Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 2
2
„Þetta er ekki fallegt mál. ÞaO
erbúiOaOsegja mérog fimm öör-
um starfsmönnum upp störfum
og allir erum viO bilnir aO vinna
hjá Kaupfélagi Arnesinga — hjá
samvinnuhrey fingunni — svo
áratugum skiptir. ÞaO má llta á
þetta, sem hatramma árás Sam-
bandsins á verkalýOshreyfing-
una.”
Sá er þessi orO mælir heitir Kol-
beinn GuOnason og hefur veriO
bifvélavirki á bifvélaverkstæOi
Kaupfélags Árnesinga i 40 ár.
Eins og fram kemur hér aO ofan,
hefur kaupfélagsstjórinn á Sel-
fossi, Oddur Sigurbergsson, sagt
honum upp störfum og fimm aOr-
ir starfsmenn verkstæOisins eiga
aö fara sömu leiö.
Þessum mönnum var sagt upp
meöþriggja mánaöa fyrirvara og
eiga aö hætta, 1. aprfl og 1. mai
n.k. Þeir sem hafa fengiö reisu-
passann eru eftirtaldir:
Tage Olesen járniönaöarmaö-
ur, Gunnar ólafsson verkamaö-
ur, Þorsteinn Bjarnason bifvéla-
virki, Auöunn Friöriksson bif-
vélavirki, Ormur Hreinsson járn-
iOnaOarmaöur og fyrrnefndur
Kolbeinn Guönason. Aliir þessir
menn eru gamalreyndir á verk-
stæöi Kaupfélags Amesinga.
Mikil ólga er I starfsmönnum
kaupfélagsins vegna þessara
uppsagna og hyggja þeir á
gagnaögeröir. Þetta er ekki i
fyrsta skipti sem upp hafa komiö
deilur á þessu sama verkstæöi
vegna uppsagna. Fyrir þremur
árum, var þessum sama Kolbeini
Guönasyni sagt upp störfum en
þá hófu starfsmenn verkfall til aö
mótro.æla þeirri aögerö kaup-
félagsstjóra. Lá vinna þá niöri I
þrjár vikur og lyktaöimálinu meö
þvi, aö kaupfélagsstjóri varö aö
draga uppsögr Kolbeins til
baka. Finnst ýmsum starfsmönn-
um þetta mál i dag bera keim af
þvi aö kaupfélagsstjórinn sé meö
þessu aö hefna ósigursins i deil-
unni fyrir þremur árum.
Helgarpóstsmenn sóttu heim
starfsmenn bifreiöaverkstæöisins
i vikunni og var mönnum þar
mjög heitt i hamsi vegna þessara
uppsagna. ,,Ég lit þessar upp-
sagnir mjög alvarlegum augum,”
sagði Snorri Sigfinnsson
trúnaöarmaöur á verkstæöinu.
„Það liggur ljóst fyrir, aö vinna
hér á verkstæöinu mun Ieggjast
niöur ef til þessara uppsagna
kemur. Þaö veröur ekki hægt aö
reka þetta verkstæöi þegar þeir
sex sem hefur veriö sagt upp eru
farnir og aö auki þeir tveir bif-
vélavirkjartil viöbótar, sem hafa
sagt sjálfir upp i mótmælaskyni
við atferli kaupfélagsstjóra.”
„Leiðindakjaftæðis-
blaðamennska”
En hvað skyldi liggja til grund-
vallar þessum uppsögnum. Viö
gengum á fund Guöna Guðna-
sonar aöstoöarkaupfélagsstjóra
og báöum um svar viö þvi. „Ég
gef engar skýringar á þessum
uppsögnum,” sagöi Guöni. „Ætli
þaö sé ekki best aö þeir sem hafa
staðiö fyrir þessari leiöindakjaft-
æöisblaðamennsku um þetta mál
skýri þaö — þeir þykjast greini-
lega vita allt um þessi mál. Nei,
þaö eru eintómar lygar sem hafa
birst á prenti i þessu sambandi.
Ég svara engu um þaö — þiö
veröiö aö tala viö kaupfélags-
stjórann sjálfan.”
