Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 11. apríl 1980 -he/garpásfurinn_ _____helgar pósturinn_ utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrímsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Arni Stefánsson og Þorgrímur Gestsson. Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Auglýsingar: Elín Harðardóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu- múla 11, Reykjavik. Sími 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Símar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 4.500.- á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 300.- eintakið. Hinni stritandi, bjartsýnu og baráttuglöðu alþýðu er lýst sem ábyrgðarlausum tækifærissinna sem á sér þann sannleika sem best hentar hverju sinni, segir Gunnlaugur Ástgeirsson, annar af leiklistargagnrýnendum Helgarpóstsins m.a. f umsögn sinni um leikrit Vésteins Liíö- vikssonar Hemma f blaöinu idag, en Leikfélag Reykjavikur frum- sýndi þetta verk skömmu fyrir páska. Hvaö sem listrænu mati liöur mun þaö samdóma álit leik- húsgesta aöþetta leikrit sé metn- aöarmikiö frumkvæöi aö umræöu um stööu islenskrar verkalýös- hreyfingar, innáviö ekki sföur en útáviö. Sýning Hemma er um margt timabær. Launþegasamtökin standa nú frammi fyrir fyrstu prófraun sinni I samskiptum viö rikisstjórn Gunnars Thoroddsen, þar sem eru nýir heildarkjara- samningar. AÖUd aö stjórninni eiga m.a. tveir svokaUaöir félagshyggjuflokkar og hvaö sem afstööu atvinnurekenda lföur hafa ráöherrar þegar gefiö dt yf- Er Hamlet hér? irlýsingar um aö ekki sé svigrúm til kauphækkana. Flest bendir til aö reiptogiö um kaup og kjör sem framundan er veröi meö heldur heföbundnu sniöi. Sjálfur mun verkalýöurinn trúlega iesa um þaö i blööunum hver veröi helstu baráttumál hans, hvenær hann eigi aö fara i verkfall, ef tU verkfalla kemur, og hvenær hann eigi aö fara úr verkfalli þegar búiö er aö semja. Þaö er nefnilega staöreynd aö hinn almenni launþegi hefur veriö aö afsala sér ábyrgö á eigin hag. Verkalýöshr eyfingin sem baráttuafl hefur á siöustu áratug- um æ meir þróast f átt til fámenn- isstjómar. Um leiö hefur „verka- lýöurinn” „alþýöan” oröiö aö pólitisku dekurbarni stjórnmála- flokkanna i innihaldslausum slagoröum og smjaöri. Þvi miöur viröist þetta alþýöudaöur, jafn merkingarlaust og þaö er, renna ljúft ofan i félaga hreyfingarinnar. Sýning Hemma er ekki slður timabær fyrir þá sök aö innri mái verkalýössamtakanna hljóta aö komast I brennidepii fyrir væntanlegt þing Alþýðusam- bandsins i haust. Ljóst má vera aö staöa samtakanna út á viö er f beinu sambandi viö skipuiagsmál þeirra innávið. Umræöur um þau mál hafa afturámóti iegiö I lág- inni um árabil. Helgarpósturinn gerir i dag til- raun til aö ýta slikum umræöum af staö. t grein hér i blaöinu um skipuiag og lýöræöi innan verka- lýöshreyfingarinnar kemur m.a. fram aö forystumenn hennar kvarta undan deyfö og doöa hjá hinum almenna félaga en hins vegar viröist talsvert vanta á aö forystumennirnir sjálfir sýni lit I aö vekja áhuga umbjóðenda sinna og virkja þá i starfi innan samtakanna. t Innlendri yfirsýn er svo aftur.