Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 26.09.1980, Qupperneq 21

Helgarpósturinn - 26.09.1980, Qupperneq 21
—JielgarpásturinrL- Föstudaqur 26. seotember 1980 21 Leir og tré t Djúpinu Nú viröist skolliö á sýninga- flóö og eru myndlistarunnendur væntanlega á þönum um höfuö- borgarsvæöiö. Verst er hve stutt þessar sýningar standa yfirleitt. Þaö reynist erfitt aö fylgjast meö, hvaö þá heldur aö takist aö fjalla um þær allar. Ein af þeim sýningum sem væntanlega mun ljúka áöur en þetta kemst á prent er sýning Sjafnar Haraldsdóttur i Djúp- inu. Sjöfn sýnir þar 18 verk, - eskar til aö geta talist hetju- myndir. Stilfærö andlitin minna mig einna helst á risa Giulio Romano i Te-höllinni i Mantúu. Þessar manérisku myndir vant- ar alla dýpri tilfinningu. Svipaöa sögu er aö segja um önnur figúrativ verk Sjafnar. Togstreitan milli hlutbundinnar frásagnar og abstrakt útfærslu svekkja heildaráhrif verkanna. Þvi eru þaö óhlutkenndu verkin sem bera sýninguna uppi. Þaö eru leikandi verk, Mik B —Æ V’ Wa Híry* Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson keramik-veggmyndir og er þetta fyrsta einkasýning henn- ar. Eftir aö hafa lokiö kennara- prófi frá Myndlista- og handiöa- skóla Islands 1973, stundaöi hún framhaldsnám i frjálsri mynd- list við sama skóla veturinn 1973—74. Þá kenndi Sjöfn i nokk- ur ár, en hélt svo til Danmerkur 1977 og stundar nú nám i vegg- myndagerð hjá Robert Jacob- sen við Listaháskólann i Kaup- mannahöfn. Myndir Sjafnar skiptast i tvo ólika flokka. Annars vegar eru figúrativar mannamyndir og hins vegar óhlutkennd form. Mannamyndirnar eru tvenns lags, sjómannamyndir og myndir af ungu fólki. Þaö er greinilegt að aflvaki þessara verka er löngun til aö segja sögu. Yfirbragö þeirra er þvi episkt. En vegna þess hve frá- sögnin er rigbundin af þröngu formi leirsins er hún upphafin og kemst ekki vel til skila. Sjóaramyndirnar eru of grót- ■BORGARtsc DíOiO SMHBJUVB611, jrttf*. SJlll 4$50ó Flóttinn frá Folsom fangelsinu (Jerico Mile) Sýnd kl. 5, 7.10. 9.20 og 11.30. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frumsýnum stórmyndina föstudag 26/9 '80 Særingamaöurinn (II) |OHNÍOC*MANS»MC* EXOR.CIST II THE HERETI A WCHARDIXDEWA PROOUCnON Ný amerisk kyngimögnuö mynd um unga stúlku sem veröur fórnardýr djöfulsins er hann tekur sér bústaö i likama hennar. Leikarar:Linda Blair, Louise Fletcher, Richard Burton, Max Von Sydow Leikstjóri: John Borsman tsl. Texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30 10 og 01.30 Krakkar Glænýtt teiknimyndasafn Sýnt kl. 3 laugardag og sunnudag. skirö eftir hendingum barna- gælunnar „Fagur fiskur i sjó”. Kuöungslaga form bylgjast um flötinn og losna hálfgert úr rammanum, sem eru svartar og hvitar plötur, sem keramikiö er fest á. Hér næst heild, þar sem sam- ræmi rikir milli ryþmiskra for- manna og efnisins sem Sjöfn meðhöndlar á hugmyndarikan hátt. Finnst mér sem verk þau séu best sem hvila á hvitum grunni þótt öll geri þessi verk sýninguna lifandi og athyglis- veröa. Það verður þvi óneitan- lega förvitnilegt að sjá hvernig Sjöfn þróar þessar tvær óliku leiðir og hvor stillinn nær yfir- höndinni. I Norræna húsinu Um siðustu helgi opnaði Jónas Guövarösson, sýningu á verkum sinum i kjallara Norræna Æ 1-89-36 Þrælasalan Islenskur texti. tlM Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Gerö eftir sögu Al- berto Wasquez Figureroa um nútima þrælasölu. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk: Michael Caine, Peter Ustinov, Bever- ly Johnson, Omar Sharif, Kabir Bedi. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö. ÆT16-444 1 Hraösending ■ BOSVENSON-CYBILl SHEPHERD HT .SMXJAL nJiUVERY Hörkuspennandi og skemmtileg ný bandarisk litmynd um þann mikla vanda aö fela eftir að búiö er aö stela, meö Bo Svenson & Cybill Thepherd.lslenskur texti — bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. hússins. A sýningunni eru 72 verk, sem Jónas hefur unnið á undanförnum tveimur árum og bera þau vott um ótrúleg afköst. Leiö Jónasar lá frá Sauöár- króki til Hafnarfjaröar og stundaði hann nám i Myndlista- skólanum i Reykjavik á árunum 1963—68. Siöan hélt hann til Spánar með fjölskyldu sina og nam viö Escuela Massana I Barcelonu 1968—69 og Escuela de Artes Aplicadas y Oficios Artisticos i