„Þii færö ekkert upp úr mér,”
sagöi Oddur Sigurbergsson kaup-
félagsstjóri er Helgarpósturinn
talaöi viö hann.
— Hver gæti mögulega gefiö
upplýsingar um ástæður þessara
uppsagna?
„Þaö veit ég ekki,” svaraöi
kaupfélagsstjóri, en hélt siðan á-
fram: „Þetta mál er einfalt.
Þessum mönnum veröur aö segja
upp, vegna þess aö viö höfum
ekkert handa þeim aö gera. Þetta
er engin stórfrétt — fólki hefur
veriö sagt upp áöur. En þaö er
eins og alltsnúist viö þegar fólki á
Selfossi er sagtupp störfum, enda
þótt ástæöur uppsagnanna séu
augljósar.”
Svo mörg voru þau orö kaup-
félagsstjórans. Kolbeinn Guöna-
son var aö því spuröur hvort
verkefnaskortur heföi háö verk-
stæöinu. „Ég mótmæli þessari
skýringu Odds algjörlega. Þaö er
ekkert minna aö gera nilna, en
hefur veriö mörg undanfarin ár.
Viögeröarvinna er þannig, aö þaö
koma dauöir kaflar inn á milli, þá
sérstaklega á veturna, en nú ein-
Föstudagur 21. mars 1980 h^lgsrpn^tl irínn
Úr viögeröarsal verkstæöis Kaupfélags Arnesinga
fH„Engin stórfrétt" — eða
„hefndarráðstafanir og yfirþyrmandi
vanþekking”
mitt er aö færast lif i þetta og næg
verkefni framundan.”
I sama streng tóku Snorri Sig-
finnsson trúnaöarmaöur, Ormur
Hreinsson járnsmiöur, sem hefur
veriö sagt upp og Siguröur Sig-
hvatsson verkstjóri á verkstæö-
inu. Hann sagöi: „Þaö verður
varla neinn verkefnaskortur á
næstu mánuöum. Þaö eru bif-
reiðaskoðanir framundan og þá
er venjulega nóg aö gera. Þá eru
vorin og sumrin yfirleitt besti
timinn hjá okkur.”
„Síðbúnar hefndarráð-
stafanir”
En hvaö halda starfsmenn
verkstæöisins aö kaupfélag-
stjóra gangi til þegar hann rekur
þessa sex starfsmenn
kaupfélagsins? Kolbeinn Guöna-
son hefur ákveönar hugmyndir
um þaö.
„Égerekkií neinum vafa.hvaö
aö baki liggur hjá Oddi Sigur-
bergssyni kaupfélagsstjóra.
Hann er anungis aö sýna vald sitt
meö þessum uppsögnum og hér
eru um aö ræöa siðbúnar
hefndarráðstafanir frá þvi hann
varö aö láta i minni pokann fyrir
okkur starfsmönnum i deilunum
fyrir þremur árum. Þá hugöist
hann segja mér upp störfum, en
minir samstarfsmenn hér mót-
mæltu og fóru i verkfall. Kaup-
félagsstjórinn varö þá aö láta i
minni pokann. Nú ætlar hann aö
he&ia þeirrar iltreiöar, sem hann
fékk i þaö skiptiö.”
Snorri Sigfinnsson trúnaöar-
maöur hefur einnig sinar skoöan-
ir á ástæöunum aö baki ákvörö-
unar kaupfélagsstjóra:
„Ég held aö til grundvallar
þessum uppsögnum,” sagöi
Snorri, Jiggi ekkert annaö en
yfirþyrmandi vanþekking kaup-
félagsstjórans. Verkefnaskortur-
inn er hér ekki meiri en verið
hefur og þaö veröur bókstaflega
vonlaust aö reka þetta verkstæði
þegar 6-8 manns eru farnir.”
„Kaupfélagsstjórinn
ekki sést i mörg ár”
Kolbeinn Guðnason bætti þvi
viö i þessu sambandi, aö varla
væri þess aö vænta, aö kaup-
félagsstjórinn vissi mikiö hvernig
hlutimir gengju fyrir sig á verk-
stæðinu. „Hann hefurekki hingaö
komiö i' mörg ár,” sagði Kol-
beinn. „Til marks um það, þá eru
hér starfsmenn, sem hafa unnið
hér i fimm ár, en aldrei svo mikiö
sem séð kaupfélagsstjóranum
bregöa fyrir.”
