Helgarpósturinn - 10.10.1980, Blaðsíða 8
8
v—he/gar
pásturinn—
utgefandi: Blaöaútgáfan Vitaðsgjafit1
sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs-
ins, en með sjálfstæða stjórn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð-
mundsson.
Ristjórar: Arni Þórarinsson, Björn
Vignir Sigurpálsson.
Blaðamenn: Guðjón Arngrimsson,
Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund-
ur Arni Stefánsson og Þorgrimur
Gestsson.
utlit: Kristinn G. Harðarson.
Ljósmyndir: Jim Smart.
Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur
Dungal.
Auglýsingar: Þóra Haf steinsdóttir.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir.
Drei f ingarst jóri: Sigurður Stein-
arsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu-
múla 11, Reykjavík. Sími 81866. Af-
greiðsla að Hverfisgötu 8—10. Símar:
81866, 81741, 14900 og 14906.
Prentun: Blaðaprent hf.
Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr.
5500 á mánuði. Verð i lausasölu er kr.
500 eintakið.
Báknið og
bruðlið
A slðustu árum hafa komih
fram all háværar raddir gegn dt-
þennslu rlkisbáknsins og kröfur
um aö dregiö veröi úr rlkisaf-
skiptum. Þótt töluveröur fyrir-
gangur hafi veriö á
þessum andófsmönnum gegn
rfkisbákninu, eru þeir landsmenn
þó Ilklega fleiri sem telja hófleg
rikisafskipti eölileg I okkar litla
samfélagi. En alltaf ööru hverju
berast þó fregnir af lélegum
vinnuafköstum innan hins opin-
bera af sóun fjármuna og bruöli I
opinberum stofnunum og ríkis-
fyrirtækjum, og þá fær krafan um
afnám rikisbáknsins byr undir
báöa vængi.
Það fer varla á milli mála aö
rikisrekturinn þætti vart til eftir-
breytni I skólabókum rekstrar-
ÚTVARP REYKJAVÍK
Trausti vinur minn Jónsson
sagöi i sjónvarpinu fyrir hálfum
mánuöi, aö rúöusköfutimabiliö
heföi þá hafist á höfuöborgar-
svæöinu. Ætli þetta timabil sé
ekki kennt viö keöjur og skóflur
hér fyrir vestan hjá okkur, en þaö
byrjaöi einmitt i gær. Og keöju-
basliö er viötekinn hluti af dag-
legulifi manna, þeirra sem starfs
sins vegna og aöstööu þurfa aö
komast á milli. Og þaö fer ekki
hjá þvi, aö menn veröi aö leita
Ég er ekki þar meö aö fetta
fingur út i aö Útvarp Reykja-
vikur vari viö svörtu éli á
Kópavogshálsi ellegar aö þung-
fært sé aö veröa á bilastæöunum i
Seláshverfi, síöur en svo, en þaö
gæti vafalaust sparaö vegaverk-
stjórunum hér vestra og vibar á
landsbyggöinni mikiö ónæöi ef
öldur ljósvakans tækju af þeim
ómakiö. Þaö þætti áreiöanlega
einhvers staöar brot á friðhelgi
einkalifsins hvernig maöur niöist
til Isafjaröar meö ýmsa hluti á
þvf svæöi sem ég bý á og á
næstu fjörbum. Versti farartálm-
inn á leiðinni til tsafjaröar
frá Dýrafiröi og Onundar-,
firöi er náttúrlega Breiöadals-
heiði, einn hæsti fjallvegur á
tslandi. Þessi Breiöadalsheiði
sem Otvarp Reykjavik segir
einstaka sinnum ófæra er milli
önundarfjaröar og Skutulsfjarö-
ar (Isafjarðarkaupstaöur er viö
Skutulsfjörð) og má ekki rugla
saman við Breiödalsheiöi sem er
fyrir austan. Liklega þykir ekki
taka þviaö sima i útvarp Reykja
vlk og biöja þaö aö segja landslýö
að Breiðadalsheiði þessi sé lokuð
eöa aö færö sé aö versna og
fólki ráðlagt aö leggja ekki á
heiðina nema i föðurlandsbrók
,,á stórum bilum og jeppum”
á þessum ágætu mönnum, Jóni
Kristni á Isafiröi og Guðmundi
Gunnarssyni á Flateyri sem
ævinlega greiöa úr málum eftir
bestu getu og af ljúfmennsku og
þolinmæði.
En fyrsti keðjubasldagurinn
var I gær og þaö var ekki árenni-
legt aö leggja i Breiöadalsheiöina
upp frá tsafirði í kolniöamyrkri
og glerhálku, hallinn er 12%
þegar verst gegnir og engir krók-
ar á veginum heldur svo til beinn
vegur alveg upp undir Kinn. Bíll-
inn dansaöi vegbrúna á milli, þó
á keöjum væri og lifsnauösyn aö
vera nettur á bensingjöfinni.