ámóti reynt aö draga upp mynd af ytri stööu verkalýöshreyfingarinnar og sambandi rikisstjórnarinnar viö hana um þessar mundir. t umsögninni um Hemma.sem fyrr var vitnað til.segir aö boö- skapur verksins sé i raun anarkistiskur: verkalýöurinn veröi aö stjórna sér sjálfur án „foringjanna”. Trúlega er nú lýö- ræöi, raunverulegt virkt lýöræöi, vænlegri lausn á vanda Islenskrar verkalýöshreyfingar en anar- kismi. Aöalatriöiö er hins vegar aö hún finni leiö út úr þeirri sjálf- heldu sem hún er I. Ella kann hún aö daga uppi sem Hamlet islenskra þjóömála. — AÞ/BVS. SKIPULAGNING MANNLÍFSINS Aö undanförnu hafa miklar og heitar umræöur átt sér staö um drög þau aö nýju miöbæjarskipu- lagi fyrir Akureyri sem kynnt hafa veriö fyrir almenningi. Oft hefur tilfinning veriö látin ráöa meiru en skynsemi i umræöum þessum, og pólitiskar fylkingar hafa riölast. Þaö atriöi iúns nýja skipulags sem hvaö mestum deil- um hefur valdiö, er hvort varö- veita skuli hina svonefndu Torfu- eöa henda milljöröum I aö endur- byggja höfnina á sama staö. Framfarimar veröi ekki stöövaö- ar. Þess má geta svona I fram- hjáhlaupi aö einnig I Reykjavik eru nú uppi deilur milli um- hverfisverndarsinna og þeirra er bera hag blikkbeljunnar fyrir brjósti, vegna smlöi brúar einnar sem tengja á saman tvö þéttbýl hverfi. En þaö er fleira en Torfu- nefsbryggjan sem tekiö er fyrir I Akureyrarpóstur frá Reyni Antonssyni nefsbryggju, eöa hvort fylla skuli upp i hluta af Pollinum, einu helsta sérkenni Akureyrar og leggja þar hraöbraut. Benda and- stæöingar þessarar fram- kvæmdar á þaö hvilik náttúru- spjöll yröu af henni, auk þess óhagræöis sem yröi af þvi, ef þarna yröi lögö niöur ein besta höfn iandsins frá náttúrunnar hendi. Þeir sem aftur á móti eru meömæltir uppfyllingunni telja aö óþarfi sé aö halda i gamla og grautfúna bryggjustaufana, fyrrnefndum skipulagsdrögum. Gert er ráö fyrir miklum breyt- ingum á öllu umhverfi miöbæjar- ins. Rifa á þó nokkurn siatta gamalla húsa og byggja I þeirra staö steinsteypu- og glerhallir aö ógleymdum hinum mjög svo ó- missandi bilastæöum. Þarna er ekki siöur um aö ræöa alvarlegan hlut. Svo viröist sem Akureyring- um sé llfsins ómögulegt aö læra af mistökum annarra. Þeir sem um skipulag Akureyrar fjalla ættu aö kynna sér gaumgæfilega þaö sem HÁKARL Launalækkun og lausir samningar Svo viröist sem langlundargeö verkalýöshreyfingarinnar og annarra samtaka launamanna hér á landi sé óendanlegt um þessar mundir. Samningar hafa veriö lausir slöan f desember i fyrra, eöa á fimmta mánuö og enn er ekkert raunhæft fariö aö gerast I samningum launþega- samtaka og atvinnurekenda eöa rikisins. Þaö er ekki fyrr en nú allra siöustu daga aö fariö er aö heyr- ast hljóö úr horni frá einstökum verkalýösfélögum, og þaö er von aö þau gagnrýni ekki aöeins litinn vilja atvinnurekenda til samn- inga heldur og ekki siður forystu- menn verkalýðshreyfingarinnar fyrir aögeröaleysi i samningunum. Guömundur Jaki er aö visu kominn á þing, en hann er nú i raun ókrýndur leiðtogi verkalýöshreyfingarinnar um þessar mundir, þar sem virkur forseti er ekki til staðar hjá ASl eftir aö Bjöm Jónsson hvarf þaö- an úr fylkingarbrjósti vegna veikinda. En þótt Guömundur Jaki sé kominn á þing og skrafi þar drjúgt viö vin sinn Albert Guðmundsson vegna væntan- legra forsetakosninga, og þaö sé nauðsynlegt út af fyrir sig, þá er ekki slöur nauösynlegt aö þeir fariaötala alvarlega saman Guö- mundur og Guölaugur rikissátta- semjari og forsetaframbjóöandi. 1 dag hefur aö visu veriö boð- aöur fundur hjá rikissáttasemj- ara, en óliklegt er 'aö mikill árangur veröi af honum, þvi þaö þarf meira eneinn og einn fund til aö leysa yfirstandandi vinnu- deilu, þaö þarf vinnu og þaö mikla vinnu. Félögin hafa verkfallsréttinn Þaö eina sem gæti komiö ein- hverju skriöi á samningana nú væri hörö afstaöa ýmissa verka- lýösfélaga, sem oft hafa haft sig meira I frammi i samningum en nú. Verkalýðsfélagiö á Eskifiröi lét til sin heyra á dögunum, hvort sem þaö hefur nú verið aö undir- lagi Sigfinns Karlssonar i