Ormur Hreinsson kvaöst aö-
spuröur engar skýringar hafa á
reiöum höndum vegna þessara
atburöa. „Ég er orölaus yfir
þessum uppsögnum og skil ekki
ástæður þeirra,” sagöi hann.
Starfsmenn verkstæöisins
höföu og orö á þvi, aö furöulegt
væri aö láta elstu og reyndustu
starfsmennina fjúka fyrst, ef
harðnaöi á dalnum. „Þaö er fyrir
neöan allar hellur, að þeir starfs-
menn, sem hafa eytt mestallri
sinni starfsævi hjá Kaupfélaginu
og þar meö samvinnuhreyfing-
unni skuli vera sagt upp. Slikt er
óforskammaö,” sagöi Snorri Sig-
finnsson.
Oddur Sigurbergsson kaup-
félagsstjóri var spuröur um þetta
atriöi. „Þessar uppsagnir voru
geröarisamráöi viö verkstjóraá
staönum,” sagöi Oddur, „og hann
taldi nauösyn á þvi aö segja upp
eldri mönnum, þvi ef yngri
starfskraftar yröu látnir fara, þá
taldi hann ekki möguleika á þvi
aö reka verkstæöiö.”
„Þessar uppsagnir voru ekki
Austurvegur á Selfossi Þetta er vegalengdin á milli verkstæöisins og
skrifstofu kaupfélagsstjóra. Skriistofuhúsnæöiö er hvita húsiö á miöri
myndinni. Þessa leiö hefur kaupfðlagsstjóri ekki fariö iengi. Hann
hefur ekki sést á verkstæöinu I mörg ár.
geröar aö minu undirlagi,” sagöi
Siguröur Sighvatsson verkstjóri.
— Vildir þú aö eldri starfsmenn
yrðu reknir, ef um einhverjar
uppsagnir yröi aö ræöa?
„Ég vil ekkert um þaö segja.”
— Kaupfélagsstjórinn segir aö
svo hafi veriö.
„Segirhannþaö? Þá er best aö
hannsvari því nánar og útskýri,”
sagöi Siguröur verkstjóri.
„Neyðum ekki fólk til að
vera”
Eins og kom fram hér framar,
þá hafa tveir yngri starfsmenn —
báðir bifvélavirkjar — sagt upp
störfum i mótmælaskyni viö hin-
arumdeildu uppsagnir sexmenn-
inganna. Helgarpósturinn haföi
tal af öörum þeirra, Jóhanni
Kristinssyni, 28 ára gömlum.
„Þaö er rétt ég hef sagt upp
störfum hjá fyrirtækinu i mót-
mælaskyni viö óréttmætar upp-
sagnir á gömlum og grónum
starfsmönnum hér. Þar aö auki
vil ég ógjamanvera hér viö vinnu
árum saman, og geta siöan átt
von á þvi' aö veröa sparkaö um
leið og starfsgetan minnkar eitt-
hvaö. Slikan „móral” kann ég
ekki aö meta,” sagöi Jóhann.
Oddur Sigurbergsson var
spuröur, hvernig hann brygöist
viö, þegar yngri starfsmenn
hrökkluöust frá fyrirtækinu,
vegna uppsagnanna á eldra
starfsfólkinu. „Segjast þeir fara I
mótmælaskyni?” spuröi þá Odd-
ur. „Þaö er eintóm vitleysa. Þaö
eru alltaörarástæöur fyrir þeirra
brottför. Þaö veit ég. Hins vegar
mega þeir fara okkar vegna. Viö
erum ekki svo vondir, aö viö
neyöum fólk tilaö vera hjá okkur,
ef það vill fara.”
Þaö er ljóst, aö þessum upp-
sögnum kaupfélagsstjóra ætla
starfsmenn og stéttarfélög þeirra
ekki aö taka þegjandi og hljóöa-
laust. Lögfræöingur Málm- og
skipasmiöasambandsins, en i þvi
eru fimm af þeim sex, sem sagt
hefur veriö upp, er Arnmundur
Backmann. Hefur hann fengið
þetta mál til meöferöar.
