Helgarpósturinn - 10.10.1980, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 10.10.1980, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 10. október 1980 . \ L , . ? / t •-a - \ 'ýningarsalir Ásgrímssafn: Safniö er opift sunnudaga, þri6ju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Torfan: Teikningar af leikmyndum og búningum eftir Gylfa Gislason og Sigurjón Jóhannsson. Listasafn Islands: Safni6 er opi6 þri6judaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Sýndar eru myndir i eigu safnsins. Galleri Langbrók: Róna (Sigrún Gu6jónsdóttir) sýnir steinleirsmyndir, grafik og teikningar. Sýningin er opin 12—18 virka daga, en loku6 á kvöldin og um helgar. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: -Qpi6 þri6judaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13.30—16.00. Gallerí Landlyst, Vest- mannaeyjum: Astþór Jóhannsson og Jóhann Jónsson sýna málverk. Arbæjarsafn: Safni5 er opi6 samkvæmt umtali. Upplýsingar I sfma 84412 kl. 9-10 á morgnana. Nýja Galleriiö: Magnús Þórarinsson sýnir olfu og vatnslitamyndir. Kirkjumunir: t gallerlinu Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefna6i, bat- ik og kirkjulegum munum. Flest- ir munanna eru unnir af SigrUnu Jónsdóttur. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-6 og frá kl. 9-4 um helgar. Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir blek- myndir á japönskum rlspapplr Norræna húsið: Palle Nielsen sýnir graflkmyndir I anddyri. Jón Reykdal opnar málverka- og graffksýningu á laugardag kl. 15 I kjallarasal hUssins. Listmunahúsið: Fjórir danskir Iistamenn, 3 vefn- aöarkonur og einn myndhöggvari sýna verk sfn. Opi5 10—18 á virk- um dögum en 14—18 á laugardög- um. Siöasta sýningarhelgi. Djúpið: MagnUs Kjartansson opnar sýningu á málverkum og silki- prenti á laugardag. Kjarvalsstaðir: Sl&asta helgi haustsýningar FtM. Listasafn ASI: Sýning á myndlist og listmunum frá Eistlandi. Siöasta helgi. Eden, Hveragerði: A mánudagskvöld opna Valdis Oskarsdóttir og Au6ur Haralds sýningu á Ijósmyndaverkum og fatnaöi, fyrir börn og fulloröna. Ásmundarsalur: Ingvar Þorvaldsson sýnir mál- verk. SI6asta sýningarhelgi. Listasafn Einars Jónssonar: Safni& er opi5 mi&vikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. FIM-salurinn: Sænski listama&urinn Lars Hof- sjö sýnir teikningar á tillögum um skreytingar á byggingum. UtMíf Ferðafélag Islands: Laugardagur kl. 08: Þórsmörk. Sunnudagur kl. 13: Fjöruganga vi5 Hvalfjör6. Útivist: Föstudagur kl. 20: Fer6 Ut I busk- ann Sunnudagur kl. 13: Grænavatns- eggjar e5a Selsvellir. taeikhús Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Smalastúlkan eftir Sigurö Guömundsson og Þorgeir Þorgeirsson. Laugardagur: Snjóreftir Kjartan Ragnarsson. Sunnudagur: óvitar eftir GuÐ- rúnu Helgadóttur kl. 15. Smalastúlkan kl. 20. Sunnudagur, litla sviöiö: 1 öruggri borg eftir Jökul Jakobs- son. • Iðnó: Föstudagur: Romml eftir D.L. Colburn. Laugardagur: Ofvitinn eftir Þór- berg Þóröarson og Kjartan Ragn- arsson. Sunnudagur: Aö sjá til þfn maður eftir Franz Xaver Kroetz. