Helgarpósturinn - 10.10.1980, Side 15

Helgarpósturinn - 10.10.1980, Side 15
15 il i Kerfinu öðru hvoru” einnig ljóst, aB þér hafiB enga þekkingu á pólitiskri sálfræBi”. SiBan tóku ny verBstöBvunarlög gildi”. — Er niBurtalningarleiöin betri? „Ég held þaB sé mjög jákvætt, a& sú hugmynd skuli hafa komiB fram, og syni i raun aB mönnum er fariö aö skiljast, aö viö vandann veröur ekki ráöiB meö eintómum sálfræöilegum „trikk- um”. Ég tel, aö einhverskonar niöurtalning geti skilaö árangri. Gallinn viö þaö sem viö höfum veriB aö gera slöustu mánuöi er samt sá, aö þaB var byrjaö á öfugum enda. Fyrst voru sett mörká veröhækkanir, og aö sjálf- sögöu eru allir sammála um, aö þær eigi aö vera sem minnstar, þannig aö þar er enginn ágrein- ingur. Hinsvegar var látiö hjá liða aösetja mörk á þá þætti, sem eru orsakir veröhækkananna, svosem gengisbreytingar, launa- hækkanir og vextir: Ef þessu er ekki um leiö haldið innan svipaös ramma tekst niöurtalning ekki og getur gert illt verra. llefOi veríö hægi Við getum tekiö sem dæmi, aö frá fyrsta maítil fyrsta ágúst átti samkvæmt stjórnarsáttmálanum aö takmarka veröhækkanir viö sjö prósent. Vitaskuld heföi þaö verið hægt, ef kostnaðartilefnum heföi veriö haldiö innan svipaðra marka. En hvaö gerðist? Hinn fyrsta júni'hækkuöu laun um 11,7 prósent og frystihúsin lentu strax i vanda, eins og þau hafa gert reglulega á þriggja mánaða fresti, um leið og laun hækka. En Bandarikjamenn hækka ekki fiskveröið einungis af þvi að viöþurfum aö borga hærrakaupl frystihúsum. Þess vegna var enn á ny fenginn gálgafrestur með þvl aðfella gengiö, reyndar nálægt 13 prósent þetta þriggja mánaöa timabil. Nú, frystihúsin liföu áfram, en hinsvegar hækkaöi allt innflutningsverðlag til landsins, þar meö taldar ollu- og aörar rekstrarvörur til útgeröarinnar. Auövitaö hækkaöi vlsitalan meö, og þar meö hækkuðu launin á ný vegna veröbótaákvæöa kjara- samninga. Þessa dagana er á ny unniö að því aö bjarga frystiiön- aöinum úr þeim erfiöleikum sem launahækkunin fyrsta september skapaði og lausnin er gengissig eins og fyrr. Hver hefur svo orðið árangur- inn af þessum vlsitöluleik? Fyrir tiu árum kostaöi danska krónan um tlu krónur islenskar ef ég man rétt en nú er veröið um hundraö krónur. A sama tíma hafa laun fjórtán til fimmtánfaldast, en kaupmátturinn aðeins aukist um 20—30 prósent. Launþegar hafa þannig boriö sáralltiö úr bytum, ogsama máli gegnir um atvinnu- reksturinn, hann stendur jafnvel enn verr en áöur. Meö öörum oröum er það eina sem gerst hefur það, að lögbundin hefur verið óraunhæf kaupgeta sem stöðugt hefur verið rey nt aö halda uppi meö seölaprentun, sem eng- in innistæöa hefur verið fyrir. Auövitaö er dæmið flóknara en ég hef lýst hér en þessi megin atriði ættu aö vera fyrir löngu öllum kunn. Svo viröist samt ekki vera, og ef engin samstaöa næst um þessi grundvallaratriöi er þaö borin von, aö niöurtalningaleiöin skili árangri”. Sísl minna ellirlil — Væri frjáls verömyndun til bóta? „Frjáls verðmyndun er aö sjálfsögöu engin patent lausn á þeim vanda, sem hér er viö að gllma. En þar fyrir utan er þaö min skoðun, aö séu viss skilyröi um virka samkeppni uppfyllt, sé rétt aö færa verömyndunarkerfiö I frjálsara horf. Þaö kallar þó á slst minna eftirlit af hálfu verölagsyfirvalda. En ég er hræddur um aö veröbólgan undanfarin ár hafi skert svo mjög allt veröskyn neytenda, að nú sé ekki i raun um verulega virka samkeppni aö ræða, nema I viss- um vöruflokkum. Égheld þvi, að þaö veröi aö feta varlega braut- ina til frelsis. Viö höfum fyrir okkur dæmi þar sem verðlagn- ingin er frjáls og reynslanaf þeim mörgum hverjum styöur ekki þá skoöun, aö eitthvert eðlilegt verö myndist sjálfkrafa.” — Þaö viröist svipaö uppi á teningnum hjá stjórnmálamönn- unum okkar eins og erlendi starfsbróöir þinn lysti. En við hvern af þeim