Helgarpósturinn - 29.08.1980, Qupperneq 33

Helgarpósturinn - 29.08.1980, Qupperneq 33
ÍSLENSKUR IÐNAÐUR Föstudagur 29. ágúst 1980 5 — VerBur iBna&urinn aB taka viB meirihluta þess fólks sem bætist á vinnumarkaBinn næstu árin? „ÞaB eru óskaplega stórir ár- gangar aB koma á vinnumark- aBinn. ViB vitum tölurnar enda er þetta fólk fætt. Þvi miBur hef- ur þetta vandamál veriB leyst á tvennan hátt undanfarin ár. 1 fyrsta lagihefur þetta fólk fariB til starfa hjá rikinu og i öBru lagi hefur þaB fariB af landi burt — flúiB land. VarBandi spurningu þina er ljóst aB landbúnaBur tekur ekki viB neinu, fiskveiBar takaekki viB neinu og fiskiBnaB- ur tekur ekki viB neinu. IBnaB- urinn á aB taka viB hluta af þessari aukningu. Hann er und- irstöBuatvinnúvegur eins og fiskveiBar og fiskiBnaBur. Ofan á iBnaBinn og hina undirstöBuat- vinnuvegina munu siBan bætast verslun, þjónusta og menning- arstarfsemi ýmisskonar. Gjald- eyrisskapandi eBa gjaldeyris- sparandi framleiBsla er undir- staBa blómlegs menningarþjóB- félags, og þaB iskyggilegasta er aB þrátt fyrir þá staBreynd er hún veikasti hlekkurinn i is- lensku efnahagslifi.” Ær og kýr stjórnmála- manna — Hverjir eru stærstu val- kostir okkar i iBnaBi? „Grundvöllurinn er sá aö þaö þarf aö vera hér möguleiki á þvi aB viB sem hér sitjum getum stofnaö fyrirtæki; á morgun ef viö viljum. Ef viö fáum ein- hverja sniöuga hugmynd um aö framleiöa einhvern hlut þá eig- um viö aö geta gert þaö, geta fengiö tækifæri til aö gera þaö og geta fengiö tækifæri til aö græöa á þvi. Þannig veröur iön- þróun. Hún verBur i fyrsta lagi ef menn fara Ut i eitthvaö nýtt og I ööru lagi þegar fyrirtæki sem fyrir eru fara úti eitthvaö nýtt. Iönþróun veröur ekki af þvi aö einhverjir menn setjist niöur i stjórnarráöi eöa alþingi og segi, nú skulum viB byggja einhverja stóra fina verk- smiöju. ÞaB er ekki iönþróun, þvi svo til allt sem kemur ofan frá veröur óaröbært og mis- heppnast.” — En hvaöa valkostir eru of- arlega á baugi? „Þaö er margt á baugi i stjórnmálaumræöunni, sem ég ætla ekki aö leggja dóm á hvort sé gott eöa illt. Þaö er t.d. stein- ullarverksmiöja, sykurverk- smiöja og aBrar slikar stórar verksmiöjur. Stjórnmálamenn hafa ákaflega mikinn áhuga á stórum verksmiöjum sem aö ööru jöfnu eru einna minnst spennandi vinnustaöir sem hægt er aö hugsa sér. Stórar verk- smiöjur eru ær og kýr stjórn- málamanna þvi þeir geta þá gengiö um og sagt: „sjáiö þiB verksmiöjuna sem ég byggöi.” Þaö er ekki eins spennandi fyrir einn stjórnmálamann aö menn eins og viö, og hundraö aörir slikir hópar by ggi hundraB litlar verksmiöjur.” — HvaB meö innlenda orku og nýtingu hennar? „Þaö er ófyrirgefanlegt aö viö skulum ekki nota meir af ork- unni, sem er hér á íslandi. Þaö er ófyrirgefanlegt og óskiljan- legt aö stjórnmálamennirnir skuli virkilega ekki taka sig á i þessu sambandi. Hjá okkur renna 85% orkunnar ónotuB til sjávar — i orkukreppu, og svo eru menn aö væla útaf hækkuBu oliuveröi. t langan tima séö er þessi oliuveröshækkun eitt mesta happ sem fyrir þjóöina hefur komiB. Arabarnir eru búnir aB margfalda verögildi þessarar auölindar okkar, vatnsorkunnar. Viö skulum bara hætta aö væla útaf þessu hroöalega áfalli, þakka þessum mönnum fyrir og drifa okkur i aö fara aö selja orkuna og græöa á þvi.” Stóriðjuver i eigu út- lendinga — Ef viö tölum um stóriöju, hvernig á hún aö vera og i eigu hverra? „Mér finnst alveg sjálfsagöur hlutur aB viB nýtum auölind- irnar eins og viö frekast meg- um, og tel aö viB eigum einfald- lega aö hafa þá stóriöju sem viö græöum mikla peninga á og sem truflar landiö og Ibúa þess sem minnst. Varöandi staösetningu stóriöjuvera er eölilegast aB hagkvæmnissjónarmiö ráöi hverju sinni, og ég er þeirrar skoöunar aö þessar verksmiöjur eigi fyrst og fremst aö vera i eigu útlendinga. Viö Islendingar eigum ekki aö eyöa okkar fjár- magni I þessi fyrirtæki. AB visu fer þetta nokkuö eftir eöli máls- ins og veröur aB skoöast