Helgarpósturinn - 10.10.1980, Page 1

Helgarpósturinn - 10.10.1980, Page 1
Hér er mikið karlaríki á tónlist A A arsviðinu7’ Hjónin Shadie Owens og L Geoffrey Calvet wL tekin tali Föstudagur V} október 1980 -----------••. ,------------ / 40. tölublað 2. árgangur Lausasöluverð kr. 500 Sími 81866 og 14900 Grátbroslegt að verð- stöðvun skuli hafa verið í gildi í áratug77 Gerorg Ólafsson verðlagsstjóri í Helgarpóstsviðtali „Erlendur starfsbróöir minn lýsti fyrir mér ekki alls fyrir löngu samskiptum sinum við þá ráðherra, sem yfir hann höfðu verið settir siöustu árin. Fjórum sinnum gekk hann á fund nýs ráð- herra og reyndi eins og hann best gat að skýra eöli verðstöövunar og hættuna af notkun hennar án nauðsynlegra hliðarráðstafana. Þeir hlustuðu á hann kurteis- lega, en alltaf fór hann erindis- leysu. Þegar fimmti ráðherrann kom i valdastól ákvað starfs- bróðir minn að gera nú úrslitatil- raun. Hann dró saman stað- reyndir málsins og flutti siðan ráðherranum langan og fræði- legan fyrirlestur. Ráðherrann hlustaöi þolinmóður, en sagði svo, þegar hann haföi lokið máli sinu: „Það má vel vera, að þér kunnið góö skil á orsökum og af- leiðingum verðbólgunnar. En hitt er einnig ljóst, að þér hafið enga þekkingu á pólitiskri sálfræði”. Síðan tóku ný veröstöðvunarlög gildi”. Þessa sögu segir Georg ölafs- son verölags'stjóri i Helgarpósts- viðtali I dag, eftir erlendum starfsbróður sinum. Hefur hann svipaöa sögu að segja um is- lenska viðskiptaráðherra? Að minnsta kosti segir hann, aö þaö sé grátbroslegt, að verðstöðvun skuli hafa verið i gildi «141 hér i tiu ár. V. J Ríkis kass- inn lekur hús af svipaöri stærð. Þessir peningar hafa aldrei komið á fjárlög, hagsýslustofnun hefur ekki fengiö þessar framkvæmdir til athugunar, og heldur ekki samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir. Eina eftirlitiö með þeim er i höndum Alþingis sjálfs og Húsameistara ríkisins, sem hefur umsjón með verkinu. Fyrir fimm árum keypti rikis- sjóður skuttogarann Hafþór á 3- 400 milljónir króna fyrir Haf- rannsóknarstofnunina. Engin at- hugun hafði fariö fram á þvi hvort þörf var fyrir skipiö, og raunar er hún komin i gang fyrst núna. En siðan hefur veriö gert viö skipið fyrir nærri þrjú hundruð milljónir króna. Þegar þvf er loksins lokiö veröur skipinu lagt, og á næsta ári er gert ráð fyrir þvi, að þau fjögur rannsóknarskip, sem Haf- rannsóknarstofnunin á, verði gerð út I niu mánuði hvert að meðaltali. Það þýðir, aö nýtingin fOl verður aöeins l A J þrjú „skipaár”. Myndaróman Helgarpóstsins: Ofbeldi tilfinninganna” Fjármálaslys og eftirlitslaus fjárnotkun A sama tima og efnahags- örðugleikar eru á hverju strái, rikissjóöur sker flest fjárframiög við nögl,verður hvert fjármála- slysiö á eftir ööru. Og meöan al- menningi sagt aö taka á sig „hluta byröanna” vegna erfiörar greiösiustööu rikissjóös fær Al- þingi að nota hundruð milljóna til aö gera upp gamalt hás. A tveimur árum hefur Alþingi látið gera við húsið að Vonar- stræti 12 fyrir á þriðja hundrað milljónir króna eða jafnvirði þess sem hefði kostað aö byggja nýtt Þau urðu ekki það sem þau ætluðu að verða leifsdóttir framkvæmdastjóri tslensks heimilisiðnaðar, er leikari að mennt. Sigurður Haraldsson framleiðslustjóri kjötiðnaðar deildar Sambandsins starfaði lengi sem framreiðslu- maöur, og Jón örn Marinósson, fréttamaður útvarpsins er sprenglæröur lögfræðingur. Viö reyndum aö komast aö þvi hvers vegna þaueruekkiþar I stétt /j A sem nám þeirra gerir ráö fyrir. Til eru menn sem þegar á barnsaldri vita hvað þeir ætla að verða þegar þeir eru orönir stórir — og veröa þaö. Enn aörir vita ekki einu sinni á dánardægrinu hvaö þeir raunverulega vildu veröa. Svo eru enn aörir til sem uröu eitthvaö allt annaö en þeir ætluðu aö verða. 1 Helgarpóstinum I dag er rætt við nokkra fulltrúa siðasttalda hópsins. Aron I Kauphöllinni nam til dæmis rakaraiðn en varö kaupsýslumaður. Gerður Hjör- Það minnir mig á fyrsta stefnumótið . okkar. Rússar þreifa fyrir sér v/ð Flóann □ Nidurlæging neytenda | Samningar í strand — Erlend yfirsýn — Hákarl — Innlend yf irsýn

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.