„Lagaákvæði brotin”
Hannsagöi Helgarpóstinum, aö
sent heföi veriö bréf til kaup-
félagsstjóra, þar sem skoraö væri
áhannog kaupfélagsstjórnina að
draga þessar uppsagnir til baka,
þannig aö unnt yröi aö ræöa þessi
mál nánar. Ekkert svar heföi enn
borist viö þessu bréfi.
„Meö þessum uppsögnum hafa
lagaákvæöi veriö brotin,” sagöi
Ammundur. ,,i fyrsta lagi er
veriö aö segja upp réttindamönn-
um, ámeöanófaglæröirsitja eftir
og vinna þeirra störf. Þá er verið
aö segja þarna upp trúnaöar-
manni (Tage Olesen), en slikt er
skýlaust brot á vinnulöggjöf.
TrUnaöarmaöur nýtur verndar
vinnulöggjafarinnar. 1 þriöja lagi
vakna móralskar spurningar. At-
vinnurekendur hafa rétt til aö
segja upp starfsfólki, ef aðstæöur
knýja á um slikt. En þegar svona
er hreinsað ofan af, eins og þarna
er gert, og fólk sem hefur aliö
sina starfsævi á þessum vinnu-
staö, er fyrirvaralitiö látiö fjúka,
þá hlýtur slíkt aö kalla á andsvör.
Þessir starfsmennhafa komið sér
upp heimili á Selfossi og þaö er
fyrirsjáanlegt aö þeir veröa
hreinlega að flytjast úr bændum,
eftir langa búsetu, ef til þessara
uppsagna kemur. Verkalýös-
hreyfingin veröur þarna bókstaf-
lega að standa vörö um borgara-
legan rétt þessara manna.”
„Þessu veröur ekki tekiö meö
þögninni,” sagöi Kristján
Guömundsson formaöur járn-
iönaöarmannafélags Arnessýslu.
„Þessar uppsagnir eru aö öllu
leyti frá kaupfélagsstjóra sjálf-
um. Þórarinn Sigurjónsson
alþingismaður og formaöur
kaupfélagsstjórnar talaöi við mig
i síma vegna þessa máls og
harmaöi þessar uppsagnir. Ég
held aö þaö sé öllum ljóst, að
skeinurnar frá átökum starfs-
manna og kaupfélagsstjóra fyrir
nokkrum árum, eru enn ekki
grónar og hér fossi út gremja
kaupfélagsstjóra. Þetta er allt
skylt hvaö öðru.”
„Stefnir i stærri og
alvarlegri átök”
Óöum nálgast þaö, aö fyrstu
fjórir starfsmennirnir þurfi aö
ganga út. Tæpur hálfur mánuöur
er til stefnu. Má búast viö hörö-
um aögeröum af hálfu starfs-
manna, eins og geröist fyrir
þremur árum?
„Þaö dregur fljótlega til tiöinda
— þaö er ljóst,” sagöi Snorri Sig-
finnsson. „Lögfræöingurer í mál-
inu og stéttarfélög viökomandi
starfsmanna taka þessu ekki
þegjandi og hljóöalaust. Þaö
stefnir i stærri og alvarlegri átök,
en kaupfélagsstjóri og hans menn
gera sér grein fyrir. Þeir biöja
um gott samstarf viö verkalýös-
hreyfinguna, en sparka siöan
framan I hana meö þessum hætti.
Slikt veröur ekki liöiö.”
„Ég skal ekkert um þaö segja
hvernig þessari árás samvinnu-
hreyfingarinnar á verkalýös-
hreyfinguna veröur svaraö. Þaö
er leitt aö jafnágæt samtök, eins
ogsamvinnuhreyfingin skuli meö
þessum hætti þjóna duttlungum
og geövonsku eins manns —
kaupfélagsstjórans Odds Sigur-
bergssonar,” sagöi Kolbeinn
Guönason.
Starfsmenn verkstæöis gefa