Nes- kaupstaö, eins þeirra manna sem eru farnir aö hafa þaö aö atvinnu A - ' gerst hefur i miöbæ Reykjavikur. Þaö atriöi sem snýr aö bilastæö- unum er sérstaklega ihugunar- vert. Þaö kann aö vera aö einhver skortur sé á bilastæöum i miö- bænum, til dæmis i Hafnarstræt- inu, en sú spurning hlýtur aö vakna hvort það yröi ekki bæöi ódýrara og hagkvæmara aö leysa þaö vandamál til frambúöar meö bættum almenningssamgöngum, ekki hvaö sist meö almennings- farartækjum sem knúin væru meö innlendum orkugjöfum svo sem rafmagni eöa vetni. Akur- eyri á hér tækifæri til aö gegna forystuhlutverki, eins og hún hef- ur þegar gert til dæmis á sviöi skipulagsmála i byrjun aldarinn- ar, svo og á sviöi trjáræktar og gróöurverndar. Umhverfisvernd er orö sem oft hefur heyrst um viöa veröld á undanfömum árum. Meö til- komu orkukreppunnar i kringum 1974 tóku ýmsir aö gera sér ljóst aö ef til vill heföi maöurinn veriö helst til stórtækur á auölindir aö sækja launamálaráöstefnur 1 Reykjavik, og bera boö á milli þeirra og félaga Iheimabyggöum. Félagiö á Eskifiröi hefur nú ekki aö þvi mig minnir látiö mikiö til sin heyra á undanförnum árum, enda er sagt aö Alli riki hafi komiö vel fram viö verkafólk sitt, en þaö getur hallaö undan hjá honum eins og fleirum, eöa þá aö einhverjir róttækir ungir verka- menn, kannski farandverka- menn, hafi sest aö á Eskifiröi og boöaö til fundar I verkalýösfélag- inu I aögeröaleysinu og leiö- indunum um páskana. Allavega var ánægjulegt aö heyra aö ein- hverjir i verkalýöshreyfingunni eru vakandi og veitir ekki af. 1 þessum efnum er rétt aö minna á þá staöreynd, aö verkfallsrétt- urinn er i höndum félaganna sjálfra, þótt þau séu sum hver kannski búin að framselja samningsréttinn til einhverra náttúrunnar og aö ráö væri aö fara aö endurmeta samband manns og náttúru. Sums staðar hefur umhverfisverndin oröiö aö einskonar trúarbrögöum, annars staöar aö umtalsveröu pólitisku afli, eins og nýafstaönar fylkis- þingkosningar I Baden-Wurtem- ber IVestur-Þýskalandi bera með sér. Sigur kjarnorkusinna i Svi- þjóö hlýtur þó aö veröa þeim þó nokkurt áfall. Þær umræöur sem aö undanförnu hafa oröið um skipulagsmál bæöi hér á Akur- eyri og I Reykjavik sýna aö viö íslendingar erum einnig farnir aö hugleiöa þessi mál. Meö þessari umræöu um umhverfismál hefur einnig borist hingað hin róman- tiska afturhvarfsstefna. Má meöal annars merkja hana i verkum ýmissa ágætra popptón- listarmanna sem syngja sveita- sælunni lof og dýrð. Hætt er þó viö aö mesti ljóminn færi af sveitalifinu ef þessir menn þyrftu aö vinna landbúnaöarstörf, ekki sist ef þau væru unnin eins og fyrir vélabyltinguna. Þaö er erfitt um þaö aö segja hvort umhverfis- stefnan nær aö veröa pólitiskt afl á íslandi, hvort einhverjir stjórn- málaflokkar taka hana upp á arma sina, eöa hvort hún mun riðla núverandi flokkaskipun. Umhverfisvandamálin eru vafa- laust ekki eins knýjandi hér og I hinum stóru iönaðarþjóöfélögum Evrópu og Noröur-Ameriku, en eigi aö siöur er fyllsta ástæöa til þess fyrir okkur aö gefa þessum málum gaum I heimi þverrandi orkulinda og vaxandi mengunar. Hina siöustu áratugi hefur sifellt aukinn hagvöxtur verið helsta trúarsetning iönaöarþjóöfélag- nefnda ráöa eöa stjórna meö fin nöfn i Reykjavfk. Launalækkun eftir helgi Þaö er kannski einkennandi fyrir ástandiö I launamálunum aö nú eftir helgi kemur til fram- kvæmda hrein og bein launa- lækkun hjá launþegum þessa lands. Þá er gert ráö fyrir þvi aö bensiniöhækkinúfyrst og fremst á meöan þaö er ao íæKka í öörum löndum, eöa þá aö verö þess stendur allavega i staö þar. 1 ööru lagi er