Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 24
meB öllu starfsfólki Þjóöviljans þarsem þessi mál veröa rædd, og reifuö. A ráöstefnunni, sem hald- in veröur á Hótel Esju, veröur m.a. gerB grein fyrir þeirri ráB- stöfun aö fækka útgáfudögum um einn. Þetta þýöir aö Sunnudags- blaöiö veröur lagt niBur og sam- einaö laugardagsblaöinu 1 eina, og þá væntanlega stóra helgarút- gáfu... # Litiö hefur enn kvisast út um þaö hverjir þaö voru sem sóttu um styrki úr kvikmyndasjóöi til kvikmyndagerðar. Þó hefur kom- iö fram, að Jakob Magnússon hljómlistarmaöur hefur hug á aö gera kvikmynd út frá Tivóliplötu Stuömanna og sótti um styrk til sjóðsins i þessu skyni. Einnig hef- ur frést aö meðal umsækjenda sé Þorsteinn Jónsson kvikmynda- geröarmaöur, sem hefur hug á þvi að kvikmynda sögu Péturs Gunnarssonar—Punktur, punkt- ur, komma, strik. Nokkrir sjón- varpsstarfsmenn eru sagöir i hópi umsækjenda og höfum við heyrt þá nefnda Valdimar Leifsson, dagskrárgeröarmann i frétta- deild, Harald Friöriksson, kvik- myndatökumann og Helga Gests- son, sem verið hefur fram- kvæmdastjóri ýmissa helstu kvikmyndaverkefna sjónvarps- ins. Þá munu aöstandendur myndarinnar Sóleyjar hafa sótt um viöbótarstyrk og einnig aö- standendur Öðals feðranna.... ® Taliö er líklegt aö senn dragi til tiöinda i kapphlaupinu um biskupsembættiö, en almennt er búst viö þvi aö nýr biskup veröi kjörinn i kringum næstu áramót, þar sem herra Sigurbjöm Einars- son biskup veröur sjötugur um mitt ár 1981. Ýmsir hafa þegar veriö kallaöir til þessa embættis og koma þá oftast upp nöfn sr. Ólafs Skúiasonar dómprófasts og sr. Péturs Sigurgeirssonar vlgslubiskups fyrir noröan. Fleiri munu þó vera um hituna og undanfariö hefur nafn sr. Guö- mundar Þorsteinssonar sóknar- prests I Árbæ æ oftar skotiö upp kollinum. Ungir menn innan klerkastéttar eiga einnig sinn kandídat þar sem er Gunnar Kristjánsson prestur i Kjósar- sýslunni en hann þykir sköruleg- ur og fræöimaöur góöur og er til aömynda fyrir prestum i fundar- höldum þeirra meö Alþýðu- bandalagsmönnum, þar sem áósialismi og kristnar kenningar eru krufnar. Þá er einnig ófalinn Jónas Gislason, lektor viö guö- fræðideild háskólans og eins hef- ur nafni sr. Sigmars Torfasonar veriö hreyft. Þaö stefnir þvi i all- haröa baráttu og vitaö er aö ýms- ir þessara kandidata eru þegar farnir aö hreyfa sig og láta vita af sér og áhuga sínum á embætt- inu... A ... ----------------1-5- Styrkiö og næríö hár og neglur meö tífokur Föstudag ur 28. mars 1980 # Samtök aðstandenda versl- unar hér á landi, Viðskipti og verslun, hafa loksins orðiö sér úti um nýjan framkvæmdastjóra. Pétur Sveinbjarnarson vill sem kunnugt er snúa sér af alefli aö Askinum og i hans staö átti Ellert B. Schram að koma. Hann valdi sér annan stól, þegar til kom. Sama geröi Jón Ormur Haildórs- son nú aðstoöarmaöur forsætis- ráöherra. Nú missir Ellert hins- vegar samstarfsmann til samtak- anna, þvi nýi framkvæmdastjór- inn, sem nú stendur til að ráöa er Jónina Michaelsdóttir, en hún hefur undanfarin tvö ár starfaö sem biaöamaöur á Visi og þótt standa sig mjög vel þar.... “ Aöur en langt um liöur munu væntanlega birtast á sjónvarps- skjánum andlit tveggja nýrra fréttamanna sjónvarpsins. Hverjir þessir fréttamenn veröa veit aö visu enginn ennþá, en hinsvegar hefur fréttastofa sjón- varpsins með dyggri aöstoö út- varpsráös loksins fengiö þvi framgengt aö fréttamönnum sjónvarpsins veröi fjölgaö um tvo. Areiðanlega rikir mikil ánægja meöal fréttamanna sjón- varpsins, þessara heimaganga allrar þjóöarinnar, meö þessi tiö- indi, þvi aö þeir hafa lengi kvart- aö undan fámenninu. Vonandi hressist lika fréttaflutningur sjónvarpsins aö sama skapi eftir fjölgunina.... # Verulegur titringur fer nú aö komast i kosningabaráttuna fyrir forsetakjörið i sumar og eru út- sendarar frambjóöenda á fartinni þvers og kruss meö lista og biöla til hagstæðra stuöningsmanna. Eins og við skýröum frá i Inn- lendri yfirsýn siöasta Helgapósts hefur þaö viöhorf orðiö ofaná hjá Alþýðubandalagsmönnum að for- ystumenn þar i flokki lýsi ekki yfir opinberum stuöningi viö ann- an frambjóöanda en VigdisiFinn- bogadóttur, úr þessu. Þeir Guö- mundur Jakiog Sigurjón Péturs- son þjófstörtuðu samkvæmt þessu með stuðningi sinum viö Albert og GuBIaug. En nú heyrir Helgarpósturinn það einnig, að Lúövík Jósepsson hafi lýst yfir stuöningi við framboö Guölaugs Þorvaldssonar.... ” Fjárhagsvandræöi hinna ýmsu dagblaöa eru mikil eins og fram hefur komiö, og standa þar einna verst Tíminn og Þjóövilj- inn.ÞeirÞjóöviljamenn hafa nú i undirbúningi umtalsveröar breytingar á útgáfumálum sins blaðs i spamaöarskyni. Núna um helgina veröur haldin i þessu sambandi tveggja daga ráöstefna biokur vörur innihalda „KERA- TIN”, efni sem binst hornhimnu hárs og nagla og bætir daglegt slit. bio-kur SHAMPOO OG HÁR- NÆRING er án ilm- og litarefna. Ein gerö hentar öllu hári biokur HÁRKUR, næring sem ekki er þvegin úr. Styrkir háriö og gerir þaö meöfærilegt. Vinnur gegn fiösumyndun. bio-jkur F0N, blástursvökvi/- næring meö léttum lagningar- áhrifum. blO-kur ONDULVÆSKE, Lagningarvökvi/Næring. Þurrkiö háriö meö hitablæstri til aö ná bestum árangri. ATH: Notiö einungis alkóhólfriar vör- ur I tengslum viö bío.kUT Tunguhálsl 11, R. Síml 82700 Vantar þig innréttingu í baðherbergið? Þá liggur beinast við að koma til okkar. Við veitum allar ráðleggingar, teiknum og skipuleggjum, þér að kostnaðarlausu. Baðinnréttingar okkar er hægt að fá í öllum stærðum og gerðum. Trévalh/f hefur sérhæft sig í smíði baðinnréttinga og hefur 8 ára reynslu á því sviði. Einnig bjóðum við úrval af eldhús- innréttingum, klæðaskápum og glæsilegum innihurðum. Við bjóðum ykkur velkomin í sýningarsal okkar að Nýbýlavegi 4, Kópavogi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.