Helgarpósturinn - 10.10.1980, Blaðsíða 17
17
--JielgarpOStUrinrL. Föstudagur 10. október 1980
Hungurvaka á Kjarvalsstöðum:
Að vekja athygli á hungri í heiminum
Vakin veröur athygli á hungursneyö i Afrlku á Kjarvalsstööum á
iaugardag.
„Tilgangurinn er eiginlega
tvenns konar. Þaö er í fyrsta lagi
aö vekja athygii á hungursneyö-
inni i Austur-Afriku núna, og
söfnun Rauöa Krossins, og svo
hins vegar aö fá tslendinga til aö
hugsa um fyrirbyggjandi aö-
geröir, þ.e.a.s. langtíma þróunar-
hjálp”, sagöi Jón óttar Ragnars-
son, formaöur samtakanna Lifs
og lands, en þau gangast fyrir
svokallaöri Hungurvöku aö Kjar-
valsstööum á laugardag, ásamt
Rauöa Kross tslands. Hungur-
vaka þessi stendur frá kl. 14—24.
Hungurvakan hefst á þvi, aö
opnuð veröur sýning á teikning-
um barna um hungrið i heimin-
um, en þetta er samkeppni og er
Gylfi Gislason formaður dóm-
nefndar.
Klukkan 15 hefst ráðstefna,
sem ber yfirskriftina Maður og
hungur, þar sem þetta mál verður
tekið frá flestum hugsanlegum
hliðum og þar verður fólk, sem
meira eða minna hefur haft ein-
hver kynni af þessum þróunar-
löndum.
Klukkan 15 hefst einnig sérstök
barnadagskrá, svo foreldrar geti
skilið börn sin eftir á meðan þau
hlýða á ráðstefnuna. Á barnadag-
skránni verða m.a. kvikmynda-
sýningar, föndur og leikarar
skemmta. Þá munu nemendur
Menntaskólans við Sund hjálpa
börnunum að setja sig inn I þetta
vandamál.
Klukkan 20.30 hefjast pall-
borðsumræður undir stjórn Arna
Bergmann ritstjóra. Klukkan 21
hefst hins vegar hin eiginlega
Hungurvaka, þar sem boðið
verður upp á mjög fjölbreytt
atriði. Þar verður leikin popptón-
list, jazz, félagar úr Alþýðuleik-
húsinu koma fram, flutt verða
baráttuljóð og margt fleira.
Jón Ottar var spuröur að þvi
hvort gestir og þátttakendur
Hungurvökunnar myndu svelta
meðan hún stæöi yfir.
„Frá okkar hálfu verður ekkert
til matar nema blávatn i
könnum”, sagði hann.
„Ég held, að stóri tilgangurinn I
þessu, sé sá að skoða ofan i kjöl-
inn aðstoð Islands við þróunar-
löndin og mér skilst að hún sé
smánarlega litil”.
Jón Öttar nefndi aö einn maöur
sem kenndi þessum þjóðum aö
fiska I tiu ár, ynni ómetanlegt
starf, en vandinn væri m.a. sá, að
fólk kynni ekki að nýta mikið af
þeim fæðutegundum, sem það
hefði i löndum sinum. Allar
kennslubækur sem þetta fólk
fengi og allt snobbið væri i kring-
um okkar afurðir, sem koma úr
tempraða beltinu, en þetta fólk
lifði I hitabeltinu. Fólkið sæti oft
uppi meö mat, sem væri jafn
góður og oft betri en okkar, en
hvorki kynni né vildi nýta hann.
