Helgarpósturinn - 26.09.1980, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 26.09.1980, Blaðsíða 11
11 __llBlC]drpOStUrinn—_Fósiuóagur 26. september 1980 ___________________ FIMLEIKAR: „Andleg og líkamleg upplyfting segir Guðbjörg Ársælsdóttir, sem hefur stundað leikfimi í 19 ár „Mér fannst leikfimi alleiðin- legasta fagið i barnaskóla, en nii hef ég stundað leikfimi nær stanslaust I 19 ár,” sagði Guðbjörg Arsælsdóttir skrifstofu- stúlka hjá Ferðamálaráði í samtali við Helgarpóstinn. Og hún kvaðst vera langt frá þvi að vera að gefast upp. Leikfimin væri orðinn fastur liður á hverjum vetri. „Upphafiðvar þaö, að á árun- um i kringum 1960 varð einskonar vakning I sambandi við trimm og frúarleikfimi,” sagði hún. „Ég var alltaf holdgefin og ákvaö aö prófa þetta i baráttunni gegn holdunum. Og fljótlega áttaöi ég mig á þvi aö þetta var allt önnur leikfimi en ég vandist i skóla. Æfingarnarerufjölbreytilegri og skemmtilegri og músik er mikiö notuö. Eftir fyrsta veturinn fann ég aö ég haföi lagast i vextinum, þótt vigtin væri sú sama. Þetta færöi mér heim sanninn um aö eitthvaö væri hægt aö lagfæra. Auk þess fannst mér upplyfting i þvi aö fara i timana, mér leiö vel á eftir og smátt og smátt kynntist ég skemmtilegum og friskum kon- um. Allt þetta örvaöi mig til aö halda áfram.” Guöbjörg hefur frá upphafi veriö i leikfimitimum hjá Astbjörgu Gunnarsdóttur iþrdtta- kennara og var hún ein 100 kvenna, sem Astbjörg æföi fyrir fimleikasýningu á iþróttahátiö HJÓLASKAUTAR: Maria og Arndis á hjólaskautunum. „Þaö er mjög góöur andi hérna og maöur kynnist öllum strax,” sögöu þær. Maria sagöist hafa komiö i Hjólaskautahöllina 15—20 sinnum áöur, en Arndis er nylega byrjuö á þessari iþrótt. Þær töldu hjóla- skautana gefa sér góöa æfingu fyrir skiöaferöirnar i vetur og sögöu aö sér fyndist ágætt aö koma þama þrisvar til fjórum sinnum I viku. Þaö væri heldur ekki margt annaö, sem stæöi unglingum til boöa. „Viö getum fariö i bæinn á kvöldin eða i bió, en það er litiö annað hægt að gera. Sjónvarpið er oftast svo leiöinlegt. Við horf- um bara á einstaka framhalds- þætti.” í Hjólaskautahöllinni eru leigöirút skautarog kostarleigan 500 krónur. Aögangurinn kostar 1.200 krónur. Virka daga er opiö kl. 13.30—16.30 og 20—23, laugar- daga kl. 13.30—18 og 20—23.30. sunnudaga kl. 10—18 og 20—23.30. A kvöldin er aöeins opiö fyrir 14 ára og eldri og sunnudagsmorgn- • arnir eru ætlaöir fjölskyldum. 1 framtiöinni er ætlunin aö hafa skautakennslu fyrir 20 manna hópa. Hjólaskautahöllin er byggö eftir bandariskri fyrirmynd, en talið er aö um 30 miljónir Banda- rikjamanna stundi hjólaskauta reglulega og svona salir hafa verið reknir þar siöan um siöustu aldamót. Hér á landi viröist þetta vera vel metiö lika, þvi þótt hjóla- skautar til útleigu séu nú 70 tals- ins, myndast löng biðröö á kvöldin og sumir láta sig hafa þaö aðbiða . allt aö tveim timum eftir skautum i sinu númeri. — SJ 1970. Fleiri sýningar fylgdu svo á eftir og i sumar tók hún þátt i sýn- ingu á Iþróttahátiðinni, en þá var hópurinn sem sýndi á aldrinum 6—60 ára. 1 fyrra fór