Helgarpósturinn - 10.10.1980, Side 10

Helgarpósturinn - 10.10.1980, Side 10
10 Hjólaskídi: Halldór sýnir blaðamanni hvernig gengið er á hjólaskibum. Á SKÍÐUM SUM- AR SEM VETUR — Rætt við Halldór Matthíasson skíðamann Aö undanförnu hefur sést til manna á ýmsum stööum I borg- inni, þar sem þeir renna sér af mikium móöi á hjólaskiöum. For- vitni Fristundapóstsins var vakin og eftir nokkrar tilraunir höföum viö upp á einum hjólaskiöakappa, sem var fús tii aö leiöa okkur I allan sannleika um fyrirbæriö. Halldór Matthlasson, sjúkra- þjálfari, hefur lengi veriö framarlega i flokki skiöagöngu- manna, þótt hann hafi ekki siöustu tvö árin lagt áherslu á keppni. „Ég fór aö nota hjólaskíöi sem tilbreytingu i sumaræfingarpró- gramminu eftir aö Gerhard Grimmer vann 50 km. gönguna meö 7 minútum á Holmenkollen 1970,” sagöi hann. „Grimmer haföi haldiö sér i þjálfun meö þvi aö nota hjólaskiöi á sumrin og þegar þaö fréttist komust þau mjög i tisku. Hjólaskiöin styrkja verulega efri hluta likamans, hendur og bol, sem mikiö reynir á þegar menn ganga á skiöum. Aö renna sér á h jólasklöum er m jög likt þvi þegar maöur ýtir sér áfram á skíöum og fyrir vana skiöamenn er þetta fremur auövelt. En fók veröur aö fara varlega til aö fara ekki á bossann. Lending á mal- bikinu er ekki ýkja mjúk. Eins er óvönum ekki ráölegt aö fara niöur mjögbrattarbrekkur, þviþaö eru engar bremsur á þessum skiöum og þvi erfitt aö standa i halla.” — Er þetta skemmtilegt sport? „Ef menn eru i góöu formi á sólkinsdegi i hita og á stutt- buxum, getur þetta verið mjög gaman. En þaö veröur aö nota skfðin á malbiki og þá eru menn ekki i eins mikilli snertingu viö umhverfiö og uppi i fjöllunum og fjölbreytnin er ekki eins mikil og viö venjulega skiöaiðkun.” Halldór hélt ekki aö hjólaskiöin væru mjög algeng hér á landi. Þó hafa þau fengist i sportvöru- verslunum af og til. I Skandinaviu er hins vegar oröiö svo mikiö um aö trimmarar og keppnis- menn noti hjólasklði sem æfinga- tæki, aö þar hefur þótt ástæöa til aö semja sérstakar umferöa- reglur fyrir hjólaskiöi á vegunum. Þar er lika viöa fariö aö leggja sérstakar malbikaöar brautir, sem ætlaðar eru fyrir hjólaskiöi og hjól. „Mér fyndist ekkert fráleitt að leggja slika braut i Laugardaln- um,” sagöi Halldór. „Þar er nóg rými og eflaust yröu margir til að nýta slika braut.” Hér með er þeirri hugmynd komiö á framfæri. Föstudagur 10. október 1980 Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir SÖFNUN: „Söfnun missir gildi sitt, ef hún byggist bara á því aö kaupa og kaupa”, segir Jóhann. Safnið byggist á sex frímerkjum — Rætt við Jóhann Guðmundsson um merkilegt sérsafn hans Frimerkjasöfnun getur veriö meö ýmsu móti og fer verömæti safnanna engan veginn eftir fjölda merkjanna. Sumir safna einungis 20 aura frimerkjum, aörir leggja áherslu á merki meö mynd Jóns Sigurössonar, póst- stimplar frá ákveönum stööum eru Isumum sérsöfnum og þannig mætti lengi telja. Jóhann Guömundsson, deildar- stjóri i Heilaritinu og varafor- maöur Félags frimerkjasafnara, hefur aö þvi er best er vitaö einn manna lagt áherslu á söfnun fri- merkja, sem voru gefin út 14. og 15. mai 1937 í tilefni 25 ára rikis- stjdmarafmælis Kristjáns kon- ungs tiunda. Þetta eru aðeins 6 frimerki, en samt veröur Jóhann vist seint búinn aö fullkomna safniö, þótt þar kenni margra grasa. „Ég byrjaöi á þvi aö safna um- slögum meö lýöveldismerkjum”, sagöi Jóhann. „Siöan