Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 14
.Matur framreiddur frá kl. 19.00. BorOapantanir frá kl. 16.00 StMl 86220 Askiljum okkur rétt til aö ráösufa fráteknum boröum eftir kl. 20.30 Hljómsveitin Glæsir og diskótek í kvöld, iaugardags- og sunnudagskvöld Opiö föstudags- og laugardags- kvöld til kl. 3, Spariklæftr.aöur VEITINGAHUSJD I SIMI86220 A\ká|uie o*#w rfll ttl bO>«V *»».# hi n jo Sp*.AI*On*Ou, Helgarrétturinn kemur aö þessu sinni frá Þóreyju Þöröar- dóttur, og er þaö ftalskur réttur, Canelloni. 1 samtali viö Helgar- póstinn sagöi Þórey aö hún heföi aldrei lært sérstaklega aö búa til mat, en hún heföi mjög gaman aö þvi. Ekki sagöist hún alltaf búa til italskan mat, en þar sem maöur hennar væri ítali heföi hún fengiö smekk fyrir ftölskum mat. — Hvaö er þaö sem heillar þig mest I ftalskri matargerö? „Mér finnst italskur matur svo bragögóöur, en þaö er mismunandi hvernig hann er útbúinn?> Þórey var spurö aö þvf hvort það væri flókið að búa til italskan mat. Hún sagöi aö þaö væri yfirleitt meiri vinna hjá itölsku konunni viö matargerö, þvi máltiðir hjá þeim væru svo margréttaðar. „Mér finnst Italir slá alla út meö góðan mat”, sagði Þórey Þórðardóttir. Hér kemur þá uppskriftin aö Canelloni. Setjið slurk af Bertoli ólivu- oliu og pínulitiö af smjöri út i pott. Saxið út i pottinn 5 stóra lauka og 5lauf af hvitlauk. Látiö þetta krauma viö litinn hita i ca. 20 minútur. Siðan er bætt út i pottinn 1 1/2 kg. af niöursoönum tómötum, 2 litlar dósir af tómatpasta og 12 Honig súputeningar, eitt glas af vatni, dálitiö af Italian Seasoning og pinulitiö af pipar. Þetta er látiö sjóöa viö hægan hita i 1 1/2 klukkustund. Þá er bökuö upp sósa meö hveiti, smjöri og heitri mjólk. Ot I það er bætt soöi af 2 sveppa- dósum. Takiö þvi næst 400 g. af nauta- hakki og brúniö það á pönnu og gætið þess aö leysa hakkið vel"i sundur. Látiö kjötiö út I sósuna, ásamt sveppum og tómatpasta og súputeningum eftir smekk. Takiö ofnskúffu og breiðiö vel i botninn af fyrri sósunni. Canelloni (en það ætti að fást i verslunum) er látiö sjóða I mjög léttsöltu vatni i 12-15 minútur, eöa þar til þaö er oröiö lint. Þá eru stautarnir fylltir meö uppbökuöu sósunni þar sem kjötiö er i og raöað i ofnskúff- una. Fyrri sósunni er siöan breitt ofan á. Þá er tekinn haröur ostur og hann rifinn og stráð yfir. Látiö þetta i ofninn og þegar þaö er oröö fallega brúnt, er þetta tilbúiö. Gott er aö boröa þetta meö snittu- brauöi. Þórey Þóröardóttir hugar aö matnum Föstudagur 21. mars 1980 he/garDÓsturínrL. Vor í nánd „Þaö er greinilega aö koma fjörkippur I reiöhjólasöluna, nú um þessar mundir enda voriö ekki langt undan meö betri tiö og blóm i haga,” sagöi Guömundur Karlsson verslunarstjóri i reiö- hjóladeild Fálkans, er Helgar- pósturinn ræddi viö hann I vikunni. „Það er yfirleitt svona upp úr miöjum mars, sem fólk fer aö huga aö reiðhjólakaupum.” Guðmundur sagði, aö allt frá þvi aö tollar voru felldir niöur á reiöhjólum fyrir um þaö bil ári, hafi sala á beim færst mjög i aukana. „Þaö gerist æ aigengara að fulloröiö fólk, noti reiöhjól bæöi sem praktiskt feröa- tæki og til aö njóta hollrar úti- veru. Það eina sem fælir fólk frá reiöhjólanotkuninni, er tillitsleysi bifreiöastjóra gagnvart reiö- hjólamönnum,” sagöi Guðmundur. Verð á reiöhjólum i dag er mismunandi. Barnahjól fyrir þetta 6-8 ára krakka kosta i dag um 40-50 þúsund krónur, en hjól fyrir fulloröna venjulegast i kringum 170 púsund. Reiöhjól koma viöa aö, m.a. frá Tékkóslóvakiu, Noregi, Englandi Danmörku, svo nokkur lönd séu talin. Það eru þvi ýmsir sem geta nú farið að taka undir meö Ómari Nú er timinn til aö huga aö reiö- hjólakaupum fyrir sumariö, eöa skella þvi gamia I viögerö. Ragnarssyni i laginu góöa, „Ég fékk mér hjól og fór aö hjóla — um holt og hóla”. -GAS. Þrjú þúsund í blódgjafa- sveitum Blódbankans „Megintiigangur Blóöbankans er aö safna blóöi fyrir sjúkrahús- in, og þetta blóösöfnunarstarf miöast viö aö fullnægja þörfum sjúkrahúsa