Helgarpósturinn - 29.08.1980, Qupperneq 4
„Gengisbreyting virðist mjög eðlileg”
Föstudagur 29. ágúst 1980 he/garpásturínn
NAFN: Ingvar Gislason STAÐA: Menntamálaráðherra FÆDDUR: 28. mars 1926 HEIMILI: Álfabyggð
18, Akureyri HEIMILISHAGIR: Eiginkona Ólöf Auður Erlingsdóttir og eiga þau fimm börn
BIFREIÐ: Chevrolet Nova '74 ÁHUGAMÁL: Bókmenntir, þjóðfélagsmál og mannlífið yfirleitt
A ineöan skólastjóradeiluna I Grundarfiröi bar sem hæst, sættu afskipti menntamálaráöherra af deil-
unni talsveröri gagnrýni. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem skólastjórastööur vefjast fyrir menntamála-
ráöherra sama hver setiö hefur í stóinum. Stööuveitingar menntamálaráöuneytisins hafa oft á tiöum
þótt bera keim af þvi hvers fiokks menntamálaráöherrann er sem situr i þaöog þaö skiptiö.
Þcssi mál eru til umræöu I Yfirheyrslu Helgarpóstsins I dag, ásamt fiéiru sem aö menntamálaráöu-
neytinu lýtur og sá sem situr fyrir svörum er aö sjáifsögöu Ingvar Gislason menntamálaráöherra.
Menntamálaráðuneytiö þótti
bregða seint við i Grundarfjarö-
armálinu, það var íeitaö til ykk-
ar i mai sl. en lausnin fannst
ekki fyrr en þremur mánuðum
seinna?
„Þaö er misskilningur að
máliöhafiekki strax verið tekiö
til athugunar. Eg setti strax
mina íulltrúa, fræðslustjórann á
Vestfjörðum og deildarstjórann
hér i grunnskóladeildinni i það
að kanna málið. Þeir höfðu við-
töl við menn og gáfu mér
skýrslu"
Þessir fulltrúar þinir höföu
allt sumariö fyrir sér til aö
leysa þetta mál, þvi þessi seina-
gangur?
„Þeir höfðu góðan tima til að
kynna sér málið, rétt er það. Ég
vildi fá fram hvaða sakir væru
bornar á manninn og fékk það.
En það tók sinn tima að setja sig
inn i mál á stað þar sem maður
er ekki vel kunnugur.”
Þvi var jafnvel haldiö fram að
þú heföir kynnt undir illdeilum
með afskiptum þinum af mál-
inu?
„Ég gerði allt sem mér var
unnt til þess að reyna að miðla
málum. Ég kannaði þær sakir
sem á Orn Forberg voru bornar
og það kom i ljós aö það var ekki
hægt að sanna neitt á hann sem
varðaöi brottrekstur. Það var
mjög ulvariegt aö bera þetta á
manmnn vegna þess að hann
var þá úthrópaður í blöðum og
annars staðar. En hann réynd-
ist ekki hafa brotið neitt af sér
og það er ekki á færi ráðherra
aö vikja skipuðum embættis-
manni úr starfi fyrir engar sak-
ir. Þaðer ijóst að mönnum likar
mismunandi vel við örn For-
berg, en það eitt er ekki brott-
rekstrarsök i starfii’
Fulloröinsfræösla f iandinu
þykir mjög i molum, hefur þú
hugsað þér að gera eitthvaö i
því?
„I stjórnarsáttmálanum er
gert ráð fyrir þvi að settar verði
reglur um íullorðinsfræðslu,”
Þaöerekkinógaöþaöstandi I
stórnarsáttmálanum, hefur
verið byrjaö aö gera eitthvaö?
„Já, það er byrjað að leiða
hugann aö þviý
Hafið þiö bara leitt hugann aö
þvi, en ekki gert neitt?
,,Jú, umræöur eru hafnar um
málið af minni hálfu hér i ráðu-
neytinu. Þetta er ekki vanda-
laust mál. Tilhögun íullorðins-
fræðslu hefur lengi verið á döf-
inni. Og það gekk svo langt að
fyrir nokkrum árum var samið
frumvarp, gifurlega þykkt og
mikið, en ég held að Alþingi hafi
ekki litist á það. Það var mjög
viðamikið og báknlegt. En það
er búiö að vinna mikið i sam-
bandi viö fullorðinsíræöslúna og
það eru ýmis gögn tii um hana.
Það þarf að reyna að samræma
þær hugmyndir sem fram hafa
komið og koma þeim snyrtilega
fyrir i skólakerfinu”
Er þaö ekki óskapleg sóun á
fjármunum og vinnu aö vera aö
semja frumvarp, þykkan doö-
rant sem ekkert er síöan gert
viö?
„Þetta er kostnaðarsöm
vinna það er alveg rétt. En það
er nú svo að það kann að vera
kostnaðarmeira að verða við
tillögum sem eru óhentugar.
Það er aldrei hægt að tryggja
það að nefndir skili þannig af
sér verki að hægt sé að nota það
eins og það kemur íyrir.”