Þegar kemur upp fyrir vegamót-
in niöur í Súgandaf jörö verður
beygja á vinstri hönd og vegurinn
liggur um hald þar sem sér til
Það sem neytendur
láta bjóða sér
Um árabil hafa neytendamál
veriö I miklum ólestri hér á landi,
en llklega hafa þau þó aldrei verið
lengra niöri en um þessar
mundir, þegar þess er gætt, aö nú
veröa neytendur að treysta mun
meira á þann vaming sem þeir
kaupa I búöum en áöur. Hérfyrr á
árum þá bjuggu menn meira aö
sinu og höguöu hlutunum eftir
sinu höföi. Nú hinsvegar vinna
menn i sinni vinnu, en fara síöan i
verslunina og kaupa nær allar
nauösynjar og þjónustu. Af
þessum sökum er mun meiri þörf
fyrir öflug neytendasamtök en
áöur.
Þaö verður aö visu aö viður-
kennast, aö svolitiö meira lífs-
mark hefur veriö meö samtökum
neytenda hér á landi nú á siöustu
misserum, en oft áöur, en betur
má ef duga skal. Eiginlega er þaö
furöulegt, eftir allar þessar
vinstri stjórnir hér á undan-
förnum árum, hvaö litiö hefur i
raun verið hugaö aö hagsmunum
neytenda af stjórnvöldum. Þaö
er ekki nema stöku sinnum á
hátiöarstundum aö þetta hefur
veriö nefnt, en svo ekki söguna
meir.
Stjórnarbyltingar og styrr um
samtök neytenda hér, hafa líka ,
oröiö þess valdandi að fólk hefur
ekki tekiö raunverulegt mark á
þeim, og sumir bókstaflega
fengiö óbeit og fyrirlitningu á
samtökum þessum. Þetta viröist
nú sem betur fer Ur sögunni.
Jafnvel á rússnesku
og kinversku
Vegna frekar fábreytts inn-
lends iönaöar þurfa tslendingar
að flytja lang mest af sinum
neysluvörum inn frá öörum
löndum. Viö erum aö reyna aö
selja vörur okkar sem viöast, og
ekki vantar aö hér eru starfandi
iönir heildsalar, sem kaupa inn
vörur frá öllum heimsins löndum
liggur mér viö aö segja. A þetta
jafnt viö um matvörur og aðrar
almennar lifsnauösynjar, sem
vélar og tæki og allskonar drasl.
Hingaö eru fluttir á ári hverju
þúsundir bfla frá Sovétríkjunum.
Þessir bilar eru aöallega geröir
fyrir sovéskan markaö og
merkingar á mælum og leiöar-
visar i samræmi viö það. Ég kom
þar aö um daginn, sem kona
kunningja mins var aö reyna aö
setja rússnenskan bilinn þeirra
hjóna i gang, og hún botnaði
ekkert i þessum mælum meö
Fostudagur 10. október 1980 ha/rjarpnczti ff-jnrL
hagfræöinnar, og væri litiö á rlkiö
I heild sem eitt fyrirtæki ættu for-
stjórar þess varla sjö dagana
sæla fyrir frammistööuna. Sumt
af þvl sem miður fer á sér þd eöli-
legar skýringar, og getur kallast
óhjákvæmiiegt þvi aö sitthvaö er
iagt á heröar heils samfélags sem
fyrirtæki þyrfti ekki aö bera, þótt
umsvifamikið væri. Rlkiö þarf
t.d. aö huga aö mörgu sem ekki
veröur mælt beiniinis i arösemi
peninganna, svo sem á sviöi
félagsmála mennta- og menn-
ingarmála og byggöamála.
En á öörum sviöum veröur
engu ööru um kennt en óráösslu.
Oftast eru þetta pólitlskar
ákvaröanir, sem leiöa til meira
eniitiö vafasamra fjárfestinga og
hafa kostaö skattborgaranna
drjúgan skiidinginn. Liklega er
Krafia frægasta og dapurlegasta
dæmiö af þessu tagi en einnig má
tina til skóiahúsiö i Krisuvik sem
aldrei hefur veriö nýtt, kaupin á
Viöishúsinu, og bruðliö viö geö-
deild Landspltalans.
1 Helgarpóstinum i dag eru svo
nefnd til sögunnar tvö dæmi til
viöbótar af þessum toga. Annars
vegar eru þaö kaupin á fjóröa
rannsóknarskipi Hafrannsóknar-
stofunnar, Hafþóri en hitt er
kostnaöarurinn, , viö endurnýjun
og lagfæringu á skrifstofuhúsi
alþingismanna viö Vonarstræti
12.
