Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 7
7
helgs/ fJOSturính Föstudagur 11. apríl 1980
LeikskipulagiB var sömuleiöis
allt annað. Nú þýddi lítiö aö láta
sókn spila á móti vörn, vegna
þess aö nú eru sóknarmennirnir
yfirleitt tveir eöa þrir I liöinu. Þá
voru þeir fimm: miöframherji,
tveir innherjar og tveir útherjar.
,,Ég lék alltaf miöframherja”,
sagöi Þorsteinn. I 12 ár lék ég
meö sömu menn viö hliðina á
mér, Hans Kragh og Gisla Guö-
mundsson. ViB vorum kallaöir
trióiB, og höföum komiö okkur
upp okkar eigin aöferðum til aö
snúa á varnir andstæöinganna.
Þessir tveir voru báöir mjög
flínkir boltamenn, eins og fram-
herjarnir voru oftast á þessum
árum. Þeir sem voru fyrir aftan
voru ekki eins flínkir, — þeir gáfu
ónákvæmari sendingar.
. Björgvin Schram var þó mjög
góöur”.
Þótt leikjafjöldi liöanna milli
1920 og 30 hafi ekki veriB eins
mikill og nú var samt spilaö oft,
og aldrei gefiö neitt eftir. Þá var
Islandsmót, meö þátttöku
ReykjavikurliBanna og annaö
hvort Vestmannaeyja eða Akur-
eyringa. Auk þess var Reykja-
vikurmót og haustmót. Og svo
afmælisleikir og aörir tækifæris-
leikir.
„Valur og KR voru erkifjend-
urnir og á leiki þessara félaga
komu oft um fjögur þúsund
manns”, sagBi Þorsteinn. „Miklu
fleiri áhorfendur en koma á leik-
ina I dag. Viö vorum i góBri æf-
ingu og aldrei gafst nokkur
maöur upp á þessum árum. Ég
var aB læra i blikksmiöju, vann
erfiöisvinnu frá átta á morgnana
til sjö á kvöldin. Ég rétt haföi
tima tilaöhjóla heim og boröa og
þjóta siöan i hendingskasti á hjól-
inu aftur á æfingu klukkan hálf
átta. Maöur hafði griöarlegan á-
huga. Mig vantaöi til dæmis ekki
á eina einustu æfingu í f jögur ár.
Það þótti ótrúlegt”.
Reykjavik var ekki stór um
1920 og knattspyrnumenn voru
bestu vinir og kunningjar utan
vailar, sama i hvaBa félagi þeir
voru. En inná vellinum var tekiö
Við bjóðum upp á ál utanhús-
veggklæðningar frá stærsta fram-
leiðanda Bandaríkjanna a þessu
svidi ALSIDE
álklæöningin býöur upp á
14 liti og tvenns konar möguleika til uppsetningar,
lóörétta eöa lárétta (skaraöa) uppsetningu.
Einnig tvenns konar áferö, slétt eöa meö viðaráferð.
Utanhúsveggklæöningar — Kanniö úrvaliö hjá Kili s.f.
Kjölur s.fM
Vesturgötu 10. Sími 21490.
Keflavík:
Víkurbraut 13, sími 2121.
hraustlega á, og Þorsteinn minn-
ist tveggja fótbrota sem hann
varö sér út um á ferlinum. Og
hann minnist lfka sérkennilegra
og hjátrúarfullra félaga.
„Ég man eftir einum”, sagði
hann, „sem alltaf lék i peysu af
bróöur sinum. Þaö er nú kannski
ekki I frásögur færandi, ef peysan
heföi ekki veriö meö stóru gati
aftan á bakinu, og hann vildi alls
ekki láta gera viö gatiö.
Annar tók alltaf meö sér siga-
rettu inn á völlinn i leikjum og á
æfingum. Hann haföi sigarettuna
Irassvasanum, og sagöist vera aö
reyna aö hætta, minnir mig.
Þetta voru kynlegir kvistir”.
Canon
Verðlækkun
Vegna verðlækkunar erlendis bjóöum viö
núna Canon NP-50 ljósritunarvélina á
aðeins 1690 þúsund krónur, sem er 260 þús-
und króna LÆKKUN!
Ljósritar á venjulegan pappír og glærur.
BJÓÐA AÐRIR BETUR t VERÐBÓLG-
UNNI?
TIL ATHUGUNAR: Það er á allra vitorði'
að Canon fyrirtækið framleiðir aðeins
FYRSTA FLOKKS vöru en ef til vill er
ekki öllum ljóst að framleiðsla þeirraer i
morgum tilfeilum á lægra verði en sam-
bærileg framleiðsla hjá öðrum óreyndari
framleiðendum skrifstofutækja.
Það besta er ætið ódýrast
í rekstri
Shrifuélin hf
f
nQ
Suðurlandsbraut 12 Simi 8 52 77
ERUM
FLUTTIR
að Smiðjuvegi 7 Sími 45133
UStGI» LiFOG UTI
Fegrið heimiliö með LISTGLERI
— blýlagt gler i ótal mynstrum og
litum.
Tilvalið i svalahurðir. forstofu-
huröir. útihurðir og alls konar
glugga til skrauts og nytja.
Vinnum gler eftir pöntunum með
stuttum afgreiöslufresti — Hring-
ið eða komiö og kynnið ykkur
liti, mynstur og verð.
Gerum föst verðtilboð.
Athugið: Blýlagt gler má tvöfalda
i verksmiðju eða setja fyrir innan
tvöfalt gler.
Nýjung: Urval af fallegum Ijósa
krónum með blýlögðu LIST-
GLERI
Sdjum afts kortar
hamrað, gbart og
reykktað gier.
Lettið akki bngt
yfir skammt, úrvai
ið er hþ okkur. Nú
er rétti tíminn ti
Bð fó sér LIST
GLER.
•
LIST
GLER
Smiðjuvegi \
7
Sími
45133
Landsins mesta úrvai af
útvarpsklukkum.
FERMINGARGJOFINIAR
HINATDNE
Útvarpsklukka m/segulbandi
Afít til hljómfíutnings fyrir:
HEIMILID - BÍLIHN
OG
DISKÓTEKID
ÁRMÚLA 38 iSelmúla megini 105 REVKJAVÍK
SÍMAR: 31133 83177 POSTHÖLF 1366