Lýöræöi i skólum hefur veriö
mjög á baugi crlendis, aukin
áhrif nemenda og kennara á
skólahald, hvaö meö okkur hér?
„Það hefur nú dálitið verið
framkvæmt hérna hjá okkur”
Ilvar hefur það verið fram-
kvæmt?
„Að visu er það kannski ekki
fullkomið lýöræði, en vissulega
er margt í starfi skólanna sem
bendir til lýðræðis og nemendur
eru viða með i ráðum i skóla-
stjórn. T.d. i háskólanum,
menntaskólum og viðar.”
Hvað meö lýðræöi I grunn-
skóiunum?
„Það hefur að visu ekki borið
svo mikið á þvi hér á landi og ég
veit satt aö segja ekki hvort
þetta er ákaflega brýnt. Það eru
uppi um þetta ýmsar hugmynd-
ir en ég held að það sé langt i
land með að þær verði að veru-
leikal'
Það hefur gengið ilia aö fram-
fylgja grunnskólalögunum frá
1974.
„Það átti að taka 10 ár að
framkvæma þetta frumvarp.”
Reiknaröu þá meö aö eftir 4
ár veröi þaö komið til fram-
kvæmda?
„Ég veit það ekki. Ég hef litið
á þaö sem hlutverk mitt sem
menntamáiaráðherra að reyna
að koma þessum iögum í fram-
kvæmd eftir þvi sem unnt er.
Það er hverju orði sannara að
stór hluti grunnskólalaganna
hefur ekki komist i fram-
kvæmd, en við höfum enn þessi
4 ár upp á að hlaupa. En jafnvel
þó menntamálaráðherra sé
mjög áfram um þessi mál, þá er
þetta ráðuneyti eins og önnur
háð fjárveitingum Alþingis.”
Ert þú ekki vel settur meö
fyrrverandi menntamálaráö-
herra sem fjármálaráöherra?
,,Ég er mjög ánægður með
þaö”
Hefur Ragnar Arnalds
kannski betri skilning en marg-
ur annar á málefnum mennta-
málaráöuneytisins?
„Ég er ekki i nokkrum vafa
um það, þar sem hann hefur
reynslu sem menntamálaráð-
herra”
Þegar þú tókst viö embætti
menntamálaráöherra, lýstir þú
þvi yfir aö þú myndir leggja
sérstaka áherslu á listir og
menningarmál, ert þú ánægöur
meö árangurinn?
„Ég hef verið ráðherra i sex
mánuði og ég er ekkert óánægð-
ur með það sem ég hef lagt til i
þeim efnum.”
Hvað er þaö?
„Ég hef tekið mikinn þátt i
umræðunni um þessi mál og
tel að framlög tii lista hafi auk-
ist á þessum fjáriögum miðað
við önnur. Von min er sú að þau
verði aukin enn meira þegar
fram liða stundir og það mun ég
gera aö tillögu minnii’
Útvarpshúsgrunnurinn i
Kringlumýrinni biöur enn eftir
aö þar verði reist bygging og
Samstarfsnefndin um opinberar
framkvæmdir situr enn á
Framkvæmdasjóöi Rikisút-
varpsins, hefur þú hugsaö þér
að gera eitthvaö I þvi máli?
„Já, ég er alltaf aö gera eitt-
hvað í þvi máli, ég er alltaf að
vekja athygli á þessui’
Er nóg að vekja bara athygli
á þvi, verður þú sem mennta-
málaráöherra ekki aö gera eitt-
hvaö róttækt?
„Ég held að þaö hljóti að hafa
komið fram að hendur ráðherra
eru i sumum tilfellum bundnar.
í þessu tilfelli er ég bundinn af
þeim lögum sem gilda um opin-
berar framkvæmdir og þar er
gert ráð fyrir þessari Sam-
starfsnefnd sem er ákaflega
valdamikil. Hún getur sam-
kvæmt þessum lögum sett ráð-
herrum stólinn fyrir dyrnar.”
Getur Samstarfsnefndin
gengið á móti lögum?
„Nei hún getur ekki gengið á
móti löguml’
Þaö eru til lög um þaö að
þessir peningar i Fram-
kvæmdasjóöi Rikisútvarpsins
skuli fara i aö byggja hús yfir
stofnunina?
„Ég er ekki i vafa um að sú
lögskýring er rétt, sem fram
hefur komið hjá útvarpsstjóra
og fleirum að Framkvæmda-
sjóöur Rikisútvarpsins sé til
"þess ætlaður að byggja útvarps-
hús. Ég held lika að flestir hafi
áttað sig á þvi að það verður að
byggja útvarpshús, en menn
hafa deilt um hvernig það hús
eigi að verai’
Hvers vegna kemst Sam-
starfsnefndin upp meö aö sitja á
Framkvæmdasjóönum i trássi
við lögin?