Þá sagði Jón Óttar, að þeir
vildu lika vekja athygli á hinni
miklu fólksf jölgun i þessum lönd-
um, þar bættist við eitt Island á
dag, eða þvl sem næst. „Þetta er
næstum eins og aö fara niður
straumharða á. Þú ert alltaf
neðar og neðar og lengra frá
markinu i raun og veru. Það sem
við erum raunverulega að reyna
aö meta fyrst og fremst, er hvort
bjartsýnismennirnir eöa svart-
sýnismennirnir I þessum málum*
hafa réttar fyrir sér. Ef það er
rétt, að svartsýnismennirnir hafi
rétt fyrir sér, og þeir eru margir
ansi svartsýnir, þá þarf að hugsa
langtima þróunarhjálpina alveg
upp á nýtt”, sagöi Jón Óttar
Ragnarsson formaður samtak-
anna Lífs og lands. — GB
,Við verðum með allar bækur’
segir Sissa, verslunarstjóri bókadeildar Pennans
„Viö veröum meö allar bækur,
bæöi erlendar og innlendar og
kennslubækur. Auk þess reynum
viö að panta fyrir viðskipta-
vininn. Þetta verður eins og stór
bókabúö”, sagöi Sissa, verslunar-
stjóri hinnar nýju bókadeildar
Pennans, sem veröur opnuö i dag,
föstudag. Verslunin er til húsa I
Haliarmúla 2, og er um 130
fermetrar aö flatarmáli.
Aðspurð sagði Sissa, að bóka-
titlarnir skiptu hundruðum nú
þegar, en bætti þvi við, að mikið
ætti eftir að koma enn, þar sem
jólabókaflóðiö væri allt eftir.
Um fyrirkomulagið i verslun-
inni, sagöi Sissa, að bókum væri
raðað upp i hillur og á borð og
gætu viðskiptavinir valsað þar
um að vild.
„Ég hef alltaf einbeitt mér aö
þvi, aö raða ljóöum sér, hasar-
bókum sér, ástarsögum sér og
hafa sérstakabarnabókadeild, að
raða þessu upp eftir flokkum”,
sagði hún. Þannig á viðskiptavin-
urinnekkiað vera i neinum vand-
ræðum þegar hann kemur inn i
verslunina.
Sissa sagði, að þaö væri mjög
ánægjulegt aö starfa i þessu, þaö
væri mjög gaman aö byggja upp
nýja verslunfrá grunni, slikt væri
mun skemmtilegra en að koma
inn i fullmótaða verslun. „Þá get-
ur maöur haft hana eftir sinum
smekk og eins og mann langar
til”, sagði Sissa, verslunarstjóri
bókadeildar Pennans.
Séö yfir hina nýju bókadeild Pennans
Kentucky Fried Chicken í Hafnarfirði
„Við leggjum höfuö áherslu á
bragðiö og gæöin, og þaö er okkar
skoöun, aö kjúklingar gerist ekki
bragðbetri, þá leggjum við
áherslu á aö halda veröi niöri, og
að hafa góöa þjónustu. Það á ekki
aö taka nema eina minútu aö af-
greiða hvern viðskiptavin meú
venjulega matarpöntun”, sagöi
Hallgrimur Marinósson, en hann
er einn þeirra, sem standa aö
nýjum veitingastað, sem var opn-
aður i Hafnarfiröi I gær. Staö-
urinn heitir Kentucky Fried
Chicken og er til húsa aö Reykja-
vikurvegi 72.
Hallgrimursagði, aðþarna yrði
fyrst og fremst boðið upp á kjúk-
linga, sem velt væri upp úr sér-
stakri kryddblöndu og þeir siðan
djúpsteiktir i þrýstipottum. Með
þessu eru bornar fram franskar
kartöflur, bakaðar baunir, sem
eru lagaðar eftir sérstakri upp-
skrift, kjúklingasósa og salat.
Kjúklingarnir eru matreiddir
samkvæmt sérstakri uppskrift
frá Bandarikjunum og hefur
staðurinn einkaleyfi fyrir Island á
nafninu, aðferðinni og kryddinu,
sem kemur tilbúið hingað frá
Ameriku. Hins vegar eru kjúk-
lingarnir Islenskir og að sögn
Hallgrims, eru þeir alveg sam-
bærilegir við aðra kjúklinga hvað
snertir bragð.