bætti ég viö merkjum frá þvi fyrir lýöveldis- stofnun. Þá barst meira aö mér af þessum 6 merkjum en öörum og smátt og smátt beindist áhuginn að þeim eingöngu”. Merkin voru gefin Ut i 3ja merkja blokkum og þrem stökum merkjum. Verögildi merkjanna i blokkunum er 15, 25 og 50 aurar, en blokkin var seld á 2 krónur. Stöku merkin höföu verögildiö 10, 30 og 40 aurar. Ekkert af þessum merkjum var mikið notaö á al- mennan póst, enda var Utgáfan aöallega hugsuö fyrir safnara. Ýmsir frimerkjasafnarar, sem stunduðu þetta tómstundagaman á þessum árum, sendu sjálfum sér bréf i ábyrgöarpósti með þessum merkjum, til þess aö fá á þá póststimpla. Meöal þeirra var Bió-Petersen, sem svo var nefndurog á Jóhann umslag, sem hann sendi sjálfum sér frá Garði til Reykjavikur. Jóhann á blokkir meö þessum minningarmerkjum stimplaðar á ýmsum stööum á landinu, en enga blokk hefur hann séð stimpl- aöa austan linu, sem draga mætti milli Akureyrar og Eyrarbakka. „Þaö sem heldur manni lifandi við svona söfnun er meöal annars þaö, aö maöur veit aldrei hvaö er tilaf merkjunum. Mérværi mikill akkur I aö fólk heföi samband viö mig, ef þaö heföi eitthvaö af þessum merkjum undir höndum, þvi mér leikur hugur á aö vita hversu viöa þau hafa verið stimpluö”. Merkin fær Jóhann helst á upp- boöum, sem haldin eru viöa um heim. Uppboöslistar eru sendir þeim, sem eru I áhugamanna- félögum og erhægt að bjóða bréf- lega i ákveöin merki. En þaö getur fleira veriö skemmtilegt viö frimerkjasöfnun en söfnunin sjálf. Nokkru eftir að Jóhann byrjaði á sérsafni sinu, fóru honum aðberast upplýsingar um ýmislegt sem varöaði þessa útgáfu og hann hafði ekki vitaö áður. „Þaö kom i ljós, að þetta var greinilegahápólitiskt mál”, sagöi hann. „Póst- og simamálastjóri, Guðmundur Hliödal, var talinn hafa hagnast sjálfur á frimerkja- útgáfunni og uröu mikil blaöa- skrif vegna málsins. sérstök þingnefnd var skipuö til aö rann- saka Utgáfuna og mönnum virðist hafa hitnaö vel i hamsi”. Jóhann hefur safnaö aö sér ljós- ritumaf blaðagreinumþessum og vinnur nú aö þvi aö afla fleiri upp- lýsinga. Þetta mál gerir safn Jóhanns enn áhugaveröara, en það er llka skemmtilegt vegna þess, aöhann er eini maöurinn sem á svona safn. Hann hefur þegar sýnt safniöá þrem sýningum i Malmö, á HUsavik og i Reykjavík. En safniö stækkar hægt. „Þaö er oröið erfitt aö fá þetta”, sagöi Jóhann. „En mér finnst söfnun missa giidi sitt, ef hún byggist bara á þvi að kaupa og kaupa. Eitt umslag á ári er mér mikill fjársjóöur”. —SJ Spadaliturínn pín og kvöl Terence Reese er fæddur I London áriö 1913. Hann hefur aila ævi sina veriö bridge-rit- höfundur og atvinnu bridge- spilari. Hann byrjaöi aö spila sex ára gamali og fjórtán ára var hann byrjaöur i keppnis- spilamennsku. 1 mörg ár var hann meö bridge þætti fyrir Evening News, Observer og fleiri blöö I London. Hann hefur skrifaö fjölda bóka um bridge. Hann er álitinn einn af allra bestu bridge-spilurum verald- arinnar. Mig langar til aö sýna ykkur dæmi um hvernig hann spilar, og hér kemur þvi lausleg þýðing á einni frásögn hans: Þaö eru allir á hættusvæöi og ég er I þriöju hendi með þessi spil: S 52 H 1054 T Al05 L KG632 Makker minn gaf og opnaði á tveimur laufum. í sagnkerfi okkar er þetta kröfusögn, sem ábyrgist úttekt á eigin hendi, eöa þvi sem næst. Meö fimm lit plús ás og kóng á ég næg janlegt til þess aö segja þrjú lauf. Makker segir þrjá spaða. And- stæöingarnir