Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 19
19
Föstudagur 29. ágúst 1980
Hermann Baumann hornleikari,
Michael Ponti pianóleikari,
Erling Blöndal Bengtson selló-
leikari, GuBný GuBmundsdóttir
fiBluleikari og konsertmeistari.
Sænskur fiBluleikari mun einnig
leika einleik meB hljómsveitinni
og heitir hann Karel Sneberger.
Tónlistin verBur aB vanda fjöl-
breytt og leikin verBa verk eftir
helstu meistara, eins og Beet-
hoven, Mozart, Haydn, Chopin,
Berlioz, Debussy, Stravinsky,
Dvorak, svo einhverjir séu
nefndir.
íslensk tónlist verBur einnig á
efnisskrá Sinfónlunnar i vetur. 31.
janúar verBur leikin tónlist, sem
tónskáldafélagiB mun sjá um aB
velja og fyrr I sama mánuBi
verBur leikiB verk eftir Pál P.
Pálsson, en hugmyndina aB þvi
verki fékk Páll, þegar hann var
staddur viB HeklugosiB hér á dög-
unum. Þá verBur flutt verk eftir
Jón Leifs, 1 minni tslands á tón-
leikum 7. maf, en efnisskrá þeirra
tónleika mun hljómsveitin leika á
tónlistarhátiB I Wiesbaden i
Þýskalandi 15. mai.
Sönglistin verBur einnig á dag-
skránni og munu þar verBa bæBi
innlendir og erlendir Iistamenn.
Af innlendum má nefna Sieglinde
Kahman, Olöfu K. Haröardóttur
og Garöar Cortes. Fimmtánd-
anda janúar veröur sérstakt
Vinarkvöld, þar sem eingöngu
veröur flutt tónlist frá Vínarborg,
og mun primadonna Volksóper-
unnar i Vln aö öllum likindum
syngja meö. Ellefta desember
mun Páll P. Pálsson stjórna tón-
leikum meö efni úr ameriskum
söngleikjum og af þvi tilefni
koma hingaö tveir negrasöngvar-
ar.
Tvær óperur veröa fluttar I
konsertformi I vetur og eru þaB
Fldello eftir Beethoven, þar sem
fjórir þýskir söngvarar munu
koma til liBs viö innlenda lista-
menn. Veröur þaö I febrúar, en
rétt rúmum mánuBi siöar veröur
flutt óperan Othello eftir Verdi,
þar sem Spánverjinn Pedro
Lavrigen syngur titilhlutverkvö
,,Ekki miklar ftækjur
— segir Valgeir Guðjónsson um tónlistina
sem hann er að semja við Punktinn
„Ég er byrjaöurá henni og mun
Ijúka við hana, þegar myndin
VCIUUI rv.u 111III Ú JJÚU aug, ÚU liöCgl
veröur aö sjá hvar vantar tónlist
og hvernig hún á aö vera I lag-
inu” sagöi Valgeir Guöjónsson
fyrrum liösmaöur Spilverksins,
þegar Helgarptísturinn innti hann
eftir þvi hvort hann væri aö semja
tónlist viö kvikmyndina Punktur,
punktur, komma, strik.
Valgeir sagöi, aö hann myndi
ljúka viö tónlistina um jólin, en þá
yröi væntanlega til klippt eintak
af myndinni.
AöspurBur um hvernig tónlist
hans væri, sagöi Valgeir, aö hann
reyndi aö fylgja hefö hins Is-
lenska dægurlags, án þess þó aö
vera meö eftiröpun, þar sem
gengiö væri Ut frá þvl aB ekki væri
hægt aB búa til fornminjar. „Tón-
listin dregur dám af þessu tima-
bili og þá kannski minni upplifun
á þvi;’ sagöi hann.
Valgeir sagöi ennfremur, aö
hann reyndi aö hafa þetta einfalt,
„Tónlistin dregur dám af timabil-
inu og minni upplifun á þvl’’
eins og myndin mun veröa og
bókin er. ,,Ég reyni dálitiö aö
taka m iö a f þvi, og þá sérstaklega
bókinni. Þetta veröa dtki neinar
miklarflækjur/’ sagöi Valgeir aB
lokum.
