Helgarpósturinn - 29.08.1980, Síða 35

Helgarpósturinn - 29.08.1980, Síða 35
ISLENSKUR IÐNAÐUR Föstudagur 29. ágúst 1980 VeriO aO vinna aO frágangi á GoOa-pylsum Sambandsins. Fljótlagaðir Goða réttir á markaðinn Kjötiðnaðardeild Sam- bandsins hefur um nokk- urra ára skeið haft á markaðnum svonefnda Goða-rétti. Réttir þessir eru seldir frosnir í pökk- um> tilbúnir til að stinga beint í ofn og eftir það tilbúnir á borð neytand- ans. Fram til þessa hafa réttirnir að mestu verið seldir til mötuneyta í fyrirtækjum og stofn- ununri/ en með haustinu stendur til að þeir komi á almennan markað og verði seldir í verslunum. Réttir þessir eru sem fyrr segir seldir frystir og þurfa mislanga þfOingu eftir þvi um hvaö er aö ræöa. Stærstu bakk- arnir, sem duga aö minnsta kostifyrir átta manns, þurfa aö meöaltali um klukkutima i ofni. Minni pakkningar duga tveimur og kannski rúmlega þaö, þvi rif- lega er skammtaö á hvern bakka og þurfa þeir minni tima til hitunar. Hér er einungis átt viö venjulega bakaraofna sem til eru á öllum heimilum, en ekki geislaofnana. Séu Goöa- bakkarnir settir i þá, tekur þaö aöeins nokkrar minútur aö þiöa réttina og þá eru þeir tilbúnir á boröiö. Þessir bakkar eru sér- lega hentugtiir fyrir þá sem vinna úti og hafa stundum litinn tima til matargeröar Fjöl- breytnin er mikil, alls kyns kjöt- réttir, svo sem lambasteik, snit- sel, kótilettur, kálfakjöt, bollur, bautar og alls kyns pylsur. Þá eru fiskréttir, eins og soöin ýsa, djúpsteikt rauösprettuflök, fisk- bollur, búöingar og fleira. Þá er einnig hægt aö fá meö öllum þessum réttum margs konar meölæti, svo sem hrisgrjón, spaghetti, hræröar kartöflur, grænmetisjafning og allra handa sósur. A hverjum bakka eru miöar þar sem á eru leiöbeiningar um hitunartima. Þá er einnig tekiö fram hvaöa hráefni er notaö I matinn og meö hverju helst er best að bera fram. Framleiðslan á Goða-rétt- unum fer fram undir eftirliti Rannsóknarstofu Búvöru- deildar, sem fylgist meö geymsluþoli vörunnar og hrein- læti á vinnustaö. Geymsluþol réttanna er gefið upp vera þrlr mánuöir viö -18 gráöur á celcius, en i flestum tilfellum má geyma matinn lengur, þó æskilegast sé taliö aö hann sé notaöur innan þessa vissa tima, sem nefndur er. Verölagi á réttum þessum hefur veriö mjög stillt I hóf. Lágt verö liggur I þvi hve hægt er aö framleiöa sama réttinn i miklu magni, jafnvel fleiri en einn dag i einu og fæst þannig besta hugsanlega nýting á bæöi tækjum og starfskrafti. Þegar réttirnir koma á al- mennan markað verður einnig hægt aö fá eins manns bakka. : Sr þá um aö ræöa annaö hvort fisk- eða kjötrétti meö kart- öflum og grænmeti. Þeir veröa i þriggja hólfa umbúðum meö loftþéttri lokun. Aður en upphit- un hefst þarf að stinga gat á plastfilmuna sem er yfir bakk- anum. Hægt er að boröa réttina beint úr bökkunum, þannig aö litiö þarf aö hafa fyrir öllum matartilbúningi. Mjög fljótlegt allt saman. Eins og fyrr segir er gert ráö fyrir þvi aö Goöa-réttirnir komi á almennan markaö meö haust- inu, liklega einhvern tima i september, aö þvi er Siguröur Haraldsson framkvæmdastjóri Kjötiönaöardeildar Sam- bandsins tjáði okkur. — AB VEUIÐ ÍSLENSKT Við framleiðum ytri fatnað á börn, Falleg snið -Tisku- litir -Fæst i mörgum tiskuverslunum Bolholtl 4 - Póathólf 5253 105 Reykjavlk 7 Framleiða alls nfu tegundir smjörlikis sem eru á markaðnum — og ávaxtasafa að auki Af innlendum smjör- líkistegundum sem á markaðnum eru fram- leiðir Smjörlíki hf. alls níu þeirra. Smjörlíki hf. er stærsta og jafnframt fullkomnasta smjörlíkis- gerð hér á landi/ og margar smjörlíkisteg- undir þeirra hafa verið á markaðnum allt frá árinu 1939. Fyrirtækið var upp- haflega einungis sölu- og dreifingarfyrirtæki fyrir fjórar smjörlíkisgerðir f Reykjavík. Þessi dreif- ingarmiðstöð var siðan gerð að sérstöku fyrir- tæki árið 1945 og hlaut þá nafnið Afgreiðsla