Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 21. mars 1980 Halrj^rpn^fl irinn hálían áratug, eBa fram til ársins 1974, en þá gekk ég ásamt stórum hópi úr flokknum og baróist gegn honum i kosningunum þaö ár. Okkur fannst þá, aö flokkurinn væri greinilega á hraóri leið til hægri eins og svo kom á daginn, þegar hann gekk til stjórnarsam- starfs viö SjálfstæBisflokkinn ’74- ’78. ÞaB er athyglisvert aB Fram- sóknarflokkurinn tapaBi i öllum þeim kosningum, sem Ólafur Jóhannesson var viB formennsku og stóra skellinn fékk hann áriB 1978. ÞaB virBist einnig vera hálf- gert feimnismál innan flokksins, aB nú i siBustu kosningum gekk stefna Steingrims Hermannsson- ar þvert á margar fyrri yfirlýs- ingar ólafs. Steingrimur lagBi á þaB rika áherslu aB Framsóknar- flokkurinn vildi samstarf viB 'vinstri flokkana. Arangur þessa málflutnings varB siBan stórsigur flokksins. Ég held aB þaB sé þvi sérstakt góBverk hjá Steingrimi aB leyfa Ólafi aB vera meB innan stjórnarinnar i dag. Nú, i gegnum þessi átök innan Framsóknar, þá skýrBist margt fyrir okkur ungu mönnunum og viB urBum reynslunni rikari, en hún er dýrmætur pólitiskur skóli. Við hertumst mjög meöan barátt- an stóö yfir, i trúnni á félags- og samvinnuhugsjónina og hún þró- aöist út i hreina sósialiska lifs- skoöun. Þaö var þvi rökrétt af- leiöing alls þessa aö viö gengjum i Alþýöubandalagiö áriö 1976." „Menn veroa sósíalislar á ýmsan háir — Hvers vegna hófstu ekki bein afskipti af stjórnmálum fyrr en 23 ára gamall? „Ég tók mikinn þátt I félags- málum i menntaskóla og var ætiB mjög áhugasamur um þjóB- félagsmál. Hins vegar hafa þaB kannski veriB áhrif úr fööurhús- um, Sem geröu þaB aö verkum, að égfór mér hægtáöur en éggekk i flokk. Ég gekk i Framsókn á sin- um tima, vegna þess aö ég trúöi á möguleikana, aö þar væri afl sem gæti sameinaö vinstri menn. Al- þýöubandalagiB I þá daga fannst mér of laust f reipunum og óskipulagt, enda þá aöeins kosn- ingabandalag. Annars veröa menn sósialistar á ýmsan hátt. Sumir fæöast inn I slikar fjölskyldur, aörir veröa þaö meB lestri kennirita eöa upp- ljómun. ÞriBji hópurinn veröur þaB eftir lifsreynslu — baráttuna úti I þjóBféiaginu. Ætli ekki sé óhætt aö fullyrBa aö min leiö til sósialisma hafi veriB blanda af öllu þessu. Ég hef raunar alltaf veriB rót- tækur i þjóöféiagsskoBunum, enda var ætiö lifandi pólitisk um- ræöa I minum fööurhúsum og mikil vonbrigBi meöhægri þróun- ina i Alþýöuflokknum. Ætli megi ekki segja aö óflokksbundinn andi „æiií e Óialur Rapar Grd Þaö er sjaldnast nein lognmolla þar sem hann fer, þvi hann er um- deildur maður. Þaöer skammt öfganna á milli þegar fólk lýsir skoöun- um sinum á honum. Annar hópurinn telur hann montinn, hrokafullan og leiöinlegan, en hinn einn efnilegasta stjórnmálamann, sem þjóöin hef- ur átt. Hann sé allt I senn fróöur,greindur og fastur fyrir. Þessi maður heitir, ólafur Ragnar Grimsson og er þingmaður og há- skólaprófessor. Hann er i Helgarpóstsviðtali. „Ég smitaöist fyrst af stjóm- málaáhuganum i „rauba bæn- um” — Isafiröi — en þar og á Þingeyri bjó ég fyrstu æviárin, FaBir minn var rakari á staönum ogtók rikan þátti bæjarmálapóli- tlkinni.