Helgarpósturinn - 26.09.1980, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 26.09.1980, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 26. september 1980 —he/garpústurinru »» Það er sím- til þm!” Síminn er ósköp hversdagslegur hlutur En hann hefur margar hliðar — # Helgarpósturinn lítur á nokkrar þeirra eftir Þorgrím Gestsson myndir: Valdis Óskarsdóttir Það eru liklega fá tæki hvers- dagslegri i hugum manna en sim- inn. Og sjálfsagt vita flestir betur hvað þeir eiga aö segja, þegar þeir lyfta upp simtólinu en kallinn á Stokkseyri forðum, sem ætlaði að hringja á Selfoss. Þegar tekiö var undir á hinum enda línunnar ruglaðist hann á ávarpsorðinu og sagöi: „Hivopp, er Heklu - Gvendur viö?”. t þá daga hljóm- aði öli útlenska eins. Þá var verið aö byrja að koma upp þess tima simakerfi, meö sveif og miöstöð, og sinum augum leit hver þær framfarir. Nú eru flestir komnir með sjálfvirka simaoggeta hringt næstum hvert sem er næstum hvenær sem er um allt land, og bráðum til útlanda iika. En baranæstum aliir nánar tiltekið 95—96% simnot- enda. Enn þann dag i dag eru nefnilega fjögur til fimm prósent simnotenda tengdir við handvirkt kerfi meö sveif og simstöð. „Sveitasiminn”, eins og hand- virki slminn er kallaður i daglegu tali, hefur þó vissan sjarma. Hann gefur til kynna, að fólkiö I sveitinni er ekki útdautt, hann er ágætur til fréttaþjónustu og siðast en ekki sist eru öll simtöl milli tækja, sem eru tengd á sömu linu ókeypis. Gallarnir eru lika margir. Simtöl út fyrir tak- markað svæði eru dýr, simstööv- arnar eru aöeins opnar skamma stund á hverjum degi, sumar aö- Þessir simar eru þegar orönir Notendur sjálfvirkra sima hafa úr nokkrum gerðum tækja aö velja. En safngripir, þótt þeir séu sums- þetta er ekki það nýjasta. Nú mun vera hægt að fá sima, sem hægt er aö staðar enn i notkun. stinga í vasann oghafa meðsér hvert sem er. eins fáa tima á dag. Utan þess tima er nánast simaþjónustu- laust. Tilheyrir fortíöinni Nú eru sjálfsagt flestir á þeirri skoöun, aö handvirkur simi til- heyri liöinni tið, og allir simnot- endur eigi rétt á sömu simaþjón- ustu. Eftir prósentutölunum sem eru nefndar hér að f raman er ekki ýkja langt I aö sjálfvirkur simi veröi kominn um allt land, þróun- in gengur aö minnsta kosti hægtog bitandi I þá átt. En ennþá eru liklega einir 3400-3500 hand- virkir simar á landinu, fræöir Þorvaröur Jónsson yfirverkfræö- ingur hjá Pósti og sima okkur á. — Handvirkum simum hefur fækkaö mikiö hin sibari ár, árib 1978 fengu til dæmis einir fimm hundruð simnotendur sjálfvirka sima. En okkur er skorinn þröngur stakkur fjárhagslega, og þaö er mikil þörf á aö stækka þær sjálfvirku simstöðvar sem fyrir eru. Þaö hefur þvi mikið fariö i þaö, en þó er alltaf veriö að reyna þetta, segir hann viö Helgarpóst- inn. — Til að reyna aö bæta úr þessu voru lagðar fram á síöasta Al- þingi hugmyndir um aö sam- þykkja sérstaka áætlun til aö gera allt simakerfiö sjálfvirkt. En þessir handvirku simar sem enn eru i notkun eru mjög dreifðir um landiö, og þessvegna er dýrast aö koma þeim i samband viö sjálfvirka kerfiö. Þegar byrj- aö var á þessu verki, árið 1960 náöi áætlunin aöeins yfir þétt- býlisstaði. Siöan hafa komiö upp nýir þéttbýlisstaöir og bæjaþyrp- ingar sem hafa veriö tengdir sjálfvirka kerfinu, og viö vildum gjarnan gera meira í þessum málum. Ef þessi tillaga veröur samþykkt á Alþingi er hugmynd- in að koma sjálfvirkni á um allt land á skömmum tima. Verði hún ekki samþykkt kemur þetta samt, en tekur mun lengri tima, segir Þorvaröur Jónsson yfirverkfræð- ingur hjá Pósti og sima. Ýmsir möguleikar 4-5 prðsent simtækja á íslandi eru semsé svört meö sveif. Eitt- hvab er þó til af gömlum og fall- egum simum i útskornum tré- kössum — kannski meö takka til að ýta á ef menn vilja „hlusta”. En þeim fer fækkandi. Innan fárra ára veröa þeir safnmatur. Þar sem siminn er sjálfvirkur er úrvaliö stærra og notkunar- möguleikarnir fleiri. Landsiminn hefur á bobsstólnum niu gerðir simtækja i mörgum litum, sem hafa leyst af hólmi „gömlu gráu simana”. — Það er aö visu dálitið erfitt aö eiga viö verksmiöjurnar. Þaö vill dragast hjá þeim aö afgreiöa pantanir. Þess vegna eigum viö ekki alltaf allar gerðir og liti. t24 Hvað segja símnotendur? Við slógum á