Smjör- líkisgerðanna hf., en nú- verandi nafn sitt hlaut það síðan árið 1967. Til fróðleiks má geta þess aö smjörliki var upphaflega fundiö upp I Frakklandi áriö 1869 af þarlendum efnafræöingi. Upp- finning hans varð fljótlega kunn viöa um heim og hér á landi hófst smjörlikisgerð fyrst 1919 i Hf. Smjörlikisgeröinni. „Smjörliki getur haft ýmsa eiginleika.” segir Daviö Schev- ing Thorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Smjörlikis hf. „Viö reynum aö hafa á boðstól- um smjörliki sem er llkast þvl sem viöskiptavinurinn vill hafa þaö, hvort sem um er aö ræöa bakara sem þarf smjörliki til aö hnoöa deig úr, eöa húsmóöur sem þarf þaö til aö smyrja. /' „Smjörllkisframleiöslan hefst eiginlega á loðnumiðunum” segir Daviö ennfremur. „Þaöan berst okkur loðnulýsi, sem er hert hér á landi. Loönulýsið er sett I vetni og kemur I gegnum pipur I sjó frá Aburöaverk- smiöjunni. Hingaö til Smjör- likisgeröarinnar berst þaö siöan daglega I tönkum” Allt smjörliki, hvaöa nafni sem þaö nefnist, er siöan litaö meö gulrótarsafa og vitamln- bætt. Þessu ásamt öörum efnum sem I smjörlikisgeröina eru not- uö er siöan dælt gegnum lokaö kerfi, gegnum alls kyns leiðslur og tanka, og kemur siöan út pakkaö og fer beint á lager. Mannlegar hendur koma aldrei nálægt sjálfu smjörllkinu, fyrr en það er komiö I umbúöir. En Smjörliki hf. framleiöir annaö og meira en smjörllki. Tropicana ávaxtasafinn er framleiddur á sama staö, en undir ööru fyrirtækisnafni, nefnilega Sól hf. Tropicana er ekki ýkja gam- alt á markaönum, en óhætt er aö fullyrða aö flestir eru drykknum kunnugir. 1 dag eru framleidd i kringum 300 þúsund kg á mán- uöi af Tropicana. „Upphaf Tropicana var það,” sagði Davíö Scheving, ,,að ég var á ferðalagi I Sviþjóð og bjó i Lundium tima. Þar bragðaði ég mjög góðan appelsinusafa og gat ekki skilið hvernig Sviar færu að þvi aö framleiöa svo góöa vöru. Það kom lika á dag- inn aö flaskan var merkt Tropi- cana fyrirtækinu bandariska.” Næsta skref Davlös var aö hafa samband við framieiöend- ur Tropicana ytra og fara slöan fram á innflutning á safanum til Islands. Tropicana var fluttur inn á glerflöskum I þrjú ár, en áður haföi, aö sögn Daviös, „al- mennilegur appelsinusafi veriö óþekktur hérlendis”. „Eftir þrjú árin var salan orö- in þaö mikil aö þróunin varö sú aö viö fórum að pakka og geril- sneyöa safann sjálfir. Fram- haidiö vita vist flestir. Hann hefur selzt mjög vel” sagöi Daviö. Viö inntum Daviö eftir þvi hvort hægt væri aö treysta þvi aö engum sykri eöa bragöefnum væri bætt út i Tropicana? „Já, þaö er rétt, aö engum rotvarnarefnum, sykri né bragöefnum er bætt úr i” sagði hann. „Framleiðslan hér heima fer fram undir ströngu eftirliti frá verksmiðjunum erlendis. Einu sinni til tvisvar I viku eru sendar út prufur til þeirra, og viö vitum aldrei fyrirfram hve- nær þessar prufur eru sendar. Einnig koma menn aö utan 2-3 á ári til aö skoöa verksmiöjurnar °g fylgjast meöal annars meö C- vitamininnihaldi framleiösl- unnar.” Sól hf. er nú aö senda á mark- aöinn nýjar álklæddar fernur utan um Tropicana ávaxtasaf- ann. Geymsluþol safans I gömlu umbúðunum er um þaö bil 3-4 vikur, en meö tilkomu nýju um- búöanna á hann aö haldast ferskur mun lengur. Tropicana er nú framleitt úr þremur mismunandi ávaxta- tegundum, appelslnum, eplum og grapealdin. Ekki er á döfinni að hefja framleiöslu á nýjum tegundum, alveg á næstunni a.m.k. aö sögn Daviðs, þar sem yfirdrifiö nóg er aö gera i fram- leiöslu og sölu á þessum þremur tegundum sem þegar eru á boö- stólum. — AB Séö yfir hluta framleiöslusals Smjörlikis h.f. THOMAS HJÓLASKÓFLA Frá 350 kg til 125 okh - Margs konar aukabúnaður fáanlegur, svo sem staurabor, götusópari, gafflar o. fl. — Leitið upplýsinga Vélaverkstæði Sigurjóns Jónssonar — Bygggörðum 1 — Seltjarnarnesi — Simi 2-58-35

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.