Þaruröumin fyrstu kynni af hræringunum á vinstri væng stjórnmálanna, þvi faöir minn var einn af þessum rauöu krötum á Isafiröi, en þá var timaskeiö rauöa kratismans þar i bær. „Fjölskylda min flutti suöur, þegar ég var 10 ára gamall og þá komst pabbi aö raun um þaB, aB AlþýBuflokkurinn I Reykjavik, var ekki sá sami og á Isafiröi. Hann fór þvi úr flokknum áriö 1956 meö Hannibal og var einn af stofnendum AlþýBubandalagsins sem þá var raunar aöeins kosn- ingabandalag. ÞaB má þvi segja, aB strax i föðurhúsum kynntist ég þjóösögunni um Hannibal Valdimarsson. Ég minnist þess aö hafa veriö mjög áhugasamur um þjóBmál strax, sem smástrákur. Ég gleymi þvi t.d. ekki þegar ég var 9 ára gamall og kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar 1952 stóð yfir. Ég dvaldist þá á Þing- eyri, en þar var ég löngum þegar móöir min var syöra aö leita sér lækninga. 1 þessari kosningabar- áttu var ég mikill stuöningsmaö- ur Asgeirs Asgeirssonar og haföi uppi áróöur fyrir honum. SRjan geröist þaö, aö faöir minn og fleiri menn komu á Þingeyri til aö vinna aö kjöri Asgeirs. Ég fagn- aöi þeim vel og sagöi eitthvaö á þessa leiö: „Þaö er gott aö þiö er- uö komnir, þá get ég tekiö mér hvild”. Ég 9 ára stráklingurinn þóttist hafa unniö vel aö kjöri Ás- geirs og ætti þvi inni hvfld frá amstri erfiðrar kosningabaráttu. „M var iramsóhn raunverulegur vinsiri llohhur” Þaö má þvi segja aö ég hafi nánast alla mina ævi haft mikinn áhuga á stjórnmálum, en samt er þaö ekki fyrr en ég var 23 ára, sem ég hóf bein afskipti af pólitik- inni. Þaö var veturinn 1%5-1966. Andstaöa vinstri aflanna gegn viöreisn Alþýöuflokks og Sjálf- stæBisflokks var mikil. Ég tók höndum saman viö hóp ungra manna, sem voru i Framsóknar- flokknum.Viö vildum gera þann flokk aö buröarás vinstri þróun- arí landinu. Þar komu greinilega fram sameiningardraumar á vinstri vængnum, en nauðsynlegt er aö benda á, aö i þá daga var Framsóknarflokkurinn 1 nánum tengslum viö verkalýöshreyfing- una og byggöi pólitiska starfsemi sina á baráttu fyrir hagsmunum launafóiks og bænda. Þá haföi flokkurinn einnig þjóöfrel^is- stefnu á oddinum og baröist gegn bandariskum her hér á landi og erlendri stóriöju. Viö þessir ungu menn, náöum umtalsveröum árangri meö mál- flutningi okkar innan Framsókn- arflokksins og i samstarfi viö Ey- stein Jónsson þáverandi formann flokksins varö Framsókn um tima raunverulegur vinstri flokk- ur. Eftir 1968, er Olafur Jóhannesson tók viö formennsku, breyttist hins vegar ýmislegt. Olafur haföi allt aöra stefnu, en Eysteinn og smátt og smátt byggöi hann Framsókn upp sem miöflokk og hafnaBi algjörlega raunverulegri vinstri stefnu. Þetta var og er markmiB Ólafs, enda hefur hann lýst þvi yfir, að Framsóknarflokkurinn sé fyrst og fremst flokkur smáatvinnu- rekenda, embættismanna og ann- ars miöstéttarfólks. „M gehh eg úr llohhnum” Upp úr þessu hófust miklar deilur i flokknum milli okkar, sem vildum aö flokkurinn tæki ómengaöa vinstriafstööu og aftur ólafsmanna. Þessar deilur stóöu i jafnaöarstefnunnar á heimili minuhafihaft sin áhrif á pólitiska afstööu mina”. „Margir mfnir irœnóur ansi shapstórir” ~BæBi þú og faöir þinn bafa sem sé veriö kenndir viö fleiri en einn stjórnmálaflokk. Ætli þaö sé i ættinni aö vera á feröinni i þessu tilliti? „Ég skal ekki segja um þaö. Hins vegar eru margir minir frændur ansi skapstórir' og láta ekki vel aö stjórn”. Ólafur Ragnar var meöal fyrstu Islendinganna, sem lauk námi i þjóöfélags- og stjórnmála- fræBum. Hann var viö nám I Eng- landi. „I fyrstu var ég einnig viB hag- fræöinám, en færöi mig siöan al- fariöyfir I stjórnmálafræöina. Ég var svo heppinn aö kynnast og vinna meö þremur þekktum stjórnmálafræðingum ytra, er ég var viö nám og þaö voru áhrifarik kynni. Þessir menn voru, Stein Rokkan, Richard Rose og Robert ‘Dahl, allir merkir og virtir fræöi- menn i sinni grein.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.