Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 13
13 Jielgarpásturinn Fðstudagur "■ aPril1980 * «4», J j Ét4&íM vte^ WjJj'jsSSfc' * * v . i[y«»jjSSBtef * -> *>« < J m*^£v?******Æ ?$ >■ * * áfl 5'<’ ♦3*k?>í ♦ * ■.*. ^ ? •< *JSSF' ^'. • JP ^Jsf '' I w f * w ' <JRf * *>,^éŒKí’ i, 4 « * ^ '*- jSte-, /#*r '■«»* ‘••"•zí-'v,*«r i«r**, 'Z1*?? * * * * " tíÉ* *'■**::« ^K?:? s||SKii5gJ?* ? " * «flBp * * « *vs*%iáS8»V-'" «U«* ♦ * W ’" * W •' ‘ • 1 ~ * *?2t8f§|»S k *;;.• *.v«S — Hvernig finnst þér Islensku leikhúsin standa sig hvað þetta snertir? „Eg sé ekki nógu margar sýn- ingar til að geta svarað þessari spurningu, en þegar ég hef farið I leikhús, hér, hef ég oftast komiö ánægöur Ut.” „Eins og almanakío sé ðð siyiiasi” — Er lif þitt eitthvaö annað en leiklist, fyrir utan vinnu þlna sem skólastjóri? „Já, það má kannski segja það Ég er frlstundamálari i hjáverk- um. Ég mála landslagsmyndir og hef gert þaö lengi”. — Hefurðu haldið sýningar? „Ég hef tvisvar haldið einkasýningar á Húsavlk, en ég ætla ekki að sýna í bænum, ég hef ekki haft neinn tima aflögu i það. Annars finnst mér stundum eins og almanakiö sé að styttast. Mér finnst maöur alltaf eiga I ein- hverju timahraki við það sem æskilegt væri að gera og mann langar til.” — Þú ert hestamaður, er ekki svo? „Ég ólst upp við þaö að pabbi ihinn átti kindur og ég hef alltaf haft gaman af skepnum. Siðan 1964 hef ég átt hesta. Mér þykir ágætt ef ég á fristund að vetrarlagi að taka hestinn og riöa honum út. Hesturinn krefur mig um útivist, þvi hann þarfnast hreyfingar, og ég efast um að án hestanna færi ég mikið út. Mér finnst hesturinn heillandi og afskaplega fögur skepna og ég nýt þess að vera á fögrum hesti, og eins að sjá hann undir öðrum. Það myndast ákveðið samband milli manns og hests. Það er leit að samræmi og aðlögum, sem fel- ur i sér vissa fullnægju.” — Hvernig er aö búa úti á landi? „Ég hef alltaf búið úti á landi, svo ég hef , svo sáralitinn samanburð. Ég sakna þess hve sjaldan ég get fariö I leikhús yfir veturinn. Einnig á maður sjaldan kost á þvi að fara á tónleika eða sjá málverkasýningar.” — Togar þéttbýliö ekkert i þig? „Nei, það held ég ekki. Saman- buröur á þvi hvernig er að búa i dreifbýlinu og á stór-Reykja- vlkursvæðinu hefur margsinnis verið ræddur og krufinn. Ég sakna þess að sjáekki meira af þvi LeiKhús í hverja sýsiu — Er það þess virði að standa i þessu með öllum þeim erfiðleik- um sem fylgja? „Ég held ég myndi byrja alveg upp á nýtt. Nú höfum við hjónin bæði verið I þessu og börnin okkar hafa tekið þátt i þessu. Ég hefði ekki viljað vera án þeirra minn- inga sem ég á úr áhugaleikhús- inu.” — Hvað finnst þér um leik- listarpólitik á Islandi? „Ég hef sett fram þá skoðun, að hugsanlegt væri að hafa stórt sýsluleikhús með fullkomnum búnaði, þannig að áhugaleikhúsin gætu komið þangað með sýningar sinar. Það myndi kannski lika auðvelda atvinnuleikhúsunum komuna út I dreifbýlið. Mér finnst þau koma of sjaldan. Ég veit að á þvi eru ýmsir annmarkar, en vissulega væru þau vel þegin oftar.” — Hver ætti