Palma 1969—70. Jónas hefur tekiö þátt i fjölda sýninga og haldið einka- sýningar hér heima og á Spáni. Siöast hélt hann einkasýningu I Norræna húsinu 1978. Af þeim 72 verkum sem Jónas sýnir eru 14 fristandandi tré- skúlptúrar. Greinilegt er aö hann er að vinna sig frá mál- verkinu yfir i höggmyndina. Flestar myndirnar eru lág- myndir unnar i tré meö bland- aöri assemblage-tækni. Raöar Jónas viðarbútum á grunn- flötinn og málar i mettuöum litum, eöa hleypir upp fletinum meö negldum málmplötum, nöglum og öðru sem til fellur ellegar aö hann leyfir viðnum aö njóta sin einum sér. Þá eru og figúrativar lág- myndir skyldari málverkinu. Finnst mér þær öllu siöri, þar sem efniö nýtur sin verr, enda viröist mér þær undanfari hinna. Þessar lágmyndir Jónasar bera vott um örar breytingar i list hans og benda i átt til þrosk- aöri myndhugsunar og þróaöri tækni. Næmt auga hans fyrir efniviönum og örugg vinnu- brögö gæöa myndirnar lífi. Þannig eru bestu myndirnar I fullkomnu jafnvægi, hvorki of- né vanunnar. Þessir eiginleikar eru rikj- andi i myndum eins og „Flutn- ingur” (58) og „Kvóti” (56), „Opna” (50) „Mót” (51) og „Grip” (6). Einnig eru verk á borð viö „Uppstilling” (16) og „Messuform” (52) sterk og heil- leg. Skúlptúrar Jónasar eru meö þvi besta á sýningunni. Þar skiptast einnig á verk þar sem fá handtök hafa breytt hrá- efninu, svo sem „Háhyrna” (64) og önnur sem meira eru unnin eins og „Varöstaða” (80)” „Duó” (71) og „Tvihöfði” (72)V Þessi sýning Jónasar sýnir vaxandi styrk hans sem persónulegs listamanns, bæöi hvaö varöar innsæi og tæknilega útfærslu. Sími 11384 Fóstbræður Mjög spennandi og viöburða- rik, ný, bandarisk kvikmynd I litum, byggö á samnefndri sögu eftir Richard Price. Aöalhlutverk: Richard Gere (en honum er spáö miklum frama og sagö- ur sá sem komi i staö Robert Redford og Paul Newman) Bönnuö innan 16 ára. tsl. texti. Sýnd ki'•5,7.10 og 9.15 %r 1-15-44 Matargatið A FILM BY ANNi BANCROFT Fatso i£ „ DOM D«LUISi - "FATSO" L^RJ. INI BANCtOH ION CAMY CANDICI AZZABA ANNE lANCKOf T STUAM COHNfai Ef ykkur hungrar i reglulega skemmtilega gamanmynd, þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Film og leikstýrð af Anne Banckroft. Aðalhlutverk: Dom DeLuise og Anne Bancroft. Sýnd kl. 5, 7 og” 9. -soifeff A- Q 19 OOO .soöiyjff Frumsýning: SÆOLFARNIR Undrin í Amityville Ensk-bandarisk stórmynd, æsispennandi og viöburöa- hröö, um djarlega hættuför á ófriðartimum, meö GREGORY PECK, ROGER MOORE, DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V Mc- LAGLEN. Islenskur texti. — Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Dulmögnuð og æsispennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sönnum furöuviöburöum sem geröust fyrir nokkrum árum. Myndin hefur fengiö frábæra dóma, og er nú sýnd viöa um heim viö gifurlega aösókn. James Brolin, Margot Kidd- er, Rod Steiger. Leikstjóri: Stuart Rosen- berg. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 6.05 9.05 og 11.15 -gísfaff ® SÓLARLANDA FERÐIN Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3, 5, 7.10 9.10 og 11.10. ógnvaldurinn Hressileg og spennandi hrollvekja, meö Peter Cushing. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15-5.15-7.15- 9.15-11.15. „Þessi sýning Jónasar sýnir vaxandi styrk hans sem per- sónulegs listamanns”, segir Halldór Björn Runólfsson um sýningu Jónasar Guövarös- sonar. FEDRANNA Kvikmynd um.isl. fjölskyldu i gleöi og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friöur Þórhalldsóttir, Jóhann Sigurðsson, Guörún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunniaugsson Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ATH. Aðeins sýnd i eina viku. Barnasýning kl. 3 sunnudag. Hans og Gréta og teíknimyndir. Maðurer manns gaman Drepfyndin ný mynd, þar sem brugöiö er upp skopleg um hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni íhyndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þés 'reglulega vel, komdu þá i bió og sjáöu þessa mynd. Þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3, 5,7 og 9. Mánudagsmynd: HELDET FORF0LGER DEN T0SSEDE (QUACKSER FORTUNE) , 1 en hjertevarm, j I rorende morsom ÉKm J og romantisk film I JBB lad glæden < ymgm. KOMME SUSENDE Sælireru einfaldir Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.