gert ráö fyrir þvi aö sölu- skatturinn hækki á mánudag, eöa fyrri hluta næstu viku. Þessi sölu- skattshækkun á aö heita aö sé vegna þess aö jafna eigi verð á orku til húskyndinga um landiö. í þessum efnum heföi nú kannski veriö skynsamlegra aö halda áfram meö þær hugmyndir sem uppi voru um aö skattleggja sjálfa orkuna sérstaklega, en ekki aöskattleggja næstum allt og alla meö hækkun söluskatts. Þaö heitir vist að sölugjald sé hækkaö á embættismanna- máli, en auövitaö er þetta ekki neitt annaö en hækkun söluskatts. Þaöhétlikahéma um áriö aðlagt var á sérstakt viölagagjald vegna Vestmannaeyjagossins og auö- vitaö átti þaö bara aö vera tima- bundiö, en þetta gjald greiöa allir enn þann dag i dag. Nafninu á þvi var aðeins breytt, og 1 staö þess aö renna I Viðlagasjóö, rennur þaö nú i rikisjóö. Þá veröur i næstu viku liklega lika gengiö frá skattþrepum. Auövitaö veröa þau ekki lækkuð á launafólki, heldur annaMinna erihugsaö um þaö aö „eyöist þaö sem af er tekiö”. Margir umhverfisverndarsinnar hafa fallið i þá gryfju aö mæta þessum vandamálum meö þvi aö predika einskonar „afturhvarf til náttúrunnar”, afturhvarf til þess sem „einu sinni var”, þessar hug- myndir blandast æöi oft þeim ný- fasistisku stjómmálakenningum sem svo mjög eru I tisku viöa um heim um þessar mundir. Náttúr- vernd hverskonar er vafaiaust hin mesta nauösyn, en hún má engan veginn kosta þaö aö viö hverfum aftur til miöalda, og hún þarf ekki að gera þaö. Mannkyniö kaus I árdaga aö kljúfa sig frá dýrummerkurinnar og gerast yf- irboöari jaröar. Frá þeirri braut veröur tæpast aftur snúiö. En hygginn búandi fer vel meö skepn- uraar slnar svo þær skili sem mestum aröi, og ofkeyrir þær ekki. Þannig veröur maöurinn aö umgangast náttúruna. Fara vel meö hana svo hún reynist honum gjöful. í þessu sambandi má minna á þá gifurlegu möguleika sem hinn ört vaxandi tölvutækni býöur upp á. Vera kann aö meö hennimegi finna leiöir tilaö auka framleiðni og nýtni, halda lifs- kjörum svipuðum og þau eru i dag, eöa jafnvel bæta þau, án þess þó hagvöxturinn aukist sem slikur. Það kann þannig aö veröa tækninsem vlsar okkur leiö út úr þeim ógöngum sem viö erum komin i hennar sjálfrar vegna. En til þess aö svo megi verða þurfum viö aö hætta að einblina á okkar eigin hagsmuni eöa fjöl- skyldna okkar, og lita á heildina. Ef til vill er þaö þetta sem stund- um er kallaö sósialismi. hækkuö eins og allt annaö. Þetta veröur þvi mikil launalækkunar- vika, sem verkalýöshreyfingin ættinúaö notfæra sér og láta i sér heyra. Ætlar SíS-veldið að semja sér Óneitanlega hefur þaö vakiö nokkra athygli aö Vinnumála- samband samvinnufélaganna, sem annast samninga viö allt starfsfólk kaupfélaga og Sam- bandsins, hefur enn ekki visaö deilunni viö verkalýöshreyfing- una til rikissáttasemjara. Hvaö býr á bak viö er ekki gott aö segja. Sambandsfyrirtæki eru ekki betur sett fjárhagslega en önnur fyrirtæki i landinu nema siöur sé, en kannski er þaö bara af „prinsip” ástæöum sem þeir eru ekki meö Vinnuveitendasam- bandinu, hvaö svo sem slöar verður. Hver leysir Guðlaug af? Forsetakosningarnar nálgast, þvi nú er kominn miöur april, en kosiö veröur i lok júni. 1 næsta mánuöi veröur þvi Guölaugur Þorvaldsson rikissáttasemjari aö fá lausn frá störfum aö sinni og liklega kemur þaö i hlut ihlaupa- sáttasemjarans aö leiöa samn- inganaá siöasta sprettinum. Nú þegar hafa veriö skipaöir nokkrir aöstoöarsáttasemjarar til aö annast einstakar deilur, og ekki er óliklegt aö einhver þeirra taki viö starfi Guölaugs i bili. Hákarl

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.