að hafa frumkvæð- ið að þessum sýsluleikhúsum ? „Þetta er auðvitað skipulags- mál félagsheimilasjóðs, eöa ein- hverra álíka heildarsamtaka.” l-- — Hvað finnst þér um leikrita- val leikfélaga úti á landi? „Leikritaval áhugaleik- felaganna verður að miðast við það húsnæði, sem þau hafa yfir aö ráða og svo leikara. Annars held ég aö leikstjórar sem koma út á landsbyggðina til að setja upp, hafi mikil áhrif á lekritavalið. Mér finnst leikritavalið hafa batnaö geysimikið á seinustu ár- um”. — En nú virðist manni, að þau leikrit, sem sett eru upp úti á landi, séu fyrst og fremst það sem kalla mætti afþreyingarleikrit? „Þaö er alveg rétt, að afþreyingarleikrit eru i miklum meirihluta þó með nokkrum undantekningum. Það verður llka að taka mið af þvi hvað aðsókn snertir, og eins og ég sagði áðan, kostar leiksýning visst, og leik- félög hafa ekki efni á þvi að sýna fallstykki ár eftir ár. Það er betri aðsókn að öllu jöfnu á það sem maður kallar afþreyingarleikrit, eða létt skemmtistykki og söng- leiki. Margir eru þeir, sem ekki þurfa að fara i leikhús til að sjá harm- leiki. Þeir þykjast hafa nóg af þeim I daglega lifinu. Annars hef- ur það alltaf komið i bylgjum hjá þjóðinni hvaða leikrit menn vilja helst sjá, en það er regin mis- Sigurður llallmarsson skðlasijóri og áhugalcikarl f HeigarpðsisviOiaii vióia ‘ V ■■« -. m skilningur að það sé léttara að leika farsa en harmleiki. Ég held að það liggi betur við okkur að túlka alvarlega leiki. Margir vilja bara i leikhús til aö fá afþreyingu eða skemmtun, en ekki til að láta predika, yfir sér, eða róta I slnu sálarlifi.” — Hver er þln skoöun á þvl hvernig leikhús eigi að vera? „Leikhús verður umfram allt að halda lifandi tengslum við sinn áhorfendahóp. Það veröur að vera sér meðvitað um skyldur stnar viö áhorfandann, ekkert siður en áhorfandinn við það. Þar með segi ég ekki, að eingöngu skuli leikin afþreyingarleikrit. 1 þessu verður að vera nokkurt jafnvægi, þvi það eru margir sem vilja sjá annað.” — Hvað finnst þér um pólitiskt leikhús? „Ég er ekki á móti þvi, að áhorfandinn hugsi eftir leiksýn- ingu, siður en svo. Leikhús má sýna, en þarf ekki að hafa vit fyrir fólki.” Guðlauýur Bergmundsson Myndir: Sigurður Þorrí sem ég gat um áöan, en að þvi slepptu, vil ég heldur búa úti á landi. Og þar sem ég hef átt þess kost að starfa meö svo virku leikfélagi, sem Leikfélagi Húsa- vikur, finnst mér kostirnir vera meiri.” — En hvernig er þaö þá fyrir dreifbýlíng að koma til Reykja- víkur? s> , Þegar maður kemur sjaldan til Reykjavlkur, safnar maður gjarnan á sig erindum til að ljúka af i borginni ,Vegna þess hve þaö tekur langan tima að erinda, fylg- ir þvf ævinlega nokkur streita fyrir dreifbýling aö koma til Reykjavlkur. Það tekur ævinlega lengri tima en maður hefur reikn- að með og maður lendir ósjálfrátt alltaf I timahraki. Mig fýsir ekki i Reykjavik, ég kann betur við mig I dreifbýlinu.” — Ertu kannski sveitamaður I þér? „Já, ætli það ekki. Liklega er ég mikill sveitamaður I mér.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.