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti. Sýningar I Féiagsheimili Kópavogs á laug- ardag og mánudag kl. 20.30. LEIÐARVISIR HELGARINNAR Utvarp Föstudagur 10. október 7.20 Bæn. NU þegi ég, 7.25 Morgunpósturinn. Páll Hei&ar kominn aftur og nU er þaö Erna Indriöadóttir, sem verður honum til að- stoðar. Það er verst hva& þetta er fjandi snemma. 9.05 Morgunstund barnanna: Hugo. Hann viröist vera skrýtinn, pilturinn sá. 11.00 £g man þaö enn.Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn og ætlar Þorsteinn Matthfasson að grafa ofan I gullastokk minninganna. Þa6er munur aö hafa svona gott minni. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. Hafiöi sé5 þá I sjón- varpinu? spuröi Hafn- firðingurinn og kveikti á Ut- varpinu. Dagskrá næstu viku. 21.45 Myndmál. Ólafur Lárus- son segir frá alþjóðlegu myndlistarsýningunni I Paris og talar vi& tvo af þrem Islenskum sýnendum, þá Nlels Hafstein og Arna Ingólfsson. Væntanlega mjög fróðlegur þáttur og skemmtilegur. Laugardagur ll.október 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttirkynnir gömul og ný lög fyrir fólk á öllum aldri. 14.00 Frelsissvipting I marg- vislegri mynd. Þetta er nU viökvæmt efni hér. Dagskrá á vegum tslandsdeildar Amnesty International I umsjá Margrétar R. Bjarnason og Friðriks Páls Jónssonar. Hvar eru viku- lokin. Enginn veit hva5 átt hefur fyrr en misst hefur. 16.20 Tónlistarrabb, I. Atli Heimir Sveinsson rabbar um þá gó5u Meistara- söngvara. Wagner, geri ég rá5 fyrir? 20.30 Handan um höf. Asi 1 Bæ heldur áfram aö flengja okkur yfir höfin blá og nU til S-Amerlku með Kjartani ólafssyni hagfræ6ingi. 21.35 Fjórir piltar frá Liver- pool.Hinn slvinsæli Þorgeir Alþýðuleikhúsið: Þrfhjólið eftir Arrabal, sýning á sunnudag kl. 20.30.1 næstu viku fer AlþýðuleikhUsi& me& stykkiö I skólana. B íóin ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ ’A' þolanleg O afleit Borgarbíó: Undrahundurinn (C.H.O.M.P.S.). Bandarlsk ár- gerö 1980. Handrit: Dick Robb- ins, Duane Poole, og Joseph Barbera. Leikendur: Wesley . Eure, Valerie Bertinelli, Conrad Bain. Leikstjóri: Dom Chaffey. Bráöfyndin mynd um tilraunir til aö stemma stigu viö inn- brotafaraldri. Kemur þá til sög- unnar undrahundurinn.. Regnboginn: ★ Sæúlfarnir (The Sea Wolves) Bandarisk, Argerö 1980. Handrit: Reginald Rose. Leikstjóri: Andrew McLaglen. Aöalhlut- verk: Gregory Peck, Roger Moore, David Niven. Hraösendingin (Sargent Special Delivery). Bandarlsk árgerö 1976. Leikendur: Bo Svenson Sybille Shepherd. Leikstjóri: Paul Wendkos. Þessi mynd fjallar um banka- rán og um þaö hvernig á aö njóta peninganna eftir á, en þaö getur veriö erfitt Vein á vein ofan. Ögnvekjandi hrollvekja meö hinum vinsæla Peter Cushing, ásamt Vincent Price og Christopher Plummer. Fyrir þá sem hafa unun af gæsa- húö. Sóíarlandaferöin (Sállskapsres- an). Sænsk, árgerö 1980. Handrit: Lasse Áberg, og Bo Jonsson. Leikendur: Lasse Áberg, Jon Skolmen, Kim Anderson, Lottie Ejebrant. Leikstjóri Lasse Aberg. ★ ★ Austurbæjarbíó: ★ ★ Rothöggiö— sjá umsögn I Lista- pósti. Haf narbió: Lifiö er leikur (Come play with me). Bresk kvikmynd. Leikend- ur: Fagrir kroppar. Þetta er enn ein af þessum bresku léttpornógraflsku myndum Endursýnd. Laugarásbíó: ★ ★ Caligula.