Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 11
11 holrjarprí^tl irinn Föstudagur ll. apríl 1980 Sigmund: Ekki hægt að segja hvað sem er með mynd- málinu... Þótt islenskt þjóðfélag sé litiö er það jafn margslungið og stærri þjóðfélög. Gís/i J. Astþórsson: Vit/eysan hefur sí- fellt hlutverkaskipti — Það er vandræðalaust að teikna komment á islenska til- blaðinu, skattborgarann sem mannársins 1978, á hlaupum und- an skattpiningunni. Ef ég ætti að teikna mann ársins i Þankastrik i dag væri tilvalið að nota sömu myndina. Það eru allir jafn æpandi og skrækjandi eins og áður. Þótt vitleysan hverfi fyrir horn kemur hún eftir eina eða tvær vikur þjótandi aftur, en þá hafa bara orðið hlutverkaskipti. Sigurður Orn: Fjár- hagslega ekki hægt að vera skop- teiknari á tslandi. — Það er ekki til bóta, ef ég er að teikna „þankastrik”. Ég gæti ekki verið þekktur fyrir að endur- taka þaö sem ég hef gert áður, og yrði að finna nýjar hliðar á málunum. En það er jákvætt fyrir mig i sambandi við Siggu Viggu og tilveruna. Þetta þjóðfélag snýst ekki um annað en fiskverö og peninga, og það er erfitt að finna eitthvað annað alislenskt en fiskinn, sem Sigga Vigga gæti verið að þvælast i. En það er einn ókostur við að teikna skopmyndir sem eiga að vera „komment”. Við getum litiö farið út i alþjóðamálin. Þar erum við bara áhorfendur, og okkar eigin stórmál gerast á ákáflega þröngu sviði. Auk þess þurfum við að vinna þetta með vinstri hendinni sem hobbi, hlaupa heim á kvöldin eftir vinnu. Viðast er- lendis hafa menn þetta að að- alstarfi. Það eru kannski tveir til þrir teiknarar, sem sitja rit- stjórnarfundi til að fá hugmyndir, en fara siðan hver út i sitt horn til að vinna úr þeim. Og það þykja stór afrek, ef þeir koma með eitt- hvað sem hittir, sagði Gisli J. Astþórsson, blaðamaður og skop- teiknari. Sigurður Örn Brynjó/fsson: Sömu vandamá/ L_ hér og annarsstaðar — Fjárhagslega er ekki hægt að vera skopteiknari á Islandi. Maður verður að lifa á einhverju öðru. Þessvegna hætti ég lika að teikna Bisa i Dagblaðið, þótt ég hefði viljað halda þvi áfram. Þetta er raunverulega fullt starf, það tekur allar helgar, öll kvöld og allar nætur að teikna svona myndasögur, og ég hafði hrein- lega ekki efni á þvi, sagði Sig- urður Orn Brynjólfsson teiknari. — tslensk blöð geta einfaldlega ekki borgað nóg nema helst Morg- unblaðið. Enda er þaí þannig er- lendis, að hv.ar teikning eða myndasaga birtist i mörgum blööum samtimis. Jónas Kristjánsson á Dagblaðinu sagði mér einhverntimann, að þeir hafi borgað jafn mikið fyrir Bisa og Bogga blaöamann, sem Ragnar Lár teiknaði, og allar erlendu myndasögurnar samanlagt. Við Ragnar komumst á rinur,: tima i samband við teiknara i wCl 8 d I 1111 id I Gísli: Þurf- um aðvinna þetta með vinstri hend- inni sem hobbí hinum Noröurlöndunum, og kon. umst þá að raun um, að jafnvel i Sviþjóð með sinar. átta milljónn’ Ibúa, eiga skopteiknarar við sömu vandamá! að glima og við- Aftur á móti eru þeir að kafna i alþjóölegum myndasögum og myndabókum, sapöi Sigurðir örn. — Burtséð frá fjárhagshliðinni og möguleikunum á að selja teikningarnar, hvernig jarðvegur er Islenskt þjóðlif fyrir skopteikn- ara? — Það er alltaf hægt að fá hug- myndir, og teikna. Við höfum sömu vandamál hér og annars- staðar, þótt þau séu i minni mæli. Það sem ég teikna getur yfirleitt gengið i öðrum löndum, þvi ég reyni að sjá hlutina I viðu sam- hengi. Ég hef litinn áhuga á dag- legu lifi og pólitikinni, teikna ekki einstaka atburði né einstakar persónur, heldur nota heildina, eða það sem vissar persónur standa fyrir. veru, vegna þess aö hún er ein eilif hringekja. Sömu glappaskot- in koma fyrir aftur og aftur, sami aulaskapurinn, ef ég má orða það svo, sagði Gisli J. Astþórsson blaðamaður og teiknari, meðal annars höfundur hinnar viðfrægu teiknimyndasyrpu um Siggu Viggu og tilveruna. — Sem dæmi um þetta get ég nefnt, að ég teiknaði i Þankastrik, meðan það var og hét I Morgun- Sá sem þá kemur þjótandi fyrir húshornið rembist við að verja það, sem hann hafði áður talið forkastanlegt, sagði Gisli. — Er þessi hringekja og sifelldu hlutverkaskipti I islenskum þjóðmálum til bóta eða baga fyrir ykkur, sem notið þau sem efnivið? Við höfum verðbólguna okkar hérna, sem er meiri en viðast annarsstaðar, byggingaæðið og samkeppnina um að hafa allt finna en nágranninn. Ég hef lika gaman af að snúa útúr, taka fyrir málshætti og orðaleiki, sagöi Sig- urður Orn Brynjólfsson teiknari, sem vinnur á áuglýsingastofu. eftir Þorgrím Gestsson interRent Auglýsingasími Helgarpóstsins interRent á íslandi / Bílaleiga Akureyrar Reykjavík - Skeifan 9 - Símar: 86915, 31615 Akureyri - Tryggvabr. 14 - Símar: 21715, 23515 Hyggið þér á ferðalag erlendis o interRent bílaleigan býöur yður fulltryggöan bíl á næstum hvaöa flugvelli erlendis sem er - nýja bíla af þeirri stærð, sem hentar yður og fjölskyldu yðar. Vér útvegum yður afslátt - og jafnvel er leiguupp- hæðin lægri (ekkert kílómetragjald) en þér þurfið að greiða fyrir flutning á yðar bíl með skipi - auk þess hafið þér yóar bíl að brottfarardegi hér heima. Verði óhapp, tryggir interRent yður strax annan bíl, í hvaða landi sem þér kunnið að vera staddur í. interRent er stærsta bílaleiga Evrópu, vér veitum yður fúslega allar upplýsingar. S'œ/gcetLrp&’ðin H

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.