa
fasteignaviöskipti sem menn nú
á dögum telja ekki eftir sér aö
tileinka sér. Samt má enginn
skilja þetta svo aö höfuötilgang-
ur myndarinnar sé aö koma af
staö Lesum-Snorra eöa
Lesum-lslendingasögurnar-
krossferö. Viö viljum einfald-
lega árétta einn ganginn enn
fyrir nútfmafólki aö i þessu
landi okkar hefur veriö lifaö
býsna frjóu mannlffi i langan