—GB
FJÖLBREYTT DA GSKRA
HJÁ SINFÓNÍUNNI
„Starfsemin verður meö
svipuöum hætti og hefur veriö
undanfarin ár,” sagöi Siguröur
Björnsson framkvæmdastjóri
Sinfónluhljómsveitar tslands I
samtali viö Heigarpóstinn, en 31.
starfsár hljómsveitarinnar hefst
1. september næstkomandi.
Aöalstjórnandi hljómsveitar-
innar veröur Frakkinn
Jean—Pierre Jacquillat og er
hann ráöinn til næstu þriggja ára,
og mun stjórna tiu tónleikum I
vetur. Askriftartónleikar veröa
tuttugu, auk annarra tónleika
eins og skólatónleika. Sú nýjung
veröur tekin upp I starfi hljóm-
sveitarinnar þetta ár, aö boöiö
veröur upp á sérstaka tónleika
fyrir aldraöa og veröa þeir I Há-
skólabiói, eins og aörir tónleikar.
Auk aBalstjórnandans,
Jean—Pierre Jacquillat, veröa aö
vanda margir aörir erlendir
stjórnendur, og má þar nefna
menn eins og Karsten Andersen,
Gilbert Levine og Paul Zukovsky,
sem allir eru Islendingum aö
góBu kunnir. Þá skal einnig nefna
rússneskan stjórnanda, sem
verBur hér 4. desember, Wolde-
mar Nelson. Stjórnar hann pianó-
konsert númer 1 eftir Tsjækovskl,
þar sem einleikari verBur Shura
Cherkassky, sem hefur komiB
hingaö áBur.
ABrir einleikarar verBa m.a.
Amerísk vandamá!
Nýja bió: Norma Rae
Bandarisk. Agerö: 1979. Hand-
rit: Irving Racetch og Harriet
Frank Jr. Aöalhlutverk: Sally
Fieid, Beau Bridges, Ron Lieb-
man. Leikstjóri: Martin Ritt.
Þaö vakti talsveröa athygli
þegar slöustu Oskarsverölaun-
um var úthlutaö, aö myndirnar
sem sópuBu til sln flestum verB-
Oskarsafhendinguna er um
verkalýösbaráttu.
Bandarikjamenn hafa veriö
þekktir fyrir annaö I kvikmynda
gerö en raunsæislegar vanda-
málamyndir, og þvi kom þetta
val mörgum á óvart. En þaö er
óþarfi. Báöar þessar myndir, og
kannski sérstaklega Norma
Rae, sem Nýja bló sýnir nú, eru
mjög ameriskar.
Kvikm yndir
leftir \Guðjón Arngrímsson Guðlaug
.-Bergmundsson og Arna Þórarinsson
launum voru „þjóöfélagslega
meövitaöar”, þaö er, aB I þeim
var tekiB á einhverju kýlanna I
amerisku þjóöllfi og kreist.
Kramer vs. Kramer sem fékk
Óskar sem besta mynd ársins,
fjallar um deilu fráskilinna
hjóna um umráöarétt yfir syni
þeirra, og Norma Rae, sem
einnig kom mikiö viö sögu viö
1 Normu Rae er næstum allt
sem ætiö er aö finna I banda-
riskum stórmyndum: smá
skammtar af húmor, tilfinn-
ingasemi, rómantlk, afbrýöi-
semi, fullt af aksjón, spennu,
góöu gólki og vondu fólki, og
stæröarinnar uppgjör i lokin.
Þaö sem hins vegar lyftir þess-
ari mynd vel upp fyrir meöallag
er afskaplega vönduö persónu-
Sætagís/
Mannræninginn (Sweet Host-
age). Bandarisk kvikmynd, ár-
gerö 1976. Handrit: Ed Hume, eft-
ir skáldsögu Nathaniei Benchley.
Leikendur: Linda Blair, Martin
Sheen, Leanne Cooper, Lee De-
Broux, Bert Remsen. Leikstjóri:
Lee Philips.