A Kentucky Fried Chicken er
sjálfsafgreiðsla og borðað er af
pappadiskum, sem gestir henda
er þeir hafa lokið máltið sinni. Er
þetta gert m.a. til þess að stilla
verðinu i hóf. Þá er einnig hægt að
taka matinn með sér heim og
tekur staðurinn að sér að senda i
smærri veislur og á vinnustaði i
hádeginu.
—GB
Cr húsakynnum Kentucky Fried
Chicken
Hótel Loftleiðir:
Gestum og gangandi
kennd matreiðsla
Hótel Loftleiöir hefur I hyggju,
eins og kunnugt er, aö bjóöa gest-
Galdrakarlar
Diskótek
um sinum og öörum borgarbúum
upp á ýmislegt til aö stytta þeim
stundirnar i skammdeginu.
Eitt þessara aðriða verður
matreiðslukennsla, sem Hilmar
Jónsson veitingastjóri mun sjá
um. „Þessi kennsla verður á
hverjum þriðjudegi milli 18 og 19.
Ég tek fyrir 5-6 fiskrétti og sýni
hvernig á að laga þá”, sagöi
Hilmar i samtali við Helgarpóst-
inn. Hann sagði, að þetta væru
réttir eins og þeir, sem hóteliö
byði gestum sinum upp á. Hrá-
efniö sem verður notað er lúða,
smálúða, rauðspretta og ýsa.
Einnig sagðist Hilmar gera ráð
fyrir að veröa eitthvað með
lambakjöt.
Þessi þjónusta er fyrst og
fremst hugsuð fyrir gesti hótels-
Hilmar Jónsson kennir gestum
HótelLoftleiða aö matreiöa.
ins, en aðrir geta fengið aðgang
svo fremi sem húsrúm leyfir.
Kennsla þessi fer fram i Leifsbúð.
— GB
Brauðbarinn f Blómasal Hótels Loftleiöa
Brauðbar í Blómasalnum
„Hugmyndin er aö gefa fólki
kost á meiri fjölbreytni. Þaö er
alltaf boöiö upp á brauö meö súp-
um, en viöa erlendis er mikiö um
aö brauðkörfur séu á boröum, og
viö höfum ákveöið aö vera meö
þetta á víkingaskipinu”, sagöi
Þórarinn Guölaugsson, yfirmat-
reiöslumaður á Hótel Loftleiöum i
samtali við Helgarpóstinn, en I
Blómasalnum hefur veriö tekin
upp sú nýjung aö vera meö svo-
kallaðan brauöbar á kvöldin, og
bætist hann viösalatibar, sem var
þar fyrir.
A brauðbarnum er boðið upp á
margar tegundir af grófu brauði,
en franskbrauð er þar ekkert.
Matargestir geta ráöið þvi hvort
þeir fá sér brauöið eöa salatið á
undan eða eftir mat.
Þórarinn sagði, að þessar nýj-
ungar hjá þeim hefðu mælst sér-
lega vel fyrir og væru gestir
almennt mjög ánægðir, hvort sem
það væru útlendingar eða íslend-
ingar. Þá sagði Þórarinn, aö með
hinum venjulega matseöli, væri
nú farið að bjóða upp á sérstakan
sjávarréttamatseðil með fjöl-
brevttumréttum. — GB
afslátfarkort
Mánudaginn 6. október hefst afhending 10%
afsláttarkorta á skrifstofu KRON, Lauga-
vegi 91, Domus.
Kortin eru tvö og gilda i öllum deildum Dom-
us, 5% afsláttur er þó af stærri heimil-
istækjum. Annað kortið gildir til og með 5.
nóvember, en hitt til og með 4. desember.
Nýir félagsmenn fá afhent afsláttarkort.
KAUPFÉLAG
REYKJAVÍKUR OG
NÁGRENNIS