á Reykjavlkursvæö- inu og aö nokkru leyti úti á landi”, sagöi Ólafur Jensson læknir þeg- ar Helgarpósturinn forvitnaðist örlltiö um starfsemi Bióöbank- ans. Ólafur sagöi aö Blóöbankinn væri einnig rannsóknarstofnun og þyrfti hann aö blóöflokkagreina þaö blóö sem safnaöist og halda spjaldskrá yfir allar niöurstöður sinar. Þá sagöi hann aö miklar rannsóknir væru framkvæmdar hjá bankanum 1 sambandi viö samræmingarpróf á sýnum frá sjúklingum annars vegar, og blóögjöfunum hins vegar. „Þá fer fram hér i bankanum talsvert mikið af svokallaöri blóöhlutavinnslu, sem er nútima notkunarstefna á blóöi, þ.e. aö gefa sjúklingnum aöeins þann hluta blóösins, sem hann þarf sér- staklega á að halda, en ekki gefa honum þaö sem hann þarf ekki. Þaö eru sérþarfir sjúkling- anna sem gera kröfur til þess aö hluta blóöiö i sundur i ifrumþætti og blóövatn. Sú notkun blóös aö gefa þaö I hlutum, hefur færst i vöxt á siðari árum.” Ólafur sagöi ennfremur aö not- kun blóös á sjúkrahúsum heföi fariövaxandi, bæðivegna þess aö skuröaögerðir heföu stækkaö, og aö blóö væri mjög mikiö notaö I meöferö á fólki, sem þyrfti aö taka inn lyf viö illkynja sjúkdóm- um, þvi mörg af þeim lyfjum drægju úr blóömyndun um tima og þyrfti aö bæta sjúklingum upp þetta blóötap. Einnig væru ein- staklingar i landinu, sem þyrftu sifelltá blóöhlutum aö halda, eins og t.d. blæðarar, sem þyrftu storkuþætti." — Eruö þið ekki meö á skrá hjá ykkur ákveðinn hóp af fólki sem gefur alltaf blóð? „Þaö er afmarkaöur fjöldi af mönnum, sem eru i okkar föstu blóögjafasveitum og þeir eru i kringum þrjú þúsund manns og þeir leggja til verulegan hluta af þvi blóöi, sem tekiö er. Þessari sérstöku blóögjafasveit er siöan skipt niöur i ákveönar deildir eftir blóöflokkum og eftir þvi hvort viö komandi er á hentugum vinnu- staö, þannig aö hann geti veriö svokallaöur gangandi blóöbanki, þ.e. til reiöu þegar þarf aö kalla á hann. Og einmitt vegna nútima blóönotkunar, þá þykir hag- kvæmt aö geta kallaö inn svona sérflokka meö litlum fyrirvara til aö geta sinnt sérþörfum sjúk- linga”. — Hvaö koma margir árlega til aö gefa blóö? „Heildartalan var yfir ellefu þúsund blóötökur á siöasta ári og þaö hefur trúlega fyrst og fremst veriö blóögjafasveitin. sem lagöi Galdrakarlar Diskótek Einn úr blóögjafasveitinni biöur eftir aö honum veröi tekiö blóö þaö til, vanalega aö tveimur þriöju hlutum, en einn þriöji nýir blóögjafar sem ekki hafa gefiö blóö áöur”. Þeir eru mjög margir sem mikla þaö fyrir sér aö þurfa aö gefa blóö, en ólafur sagöi aö yfir- leitt væru litil óþægindi af því. Reynt væri aö hllfa mönnum viö sársauka meö þvl aö deyfa staö- inn, þar sem nálarstungan fer fram. Þetta væri meiriháttar viö- buröur fyrir þá sem gefa I fyrsta sinn, þvl þeir heföu ákveöiö and- interRent carrental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 PHONES 21715 A 23515 Reykjavik SKEFAN9 PHONES 31615 A 86915 legt viöhorf til viöburöarins, en menn sjóuöust 1 þessu. ólafur sagöi aö þetta færi lika eftir þvl ástandi sem menn væru i. Ef viö- komandi blóögjafi væri þreyttur eða illa fyrir kallaöur, gæti hon- um orðiö meira um þaö en ella, en yfirleitt gengi þetta ágætlega. Litrafjöldi blóÖ6 I hverjum ein- staklingi fer mikið eftir þyngd hans, en reikna má meö, aö I manni, sem er 70 kg. aö þyngd, séu 6-7 lltrar af blóöi. Viö hverja blóögjöf er tekinn af þvi tæpur hálfur litri og sagði Ólafur aö menn þyldu þaö ágætlega. Þaö væri bætt upp á 2-3 vikum. Ólafur sagöi aö þaö væru sifellt geröar meiri kröfur til blóöbanka og rannsóknarstarfsemi þeirra vegna þess aö I mörgum virkustu greinum núti'ma læknisfræöi væri ekki hægt aö takast á viö viö- fangsefnin nema aö hafa blóö- banka aö bakhjarli. „Þá ber aö muna eftir þeim undirstööu- mannskap, sem leggur til hráefn- iö, þ.e. blóögefendunum. Þess vegna má segja aö þessi þáttur sjúkrahússtarfseminnar hvili á fórnfýsi blóbgjafanna”, sagöi Olafur Jensson aö lokum. —GB

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.