þráðinn af handahófi til nokkurra simnot- enda tilað heyra I þeim hljóðið og spyrjast fyrir um simavenjur þeirra. Fyrst varð fyrir valinu númer i Reykjavik. Ekki án sima Þaö var Ragnhildur Bjarna- dóttir, sem kom i simann, og viö spurðum fyrst, hvort siminn sé henni mikilvægur. — Ég er ein meömörg börn og hefekkieigin bil. Þessvegna hef égaldrei taliömiggeta veriö án sima. En mér finnst hann vera oröinn ansi kostnaöarsamur og sifellt þrengjast aö þvi hvaö mikiö má nota hann. A móti kemur svo, aö hann sparar mikiö strætisvagna og tima svaraöi Ragnhildur. — Þaö er mikiö hringt i mig og ég hringi mikiö I aðra, þó ekki i óhófi. En ég á átta börn, þar af eru þrjú eftir heima. Hin eru vitt og breitt um landið og siminn veitir eina tækifæriö til að hafa samband við þau. Ef veröur fariö að telja skref- in yröi ég bara aö láta þá hafa slmann. Ég er hrædd um, aö þaö sama yrði að segja um margt fulloröið fólk og öryrkja, og þaö mundi einangrast gjörsamlega sagöi Ragnhildur Bjarnadóttir. Fréttasimi Gunnar Gunnarsson bóndi i Syöra Vallholti i Skagafiröi fékk sjálfvirkan sima áriö 1974, og viöspuröum hvernig honum liki breytingin frá sveitasimanum. — Þaö var frábær breyting á margan hátt, en aö ööru leyti lika slæm. Maður haföi svo miklar og góöar fréttir úr sveit- inni i gegnum sveitasimann. Þaö másegja aöþetta hafi veriö auglýsingasimi, þegar þurfti aö koma boöum um sveitina var hringt ein löng. Þegar féö var aö koma af fjalli var til dæmis nóg aö hringja einu sinni, þá vissu allir af þvi. Nú þarf aö hringja á hvern bæ fyrir sig. En þetta er óskaplegur munur. Nú er hægt aö ná hvert sem er, á hvaöa tima sólar- hrings sem er. Kostnaðurinn jókst reyndar eitthvað, meöal annars vegna þess ab þaö er talað svolitiö meira en áöur. En aöal ókosturinn viö sjálfvirka simann er sá, aö viö getum ekki talaö viö nema 180 númer á einu skrefi. Þab er strax dýrara aö hringja út á Krók, aö ég tali ekki um Reykjavik. En þaö er hægt aö tala viö bæöi Kópavog og Hafnarfjörö á einu skrefi. Mér finnst þetta þurfi aö vera þannig, aö innan hvers lög- sagnarumdæmis, eöa jafnvel kjördæmis, sé sama gjald fyrir sima. Hinsvegar má vera dýr- ara aö tala milli Hafnarfjaröar og Reykjavikur en innan Reykjavikur. Það er ekkert réttlæti i þvi, aö þrir fimmtu hlutar þjóöarinnar sitji viö eitt borö en tveir fimmtu viöannaö, sagöi Gunnar bóndi, en samt sagöist hann ekki vildu skipta aftur yfir I sveitasimann. Siminn lokaður á miðj- um degi En hvernig skyldi vera hljóöiö I opinberum starfsmanni úti á landi sem rekur stórt fyrirtæki en hefur ekki simasamband viö umheiminn nema kl. 9-12 og 3-6? Við pöntuðum Hallormsstaö og báöum um Jón Loftsson skógar- vörö. 1 fyrstu tilraun var okkur sagt á Egilsstöðum, aö þaö væri rafmagnslaust á Hallormsstaö, og þvi sfmasambandslaust. Klukkan þrjú var rafmagniö komiö i lag, og viö fengum Jón i simann. — Þaö er mjög erfitt aö reka svona stórt fyrirtæki viö þessa simaþjónustu. Stööin er i fyrsta lagi lokuö á miöjum vipnudegi, frá kl. 12-3. i ööru lagi geta aö- eins tveir talaö f einu, og það fer langur timi i aö biöa eftir aö komast að, sagði Jón. — Þegar lfnan er klár er alli ekki vist, að númeriö naisi strax. A meðan beöiö er reynir maöur aö vinna eitthvaö i papp- irum, en þaö er vanalega litill timi til þess þvi simarnir koma oft margir i einu, þegar loksins næst samband. Og simtölin sem hafa veriö pöntuð eru aö koma allan simatimann. Privat er aldrei hægt aö ná neitt á kvöldin nema hér innan staöarins, og þaö er ekki hægt aö nota ódýrari simatimann eins og þar sem siminn er sjálf- virkur. Strax og hringt er út i Egilsstaöi er þaö oröið land- simi. A sumrin er starfandi hótel hér á staðnum. Þá eru fyrir- tækin oröin tvö og ástandið næstum vonlaust. — Engir kostir? — Sumir segja aö handvirki siminn hafi vissa kosti, sérstak- lega þann, aö utan simatimans hafi menn þó friö fyrir honum. Ég veit ekki hvort er hægt að kalla þaö kost. Ef maður vill hafa friö tekur maöur slmanr bara úr sambandi. Og ókostirnii yfirskyggja algjörlega alla hugsanlega kosti. Hér eru of hundruð manna, á veturna eri starfræktir hér tveir skólar, of komi eitthvaö fyrir er öryggil litiö, sagöi Jón Loftsson skógarvöröur á Hallormsstaö.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.