„Hún telur sig starfa i sam-
ræmi við þau lög sem gilda um
opinberar framkvæmdir og tel-
ur sig hafa sama rétt til afskipta
af framkvæmdum Rikisút-
varpsins sem og annarra. Hún
gerir athugasemdir við teikn-
ingar og byggingaráform og á
meðan þær athugasemdir eru til
umræðu telur nefndin að ekki sé
hægt að hefja byggingunai’
Er þaö ekki i verkahring
menntamálaráöherra aö taka
af skarið?
„Ég get tekið af skarið fyrir
mitt leyti, ég get haft mina
skoðun og reynt að koma henni
fram. Þar meö er ekki sagt að
ég geti brotið niður allar hindr-
anir sem á veginum verða, en
ég mun reyna þaði’
Þú mátt sem sagt hafa skoö-
anir, en getur litið gert?
„Það er hiutverk mitt að
koma minum vilja fram, en það
getur kostað talsverðar umræð-
ur”
Er endalaust hægt aö láta þar
viö sitja, aö ræða málin, þarf
bara ekki aö berja i borðiö og
vera frekur til aö fá sitt fram?
„Það getur vel verið að það
dugi eitthvað aö berja i borðið
en ég er nú ekki viss um að það
sé endilega leiðin. Það eru til
aðrar leiðir til að koma sinu
framl’
Oft hefur staöiö styr um
stööuveitingar menntamála-
ráöherra og þaö hefur veriö tal-
iö aö þeir skipuöu frekar flokks-
bræöur sina i stööur en aöra,
hvaö vilt þú segja um þaö?
„Ætli þetta sé ekki nokkuð likt
með ráðherrana yfirleitt.”
Aö þeir ráöi sina flokksbræö-
ur fremur en aöra?
„Það mætti segja mér að
hægt væri að sýna fram á það
svona i gegnum söguna. Hins
vegar er það ofsögum sagt að
þaö sé rauðúr þráður i öllum
stöðuveitingum. ”
Finnst þér ekki rangt aö láta
sina flokksmenn ganga fyrir um
stööuveitingar?
„Ég tel að það eigi ekki undir
neinum kringumstæðum að láta
óhæfan flokksmann ganga fyrir
hæfum manni sem ekki er i
sama flokki”
En er i lagi aö láta hæfan
flokksmann ganga fyrir hæfum
utanflokksmanni?
„Það er mat ráðherra hvern
hann velur i embætti og ekkert
er óeðlilegt viö það þó hann velji
sinn flokksmann. Ég hef reynt
að velja hæfa menn til starfa og
mér er alveg ókunnugt um að
það séu flokksbræður minir sem
ég hef nú nýveriö skipað Istöð-
ur. Nýlega var t.d. auglýst
skólastjórastaða i minu kjör-
dæmi, þar sótti um ágætur
flokksmaöur minn, en ég skip-
aði hann ekki, ég skipaði meira
aö segja mann sem var áreiðan-
lega ekki i minum flokki.”
Þú sagöir áöur aö þaö mætti
örugglega sýna fram á aö ráö-
herrar skipuöu sina flokksmenn
frekar i embætti en aöra, held-
uröu þá að þú sért þar undan-
tekning?
„Ennþá er ég það.”
Ert þú ánægöur meö stjórnar-
samstarfið þessa stundina, þaö
eru ýmsar blikur á lofti?
„Ég er ekkert óánægður með
stjórnarsamstarfið, siður en
svo. Ég held að það gangi alveg
ágætlega”
Eruö þiö Framsóknarmenn
sammáia Steingrimi Her-
mannssyni i þvi aö gengisfelling
sé nauösynleg til þess aö rétta
viö hag fiskiiðnaðarins?
„Steingrimur hefur nú ekki
sagt það fullum fetum að geng-
isfelling sé nauösynleg, heldur
hefur hann bent á að það þurfi
augljóslega að gera tilteknar
ráðstafanir til þess að tryggja
rekstrargrundvöll frystihús-
annai’
Hann hefur talaö um gengis-
fellingu i þvi sambandi.
'„Hann hefur talað um að
gengisfelling sé meðal þeirra
ráöa sem leiða eigi hugann að,
en það er ekki alveg ljóst hvort
þaðer það eina rétta. En ég viö-
urkenni það fúslega að gengis-
breyting virðist vera mjög eðli-
leg i þessu sambandi og bendi á
aö gengissig hefur veriö tals-
vert mikiö siðan 1. mars”
Alþýöubandalagiö hefur sagt
aö ekki komi til greina aö felia
gengiö. Ef þið teljiö hins vegar
gengisbreytingu óumflýjan-
lega, á þá stjórnarsamstarfiö
ekki eftir aö springa á þessu?
„Ég hef reyndar ekki heyrt
það að Alþýðubandalagið sé svo
forstokkað að það geti ekki rætt
gengislækkun ef það stendur
frammi fyrir þvi að kostnaðar-
hækkanir eru orðnar það m iklar
að við getum ekki selt okkar
vöru erlendis.”
Attu von á aö þú eigir eftir að
sitja lengi i ráöherrastólnum?
„Ég vona það, en ég veit það
ekkii’
eftir Ernu Indriðadóttur