— sjá umsögn i Lista- pósti. rekur teril Bitlanna. Þetta er fyrsti þáttur. Sunnudagur 12. október 10.25 Erindaflokkur um veður- fræöi. Dr. Þór Jakobsson flytur erindi um gagnkvæm áhrif hafs og lofts. Ahrif á hvaö? Ekki mig þó? 13.30 Spaugaö I Gólanhæ&um. Róbert Arnfinnsson fær okkur til a6 skella uppUr. 14.50 Staldraö viö á Hellu. Eg játa á mig syndina og biö hlutaöeigandi afsökunar. Þa6 er Jónas Jónasson, sem sér um þennan þátt. 15.40 Mormónakórinn I utah syngur lög eftir S. Foster. Sandstormur I aðsigi. 18.20 Tveir I te. Stephan Grappelli og Yehudi Menu- hin leika létt lög saman, enda léttir á sér, þrátt fyrir árin. 19.25 Sænska skáldiö Dan And- erson. Jón Danlelsson sér um þáttinn og les nokkur Ijóö skáldsins I eigin þýöingu. 1200 Syrpa.Oli heldur áfram. Föstudagur 10. október 20.40 A döfinni. Dagbók sjón- varpsins, nokkurs konar leiðarvlsir helgarinnar. 20.50 Skonrok(k). Loksins, loksins. Eg segi nU ekki meira. Hinn slvinsæli Þor- geir kynnir sfvinsæl lög. Félagsmálalög I félags- pökkum. 21.20 Fréttaspegill. Umsjónarmenn: Helgi E. Helgason og Ogmundur Jónasson fréttamenn. — Sjá kynningu. 22.35 Vegamót (Les choses de la vie). Frönsk biómynd, árgerð 1971. Leikendur: Michel Piccoli, Romy Schneider. Lea Massari. Leikstjóri: Claude Sautet. Pierre Béard, mi&aldra verkfræöingur og verktaki lendir I hörðum árekstri og slasast alvarlega. Meðan Fréttaspegill í sjónvarpi: Olía og hungur „Við tökum fyrir tvö mál- efni, oliumál og hungursneyö f Afrfku", sagði ögmundur Jónasson fréttamaöur sjón- varpsins í samtali við Helgar- póstinn, þegar hann var spuröur um efni fyrsta Frétta- spegils sjónvarpsins, sem hefur göngu sfna á föstudags- kvöld. ögmundur er um- sjónarma&ur þáttarins, ásamt Helga E. Helgasyni frétta- manni. Ogmundur sag&i, að þeir ætluðu a6 kanna hvaöa áhrif hernaöur trana og lraka heföi á ollumörkuöum heimsins og þá á hvern hátt Islendingar kynnu a6 ver6a varir viö þennan ófriö ööruvlsi en I fréttafrásögnum I fjölmiðlum. Þá sag&i ögmundur a5 þeir litu á hungursneyöina 1 Afrlku frá bæöi Islenskum og erlend- I um sjónarhóli og reyndu aö grafast fýrir um hversu alvar- legt ástandið væri og hvert framlag Islendinga til a6- stoöar hungru&u fólki sé. Ogmundur mun sjá um er- lendu hli6 þessara atbur5a, en Helgi þá hlið, sem a6 lslend- ingum snýr, og fá þeir til liös vi6 sig fjölmarga aðila. Ogmundur var spurður a6 þvi, hva& honum fyndist um samruna Kastljóss og Um- heimsins f einn þátt. „Þarna erum viö a& viöur- kenna f verki, að erlendir við- buröirtengistokkarmálum og öfugt, og að þa6 er yfirleitt erfitt a6 draga einhver skýr mörk milli erlendra og inn- lendra atburða, eins og kemur velfram í báðum þessummál- um”, sag&i Ogmundur. Helgl E. Helgason. ögmundur Jónasson. Háskólabió: * ★ Ma&ur er manns gaman (Funny People). Suöur-afrlsk. Argerö 1977. Handrít og leikstjórn: Jamie Uys. Aöalhlutverk: Maö- urinn á götunni, Pétur, Páll og Jónfna hans Jóns og allir hinir. Þessi mynd, sem er trUlega fyrsta sýnishorn af su&ur-afrlskri kvikmyndagerö sem hingaö berst, slær vist öll aösóknarmet 1 Háskólablói Háskólabió, mánudags- mynd: Sætur sjúkleiki (Dites-lui que je