Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 17
17 __helgarpásturinn- Föstudag ur 11. apríl 1980 Klassík í Regnbog anum Regnboginn mun i næstu viku hefja sýningar á nokkrum göml- um klassískum kvikmyndaverk- um. Þetta er gert I samvinnu viö nýstofnaö Kvikmyndafélag. — Er ætlunin aö sýna myndirn- ar í 3 til 6 skipti hverja. Meöal myndanna sem þegar er ákveöiö aö taka til sýninga er Citizen Kane, eftir Orson Welles, nokkrar myndir Bunuels, Kamellufrúna meö Gretu Garbo, og mynd eftir Kurosawa, Þetta eru 16 milli- metra myndir sem sýndar veröa I einhverjum litla salnum I Regn- boganum. —GA. Lfnur eru nú farnar aö skýrast býsna mikiö varöandi þá gesti sem munu sekja okkur heim á listahátiö I sumar. M.a. standa nú yfir samning ar viö austur-þýsku rokkstjörnuna ( og fyrrum óperusöngkonuna) Ninu Hagen sem mikla athygli hefur vakiö aö undanförnu (myndin t.v.) og afráöiö er aö sérstæöur jap- anskur dansari Min Tanaka leiki hér listir sfnar. (myndin t.h.). A bls 18 er gerö grein fyrir stööu mála varöandi listahátiöina. Farrow og Tom Conti i Vitahring, sem Regnboginn sýnir um þessar mundir. Ovit/aus vítahringur Regnboginn: Vitahringur (Full Circle). Ensk-Kanadisk. Argerö 1978. Handrit Dave Humphries. Aöal- hlutverk: Mia Farrow, Keir Dullea og Tom Conti. Leikstjóri Richard Loncraine. Börn eru ekki óalgeng I hroll- vekjum. bau eru I flestra hugum fulltrúar sakleysis og góövildar, og þvl líkleg til aö stugga viö fólki þegar þau eru sýnd sem tæki illra afla. Rosemarys Baby, Exocist og Omen eru þrjár kvikmyndir sem notast hafa viö þann grund- völl. Hér er enn ein á feröinni, Vltahringur heitir hún, og Mia Farrow er I aöalhlutverkinu. Konan sú er sem kjörin I hroll- vekjur — hún er flngerö og and- Þetta er býsna vel gerö mynd. og hún kom á óvart. Hún er hæg, engar hraöar sviptingar og myndatökumaöurinn notar mikiö mjúkan fókus, sem gefur öllu dulítin óraunveruleikablæ. En mesta afrekiö er eflaust aö áhorfandanum er aldrei látiö bregöa, bara til aö láta honum bregöa. Hljóövinnan er sömu- leiöis vönduö og svo óvenjuleg aö jafnvel leikmenn taka eftir þvi. öll aukahljóö eru nánast þurrkuö út, fótatak, vélarhljóö, skvaldur — þetta heyrist varla nema I einstaka atriöum, og virkar þá talsvert afslappandi. 1 Vltahring er varpaö upp gamalkunnum spurningum hrollvekja — spurningum um framliöna, vond öfl og góö, Kvikmyndir :eftir Guðión Arngrimsson Björn Vigni Sigurpálsson og Arna Þórarinsson litsfríö, en meö smá breytingu á ljósi er hægt aö gera andlit hennar næstum djöfullegt. Hér leikur hún unga húsmóöur, sem missir dóttur sina, og ásakar sjálfa sig fyrir aö hafa drepiö hana. Dauösfalliö fær mjög á hana — hún fer á sjúkrahús til lækninga og flytur síöan frá manni sinum, sem hún þoldi ekki hvort sem var, og kaupir sér hús. Þar dvelur hún ein. Hugsiö ykkur: Mia Farrow nýkomin af geösjúkrahúsi ein I gömlu dularfullu og stóru húsi. Fljótlega kemur I ljós aö eitt- hvaö er I húsinu og myndin gengur slöan út á leit konunnar aö þvl hvaö þaö er. Imyndun, geöheilsu — reynt aö hrista aöeins upp I áhorfendum. Þaö tekst aö vissu marki, myndin er áhrifamikil meöan á henni stendur, en áhrifin dofna fljótt, svo fljótt aö maöur nennir tæpast aö leita svara hjá sjálfum sér viö þeim spurn- ingum sem myndin lætur ósvaraö — sem reyndar eru fáar. Myndin er vel leikin, og per- sónur trúveröugar flestar hverjar. Keir Dullea sem eigin- maöurinn, er þó einfaldaöur um of, og Tom Conti, sem vinur I raun, kannski lfka, þó skemmti- legur sé. —GA. Gam/ársdagar •mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmma Laugarásbió: Meira Graffiti (The Party’s Over). Bandarísk. Argerö 1979. Handrit og leik- stjórn: B.W.L. Norton. Aöal- hlutverk: Candy Clark, Paul le Mat, Charlie Martin Smith, Cindy Williams, Anna Björns- dóttir. Margar ágætar myndir hafa liöiö fyrir þaö aö vera „framhöld” annarra og frægra mynda. Meira Graffiti er dæmi um slika mynd. Ef ekki kæmi til óumflýjanlegur samanburöur viö forverann sem George Lucas geröi fyrir nokkrum árum og græddi svakalega á, væri Meira Graffiti ein og sér prýöisgóö mynd. En þvi miöur hefur hún þann djöful aö draga um George Lucas, sem nú er einungis fjármagnari er aö reyna aö græöa tvisvar á sömu hugmyndinni. Sá maöur sem Lucas hefur fengiö til verksins, Bill Norton, höfundur handrits og leikstjóri, hefur afturámóti tekiö á þessum vanda eins skynsam- Fó/kið á s/éttunni Borgarblóið Stormurinn (Who has seen the wind). Amerisk-kanadisk. Argerö 1979. Handrit Patricia Watson. Gert eftir sögu W.O. Michell. Leikstjóri: Allan Winton King. Meöal ieikenda: Brian Paincaud, Gordon Pinsett, Jose Ferrer, Helen Shaver. Þaö er iöulega erfitt aö skrifa um myndir á borö viö Storminn. Hún er greinilega gerö af veru- legum metnaöi allra aöstand- enda og kapp lagt á aö fylgja ekki forskrift draumafabrlk- unnar Hollywood. Margt tekst vel. Kvikmyndunin veröur llk- lega ógleymanlegust, þar sem kvikmyndatökumaöurinn Henry Fiks leikur sér smekk- lega af undarlegri birtu Saskatchewan-sléttunnar Leikurinn er lágstemmdur og þaö er einna helst Jose gamli Ferrer sem eitthvaö verulega kveöur aö. Raunar hefur myndin yfir séraf:ar kyrrlátan blæ en þaö er eins og hún týni stundum þræöinum, heildin veröur brotakennd og inn á milli fellur hún jafnvel i þaö fariö aö vera beinlinis leiöinleg. Um söguþráöinn sk!al ekki fjölyrt. Myndin er heldur viöfelldin þroskasag a ungs drengs, sem elst upp i smábæ á Douglar Junior og Brian Pain- chaud fara meö aöalhlutverkin I myndinni Stormurinn. sléttunni og inn I þetta fléttast lýsing á smábæjarlifinu og ýmsum kynlegum kvistum þar og I nágrenninu. Þaö er aö sumu leyti fróölegt aö bera þessa mynd saman viö hina alræmdu sjónvarpsþætti Húsiö á slétt- unni. Efniviöurinn er nefnilega ekki ósvipaöur en efnistökin allt önnur og þar sem meöal- mennskuformúla bandarisks sjónvarpsiönaðar fleytir Húsinu á sléttunni yfir i vinsæla afþreyingu, gera aöstandendur Stormsins heiöarlega tilraun til aö brjótast út úr formúlunni og búa listaverk. Þaö heppnast ekki fyllilega en verulega góö viöleitni i þessa átt gerir mynd- ina þess viröi aö hún sé sótt af allri fjölskyldunni. -BVS. Kjö tfars lega og unnt er aö ætlast til. Hann hefur reyndar ekki mikla reynslu af leikstjórn (fyrsta mynd hans, Cisco Piki lofaöi þó góöu), en handrit hefur hann samiö mörg. American Graffiti var gáskafull og angurvær upprifjun á andrúmsloftinu I kringum ungu kynslóöina i Amerkiku um 1960 og dró meö býsna liprum hætti upp liflinur nokkurra dæmigerðra fulltrúa hennar. Orlög þessara söguhetja voru siðan sett fram i texta viö lok myndarinnar. 