hópur frá Astbjörgu á norrænt fimleikamót.sem hald- iö var á Jótlandi. „Þaö þótti meiriháttar brandari, aö viö skyldum eiga aö fara til útlanda i sýningarferð,” sagöi Guöbjörg. ,,En þegar viö komumUt.sáum viö, aö viö vorum siöuren svo elstar. Meöal annars voru þarna 470 norskar konur, sem allar voru I fimleikaflokki, sem aöeins er ætlaöur fertugum konum og eldri. Þessi ferö var mikiö ævintýri og spennan viö undirbúninginn var mikil. Viö saumuöum okkur sérstakar draktir fyrir feröina og fengum okkur allar eins iþrótta- búninga.” Guðbjörg æfir á hverjum vetri tvisvar I viku og þrátt fyrir heimili og vinnu, kveöst hún alltaf hafa tima til að mæta. „Mér finnst þetta bæöi andleg oglikamlegupplyfting. Og þaö er svipaö meö leikfimina og sund. Maöur veröur háöur þessu.” Guðbjörg segir, að það hafi þótt brandari, að konurnar i frúarleik- fiminni væru að fara utan til sýn- inga, en þegar til kom voru þær engan veginn, elstar á fimleika- mótinu. BLIKKSMIÐJAN GRETTIR h/f Skautað í diskóljósum „Okkur list æðislega vel á þennan stað,” sögðu þær Maria Sigurðardóttir og Arndis Krist- leifsdóttir, þegar við tókum þær tali i Hjólaskautahöllinni, sem nýlega var opnuð að Smiðjuvegi 38 I Kópavogi. Þegar okkur bar þarna að garði, voru krakkar á öllum aldri á fullri ferð um allan salinn, sem var lítið lýstur nema með marglitum „diskóijósum”. Þetta varum miðjan dag, en þær Marfa og Arndis sögðu, að þarna væri mest gaman á kvöldin. Þá væri húsið troðfullt af unglingum, sem renndu sér á hjólaskautum við músik frá diskótekinu Donnu. Suöur opnaöi á einum spaöa og norður sagöi tvo tigla. Suöur hoppaöi i þrjá spaöa. Noröur semermeö 17 punkta, fannst þá mál til komiö aö hækka sagnir og sagöi sex spaöa. Vestur lét út hjarta drottn- ingu. Og þarmeö er spurningin mætt. Hvernig á aö fara i spiliö? Taki suöur á hjarta ás og trompi slðan út, er spiliö tapaö. Þá vantar innkomur I boröi til þess aö einangra hjartaö. Þá þving- ast spilarinn til þess aö svina laufinu og þá fá andstæöingarn- ir tvo laufaslagi. Rétti spilamátinn er aö taka fyrsta slag meö hjarta ás og taka næsta hjarta meö kóngin- um. Trompa þriöja hjartaö meö háu trompi. Spila lágum spaöa á kónginn og trompa siöasta hjartaö einnig meö háu trompi. Hátt tromp út til þess aö taka bæöi trompin sem eftir eru. Nú eiga austur og vestur aöeins eft- irtígulog lauf og einangrunin er fullkomin Þá spilum viö tigul fjarkanum. Vestur lætur sjálf- sagt lítiö spil og þá látum viö tiuna úr boröi. Austur tekur á drottninguna og veröur nú aö spila annaöhvort laufi eöa tigli upp I klaufina I boröinu og þar- meö er suöur laus viö laufin. Látivestur kónginn átigul fjark- ann, tekur boröiö með Byrjaðu nú ekki á gömlu sög- unni að þú þurfir að flýta þér heim! ásnum og spilar tiunni og kastar laufi. Hitt laufið fer i tigul gosann og spiliö er unniö. Kantlímdar spónaplötur í stöðluðum stærðum, Hægt er að smiða t.d. skápa, hillusamstæður, borð, rúm o. fi. Leitlð upplýsinga — Hagstætt verð Handíð Verslunmeö tómstundavörur Laugavegur 26 — Sími 29595

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.