viöskiptaráöherr- um, sem þú hefur starfað meö lik- ar þér best? ,,Ég hef átt ágætt samstarf viö þá alla, hvern með slnum hætti, en ég tel nU ekki viö hæfi að fara aö gefa þeim einkunnir opin- berlega. Hitt get ég þó sagt, a& þótt þeir hlusti á útlistanir okkar embættismannanna er með þá eins og erlenda starfsbræöur þeirra, aö þeir vilja helst reka sig á sjálfir. Sannfærist þeir siöar um aö lausn mála felist I ö&ru en þeir upphafalega hugðu lenda þeir oft i erfiöleikum meö aö tjónka viö sina eigin flokksmenn”. i»arl að rusla lil í Kerlinu — Hvarert þú sjálfur I pólitlk? „Ég er miöjumaður i pólitík. En ég lit fyrst og fremst á mig sem embættismann. Á stúdents- árum minum tók ég þátt I pólitisku starfi, var meðal annars formaöur Vöku og i stjórn Sambands ungra Framsóknar- manna. Ég tel mig fyrst og fremst raunsæismann og vil velja skynsamlegustu Urræöin hverju sinni, en ekki binda mig viö lltt sveigjanlegar kennisetningar”. — Ertu kerfismaöur? „Þaö held ég ekki. Ég tel, aö þaö þurfi aö rusla svolitiö til I kerfinu ööru hverju, og mér finnst aö á mínum vettvangi hafi veriö reynt aö breyta gömlum vinnu- brögöum og taka upp ný. Þaö var byrjaö til dæmis aö birta niöur- stööur verökannana, sem voru geröar bæöi hér heima og erlendis, og þaö vakti ekki svo litiö fjaörafok á sinum tima”. — En hið ytra fellur þú inn i þá mynd, sem sumir draga upp af ihaldssömum „kerfisköllum”: þú gengur I dökkum fötum, I hvítri skyrtu meö bindi. Þaö er kannski helst sagt um menn á þinum aldri, sem klæöast þannig, aö þeir séu „afturhaldssamir i klæða- buröi. „Ég geng nú ekki alltaf svona klæddur! En i vinnunni geng ég nú samt alit af með bindi. Ekki kynni ég viö aö vera meö hár niöur á herðar og i gallabuxum, þegar ég tek á móti því fólki, sem til min þarf að leita. AB þessu leyti er ég kannski þaö sem kalla má ihaldssamur I klæöaburöi. Ég geri ekki uppreisn uppreisnarinn- ar vegna, heldur vegna tilgangs- ins með henni”. EKKi siijd ol lengi — Nú ert þú sjálfeagt ævi- ráöinn eins og aörir embættis- menn. Ætlar þU aö verma þennan stól lengi? „Ég er skipaöur af ráðherra og sjálfsagt þar meö æviráöinn. En ég tel hinsvegar mjög þýöingar- mikiö aö menn sitji ekki lengi I svona embættum. Upphaflega haföi ég bara hugsað mér aö vera hérna fjögur til fimm ár. En timinn liöur fljótt og ég er hér enn.” — Veröur veröbólgudraugur- inn kveöinn niöur? „Ég ber þá von I brjósti já, að mönnum fari aö skiljast samhengiö I verölagsmálunum, taki á sig rögg og einbeiti sér aö orsökum veröbólgunnar”. — Hefuröu von um, að þú þurfir ekki aö sitja hér allt of lengi áöur en þú getur meö góöri samvisku staöið upp frá nokkur- veginn „hreinu boröi”, skiliö viö veröbólguna I „viðunandi horfi”? „Ég hef mikinn áhuga á þvi að taka þátt I aö koma verðbólgunni niöur. Þegar ég tók viö þessu embætti, um áramótin ’74—’75 var hún yfir 50 prósent. Meö hóf- legum kjarasamningum og aö- gerðum tókst aö koma henni niður i 25 prósent á ársgrundvelli um mitt ár 1977. Þá varð kaup- sprengingin meö sólstööusamn- ingunum, laun hækkuðu um tæp 30 prósent og veröbótakerfið var gert fullkomlega sjálfvirkt. Eftir þaö varö veröbólgan 45 prósent milli ára, og núna er hún á svip- uðu stigi og þegar ég byrjaöi hér. En ég er að vonast til þess, aö menn nái samstööu um aö ná henni niöur aftur”. — A hvaö löngum tima? „Ef menn t^ka skynsamlega á málunum á aö vera hægt aö ná henni niöur á tveimur til þremur árum. En til þess þarf pólitíska samstööu. Þaö er ljóst, aö óöa- veröbólgan hefur ekki bætt stööu láglaunafólks. Éf eitthvaö er, þá gerir hún þá rlku rlkari og þá fátæku fátækari”. — Væri til bóta heldur þú, ef þú kæmist sjálfur I valdastól? „Ég er ekki stjórnmálamaöur og kann ekki þessa pólitisku sál- fræöi”. ií niöur... ...á tveimur til þremur árum. myndir: Jim Smari

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.