Helgarpósturinn - 26.09.1980, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 26.09.1980, Blaðsíða 17
17 ho/rjHrpn^turínn Föstudagur 26. september 1980 Kaffi drukkiö f vistlegum húsakynnum Kaffi-Torgs staöarins, er þar boöiö upp á kaffi og meölæti svo sem kökur og smurt brauö. Þá er i hádeginu boðiö upp á heitar súpur og lang- lokur. t bigerð er hins vegar aö auka fjölbreytnina til þess aö auka hádegistraffikina. Kaffi-Torg tekur 34 i sæti og sagöi Kristin i samtali viö Helgarpóstinn, að hún teldi alveg grundvöll fyrir enn einu kaffihúsi i miöbænum, enda væri staðurinn ágætlega sóttur. A þessum árs- tima væri þar mjög mikiö af skólafólki, en i sumar heföu feröamenn mikiö stundað staö- inn. Kristin sagöi, aö hún hefði ekk- ert fariö út i þaö aö auglýsa stað- inn sérstaklega. „Ég vil bara aö hann auglýsi sig sjálfur”, sagði Kaffi-Torg við Lækjartorg Kaffi- og veitingahúsamenning Reykvikinga hefur tekiö mikinn fjörkipp á undanförnum mánuö- um og líður varla sá mánuöur aö ekki sé opnaöur nýr staöur. Snemma i sumar var opnað nýtt kaffihús.sem litiö hefur fariö fyrir. Þaö heitir Kaffi-Torg og er til húsa á 2. hæð nýbyggingarinn- ar viö Lækjartorg, fyrir ofan biö- stöö strætisvagnanna. Aö sögn Kristinar Rósinkranz, eiganda hún. Þess má geta, að i Kaffi-Torg er boðiö upp á expresso kaffi og mun þaö vera þriöji staöurinn i bænum sem hefur slikt kaffi á boðstólum, og er kaffiö malaö á staðnum. DANSSKOLI Siguröar Hákonarsonar BÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR Takmörkum nemendur í hvern tíma Kennum: Barnadansa — gömlu dansana — samkvæmis- dansa og diskódansa. KL, 13-19 virka daga Kennslustaðir: Reykjavík. Safnaðarheimilí Lang holtskirkju og Fáksheim ilinu. Hafnarf jöröur. Iðnaðarmannahúsinu Keflavik — Vogum Garði — Þorlákshöfn Hvolsvelli. Síðasta innritunar vika Nýi r dansskólinn Kennarar: Níels Einarsson, Rakei Guðmundsdóttir og Rún- ar Hauksson. Boröa- pantanir Atli snýr plötunum Hljómsveitin Glæsir Kenndir allir almennir dansar, svo sem: Víkingar BARNADANSAR — SAMKV ÆMISD AN S AR — DISCODANSAR — GÖMLU DANSARNIR O. FL. BRONS-SILFUR og GULLKERFI DSÍ á Hótel Loft- leiðum „Viö komum til meö að taka á móti gestunum á Vikingakvöld- unum, þar sem veröur sérstakur víkingamatseöill ásamt venju- legum matseöli. Þeir sem vilja taka þátt i þessu meö okkur, fá strax i upphafi vikingamjöö og siöan þriréttaöan kvöidverö, og viö komum til meö aö sjá sérstak- vatnsnuddpott stóran og góðan, þann fyrsta sinnar tegundar sem opinn er almenningi hér á iandi. Þá veröum viö og meö æfingatæki ýmisskonar þar sem menn geta reynt á sig og aukið þolið, þá veröa sólarlampar á staðnum og hvildarherbergi þar sem menn geta lagt sig i rólegheitum eftir gufubaðiö, nuddið og allt hitt.” Eftir á geta kúnnarnir siðan sest niöur i rólegheitunum yfir kaffibolla eöa kókglasi og rætt málin i vistlegri setustofu. Aö sögn Erlings eru karlatimar á miövikudögum, föstudögum og laugardögum, en konurnar mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. A