Taime). Frönsk, árgerö 1977. Handrit: Claude Miller og Luc Beraud, eftir skáldsögu Patriciu Highsmith. Leikendur: Gérard Depardieu, Miou-Miou, Jacques Denis, Claude Pieplu, Dominique Laffin. Leikstjóri: Claude Miller. Þetta er ein af athyglisveröari frönskum myndum, sem hingaö hafa borist I langan tima, eftir einn af efnilegri leikstjórum Frakka. Tónabió: ★ ★ ★ Frú Robinson (The Graduate). Bandarlsk, árgerö 1967. Leikendur: Dustin Hoffman, Anne Bancroft, Katherine Ross. Leikstjóri: Mike Nichols. Einhver skemmtilegri mynd siöari tima, þar sem Dustin Hoff- man leikur sitt fyrsta stóra hlut- verk og tekst alveg einstaklega vel upp, enda vann myndin fullt af Oskurum Rifjum upp gömul og góð kynni. Nýja bió: Capone: Bandarfsk árgerö 1976. Handrit: Howard Browne. Leik- endur: Ben Gazzara, Susan Blakely, Harry Guardino, John Cassavetes, Sylvester Stallóne, Péter Maloney. Leikstjóri: Steve Carver. Allir þekkja A1 Capone og þvi óþarfi a& fara um þa5 fleiri orö- um. Þessi mynd er full af stjörn- um, en þa& er vlst ekki nóg nú á dögum til a6 myndin veröi góð. Bæjarbió: Kapp er best meö forsjá (Breaking away). Bandarlsk, ár- gerö 1979. Handrit: Steve Tesich. Leikendur: Dennis Christopher, Dennis Qaid, Daniel Stern Leik- stjóri: Peter Yates. Gamla bíó:0 Eyja hinna dauðadæmdu (Terminal Island) Bandarlsk. Argerð 1978. Leikstjóri: Stephanie Rothman. Aðalhlut- verk: Don Marshall, Phyllis Davis. Jafnréttisbaráttan hefur nU náð þeim áfanga a6 bandariskar konur eru farnar a6 bUa til B- myndir, —þá tegund kvikmynda sem einatt hafa I bakgrunni svæsnustu kynferðisfordóma sem finnanlegir eru I bló. Stephanie Rothman, leikstjóri og meðhöf- undur handrits a6 þessari mynd heföi nU mátt láta köllunum þetta eftir. Stjörnubíó: Lagt á brattann (You light up my life) Bandarisk, árgerö 1979. Leikendur: Didi Conn, Joe Solver, Michael Zaslow, Stephan Nathan. Handrit og leikstjóm: Joseph Brooks. Laurie þekkir aöeins heim skemmtikraftsins þar sem hUn hfur flækst um Ameriku me6 pabba sínum. En hana dreymir um að veröa poppstjarna og syngur eigin lög i öllum fristund- um. Fjalakötturinn: Þessir yndislegu kvikmyndasér- vitringar. Tékknesk, árgerö 1978. Leikstjóri: Jirl Menzel. Menzel er einn af þeim ailra bestu af yngri kynslóöinni I Tékkó og þykir þessi mynd hans sérlega góö. Stjörnubíó: ★ Þjófurinn frá Bagdad (The Thief of Bagdad) Bresk-bandarlsk. Ar- ger6 1979. Handrit: A.J. Carothers. Leíkstjóri: Clive Donner. Aöalhlutverk: Kabir Bedi, Roddy McDowell, Terence Stamp, Peter Ustinov, Pavla Ustivov. Clive Donner hefur afkastaö all- mörgum blómyndum af bærilegri fagmennsku en honum bregst bogalistin I þessu ævintýri I anda 1001 nætur. Þjófurinn frá Bagdad er a.m.k. þri6ja myndin sem gerö er með þessu nafni og grundvall- ast á gamalkunna stefinu um átök gó6s og ills, fagra frauku bjálfa- legan fööur hennar, og annaö sllkt og þvlllkt. Andlaust handrit, leik- ur rétt I me6allagi og furöu slæm hann biður læknishjálpar, sækja aö honum hugsanir um ástkonu hans, son og eiginkonu, sem hann hefur fjarlæst. Laugardagur 11. október 16.30 lþróttir. Bjarni Fel. f heljarstökki. 