1 Meira Graffiti (The Part’ys Over) eru þessar líflinur framlengdar eina filmuna enn, þótt þeir sem sáu fyrri myndina viti ósköp vel hvaö veröur um fólkiö. Hér er partiiö búiö. Ahyggjuleysi skólaáranna fyrir bi og alvara llfsins, svokölluö, gengin i garö. 1 gegnum þessar aöalpersónur American Graffiti (allar nema þá sem Richard Dreyfuss lék) reynir Norton ab spegla þau viöhorf, þjóðfélagseinkenni og þá stemningu sem rlkti i Amerlku á fyrri hluta sjöunda áratugar- ins. Hann skeytir saman sitt á hvaö gamlársdag 1964 (þegar Paul Le Mat, kappaksturskappi veröur skotinn I islenska skipti- nemanum Onnu Björnsdóttur), 1965 (þegar Charlie Martin Smith gefur skit I herþjónustuna i Vletnam), 1966 ( þegar Candy Clark reynir aö halda jafnvægi i óreiðufullu blómabeöi hippa- timans) og 1967 ( þegar Ron Howard og Cindy Williams há hjónabandsorustu útaf nýjum vibhorfum i jafnréttismálum og gagnvart Vietnamsstrlöinu). Þetta lukkast allvel, þótt þessar fjórar sögur séu ekki allar jafn veigamikiar. Astar- saga Le Mats og Onnu Björns- dóttur er þannig metnaöar- minnst hvað efni og merkingu varöar en hún er kannski sú minnisstæöasta vegna leiks þeirra beggja, - og auðvitað vegna þess að Anna er islensk og stendur sig svo skinandi vel. Norton gefur hvergi sögu sinn myndstll eftir þvl sem efni og andrúm gefur tilefni til. Þannig fær t.d. Vietnam-kaflinn meö Charlie Martin Smith gróf- kornótta fréttamyndameöferð og blómatimakaflinn meö Candy Clark fær „psychedelic- blæ” meö uppbrotnum mynd- fleti (split-screen). Og svo eru gömlu lögin sungin og leikm. Meira Graffiti ristir nú ekki djúpt, en hún er skemmtileg og skynsamlega gerö. Hana skortir hins vegar virkilegan innblástur, kraft og hugmyndaflug. -AÞ. Háskólabló: Kjötbollurnar (Meatballs). Bandarisk. Argerö 1979. Hand- rit: Len Blum, Dan Goldberg, Janis Allen, Harold Ramis. Leikstjóri: Ivan Reitman. Aöal- hlutverk: Bill Murray, Kate Lynch, Chris Makepeace. „Jæja, strákar. Ég veit á hverju viö eigum að græöa næsta sumar. Viö tökum for- skriftina sem viö græddum svo mikið á I fyrrasumar meö Nat- ional Lampoon’s Animal House en höfum hana sumarbúöir fyrir kökumót I staðinn fyrir mennta- skólaheimavist. Látum sama gamla deigiö duga I eina kökuna enn.” Þetta sagöi einn strumpur viö annan strump einhversstaöar I Ameriku ekki alls fyrir löngu. Eöa eitthvaö svoleiöis. Og nú getum viö séö strympið 1 Há- skólabiói. Sú stórskemmtilega mynd sem sömu aöstandendur geröu fyrir tveimur árum eöa svo og sýnd var nýveriö I Laug- arásbiói undir nafninu Delta- kllkan reyndist vera byggö á býsna vinsælli formúlu: Lif og fjöri stjórnlitlu samfélagi ung- menna, meö alls kyns uppá- tækjum og uppáferöum, húmor og háöi. Þegar nota á trygga formúlu ööru sinni má fara tvær leiðir: Annaö hvort aö taka smásjens I leiöinni og nota formúluna aö- eins sem grunn til aö vinna út- frá, eöa láta alla áhættu lönd og leið og gleypa formúluna meira og minna hráa og þynna hana út. Fyrri kostinn má segja aö Meira Graffiti, sem greint er frá annarsstaðar á siöunni hafi tek- iö. Þann siöari velur Meatballs. Þaö tekur þvi ekki aö telja upp allar týpurnar, kringum- stæöurnar, brandarana og aö- feröirnar sem þessi mynd stelur frá forveranum án þess aö láta nokkuö I staöinn frá eigin brjósti nema andlega örbirgö. En rétt og skylt er aö geta þess aö mönnum þarf ekki aö leiöast ef þeir hafa ekki séö tlu samskonar myndir áöur. Til aö hafa nú allt á hreinu hafa þeir strumpar gengiö I sömu smiöju I leit aö höfuöpaur. Aöalstjarnan I National Lampoon’s Animal House var grfnistinn feiti John Belushi sem þekktur varö fyrir leik sinn I sjónvarpsþættinum Saturday Night Live. 1 sama þátt kvaö vera sóttur aðalleik- arinn I Meatballs, Bill Murray. Og hann er ljósasti punkturinn I fyrirtækinu, þótt ekki nái hann aö bjarga þvl. — AÞ. Ron Howard, Cindy Williams, Candy Ciark og Charlle Martin Smith standa sig öll vel f Meira Graffiti.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.