Hafþór hefur kostaö rikissjóð
hundruö milljóna króna fram til
þessa og kemur þar inn I bæöi
kaupverö og viðgeröarkostnaður
skipsins. Þaö er fyrst núna aö
skipið kemst á sjó um mánaðar-
tima en slöan á aö leggja þvl aftur
þaö sem eftir er ársins. Sam-
kvæmt áætlun um útgerö Haf-
rannsóknarstofnunar fyrir næsta
ár er siðan ráögert aö skipin
fjögur veröi aöeins rekin I níu
mánuöi hvert, þannig aö i reynd
er ekki gert ráö fyrir útgerö eins
skipsins allt árið. Þaö sýnir sig
einnig að þegar Hafþór var
keyptur iá ekkert fyrir um skipa-
þörf Hafrannsóknarstofnunar og
þaö er fyrstnúna sem veriö er aö
vinna aö slikri áætlun.
Húsnæöismái Aiþingis i Vonar-
stræti er lltiö eitt annars eðlis.
Þar hefur verið ráöist I endur-
nýjun gamals húss og kostar sú
viögerö nú oröið um 215 milljónir
króna. Ákvöröun um þessa
endurnýjun og viögerö er tekin án
þess aö nokkur áætlun hafi legiö
fyrirum heildarkostnaö og ráöist
er i framkvæmdir án nokkurs
eftirlits þeirra aöila innan rlkis-
ins sem þar gæta fjárhirslanna,
enda telst Alþingi hafa sjálf-
stæöan fjárhag og rfkissjóöur
borgar möglunariaust. Og
viðgerðarkostnaður hússins I
Vonarstræti er núna oröinn svip-
aöur þvi og nýtt hús heföi veriö
byggt.
Aöhaldssemi og sparnaöur er
nanast tiskuorö meöal stjórn-
málamanna um þessar mundir.
Þessi dæmi sýna hins vegar að
þeir ættu aö byrja á þvi aö horfa I
eigin barm.
beggja fjarða, Skutulsfjaröar og
önundarfjaröar.
Þarna erum viö komin i 600
metra hæð og þreifandi myrkur
og skafrenningur. Og þegar svo
er komiö byrjar billinn aö spóla
þvi þaö hefur skafið alveg yfir
veginn. Þetta er einmitt staöur-
inn þar sem Ástvaldur tækni-
maður hjá útvarpinu varö aö fara
út i mai sl. og ganga á undan bíln-
um i hriðinni, en ég gleymdi bara
aö segja Astvaldi, aö ef hann
gengi út fyrir vegbrúnina þá stigi
hann ekki niður fyrr en eftir
sexhundruö og tiu metra og
sannast best heilræðið hjá
Jóhanni heitnum Hannessyni
prófessor, þegar hann var að telja
kjark I nemendur: „Ungu
stúdentar, viö skulum hafa þaö
hugfast aö þrátt fyrir allt þá hafa
hlutirnir tilhneigingu til aö fara
heldur vel en illa” og svo mikið er
' vist aö ég sá Astvald fýr og
flamm I útsendingu við Útvarp
Reykjavik nú fyrir helgina, og
haföi hvorki hrapaö 610 m eöa
oröiö meint af hriöarvolkinu.
En ég var þar kominn sögu
þegar Merkúriinn byrjaði aö
spóla rétt áöur en komiö var á
haldið og ekki annaö aö gera en
reyna að bakka niður. Og ýmsir
vita hvernig er aö bakka bil niöur
glerhála brekku, hann hefur
tilhneygingu til aö láta heldur illa
en vel aö stjórn, afturhjólin fara
rétta leiö, en framhjólin sem litið
grip hafa hneigjast til aö fylgja
halia vegarins enda þótt þaö henti
alls ekki stefnu afturhjólanna,
sem er jafnframt sú stefna sem
ákvörðuö hefur verið i hugskoti
bilstjórans. Nú var ekki þvi aö
heilsa að bakka eftir beinni braut,
heldur varð ég aö taka krappa
beygju, hálfgildings hárnálar-
undarlegu letri i bilnum. Ég lái
konunni þaö ekki. Þaö ætti aö
vera skylda, þegar verið er aö
selja dýra hluti eins og bilar eru i
dag, aö allir mælar og leiö-
beiningar á bilnum séu á
islensku, annaö er ekki boölegt.
Þaö væri strax skárra ef áletranir
væru á ensku, og kannski rætist
úr þvi ef Rússar fara aö selja bila
I stórum stil til Bandarikjanna,
eins og eitt blaöanna skýröi frá
um daginn.