18.30 Drengurinn og sleöa hundurinn. Finnsk mynd um dreng og hund. Hunda- dreng eöa drengjahund. 18.50 Enska knattspyrnan. Slagsmál. 20.35 Lööur. Ö hve það er indælt aö þvo sér einu sinni 1 viku. 21.00 Sænsk þjóölagatónlist. Flokkurinn Fólk og rackare flytur og fjallar um þjóölög. Félagsmálalög og pakka. 21.55 Flakkararnir (The Sundowners). Bresk-ást- rölsk blómynd, árgerö 1960. Leikendur: Robert Mitch- um, Deborah Kerr, Peter Ustinov, Glynis Johns. Leikstjóri: Fred Zinne- mann. Farandverkamaður á I deilum vi6 konu sina og son, sem vilja eiga fastan sama- sta&. Bókin segir aö þetta sé góð mynd fyrir alla aldurs- flokka og me6 gó6ri mynda- töku. Viö mælum þvl meö honni. Sunnudagur 12. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthtasson, prestur I Melsta&arpresta- kalli, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar.Þ.e. barn- anna okkar. Ekki fyrir mig, en alla hina. Skemmtilegur þáttur. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Óþarfur þáttur. 20.45 Maður er nefndur Guömundur Danielsson. Jónas Jónasson heimsækir rithöfundinn á Selfoss og rabbar vi6 hann. 21.40 Dýrin mfn stór og smá. Spurningin er: Er þessi þáttur skyldunámsgrein á Hvanneyri? 22.30 Möppudýrin. Þa5 mætti halda aö Vilmundur hafi • komiö hér nærri, en svo er ekki. Þetta er kanadlsk mynd um þessa dýrategund þar fyrir vestan. tæknivinna gera þessa sögu a& rétt þolanlegu barnabiói. —AÞ [iðburðir Kjarvalsstaðir: A laugardag hefst kynningarvika Amnesty International, sem ber yfirskriftina Frelsissvipting I margvlslegri mynd, og verður þar kynnt starfsemi samtakanna. A laugardag veröur einnig Hung- urvaka á vegum Lifs og lands og Rauöa Kross Islands. Hefst hUn kl. 14 og stendur til kl. 24. Þar. veröur m.a. sýning á teikningum barna, ráöstefna um hungurs- neyðina f Austur-Afriku og þróunarhjálp, pallborðsumræður og um kvöldiö veröur eiginleg Hungurvaka, þar sem bo6i6 verö- ur upp á tónlist, leiklist, ljóöalest- ur o.fl. Hótel Loftleiðir: Bandalag kvenna I Reykjavlk efnir til ráðstefnu um neytenda- mál fyrir aöildarfélög sln, laugardaginn 11. okt. I Kristalsal og hefst hUn kl. 9 f.h. Þar ver6a fyrirlestrar og hópumræ6ur. Norræna húsið: Gu6spekifélagi& kynnir starfsemi slna á sunnudagskvöld kl. 20.30 og er öllum heimill aögangur. lónlist Norræna húsið: Erling Bl. Bengtsson sellóleikari og Anker Blyme planóleikari leika verk eftir Beethoven, Koppel og Mendelsohn á laugar- dag kl. 16.30. Sjálfsbjargarhúsið: Sovéskir listamenn frá Eistlandi leika á föstudag kl. 20.30. Gunnarshólmi i Austur-Landeyjum: Sovésklr listamenn leika á laug- ardag kl. 16. Ikemmtistaðir Þórscafé: Galdrakarlar skemmta alla helg- ina meö töfrabrögöum slnum. A sunnudag hefst svo aftur hinn vinsæli kabarett me6 alveg nýju efni, þar sem Halli, Laddi og Jörundur, ásamt þrem stUlkum Ur tslenska dansflokknum fara á kostum. Gleymiö ekki bindinu piltar. Hótel Loftleiðir: Blómasalur er opinn alla helgina kl. 19—23.30 matur framreiddur til 22.30. Vinlandsbar opinn um helgina kl. 19—00.30. Fram á sunnudagskvöld stendur yfir Kanarieyjavika, þar sem borinn er fram spænskur matur, mat reiddur af spænskum kokkum spænsk skemmtiatriði eru þar einnig. Þetta fer fram I Vikinga