Þjóöfélagiö drepur skáldskap-
inn og sakleysiö. Ef ekki beint, þá
óbeint.
Þannig má kannski orBa niöur-
stööu þeirrar myndar, sem nú er
sýnd i Hafnarbiói. Þetta er sosum
ekkert nýtt, og enn siöur er þaö
nýtt, að persónugervingur þess-
ara tveggja dyggöa, er ungur
maöur, sem þjóöfélagiö telur ekki
meö öllum mjalla og lokar inni á
þartilgeröri stofnun. Eina ástæB-
an fyrir þessari innilokun viröist
vera sú, aö ungi maöurinn tekur
sjálfan sig fyrir einhvern goö-
sögulegan prins. Honum tekst þó
aö losna undan kúgurum slnum.
En til þess aö sagan og myndin
geti öölast eölilega framrás,
verður maðurinn aö hitta aöra
manneskju, sem einnig er kúguö
af sinu nánasta umhverfi. Og
varö það svo. Þjáningabróöirinn,
ef svo má oröa það, er ung stúlka,
sem sætir ofurvaldi púritansks
uppeldis fööur sins, bóndans.
Rekur hann hana áfram meö
haröri hendi og lætur þræla. Þá
sætir hún einnig „átroðslu” ungs
manns úr nærliggjandi þorpi.
Kennir sá henni aö henda hnifum,
og er hiö frumstæöa kynferöis-
táknmál auösætt. Stúlkan kann
hins vegar ekki viö sig i þessum
heimi og lætur sig dreyma um
fjarlæga stabi, eins og móöir
hennar.
Ungi maðurinn rænir stelpunni
og fer meö hana til kastala sins,
sem er hreysi uppi f fjöllum,
nærri ljúft streymandi á. Eitt
kynferðistáknið enn. Fjallar
myndin siöan um samskipti
þeirra, hvernig hinn „firrti” og
„brjálaöi” einstaklingur kennir
stúlkunni aö uppgötva sjálfa sig.
Þessar tvær „rugluöu” persón-
ur eiga greinilega alla samúð
leikstjórans og annarra aðstand-
enda myndarinnar, sem annars
er afskaplega i meöallagi hvaö
varöar flest, nema leikinn hjá
sköpun og góöur leikur — sér-
staklega aöalleikaranna
tveggja, Sally Field og Ron
Liebman.
Norma Rae er kona um þri-
tugt, sem lifaö hefur timana
tvenna. Hún á tvö börn, sitt meö
hvorum, býr inná foreldrum og
vinnur fyrir sultarlaun I spuna-
verksmiöju i smábæ I suöurrikj-
um Bandarikjanna. Dag nokk-
urn kemur sendimaöur frá
landsambandi dúkageröar-
manna I bæinn, og hefur áróöur
fyrir þvl aö verkafólk I spuna-
verksmiöjunni stofni meö sér
verkalýösfélag. Hann mætir
strax andstööu, ekki aöeins frá
yfirmönnum, heldur og starfs-
fólkinu. Fljótlega vinnur hann
þó Normu á sitt band, og þeim
tekst eftir mikiö basl aö vinna
sigur.'
Þaö er forvitnilegt að skoöa
hvernig Bandarikjamenn taka á
svona máli I kvikmynd. I
Norma Rae eru fulltrúar pen-
ingavaldsins geröir afar vondir
aröræningjar. Einnig er mikiö
hamraö á nauösyn þess aö ör-
eigarnir sameinist. Þetta er
næstum kommúniskur boö-
skapur. En um leiö er þaö
Norma Rae, fátækur almúga-
Linda Blair og Martin Sheen I
hlutverkum slnum
Martin Sheen og Lindu Blair.
Hana þekkja menn úr Exorcist-
anum, en hann fá menn væntan-
lega að sjá bráöum i Apocalypse^
Coppola. Leikur þeirra er yfir
höfuöið mjög góður og i rauninni
það eina, sem er þess viröi að sjá i
þessari mynd.