Meö auknum samskiptum viö
Kinverja, sem ekkert er nema
gott um aö seg ja, eru vörur þeirra
orðnaræ algengari. Sá galli er þó
á gjöf Njaröar 1 mörgum til-
vikum, aö allar áletranir eru á
kinversku, þaö er rétt aö getið er
um framleiöslulandiö i sumum
tilfellum á ensku.
Engin lög um áletranir
Hvergi á byggöu bóli rikir jafn
mikið andvaraleysi I þessum
málum og hér á landi. Er þaö al-
gjör andstaöa viö frændur okkar
og vini á öörum Noröurlöndum.
Þar ganga þessir hlutir til dæmis
varöandi merkingar álika oft úr
hófi fram. Þannig má stundum
sjávörurframleiddar iSviþjóö en
seldar til Finnlands, Danmerkur
og Noregs, meö áletrunum á
fjórum tungumálum. Þaö er þá
fyrst og fremst sænska eins og
eölilegt má teljast og svo finnska,
vegna tungumálaerfiöleika þar i
landi. Þegar svo kemur til viö-
beygju, en bfllinn mjakaðist niöur
og stóö loks fjórum hjólum á
auöum vegi þar sem hægt var að
snúa við. En björninn var ekki
unnin, versti hluti leiðarinnar var
eftir, 12% hallinn meö beygjunni
vondu fyrir ofan vatnsból
Isfiröinga. Þegar þar kom niöur i
brekkuna neitaöi billinn
algjöriega aö láta að stjórn, þvi
það er lögmál þegar stigiö er á
hemla og hjól lokast sem kallað
er, aö billinn hættir að beygja og
fylgir auðvitað halla vegarins. Þá
hugkvæmdist mér nokkuð sem
Maggi ólafs haföi eitt sinn veriö
að raupa af (Maggi Ólafs = þessi
feiti sem leikur Þorlák þreytta).
Hann haföi slampast einhverjar
hræðilegar brekkur, gott ef það
var ekki Bæjarbrekkan I Hafnar-
firði, á handbremsunni. Og viti
menn, þetta gekk svona helviti
vel, halda bara stift við hand-
bremsuna og hreyfa ekki hina og
keyra á lóinu og halda sig grjót-
harður við vinstri kantinn þrátt
fyrir hótanir i Útvarp Reykjavik
frá óla H. um aö halda sig hægra
megin.
Fylgifiskur skammdegis hér
vestra hefur fram aö þessu verið
rafmagnsleysi sem vönandi
breytist þegar þeir hafa „plöggaö
inn” vesturlinu. Og þá kemur i
hugann atburöur frá þvi I fyrra
vetur, þegar hér haföi veriö raf-
magnslaust i eina þrjá daga og
engar upplýsingar aö hafa.
Kom þá fyrsta frétt i hádegi i
Útvarpi Reykjavik á þriöjudegi
og viö höföum beðiö hér i ofvæni
við battaristækiðfrá þvi á laugar-
dag. Og heyr:
RAFMAGNSLAUST varö i
SELJA og HÓLAHVERFI i 12
minútur i morgun. Bilunin var i
spennistöð.
P.S.
Okkur sýnist hér vestra, aö
Helgarpósturinn hafi ekki alveg
fylgst meö veröbólguþróuninni
sbr. frimerkiö á Vestfjaröapósti
og er þessu hér meö komið á
framfæri við hlutaöeigandi aöila
ásamt nýju frimerki.
HÁKARL
bótar áietrun á bæöi dönsku og
norsku, finnst manni skörin vera
farin aö færast upp I bekkinn. En
þannigerþaö.Danir gerasig ekki
ánægöa meö aö hafa einhverjar
sænskar áletranir, sem hvert
mannsbarn þar i landi skilur þó
að meginefni, aö ekki sé nú talaö
um norsku, sem bæöi Danir og
Sviar eiga auövelt meö aö skilja.
Hér á landi sér maöur svo inn-
fluttan varning, þar sem kannski
áletrun er á spænsku á enskri
framleiöslu, og kemur þá ósjálf-
rátt upp I hugann aö þarna hafi
einhver heildsalinn verið að gera
góö kaup meö aö kaupa þetta
„partf”, sem ekki hefur kannski
veriö hægt aö selja til Spánar eöa
annarra spænskumælandi landa.
Snýr að innflytjendum
og Alþingi
Hérna er mál sem innflytjendur
,sjálfir ættu aö hafa forystu um aö
gera bragabót á. Meö nútima
prenttækni ætti þetta aö vera
leikur einn, og markaöurinn hér
er þaö stór, að þetta ættu ekki aö
vera vandkvæöi varöandi vin-
sælar vörutegundir. Ef innflytj-
endur sjá ekki að sér, er hér á
ferö mál sem varöar löggjafann,
— 60 menningana sem koma til
starfa f dag Hákarl.