virkum dögum er opiö frá 13—21 en á laugardögum frá 9—18. „Auk þess gefum viö fólki kost á aö taka stofuna á leigu utan ofangreinds opnunartima, hjóna- klúbbar, saumaklúbbar, starfs- hópar og aörir slikir eru alltaf velkomnir,” sagöi Erlingur. „Viö erum mjög bjartsýnir á, aö þetta komi til meö aö ganga vel i fram- tiöinni og Breiöholtsbúar og aörir borgarbúar nýti sér þessa þjón- ustu okkar.” Erlingur Karlsson er iþrótta- kennari að mennt, en hinn eigandi Baðstofu Breiðholts er Sigurður Einarsson. —GAS. KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík: Þróttheimar, ný og glæsileg æskulýðsmiðstöð v/Sæviðarsund Kópavogur: Félagsh. Kóp. (Kópavogsbíó). örstutt frá skiptistöð SVK. Ath. Barnakennsla laugard. í Kópavogi Innritun og allar nánari upplýsingar daglega kl. 10.00—19.00 í síma 41557 Aðstandendur vetrardagskrár Hótels Loftleiöa DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DSÍ iega um þetta fólk”, sagöi Soffia Pétursdóttir, veitingastjóri á Hótel Loftleiðum, en hún veröur svoköliuð vikingadrottning á sér- stökum Vikingakvöldum sem haldin veröa i Blómasal hótelsins frá miöjum október. Auk hennar veröa tveir vik- ingaforingjar, þeir Hilmar Jóns- son og Siguröur Guömundsson. Þau veröa klædd sérstaklega i til- efni dagsins og einnig munu þjón- ar klæðast aö vikingasiö. Soffia sagöi, aö þaö væri mein- ingin, að gestir fengju vikinga- hjálm til eignar. A vikingamat- seölinum verða blandaöir sjávar- réttir, lambalæri og rjómapönnu- kökur með rababarasultu. Soffía sagöist vona að þessi kvöld muni vekja lukku meöal gestanna. „Viö erum afskaplega nýjungagjörn, Islendingar, og þaö er alltaf gaman aö reyna eitt- hvaö nýtt, en ef þetta mistekst, veröum viö bara aö bita i það súra. En þetta er aöallega til þess að hrista upp i skammdeginu”, sagöi hún. Auk þessara Vikingakvölda, verður margt annað á vetrardag- skrá Hótels Loftleiöa. Haldiö veröur áfram að halda kynningar á einstökum iöndum og veröur það fyrst vika sem riöur á vaöið i lok þessa mánaðar. Þá veröur Kanarieyjavika og tékknesk vika. Eftir áramótin verða bandarisk- ar, ungverskar og búlgarskar vikur. Sælkerakvöld hótelsins hafa ætiö vakið mikla hrifningu og hafa þau þótt kærkomin ný- breytni i skemmtanalifi borgar- innar. Þau veröa einnig á dag- skrá næsta vetur og veröur þaö fyrsta 16. október og mun Birgir Isleifur Gunnarsson hafa yfirum- sjón meö matseldinni þaö kvöld. Ekki má gleyma börnunum, þvi á hverjum sunnudegi veröur efnt til sérstakrar fjölskylduhátiöar i veitingabúðinni, þar sem ýmis- legt verður gert til skemmtunar fyrirþá yngstu, m.a. veröur þeim boðið á kvikmyndasýningar, ásamt öörum skemmtiatriöum. Það er Hermann Ragnar Stefáns- son, sem stjórnar þessum fjöl- skylduhátiöum. Margt fleira verður á dag- skránni i vetur og má þar nefna tiskusýningar, kalt borö. Þá verö- ur sérstök þjónusta fyrir gesti hótelsins, þar sem þeim veröur bent á það helsta, sem er aö ger- ast i bæjarlifinu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.