taka ekki þátt i sögnum. Ég hefi ekki frá meiru að segja, svo ég býö þrjU grönd. Næsta sögn makkers vekur undrun mina, þvi hann segir fimm grönd. Þetta hlýtur aö vera eölileg sögn, ekki spurnar- sögn. Reyndar notum viö nokk- ur afbrigöi á fimm-stiginu, en aöeins ef um lit er aö ræöa. Hann veit aö ég á laufstuöning en get ekki stutt hann i spaöa. Ég segi því sex grönd. Sagnir hafa gengið þannig. N A S V 2 L pass 3 L pass 3 S pass 3 G pass 5 G pass 6 G pass pass pass Vestur lætur Ut spaöa sjö. Spil noröurs koma á boröiö: S ADG983 H AK7 T KD L A8 Útspil: S 7 S 5 2 H 10 5 4 T A105 L KG632 Mér virðist aö sögnin fimm grönd hafi verið harla góö. Þetta er iiklega besti samning- urinn. Spiliö ætti aö vinnast ef ég fæ fimm spaöa slagi, en þaö getur oröiö basl meö samgang- inn. Ég velti þvi fyrir mér hversvegna spaöa sjöinu er spilaö. Spaöi er opnunarlitur noröurs. Er nokkur ávinningur aö láta ásinn? Jú, ef austur á kónginn blankann. ósennilegt er aö vestur spiii út frá tiunni fjóröu. Ef allur spaöinn er hjá vestri, verð ég aö nýta laufiö. Ætli ég láti ekki gosann nægja og biöi átekta. Austur reyndist vera spaöalaus! Hanngaf tigul i spaöann. Skollans vandræöi aö ég svinaöi ekki áttunni! Heföi ég gert þaö væri ég áhyggjulaus. Núfæégaðeins þrjá spaöaslagi. Þrjá i spaöa, tvo i hjarta, og þrjá i tigli, eru samtais átta. Geti ég nælt i fjóra laufaslagi verður allt i lagi. En þaö er ekki svo auövelt. Erfiöleikar með ínnkomur. Segjum aö ég spili laufa ás og svini gosanum. Eigi austur dömuna fjóröu get ég friaðfimmta laufiö enyrði þá aö offra ööru tigul hjónanna til þess aö komast inn á eigin hendi. Þaö er erfitt aö ákveöa hvort rétt sé aö taka á tigulhjónin áöur en ég svina laufinu, eöa láta þaö biða. Ef laufin eru skipt þrjú og þrjú og drottningin hjá vestri verö ég aö spara tigul—innkomuna handa eigin hendi. En úr því aö spaöinn lá 5—Oer sennilegra aö austur eigi laufa drottningu og aö laufin liggifjögurtvö eöa jafnvel verr. Segjum aö ég spili tigul hjón- unum, laufa ás og svlnan meö laufa gosa heppnist. Hvaö skeöurþá? Ég reikna meö þrem spaöa slögum og þarmeö fæ ég ellefu slagi. En biöum viö. Þá lendir vestur I basli, þvi hann hefurekkiefni á aö kasta spaöa. Þaö er ekki gott aö átta sig á þessu. Þaö er llka til I dæminu aö tigul gosinn sé annar. Ég afræö aö svina laufinu og sjá hvaö ég get þvingaö vestur. Tek tigul hjónin. Allir eru meö. Cr þvi aö austur kastaöi tigli I fyrsta slag, geri ég ráö fyrir aö hann hafi átt minnst fimmlit, jafnvel sexlit þar. Þá læt ég laufásinn og svina siöan gos- anum, sem hélt. Vestur lét tiuna. Ég tek á laufa könginn og vestur lætur hjarta. Hingaö til hefur allt gengið samkvæmt áætlun og þessum spilum hefi ég yfic að ráða: S AD98 H AK7 T - L — S 5 H 1054 T A L 63 Vestur á fjóra spaöa og nú veit ég aö ég hef hann i hendi mér. Ég læt tigul ásinn. Vestur lætur hjarta áttuna. Nú er mér allt ljóst. Ég kasta hjarta sjöinu úr borði, svina spaðanum meö drottningu og tek ás og kóng I hjarta. Eins og kurteis skák- maöur leggur vestur spilin á boröiö og gefst upp. Þannig voru öll spilin: S ADG983 H AK7 T KD L A8 S K10764 S — H D983 H G62 T 86 T G97432 L 105 L D974 S 52 H 1054 T A105 L KG632 Skák: Guðmundur Arnlaugsson — Spil: Fridrlk Dungal — Söfnun: AAagni R. Magnússon — Bllar: Þorgrlmur Gestsson SpH 1 dag skrifar Friðrik Dungal um spil WtKKkmf-WM

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.