hverju sinni, en hlutir eins og álver og járnblendiverksmiöja álit ég aö viö eigum ekki aö eiga neitt i. Þaö er t.d. hrein fyrra aö viö skulum eiga i verksmiöjunni uppi Grundartanga. — Hefur þú misjafna reynslu af iönaöarráöherrum? „Allir iönaðarráöherrarnir sem ég hef kynnst, en þeir eru orönir nokkuö margir, hafa verið ailir af vilja geröir og lagt sigreglulega mikiöfram,hverá sinn hátt. Þeir iðnaöarráö- herrar sem ég hef unniö meö frá þvi ég varö formaður Félags islenskra iönrekenda eru Magnús Kjartansson, Gunnar Thoroddsen, Hjörleifur Gutt- ormsson og Bragi Sigurjónsson. Þessir menn hafa allir viljað vinna vel i þessum málum en tregöulögmáliö er svo ógn- vekjandi aö þeir sjálfir hafa al- gjörlega rekið sig á vegg i em- bættismannast jórnkerfinu. Aftur og aftur fá ráðherrarnir ekki sinum vilja fram fyrir em- bættismönnum. Allir þessir ráö- herrar ætluöusérmikinnhlut en hafa ekki komist lengra en raun ber vitni. Þaö er nefnilega ekki iönaðarráöherra sem er aðal ráöherra iönaöarmála, heldur fjármálaráöherra númer eitt, viöskiptaráöherra númer tvö, meö öll viöskipti viö EBE og EFTA og siöan iönaöarráö- herra”. — Þú hefur ásakað ráöamenn fyrir aö berjast gegn tillögum ykkar. Hvaöa ráöamenn eru þetta aöallega? „Þetta er svo almennt aö ég treysti mér ekki til aö nefna nein nöfn. Þetta er bara eins og aö festast i feni., þvi tregðan leyfir engar breytingar. Allt á að breytasthægt og rólega. Ég get nefnt þér aöeins eitt dæmi um tregöuna. Þaö tók ný toll- skrá gildi á Islandi 1978 og laga- frumvarpiö var lagt fram 1977 þegar 7/10 aölögunartimans voru liönir. 1 frumvarpinu var svohljóöandi setning: „Þegar aðlögun islensks iönaöar lýkur hinn 1. janúar áriö 1980 veröa ekki lengur aö ööru jöfnu, rök fyrir þvi aö islenskur iðnaöur búi ekki viö sömu kjör og er- lendur stóriönaöur býr við á Is- landi”. Hugsaöu þér, þarna er verið aö segja aö áriö 1980 veröi ekki lengur, aö ööru jöfnu, fyrir þvi að viö búum ekki viö sömu skilyröi og útlendingarnir um leið og þeir koma inn i landiö. -r- Þetta er Island, svona er tregöan hrikaleg”. Tregðulögmálið — Hverju þarf að breyta i efnahagskerfinu til þess að iðnaöur geti oröiö sú undirstaöa bættra lifskjara semhannhefur alla möguleika á? - „Þaö þarf aö gjörbreyta efna- hagskerfinu. Einfaldast er að svara þessari spurningu meö þvi aö segja, aö þaö þarf bara að fara eftir stefnuskrá Félags islenskra iönrekenda um breytingar i efnahagskerfinu. Þaðþarf aö breyta úr miöstýröu kerfi, þar sem allt snýst um em- bættis- og stjórnmálamenn, i kerfi þar sem fólk fær aö vera i friöi fyrir afskiptum hins opin- bera. Þaö þarf aö breyta yfir I kerfi þar sem þú og ég fáum aö vera i friöi til þess aö vinna eins og okkur langar til aö vinna, og aö viö fáum aö geta gert þaö sem okkur dettur i hug án þess að þurfa aö knékrjúpa fyrir þessum mönnum. Best af öllu er aö leyfa fólki að vera i friöi, þá spjarar þaö sig nokk.” — Eiga fyrirtækin aö fá lán með raunvöxtum eöa neikvæöum vöxtum? „Já, þaö á aö borga fyrir hlutinaþað sem þeir kosta. Þaö aöláta menn fá gjafir um leiöog fá fé aö láni þýðir aö þaö er veriö aö stela af einhverjum öörum. Þaö er veriö aö stela peningum af þeim sem spara og færa þá til einhverra annarra”. — Ekki skrifa nú atvinnu- rekendur allir undir þetta. „ -Nei. en þaö þýðir bara ekkert aö láta þannig. Vanda- máliö er veröbólgan en ekki vextirnir. Vextirnir eiga að vera jafn háir og veröbólgan en þaö hafa þeir ekki gert enn og þess vegna er fjármagnskerfi Islands aö hrynja i rúst. Það er aö hrynja I rúst vegna þess aö veröbólgan er svo langtum hærri en vextimir.” — Að lokum, hvaöa augum litur formaöur Félags islenskra iönrekenda til framtföarinnar? Hvaö snertir uppbyggingu og jákvæöa þróun atvinnuvega okkar lltur hann i stuttu máli sagt, afskaplega döprum augum til framtiöarinnar á meöan stjómvöld fylgja nú- verandi stefnu i þeim málum.” —g.sv

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.