Annars ættu aöstandendur
biósins aö laga hljómburöinn hjá
sér, eða kannski réttara sagt tæk-
in, þvl iðulega var tónlist mynd-
arinnnar ekki annað en eitthvaö
óheyrilegt garg. —G|B
maöurinn, sem rls upp, vinnur
sig áfram meö dugnaöi og elju
,og sigrar aö lokum. Amerlski
draumurinn lifandi kominn.
Þetta er einnig dæmigerö hetju-
mynd, meö stigvaxandi spennu
og miklu lokauppgjöri milli góös
og ills, þar sem hiö góöa sigrar
aö sjálfsögöu.
Þetta breytir þvi ekki, aö
.Norma Rae er góö kvikmynd.
Sally Field býr til afar heil-
steypta persónu úr hlutverki
sinu, og Ron Liebman, hrút-
leiöinlegur Kaz I sjónvarpinu á
þriöjudögum, er sömuleiöis
mjög góöur sem verkalýösfé-
lagsstarfsmaöurinn. Beau
Bridges, og flestir hinna auka-
leikaranna standa sig einnig
vel. Leikstjórinn Martin Ritt
Sally Field hlaut Öskarsverö-
laun fyrir túlkun sina á Normu
Rae.
hefur veriö lengi á ferli, og virö-
ist ekki fariö aö förlast.
—GA
Rabbíinn og
Austurbæjarbió: TheFrisco Kid
Bandarisk. Argerö 1979. Hand-
rit: Michael Elias og Frank
Shaw.
Leikstjóri: Robert Aldrich.
Aöalhlutverk: Gene Wilder,
Harrison Ford, Ramon Bieri,
Val Bisoglio.
Þetta er undarleg mynd, ekki
sist ef tekiö er tillit til þess aö
leikstjóri hennar er Robert
gamli Aldrich. Gegnum tíöina
hefur hann sérhæft sig i brokk-
gengumenbýsnakraftmiklum
spennumyndum, sem hafa 1
miöpunkti þau siöalögmál sem
gilda I samfélögum haröjaxla. I
þessum myndum hefur jafnan
veriö viss skammtur af heldur
hrottafengnum húmor. The
Frisco Kid viröist vera tilraun
Aldrich til aö setja húmorinn i
öndvegi, án þess aö ýta upp-
áhaldsþemanu sinu úti horn.
Vandinn er sá aö Aldrich heldur
ekki tóninum og missir andlit-
iö. Myndin fer I margar áttir I
einu, og kemst vitaskuld ekki á
áfangastaö.
The Frisco Kid er byggð upp
sem nokkurs konar pikareska,
flökkusaga um ævintýri pólsks
rabbla (Gene Wilder) sem send-
uf er til Ameriku þar sem biöa
hans söfnuður og kvonfang 1 San
Fransisco. Hann er i einkar
klaufalegu upphafsatriöi geröur
aö algjörum trúö og aumingja,
en smáheröist i ameriska
villta vestrinu eftir þvi sem
hann kynnist mismunandi
elskulegum fulltrúum inn-
ribbaldinn
Gene Wilder fer á kostum I ann- >
ars brokkgengri mynd.
fæddra, bófum, ræningjum og
indiánum. Eldsneyti þessarar
sögu er annars vegar þær skop-
legu kringumstæöur sem skap-
ast er gyöingleg bókstafstrú
rabbians mætir ameriskum
vestramóral, og hins vegar vin-
áttusamband hans og ungs bófa
(Harrison Ford), en hvorugt
veröur fullkomlega trúveröugt.
Þótt myndin gangi þannig
ekki upp i heild má hafa af henni
talsveröa skemmtan vegna
leiks Gene Wilders sem tekst
furöanlega aö fella saman kóm-
iska og hetjulega þætti persón-
unnar. Bráöskemmtilegur er
einnig Val Bisoglio I hlutverki
indiánahöföingja. The Frisco
Kid er skringilega slitrótt
mynd.og sjaldan hef ég séö jafn
viövaningslegar og vondar leik-
myndir frá ameriskum kvik-
myndageröarmönnum. —AÞ