sal, nema á laugardag, þá i Kristalsal. A eftir er dansað og er þaö Stuðlatrló, sem sér fyrir þvl A sunnudag byrjar fjölskyduhátiö kl. 11 meö þvf aö efnt verður til smá Utiskemmtunar fyrir börnin. SI6an veröur haldiö áfram I Veit ingabUöinni og verður þar gert ýmislegt fyrir börnin. Naust: Naust er me5 nýjan sérréttaseðil me6 gómsætum réttum. A föstu- dögum og laugardögum er gest- um boöið upp á tónlist og eru þaö Reynir Jónasson og Guöni Jóns son, sem leika til skiptis á planó með Hrönn Hafliöadóttur fiölu- leikara. Naust er opiö til kl. 23.30. Leikhúskjallarinn: Carl Billich leikur á pianó fyrir matargesti. helgarinnar. A eftir góörimáltiö geta menn svo fengiö sér snUning undir ljUfri tónlist af plötum, örvar Kristjánsson og Ingi T. Menningarvitar geta nU talaö meö e&lilegum raddstyrk hvar sem er i hUsinu. Fjölmenn- um. Esjuberg: A sunnudag hefst sjávarrétta- kynning, sem stendur alla næstu viku og veröa leikin sjómannalög meö. Ártún: Unglingadansleikur á föstudag kl. 22—02, þar sem hljómsveitin Cosinus leikur. Aldurstakmark 16 ára. A laugardag verður lokaö vegna einkasamkvæmis. Hollywood: Nýi diskarinn Steve Jackson heldur uppi linnulausu fjöri alla helgina. A sunnudag koma Model 79 og dUettinn ÞU og ég, svo helgin geti endaö meö þrusu. Hótel Saga: Ragnar Bjarnason og hljómsveit ásamt skemmtiatriöum á föstu- dagskvöld. Raggi Bjarna einn á laugardag. A sunnudag veröur svo kvöld meö Pólyfónkórnum, þar sem Raggi leikur enn fyrir dansi. Hótel Borg: Diskótekiö Disa sér um aö litlu menningarvitarnirskemmti sér á föstudag og laugardag undir dUndrandí diskói og rokki og pönki og ööru. A sunnudag kemur svo Jón Sigurösson og hljómsveit meö gömlu dansana fyrir eldri kynslóöina. A fimmtudögum veröa svo framvegis rokktón- leikar fyrir þá sem vilja taka helgina snemma. Sigtún: A föstudaginn ver&ur diskótek og á laugardag leikur Tivóllband- iö fyrir dansi þeirra ungu. Video- tækin veröa á slnum staö og bingóiö lika, á laugardag kl. 14.30. Klúbbur eff ess: Kvartett Reynis Sigurössonar leikur IjUfan djass á sunnudags- kvöld kl. 21—23.30. Glæsibær: Glæsir og diskótek dilla gestum alla helgina viö horn Alfheim- anna. Ætli séu þar 18 barna feö- ur? Ég bara spyr. Klúbburinn: Hafrót I ólgusjó alla helgina, föstudag og laugardag. Þaö veröur þvl hætta á þvl aö menn ruggi til og frá I stigunum viö BorgartUniö. Pantið sæti á barn- um i tima. Óðal: AsrUn Hauksdóttir og Karl Sævar sjá um aö plöturnar snUist á rétt- um hraöa alla helgina og gæta þess einnig aö frelsishetjan okkar fái ekki Hellu og Hvolsvöll fyrir eyrun. Snekkjan: Diskótek á föstudag og laugar- dag. Gaflarar skemmta sér og fagna því aö slfellt fjölgar i bæjarfélaginu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir Ieikur á orgel föstudag, laugardag og sunnudag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matartlm- anum, þá er einnig veitt borövln. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meö öllu þvl tjutti og fjöri sem slfku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Djúpið: Djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Vlnveitingar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.