Helgarpósturinn - 10.10.1980, Side 13

Helgarpósturinn - 10.10.1980, Side 13
13 ITTINGAR og verðtilboð að auki. HEIMILISINNRÉTTINGAR Smiðjuvegi 44, 200 Kópavogi, sími 71100 HUÖÐRITARAR (Diktafónar) frá LANSER USA föstudag frá 9-7 laugardag 9-12 Húsgagnadeild Jli^ /a a a a a a ---IUIJD1 HIKifí BISKiAif MIIÍ Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 m mmm __helgarpústurinru Föstudagur 10. október 1980 Micro kasettur 2x30 mfn. Vasa- og borðtæki, afspilunartæki. Tæki þessi eru á frábæru verði -Frákr. 88.99 kr. 88.000 Radíóstofan h/f Þórsgötu 14 — Sími 14131 Fyrir standard kasettur. 0 Klausturlifnaöur viröist ekki lengur eiga upp á pallboröiö hjá ungu fólki. Á Spáni voru um 80 þúsund nunnur innan klaustur- veggja á árinu 1974, en í fyrra var þessi tala komin niöur i 60 þús- und. Þaö er þvi svo komiö aö kaþólsku nunnuklaustrin eru langt frá þvi aö vera fullnýtt. í kaþólsku timariti var þvi gripiö til þess ráös aö auglýsa eftir nunnum. Auglýsingin var á þessa leiö: Viö leitum aö ungum stúlkum meö trúarlega köllun og skulu þær vera heilbrigöar á sál og likama. Þeim er áhuga hafa er boöiö upp á ókeypis vist i ný- byggöu klaustri. Skrifiö til abba- disarinnar. Ekki segir sagan hvort spánsk- ar blómarósir hafi látiö fallerast fyrir þessu kostaboöi og lagst i klausturslifnaö.... #Sóknarbörnin i Hatfield i Yorkshire i Englandi eiga fram- vegis að framleiöa sitt eigiö messuvis. Sóknarpresturinn i Saint-Lawrence prestakalli, séra John Sweed, kom þessari hug- mynd á framfæri i Sóknartlðind- um, þegar hann komst aö þvi, aö meðhjálpari hans þurfti aö borga eitt og hálft pund fyrir ómerkilegt vin, sem notað er viö altarisgöng- una. Séra Sweed litur svo á, aö þaö veröi fjarhagslega hagkvæmt aö gera sitt eigið vin, auk þess sem þaö mun færa þessa athöfn nær fólkinu. Þess má geta, að brauöið sem notaö er viö altarisgöngurn- ar I sókninni, er heimabakaö. Formælandi Englandskirkju hefurlýst ánægju sinni meö þetta frumkvæöi, en jafnframt minnt á þaö, aö viniö veröur að vera ,,gott og heilsusamlegt”. #Nokkrir belgiskir ökumenn fundu um daginn ráö til þess aö spara peninga, án þess aö spara bensin. Hvernig má það vera? Jú, pumpa á sjálfafgreiðandi bensin- stöð haföi bilaö og þeir notfæröu sér þaö óspart og þannig fóru rúmir tvö þúsund litrar á tank- ana án þess aö ökumenn þyrftu aö opna pyngjuna. 0Vi'sindamenn hafa komist aö þeirri niöurstöðu eftir rann- sóknir, aö sú Imynd, sem menn hafa af Skotanum sem miklum drykkjumanni, eigi sér ekki stoöir i raunveruleikanum. Skot- land hefur hæsta hlutfallstölu þeirra sem aldrei bragða áfengi, I þeim löndum, sem mynda Stóra- Bretland, eöa 11% á móti 9% yfir heildina. Þá kom það einnig i ljós, aö á eftir bjórnum, eru Skotar hrifnastir af vini og þá helst frá Þýskalandi. Þá vitum viö þaö. Skotar eru siöuö þjóö. #Þrjár Þýskar feröakonur voru á dögunum færaöar hálf naktar fram fyrir dómara i Mombasa I Kenya, og ákærðar fyrir aö hafa hagað sér ósiösamlega á al- mannafæri. Stephen Mwangi dómari ávitaöi lögregluna fyrir aö hafa fært konumar jafn litið klæddar og raun bar vitni inn i dómssal. Þær höföu aöeins utan um sig baöhandklæöi. Konurnar voru sakaöar um aö hafa gengið um naktar á ströndinni viö Bamburi kl. 11 að morgni. Konumar játuöu sekt sina, en sögöu jafnframt, aö þeim hafi ekki verið kunnugt um aö lög Kenya bönnuöu slikt athæfi. Dómarinn benti á þaö, aö lög- reglanheföi átt aö leyfa konunum aö klæöa sig, þar sem klæöaleysi þeirra væri einungis til óþæginda fyrir viöstadda I réttarsalnum. Dómarinn benti einnig á þaö, aö hótelstarfsmenn ættu aö benda gestum sinum á rikjandi lög, til aö koma I veg fyrir slik atvik. Konurnar voru sýknaöar, þvi dómarinn taldi þaö ekki þjóna neinum tilgangi að refsa þeim. Þær heföu lent I nógu miklum vandræöum vegna þessa alls. Borðtæki. Ferðatæki. Afspilunartæki. " ÓDÝRAR ’ BÓKAHILLUR fáanlegar úr eik og teak og furu Stœrö:. Hœð 190 cm Breidd 90 cm Dýpt 26 cm Fyrir míni kasettur 2x15 mín. Vasa- og borðtæki, afspilunartæki. Verö aðeins kr. 79.900,- Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 34. þing Alþýðusambands islands i nóvember n.k.. Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 13. október 1980. Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila i skrifstofu félagsins i Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu. Stjórnin

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.